Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 33 dv______________________________Myndasögur /I dag er rööin komin'j ( Herramaóur tekur ^ laö mér aö bjóöa uppl lekki við gjöfum frá V á is, Mummi—J V konum. J ^ CWYp ^ I liu ' / Herramaöur lætur sig ,ekki dreyma um að j nýta sér fjárhag konu. v j t En ég er ekki þannig > sinnaöur. Faröu og náöu i ^einn meö núggat, sultu og rjóma. ' Höfum kaupanda að Grand Vitara Staðgreiðsla BORGARBILASALAN Grensásvegi 11,108 Reykjavík. Sími: 588 5300 YfiPKjörstJópn í Suðuplandskjöpdæmi tilkynnin: Framboðsfrestur til alþingiskosninga 8. maí 1999 rennur út hinn 23. apríl nk. kl. 12 á hádegi. Yfirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis tekurá móti framboðslistum föstudaginn 23. apríl 1999 kl. 10 -12 á skrifstofu Héraðsdóms Suðurlands að Austurvegi 4, Selfossi. Á framboðslistum skulu vera minnst 6 nöfn frambjóðenda en ekki fleiri en 12. Listanum skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra frambjóðenda um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Þá skal fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við iistann frá kjósendum á Suðurlandi. Fjöldi meðmælenda skal vera 120 hið fæsta en 180 hið flesta. Loks skal fylgja framboðslista skrifleg tilkynning fráframbjóðendum listans, hverjir tveir menn séu umboðsmenn listans. Nöfn frambjóðenda skal tilgreina greinilega, kennitölu, stöðu og heimili. Við nöfn meðmælenda skal greina kennitölu og heimili. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfirkjörstjórnar sem haldinn verður á sama stað laugardaginn 24. apríl nk. kl. 11. Meðan kosning ferfram laugardaginn 8. maí 1999 verður aðsetur yfirkjörstjórnar á Hótel Selfossi og þar hefst talning atkvæða þegarað loknum kjörfundi. Yfirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis 12. apríl 1999 Karl Gauti Hjaltason Jörundur Gauksson Unnar Þór Böðvarsson Friðjón Guðröðarson Sigurjón Erlingsson Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 22. útdráttur 4. flokki 1994 - 15. útdráttur 2. flokki 1995 - 13. útdráttur 1. flokki 1998 - 4. útdráttur 2. flokki 1998 - 4. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júní 1999. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess liggja upplýsingar frammi hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Ibúðalánasjóður I Suðurlandsbraut 24 j 108 ReykjavíkJ Sími 569 6900 | Fax 569 6800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.