Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 14
14 Gott og girnilegt Tilboö stórmarkaðanna eru fjölbreytt þessa vik- una og þar má m.a. fá fljótlega skyndirétta og sæl- gæti fyrir sælker- ana. Verslunarkeðjan 10-11 býður m.a. Brazzi-appel- sínusafa á 69 krón- ur lítrann, fjórar tegundir af Ekta skyndiréttum á 298 krónur, BKI kaffi á 195 krónur, súkkulaði og kókóskex á 68 krón- ur, Pringles snakk á 175 krónur, Freyju hrísflóð á 189 krón- ur og Head and Shoulders sjampó á 198 krónur. Þín verslun og Nýkaup Verslunarkeðjan Þín verslun býður m.a. 1944 rétt á 329 krónur, nauta- og lambahakk á 598 krónur kílóið, Barilla pastasósu á 129 krónur, Barilla spag- hetti á 59 krónur, ný jarðarber á 98 krónur, Myllu hvítlauksbrauð á 199 krónur, Ota sólgrjón á 99 krónur og Kvik Lunsj súkkulaði á 99 krónur. Nýkaup býður m.a. lasagne, canneloni, grillbuff og pylsur frá Lindu McCartney á 239 krónur pakk- ann, Gatorade drykki á 129 krónur, Hatting osta- brauð á 169 krónur, Hatting hvítlauksbrauð á 169 krónur, græna frostpinna á 189 krónur, gula ffost- pinna á 189 krónur, hrásalat á 98 krónur og Cheer- ios Honey Nut á 399 krónur. Fjarðarkaup og Samkaup Fjarðarkaup bjóða m.a. 5 kg af nautahakki á 2990 krónur, nautastrimla á 998 krónur, lambahrygg á 798 krónur kílóið, svínaskinku á 699 krónur kílóið, lasagne á 379 krónur, appelsínur á 99 krónur kílóið og Þykkvabæjar franskar á 119 krónur. Samkaup bjóða m.a. 1/2 skrokka á 449 krónur kílóið, BBQ kjúklingahluta á 570 krónur, ferska kjúklinga á 570 krónur kílóið, möndluköku á 211 krónur, græn vínber á 295 krónur og rauð epli á 129 krónur. Nóatún og Hagkaup Nóatún býður m.a. blandað saltkjöt á 198 krónur, Lu Prins kex á 165 krónur og skoskan reyktan lax með 50% afslætti. Hagkaup býður m.a. ungnautahakk á 749 krónur kílóið, ítalska ýsurétti á 598 krónur, Hagkaupspits- ur á 198 krónur, BKI kaffi á 227 krónur, Camembert ost á 189 krónur og ffosin kjúklingalæri, leggi og vængi, á 469 krónur kílóið. KÁ og KHB Verslanir KÁ bjóða m.a. þurrkryddaðar frampartssneiðar á 698 krónur kilóið, reykta og kryddreykta bleikju á 998 krónur kílóið, Hatting pítubrauð á 99 krónur, Hunt’s spagettisósu á 99 krónur og KS hafrakex á 99 krónur. Kaupfélag Héraðsbúa býður m.a. Jacob’s pítu- brauö á 118 krónur, pítusósu á 156 krónur, Ota Gullkom á 199 krónur, Vanillukex á 108 krónur, Lion bar á 179 krónur og Honey Nut Cheerios á 439 krónur. FIMMTUDAGUR 15. APRIL 1999 TILBOÐ 0IÍS Twix Apríl-tilboö Newmans örbylgjupopp (3 í pk.) 129 kr. Twix, 65 g 45 kr. Twix, kingsize, 85 g 69 kr. Kanilsnúðar, 300 g 149 kr. Langloka frá Sóma 169 kr. Fílakaramellur 10 kr. Hi-C appelsínu 0,51 35 kr. Hi-C epla, 0,51 35 kr. 10-11 Brazzi Tilboöin gilda til 21. apríl Brazzi appelsínusafi 11 69 kr. Ekta réttir, 4 teg. 298 kr. BKI extra kaffi 195 kr. Súkkulaði og kókoskex, 2 teg. 68 kr. Pringles snakk, allar teg. 175 kr. Freyju hrísflóð 189 kr. Head and Shoulders sjampó 