Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 Fréttir SkagaQöröur: Lítið lát á harðindum DV, Skagafíröi: Þrátt fyrir góðviðri og nokkra hláku eftir páskana, er enn veruleg- ur snjór á jörðu í Skagafirði, mis- jafnlega mikill milli sveita, en á nokkrum svæðum má heita fann- fergi. Þetta hefur útivistarfólk not- fært sér undanfarið, ekki síst um páskahátíðina. Þá mátti sjá fjölda snjósleðafólks halda til fjalla og njóta útivistar, enda veður sérlega hagsætt til útiveru. Ljóst er að gjafatími búpenings verður langur þvi vetur lagðist að með miklu áhlaupi um 20. október sl. haust og hafa hross og sauðfé víða verið á fullri gjöf síðan. Tals- vert er farið að miðla heyi milli bæja í héraðinu og fóðurbætissala hjá verkmsiðju K.S. í Valihólmi hef- ur aukist jafnt og þétt eftir því sem nær dregur vorinu. Veltur því á miklu fyrir bændur að fljótlega breyti um tíð þannig að snjó taki upp og gróður komi. Ann- ars getur orðið um verulega erfið- leika að ræða með fóður handa búsmala í vor. Ö.Þ. Vinningaskrá J&L HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS * vænlegast til vinnings Aðalútdráttur 4. flokks, 13. apríl 1999 Kr. 2.000.000 7SSL 56473 . Kr. 50.000 VSSZ 56472 56474 Kr. 200.000 !?u«S!no 12728 15193 31736 Kr. 100.000 EE3L & 7140 10869 9997 10942 22220 35220 41033 55278 27295 35576 45756 58683 Kr. 25.000 Kr!*l2?000 402 3039 7532 10173 14938 809 4633 8700 11671 15839 2907 4956 10123 14570 16100 16147 26045 32353 16823 26427 32576 18195 26625 38439 18818 31128 41542 19837 32142 42827 43948 47617 55207 44117 49521 55883 44756 50082 56070 45267 51701 58282 45473 55119 Kr. 15.000 TROMP Kr. 75.000 76 3065 5745 8098 11996 14849 17730 20646 23016 165 3079 5847 8117 12003 15031 18078 20815 23221 167 3127 5863 8238 12066 15157 18164 20826 23374 317 3164 5864 8336 12151 15163 18170 20857 23404 447 3246 5995 8708 12212 15177 18216 20908 23423 498 3558 6115 8832 12220 15208 18298 20909 23444 581 3566 6144 8989 12286 15351 18519 21001 23550 619 3587 6191 9051 12298 15468 18543 21022 23634 637 3667 6279 9062 12572 15505 18588 21065 23696 667 3712 6286 9131 12625 15516 18620 21069 23717 678 3777 6340 9178 12687 15715 18650 21139 23720 754 3779 6445 9179 12733 15896 18684 21154 23794 805 3875 6472 9190 12743 15984 18721 21296 23842 927 3911 6526 9217 12812 16079 18797 21317 23869 939 3935 6568 9429 12878 16229 18835 21343 23935 986 3939 6610 9469 12948 16235 18870 21369 23971 1010 4166 6646 9631 12978 16427 19026 21384 24024 1074 4237 6665 9751 12979 16491 19141 21787 24080 1076 4251 6844 9976 13088 16497 19217 21811 24127 1333 4400 6857 10002 13196 16498 19246 21818 24154 1437 4520 6870 10210 13370 16509 19284 21860 24219 1462 4676 6983 10395 13373 16552 19450 21944 24294 1480 4751 7008 10509 13427 16575 19485 21958 24298 1549 4907 7029 10743 13429 16603 19554 21974 24300 1553 4951 7037 10768 13463 16715 19756 22061 24302 1669 4972 7120 10794 13634 16812 19915 22226 24311 1760 5083 7139 10904 13698 16821 20008 22284 24399 1792 5084 7156 10947 13747 16965 20040 22308 24568 1837 5148 7308 11007 14119 17159 20100 22351 24668 1891 5267 7392 11097 14218 17162 20145 22374 24676 2500 5298 7709 11231 14325 17179 20173 22386 24693 2528 5299 7795 11335 14341 17200 20267 22397 24790 2655 5307 7803 11368 14452 17387 20276 22800 24870 2743 5325 7854 11425 14487 17439 20307 22866 25106 2778 5426 7858 11512 14491 17447 20342 22885 25259 2868 5518 7916 11634 14504 17467 20450 22913 25333 2963 5636 8029 11756 14519 17580 20481 22924 25439 2964 5677 8036 11768 14629 17686 20594 22941 25557 3062 5737 8061 11981 14828 17712 20633 22989 25589 25655 25731 25760 25774 25811 25869 25974 26022 26023 26072 26093 26165 26356 26396 26402 26419 26511 26609 26674 26747 26820 26854 26863 27110 27316 27464 27522 27539 27615 27632 27692 27708 27783 27851 27953 28097 28142 28293 28421 28554 28585 28693 28841 28860 28911 28962 29053 29115 29145 29319 29324 29423 29472 29651 29710 29739 29765 29771 29802 29803 29938 29966 29986 30082 30203 30275 30422 30577 30616 30664 30702 30922 30932 31244 31279 31338 31385 31411 31465 31535 31568 31638 31662 31733 31786 31909 31931 31956 31975 31997 32195 32319 32364 32533 32735 32787 32812 32863 32979 33099 33157 33204 33232 33277 33377 33425 33527 33535 33704 33895 34036 34136 34185 34187 34227 34466 34493 34619 34644 34669 34676 34842 34878 34999 35012 35360 35363 35387 35544 35666 35719 35729 35960 36089 36120 36155 36197 36220 36438 36484 36494 36660 36661 36701 36765 36969 37023 37031 37032 37092 37147 