Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 nn Ummæli Góð eða vond kaup Þetta er samningur sem felur í sér að ís- lendingar fá tvö- i falt verðmætari afla í norskri ^ lögsögu en þeir láta í staðinn. Þetta fá þeir . gegn því að lofa að hætta að stela flski.“ Audun Marak, fram- kvæmdastjóri landssam- bands norskra útvegs- manna, í DV. Rýrt „Samingurinn er mjög rýr.“ Kristján Ragnarsson, for- maður LÍÚ, í DV. Fer Halldór í kappræðu? „Ef Halldór Ásgrímsson getur sýnt fram á hagkvæmi kvótakerfisins í umræðum þá hlýtur hann að fagna þvi að fá tækifæri til að kveða okk- ur andstæð- ingana í kútinn.“ Valdimar Jóhannesson, sem hefur skorað á Halldór í kappræður, í Degi. í djúpum skít „Setjum svo að ég ætti bara dagabátinn eins og margir fé- lagar minir i þessari útgerð. Þá væri ég í „djúpum skít“. Afkomumöguleikar mínir nánast engir og valið ein- göngu um að vera hengdur eöa skotinn." Árni Jón Sigurðsson, trillu- karl á Seyðisfirði, í Morgun- blaðinu. Hægri og vinstri íhaldsmenn „Það er gott að geta skriðið ofan í gamlar skotgrafir kalda stríðsins eins og hægri óg vinstri íhalds- menn gera.“ Heimir Már Pétursson, f Morgunblað- Þegar gjöra skal góða veislu.... „Ekkert er eins leiðinlegt og falskt píanó eða vont raf- magnspíanó þegar gjöra skal góða veislu. Þá er píanóiö eins og viðbrennd súpa eða ónýtt rauðvín." Gunnar Gunnarsson, djas- spíanisti og organisti, í DV. Hver verður ungfrú Reykjavík? Fegm-ðardrottning Reykja- víkrn- verður valin úr hópi átján glæsilegra keppenda á Broadway í kvöld og þar með lýkur undankeppni fyrir Feg- urðarsamkeppni íslands sem haldin veröur 21. maí. Það er til mikils að vinna því feg- uröardrottning Reykjavíkur fær glæsileg verðlaun sem Skemmtanir meðal annars liggja í gull- korti með inneign, fataúttekt, ársljósakorti og ýmsum gjafa- bréfum. Krýningin verður um miðnætti. Auk verðm- ljósmyndafyrirsæta DV valin Katrín Rós Baldursdóttir, fegurðardrottning Vesturlands: Góður félagsskapur og skemmtileg lífsreynsla DV Akranesi: „Mér leið alveg æðislega vel þegar tilkynnt var að ég hefði verið kjörin fegiu-ðardrottning Vesturlands. Til- finningin var skrýtin, en hún var mjög góð,“ segir Katrín Rós Baldurs- dóttir, 18 ára Skagamær, sem um síðustu helgi var kjörin fegurðar- drottning Vesturlands i Félagsheim- ilinu á Klifi í Ólafsvik. Hún var einnig kjörin ljósmyndafyrirsæta keppninnar. Síðan keppnin um feg- urstu stúlkuna á Vesturlandi var endurvakin árið 1992 hafa Skaga- stúlkur ætíð hafnað í fyrsta sæti. Það er því enn í gildi hið forn- kveðna, að Skaginn er þekktur fyrir fallegur stúlkur, góðar kartöflur og snjalla knattspymumenn. „Ástæðan fyrir því að ég tók þátt í keppninni var sú að Silja Allans- dóttir, framkvæmdastjóri keppninn- ar, hringdi og bað mig að taka þátt í henni og ég sló til. Ég hagaði undir- búningi mínum þannig að ég var í eróbik og svo var ég að lyfta í þreksalnum. Þetta var hins vegar mjög strembið prógramm hjá okkur stelpunum, við fórum alltaf til Ólafs- víkur um helgar og þurftum að gista þar og vorum við á fullu allan tím- ann. í keppninni sjálfri byrjuðum við á tískusýningu, þar sem við komum fram í drögtum, síðan í sundbolum, þá önnur tískusýning og síðan tók kjólaatriðið við.