198 kr. Þín verslun Nauta-lambahakk Tilboðin gilda til 21. apríl 1944 kjöt í karríi 329 kr. Nauta-fambahakk 598 kr. Barilla basil pastasósa, 400 g 129 kr. Barilla spagetti, 500 g 59 kr. Ný jarðarber, 250 g 98 kr. Myllu hvítlaukssmábrauð 199 kr. OTA sólgrjón, 500 g 99 kr. Kvik Lunsj, 2 stk. 99 kr. Nýkaup Ostabrauð Tilboðin gilda til 21. apríl Linda McCartney lasagna 239 kr. Linda McCartney canneloni 239 kr. Linda McCartney chilli non came 139 kr. Linda McCartney pylsur 239 kr. Linda McCartney Southem grillbuff 239 kr. Gatorade sport tangerine 129 kr. Gatorade sport blue raspberry 129 kr. Gatorade sport pink grape 129 kr. Hatting ostabrauð 169 kr. Hatting hvítlauksbrauð 169 kr. Kjörís grænir frostpinnar, 8 stk. 189 kr. Kjörís gulir frostpinnar, 8 stk. 189 kr. Hrásalat, 350 g frá Salathúsinu 98 kr. Cheerios Honey Nut, 765 g 399 kr. Fjarðarkaup Lambahryggur Tilboðin gilda til 17. apríl Nautahakk, 5 kg 2990 kr. Nautastrimlar (stroganoff) 998 kr. Lambahryggur (kryddaður) 798 kr. Svínaskinka 699 kr. Lasagna, 750 g 379 kr. Appelsínur, 1 kg 99 kr. B.N. káta kexið 119 kr. Þykkvabæjar franskar, 700 g 119 kr. Samkaup Kjúklingur Tilboðin gilda til 18. april 1/2 skrokkar bestu kaupin 449 kr. Kjúklinga barbeque-hlutar 570 kr. Kjúklingur, ferskur 570 kr. Merrild special ristet, 400 g 237 kr. Cheez-it kex hot & spicy, 283 g 178 kr. Myllan möndlukaka 211 kr. stk. Græn vínber 295 kr. kg Rauðepli, pökkuð, 1,3 kg 129 kr. Esso Hamborgari Tilboðin gilda til 28. april Sóma hamborgari 225 kr. Coke 1/21 í dós 79 kr. Rís, stórt, 50 g 80 kr. Nammikex-Calypso 159 kr. Nammikex-Malaika 159 kr. Nammikex-Velieri Latte 159 kr. Nammikex-Oskar Latte 159 kr. Nammikex-Nanette 159 kr. Nammikex-Samba 159 kr. Polér-Tork 320 kr. Sorppokar, 10 stk. 155 kr. Hagkaup ítalskur ýsuréttur Tilboðin gilda til 28. april Ungnautahakk, 600 g 749 kr. ítalskur ýsuréttur 598 kr. Hagkaups pizzur, 450 g, 3 teg. 198 kr. BKI kaffi, extra, 400 g 227 kr. Camembert, 150 g 189 kr. Hagkaups salemisrúllur, 12 stk. 169 kr. Blue Dragon sósur, 120 g, 5 teg. 69 kr. Trópí ávaxtasafar, 250 ml, 5 teg. 43 kr. Trópí ávaxtasafar, 11,3 teg. 115 kr. Reach tannb. control, 4 teg. 129 kr. Organis sjampo, 300 ml, 3 teg. 199 kr. Blue Dragon soyasósa, 150 ml 98 kr. Blue Dragon eggjanúðlur, 250 g 98 kr. Blue Dragon bambussprotar, 225 g 98 kr. Blue Dragon Water Chestnut, 225 g 98 kr. Dalabrie, 150 g 198 kr. Hvítur kastali, 125 g 159 kr. LGG+m/vanillu, morgunkom 69 kr. Sýrður rjómi, 200 g, 10% 109 kr. Kjúklingalæri/leggir/vængir, frosnir 469 kr. Verslanir KÁ Kryddreykt bleikja Tilboðin gilda til 21. april Hafnar þurrkr. frampartssneiðar 698 kr. Fagradals reykt og kryddreykt bleikja 998 kr. Hatting pítubrauð, 6 stk., 480 g 99 kr. Ren & mild sápukrem m/dælu, 300 ml. 99 kr. Báhncke sinnep, sætt, 450 g 99 kr. Yes uppþvottalögur, 500 ml. 119 kr. Hunts spagettisósa, hvítlauks, 400 g 99 kr. Trópí appelsínusafi, 250 ml. 49 kr. Maxwell House