37392 37400 37434 37441 37529 37627 37637 37775 37782 37895 38069 38222 38259 38322 38343 38379 38436 38528 38561 38568 38573 38594 38787 38867 38888 38903 38936 39149 39150 39181 39277 39310 39435 39533 39598 39640 39854 40005 40012 40110 40162 40191 40270 40273 40342 40409 40421 40442 40496 40501 40547 40728 40803 40811 41151 41262 41271 41386 41496 41550 41651 41681 41754 41840 41850 41888 41928 42111 42179 42271 42302 42338 42339 42401 42467 42518 42546 42560 42605 42612 42619 42635 42657 42746 42843 42991 43062 43268 43424 43465 43536 43612 43627 43631 43641 43651 43689 43696 43703 43743 43961 43990 44000 44001 44013 44124 44459 44491 44495 44515 44580 44615 44676 44740 44808 44838 44840 44852 44919 45125 45223 45248 45292 45372 45418 45471 45519 45530 45582 45652 45768 46067 46179 46233 46435 46475 46516 46527 46541 46593 46666 46688 46876 46903 46922 46945 46966 46989 47237 47500 47569 47643 47672 47674 47786 47881 47938 47960 48056 48077 48112 48166 48201 48227 48369 48398 48446 48513 48536 48613 48630 48713 48798 48904 49113 49141 49147 49312 49430 49475 49600 49622 49684 49732 49857 49860 49879 50069 50098 50120 50252 50275 50533 50543 50674 50729 50953 51156 51273 51398 51408 51431 51471 51600 51603 51604 51620 51630 51670 51682 51704 51805 51887 52152 52306 52314 52376 52422 52564 52669 52767 52869 52964 52998 53118 53205 53401 53405 53517 53629 53717 53755 53780 53788 53848 53897 53914 54015 54103 54373 54616 54622 54672 54764 54779 54801 54815 54838 54899 54958 55041 55142 55155 55337 55423 55430 55473 55554 55588 55850 55938 55971 56088 56099 56312 56456 56669 56712 56886 56959 57150 57151 57180 57234 57275 57309 57375 57409 57467 57555 57700 57705 57740 57761 57854 57952 58009 58192 58212 58252 58449 58468 58531 58564 58568 58570 58687 58724 58757 58761 58947 59025 59086 59218 59232 59243 59317 59374 59446 59452 59455 59542 59616 59727 59733 59831 59895 59952 Kr. 2.500 nss Ef tvelr siðustu tölustafimir í númerinu oru: í hverjum aöalútdraetti em dregnar út a.m.tc. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- faldra miða meö númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða aö ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru þaö 6.000 miöar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuö ( heild hér, enda yrði hún mun lengri en sú sem birtist á þessari síðu. Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur. Kennarar í Borgarfirði fá kjarabætur DV, Vesturlandi: Nýveriö var gengið frá sam- komulagi um viðhót við ráðningar- samninga kennara við Kleppjáms- reykjaskólahverfl og gildir sá samn- ingyr til ársloka áriö 2000. Þar er meðal annars gert ráð fyrir því að greiddar verði eingreiðslur, 5 X 25.000, fyrir skólaárin 1998-2000 með gjalddaga 1. nóvember og 1. mars hvert skólaár. Hver kennari fái greiddar tvær yfirvinnustundir á viku í 40 vikur fyrir hvert heilt skólaár hjá skólahverfínu. Kennar- ar sem starfað hafa 8 ár eða lengur hjá skólahverfinu fái að auki eina yfirvinnustund á viku í 40 vikur. . Ofangreindar greiðslur miðast við fullt starf og lækka í samræmi við skert starfshlutfall. Þær ná ekki til skólastjómenda, stundakennara og kennara sem gegna minna en 33% stöðu. Samkomulagið gildir frá 1. ágúst (1998) til loka ársins 2000. Greiðslur vegna liðanna eingreiðsla og yfirvinnustundir em vegna ým- issa þátta í þróun skólastarfsins, svo sem lögbundins sjáifsmats, námskrárgerðar, aukaálags vegna þriggja anna kerfis, foreldrasam- starfs og almennrar þróunar skóla- starfsins. Tekið skal fram að sam- komulag þetta hefur ekki fordæmis- gildi eftir gildistíma samkomulags- ins enda eru aðilar sammála um að heildarkjarasamningar grunnskóla- kennara hljóti að taka til mats á öll- um þáttum starfs kennara. -DVÓ Fyrstu verðlaun hlutu Sigtryggur Sigurðsson og Hrólfur Hjaltason, til hægri. DV-mynd Eva Edensmótið í bridge: Sigtryggur vann - með Hrólfi Hið árlega Edensmót, silfurstiga- mót í bridge, var haldið í Hvera- gerði 11. apríl. Alls tóku þátt 26 pör víða að af landinu. Sigurvegarar urðu þeir Hrólfur Hjaltason og Sig- tryggur Sigurðsson, fyrrum glímu- kóngur, með 102 stig. í öðru sæti urðu Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal með 67 stig. í þriðja sæti Vilhjálmur Sigurðsson og Páll Þórsson með 66 stig og í fjórða til fimmta sæti urðu Sigfinn- ur Snorrason-Ólafur Steinason og Helgi G. Helgason-Kristján Már Gunnarsson með 57 stig. Keppnin hófst kl. 10 um morguninn og lauk um kvöldmatarleytið. EH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.