“ Katrín Rós segir dálít- DV-mynd DVÓ inn kostnað fylgja þvi að taka þátt í fegurðarsamkeppni: „Ég get ekki sagt hve hann er mikill, enda er ég Maður dagsins ekki búin að taka það saman. Ég myndi hins vegar ráðleggja þeim stúlkum á mínum aldri sem býðst að taka þátt í svona keppni að segja já, vegna þess að þetta er rosalega gaman, góður fé- lagsskapur og skemmtileg lífs- reynsla." Framundan hjá Katrínu er að taka þátt í keppninni um Ungfrú ísland og eins og gef- ur að skilja þá kemur þetta ekki á góðum tíma fyrir unga námsmey, þar sem undir- búningurinn fyrir keppnina er í prófavikunni, þannig að hún verður að skipuleggja tímann eins vel og hún getur. Um framtíðina segir Katrín að hún ætli í framhaldsnám eftir stúdentspróf. „Þó svo ólíklega vildi til að ég yrði kjörin Ungfrú ís- land, þá myndi ég halda mínu striki." Aðalá- hugamál Katrínar í dag er námið. Auk þess finnst henni gaman að vera á skiðum og vera með kærasta sín- um og vin- um. Kær- asti Katrín- ar er Reynir Leósson, 19 ára nemi og knatt- spymu- maður, sem leikur með meistara- flokki ÍA. -DVÓ Myndgátan Frá krýnlngu á fegurðar- drottnlngu Reykjavíkur í fyrra. og vinsælasta stúlkan sem keppendur velja sjálfir. Fótur fyrir forsíðufrétt Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Frá fyrsta leik Keflavíkur og Njarð- víkur, sem leikinn var í Keflavík. Úrslitaleikir Það ríkir mikil spenna í búðum handboltamanna og körfubolta- manna þessa dagana, en nú stend- ur yfir úrslitakeppnin í úrvals- deildinni í körfubolta og 1. deild karla og kvenna í handboltanum. Tvö lið eru eftir í körfuboltanum, Suðumesjaliðin Keflavík og Njarðvik. Fyrsti leikur liðanna var í Keflavik í fýrrakvöld og óvænt var það Njarðvík sem sigr- aði næsta örugglega. Leikur núm- er tvö verður í „ljónagr>fjunni“ í Njarðvík í kvöld og víst er að Kefl- víkingar mæta grimmir til leiks, því staða þeirra er vissulega orðin veik tapi þeir tveimur leikjum í röð. Leikurinn hefst kl. 20. íþróttir í handboltanum er í kvöld leik- ið í undanúrslitum hjá konunum, en smá bið er í úrslitahrinuna milli Aftureldingar og Fram hjá körlunum. Mikil spenna hefur verið í fyrstu undanúrslitaleikjun- um hjá konunum og í kvöld leika í annað sinn FH og Fram og fer sá leikur fram í Kaplakrika. Fram vann fyrsta leikinn á heimavelli sínum og FH þarf því að vinna í kvöld tU að knýja fram þriðja leik- inn. Leikurinn hefst kl. 20. Bridge Fjögur pör af 10 sögðu sig upp í þrjú grönd á hendur AV í þessu spUi í 4. umferð Mastercardsmóts- ins í sveitakeppni á dögunum. Að vinna þann samning var einungis handavinna í þessari legu og fengu sagnhafar ýmist 9 eða 10 slagi í þeim samningi. Austur var gjafari í spUinu, aUir á hættu, og það var ffeistandi fyrir suður að koma inn á sagnir. Það hafði hins vegar hættu í för með sér i þessari legu. í leik Spot-light Club og Þrastar Ingimars- sonar gengu sagnir þannig fyrir sig: * G8 * 87 * 8753 * 107432 é 106 * KG102 -f ÁG42 * KD8 * ÁD543 * ÁD65 * D * G95 Austur Suður Vestur Norður 1 grand dobl pass 2 * * pass pass dobl p/h Grandopnun norðurs lofaði 14-16 punktum og suður ákvað að koma inn á dobli sem lofaði a.m.k. jafn- sterkum spUum og grandopnun austurs. Vestur var tUbúinn að spUa þann samning en norður flúði eðlUega yfir i 2 lauf. Austur hafði í þeirri stöðu ekk- ert tU málanna að leggja og vestur doblaði tU að sýna punktastyrk (doblið var ekki refsing á lauf). Austur taldi möguleika sína vera ágæta í tveimur laufum dobluðum og datt í lukkupottinn. ÚtspUið var spaðatía og vestur fékk að eiga fyrsta slaginn á spaðakóng. Hann var ekki seinn á sér að skipta yfir í laufás og spila meira laufi. Austur tók öU trompin úr blindum og í kjölfarið fylgdu 4 slagir á tígul. SpUið fór því 800 nið- ur og suður var ekki ánægður með þá niðurstöðu, miðað við þá hendi sem hann lagði niður í blindum í upphafi. ísak Örn Sigurðsson ♦ K972 * 943 ♦ K1096 * Á6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.