Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 Oddur Ingvarsson: Sjálfstæðis- flokkurinn sigrar, því er nú hel- vítis verr. Sigurður Sigurðsson: Sjálfstæð- isflokkurinn sigrar Hver verða kosningaúrslitin Rakel Ólafsdóttir: Ég held að Sjáifstæðisflokkurinn haldi sínu og Framsókn missi mann. Ævar Hjaltason: Það græða vonandi allir. Stefán Arngrímsson: Framsókn heldur sínum tveimur þingmönn- um og sjálfstæðismenn öllum sín- um. Samfylkingin fær afganginn. Sjálfstæðisflokkurinn standi í stað og Samfylkingin vinni ann- að þingsæti Framsóknarflokks. Frá framboðsfundi í Hafnarfirði í vikunni. Samfylkingin fengi fimm. Lesendur ráða að sjálfsögðu hverju þeir trúa í þessum efnum en rétt er að minna á að kannanir eru ekki kosningaúr- slit heldur mæling á tilteknum tímapunkti og alls óvíst að meðaltal slíkra mælinga gefi rétta mynd. Úr þessu fæst raunar aðeins skorið þegar talið er upp úr kjörkössunum. Samkvæmt nýlegum könnunum Gallup, DV og Vísis.is á fylgi flokk- anna í Reykjaneskjördæmi hafa niðurstöðurnar verið flöktandi og Sjálfstæðisflokkurinn verið á flökti með fimm til sjö þingmenn, Framsóknarflokkurinn með einn eða tvo og Samfylkingin með fjóra til sex. Helsta óvissan er því um pólitísk afdrif Hjálmars og Ágústs Einarssonar og líklegt að þeir muni berjast harðri kosningabaráttu þann tíma sem eftir lifir til kosninga. Eitt atriði er þó enn sem komið er nokkuð á hreinu en það er að fylgi Fréttaljós Stetan Ásgrímsson nýju flokkanna sem bjóða fram í kjördæminu er harla lítið. Þessir flokkar eru Húmanistar, Frjálslyndi flokkurinn, Kristilegi lýðræðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin - grænt framboð. Svo virðist sem flokkamir fjórir eigi ekki sérstaklega upp á pallborðið hjá Reyknesingum, að minnsta kosti ekki enn. Vera kann að þetta og fleira eigi eftir að breytast, t.d. sú sérkennilega staða sem mældist í síðustu könnun Gallups að alls styðja 62% kjósenda i kjördæminu ríkisstjórnina. Ef við hugsum okkur að Gallupkönnunin væri niðurstaða kosninga þá yrðu þessir hinir kjör- dæmakjömu þingmenn Reykjaness næstu fiögur árin: 1. Ámi Matthías Mathiesen (D) 2. Gunnar Ingi Birgisson (D) 3. Rannveig Guðmundsdóttir (S) Reykjaneskjördæmi: Furðu einhuga frambjóðendur Samkvæmt kosningaspá Visis.is og TölvuMynda sem unnin er eftir nokkurs konar meðaltali nýjustu könnunar Gallup og eldri DV- kannana sem gerðar hafa verið á fylgi flokkanna í Reykjáneskjör- dæmi virðist Ágúst Einarsson sem skipar fimmta sætið á lista Samfylkingarinnar vera í gallhörðu baráttusæti því að samkvæmt kosningaspám er hann ýmist inni eða úti. Samkvæmt fyrmefndri nýjustu kosningaspá TölvuMynda á Vísi.is er Ágúst inni á þingi í kosningun- um í vor. Hjálmar Ámason, sem skipar annað sætið á lista Framsóknarflokksins, fellur hins vegar út af þingi samkvæmt spánni og flokkur hans fengi einn þingmann, Sjálfstæðisflokkurinn fengi samtals sex þingmenn og Reykjaneskjördæmi 8, I Þingmenn Stjórnarandstafia Landskjornir Stjórnarflokkar B Framboðslistar í Reykjaneskjördæmi Vinstri hreyfingin - grænt framboð 1. Kristín Halldórsdóttir alþingiskona, Seltjarnar- nesi 2. Sigtryggur Jónsson sál- fræðingur, Bessastaða- hreppi 3. Sigurbjöm Hjaltason bóndi, KjpMrl®ppi 4. GuðbjörgfSveinsdóttir hj úkrunarftæðtoigur, Kópavogi 5. Ragnhildur Guðmunds- dóttir skrifstofúmaður, Sel- tjarnamesi 6. Þorvaldur