kaffi, 500 g 279 kr. KS hafrakex, 300 g 99 kr. KHB-verslanirnar Pítubrauð Tilboðin gilda til 2. maí Jacob’s pítubrauð, 400 g 118 kr. E. Finnsson pítusósa, 425 ml. 156 kr. Ota Hafre Fras, 375 g 169 kr. Ota gullkorn, 500 g 199 kr. McV, BN vanillukex, 225 g 108 kr. Heinz tómatsósa, 794 g 119 kr. Lion bar, 4 pk., 4 stk. 179 kr. Honey Nut Cheerios, 765 g 439 kr. Paxo rasp 8 oz., 227 g 99 kr. Nóatún Saltkjöt Tilboðin gilda til 20. april Saltkjöt, blandað 1944 bolognese, 450 g 1944 pastatöfrar, 450 g 1944 lasagne, 450 g 1944 grænmetislasagna, 450 g Lu prins kex, 2x175 g Select X-orka Tilboðin gilda til 28. apríl. Pylsa, franskar og 0,41 gos Súkkulaðibitasmákökur frá Myllunni, 100 g 65 kr. Chocolate Cookies (Frón), 225 g 149 kr. M&M, 49 g Doritos snakk, 150 g Snakkbitafiskur, 90 g, ýsa og steinbítur 198 kr. 199 kr. 199 kr. 299 kr. 299 kr. 165 kr. 290 kr. 49 kr. 198 kr. 159 kr. Alls kyns raftæki Þeir sem ætla að endumýja á skrif- stofunni eða í vinnuherberginu heima ættu að kynna sér eftirfarandi tilboð: Penninn býður um þessar mundir m.a. Ero-skrifstofustól með 12.000 króna afslætti. Stóllinn kostaði áður 57.900 krónur en kostar nú 45.900 krónur. Einnig býður Penninn svo- kallaða vinnustöð með rúmlega 25 þúsund króna afslætti. Stöðin kostar nú 58.573 krónur en kostaði áður 83.676 krónur. Penninn veitir síöan 15% afslátt af öðrum skrifstofuhúsgögnum frá Kinnarps á meðan birgðir endast. Tölvur Aco býður nú ýmis tæki og tól fyr- ir tölvunotandann á góðu verði. Þar má m.a. nefna Leo-kjöltutölvu með 266 MHz Intel Pentium MMX ör- gjörva, 3,2 GB hörðum diski, 16 bita Soundblaster, 24 hraða geisladrifi, 3 1/2“ disklingadrifí, Windows 98 og fleiru, á 149.000 krónur. Einnig býður Aco notaðar ljósritunarvélar frá Ricoh á 29.500 krónur, HP Office Jet prentara á 39.900 krónur, Seikosa Speedjét prentara á 29.000 krónur og HP Scanjet Photoshop á 39.900 krón- ur. Síðan býður Aco Celeron 400 tölvu með 400 MHz Intel Celeron, BX móð- urborði, 6,4 GB hörðum diski, 17“ skjá, DVD-geisladrifi og fleiru á 139.900 krónur. Fullkomið heimabfó Einar Farestveit og Co hf. bjóða nú fullkomið heimabíó á tilboösverði. Um er að ræða 100 hz Toshiba 28“ sjónvarp með super-5 digital blackline myndlampa, 165 vatta há- talara, 6 framhátölurum, tveimur bassatúpum, tveimur bakhátölurum, tveimur scarttengjum að aftan, Super VHS og DVD-myndavélatengi að framan og glæsilegum skáp með inn- byggðum miðjuhátalara. Þessi sam- stæða kostar 124.740 krónur stað- greitt. Rafverkfæri Heildsöluverslunin við Fellsmúla býður m.a. 700 vatta höggborvél með sjálfherðandi patrónu og stiglausum rofa á 6.850 krónur, hjólsagir á 7.900 krónur, margar gerðir af loftpressum frá 16.900 krónum, slípirokka á 1.990 krónur, 18 vatta hleðsluborvél með tveimur rafhlöðum, hraðhleðslutæki og tösku á 10.900 krónur, rafmagns- skrúfjám á 1.790 krónur og rafmagns- hefla á 3.990 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.