Örn Ámason líffræðingur, Vogum 7. Anna Bergsteinsdóttir húsmóðir, Hafnarfirði 8. Stefán Þorgrímsson sagnfræðinemi, Kópavogi 9. Jóhanna Harðardóttir blaðamaður, Mosfellsbæ 10. Sigurbergur Árnason arkitekt, Hafnarfirði 11. Sigurrós M. Sigurjóns- dóttir, form. Sjálfsbj. á höf- uðborgarsv., Kópavogi 12. Gunnsteinn Gunnars- son læknir, Kópavogi 13. Gréta Pálsdóttir sér- kennari, Hafnarfirði 14. Kári Kristjánsson fræðslufulltrúi - landvörð- ur, Bessastaðahreppi 15. Eygló Yngvadóttir nemi, Kópavogi 16. Kristján Jónasson jarð- fræðingur, Seltjamarnesi 17. Arna Rúnarsdóttir ljós- myndari, Kópavogi 18. Hólmar Magnússon þjónustufulltrúi, Reykja- nesbæ 19. Anna Ólafsdóttir Bjömsson sagnfræðingur, Bessastaðahreppi 20. Guðmundur Brynjólfs- son leikhúsfræðingur, Kópavogi 21. Bergþóra Andrésdóttir bóndi, Kjósarhreppi 22. Jens Andrésson vél- fræðingur, Seltjarnarnesi 23. Alda Steinunn Jens- dóttir kennari, Reykjanes- bæ 24. Höskuldur Skarphéð- insson, fv. skipherra, Hafnarfirði Sjálfstæðisflokkurinn 1. Árni Matthías Mathiesen alþingismaður 2. Gunnar Ingi Birgisson verkfræðingur 3. Sigríður Anna Þórðar- dóttir alþingismaður 4. Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir lögfræðingur 5. Kristján Pálsson alþing- ismaður 6. Árni Ragnar Ámason alþingismaður 7. Helga Guðrún Jónas- dóttir stjómmálafræðingur 8. Sturla D. Þorsteinsson kennari 9. Hildur öfSjÉsdóttir landfræðingur 10. Jón Gimáton fram- kvæmdastjóri 11. Ólafur Ámi Torfason verkamaður 12. Hólmfríður Skarphéð- insdóttir húsmóðir 13. Hervör Poulsen bókari 14. Hjördis Hildur Jó- hannsdóttir skrifstofumað- ur 15. Stefán Óskar Stefáns- son húsasmíðameistari 16. Kristjana Hildur Gunnarsdóttir íþrótta- kennari 17. Jóna Rut Jónsdóttir leikskólakennari 18. Maria Anna Eiríks- dóttir sjúkraliði 19. Alfa Regína Jóhanns- dóttir kennari 20. Helgi Jónsson bóndi 21. Ámi Þór Þorgrímsson, fyrrverandi flugumferðar- stjóri 22. Súsanna Gísladóttir skrifstofumaður 23. Mjöll Flosadóttir for- stöðumaður 24. Ólafur Garðar Einars- son, forseti Alþingis Samfylkingin 1. Rannveig Guðmunds- dóttir alþingismaður, Kópavogi 2. Guðmundur Ámi Stef- ánsson alþingismaður, Hafnarfirði 3. Sigríður Jóhannesdóttir alþingismaður, Reykjanes- bæ 4. Þórunn Sveinbjarnar- dóttir blaðamaður, Reykja- vík_ 5. Ágúst Einarsson alþing- ismaður, Seltjarnarnesi 6. Jón Gunnarsson fram- kvæmdastjóri, Vogum 7. Lúðvík Geirsson blaða- maður, Hafnarfirði 8. Katrín Júlíusdóttir há- skólanemi, Kópavogi 9. Magnús Jón Árnason aðstoðarskólastjóri, Hafn- arfirði 10. Kristín Á. Guðmunds- dóttir sjúkraliði, Kópavogi 11. Gestur Páll Reynisson háskólanemi, Reykjanesbæ 12. Dóra Hlín Ingólfsdóttir rannsóknarlögreglukona, Mosfellsbæ 13. Björn Hermannsson rekstrarfræðingur, Garða- bæ 14. Kristín ^^[óttir, kennari við'-|SjÆessa- 15. Petrína Baldursdóttir leikskólakennari, Grinda- vík 16. Emil Lárus Sigurðsson heimilislæknir, Hafnar- firði 17. Helga E. Jónsdóttir leikskólastjóri, Kópavogi 18. Sveinbjörn Guðmunds- son verkstjóri, Sandgerði 19. Ragna B. Björnsdóttir verkakona, Hafnarfirði 20. Pálmi Gestsson leikari, Kópavogi 21. Lovísa Einarsdóttir íþróttakennari, Garðabæ 22. Hörður Zóphaníasson, fv. skólastjóri, Hafnarfirði 23. Þómnn Björnsdóttir kórstjóri, Kópavogi 24. Auður Sveinsdóttir Laxness, húsmóðir, Mos- fellsbæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.