Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 25 Kópavogur. DV-mynd GVA Frá Seltjarnarnesi. 4. Sigríður Anna Þórðardóttir (D) 5. Guðmundur Á. Stefánsson (S) 6. Þorgerður Katrín Gunnarsdótt- ir(D) 7. Sigríöur Jóhannesdóttir (S) 8. Siv Friðleifsdóttir (B) 9. Kristján Pálsson (D) Fyrmefnd kosningaspá Vísis.is er að öllu leyti byggð á kosningalögunum og eru niðurstöður kannana settar í reiknilikan TölvuMynda sem skilar niðurstöðum sem líkjast raunverulegum kosningaúrslitum miðað við gefnar forsendur. Eins og mörgum er kunnugt þá hafa úrslit í einu kjördæmi áhrif á úthlutun jöfnunarþingsæta í öðrum kjördæmum. Ef nýja kosningaspáin væri úrslit kosninga þá væri Ágúst Einarsson, fimmti maður Samfylkingarinnar, inni á þingi en Helga Guðrún Jónasdóttir, fimmti maður á lista sjálfstæðisflokksins í Reykjanesi, næði ekki inn.. En ekki nóg með það því að Ólafur Öm Haraldsson í örðu sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavík inni. Sammála um flest Það hlýtur að vekja nokkra at- hygli hversu keimlík markmið flestra flokkanna sem bjóða fram í kjördæminu eru. Hjá öllum em fjöl- skyldumálin í öndvegi. Allir vilja létta byrðar fjölskyldunnar með ýmsu móti, svo sem að hækka bamabætur og draga úr jaðaráhrif- um skattkerfisins á ráðstöfunarfé fjölskyldnanna. Það á að bæta hag aldraðra og öryrkja með ýmsu móti, t.d. með því að hækka lífeyri þeirra og afnema tekjutengingu lifeyris við tekjur maka. Allir vilja efla mennt- un, þó áherslumar séu nokkuð mis- jafnar í þeim efnum. Þá vilja allir stuðla að því að fjölskyldurnar eigi fleiri stundir aflögu til að njóta sam- vista. Segja má að Framsóknar- flokkurinn sé róttækastur í þessum efnum, eins og sjá má í samtali við efsta mann flokksins, Siv Friðleifs- dóttur, hér að framan. Þá virðast vinstri-grænir nokkuð samstíga framsóknarmönnum í því að efla veg smábáta- og bátaútgerðar í kjör- dæminu. Samgöngu- og atvinnumál kjör- dæmisins eru frambjóðendum einnig hugleikin og Reykjanesbraut- in þeim ofarlega í huga þegar minnst er á þau. Tvöföldun Reykja- nesbrautar er nefnd sem nauðsyn- legt verkefni á næsta kjörtímabili og nýr Suðurstrandarvegur af Suður- nesjum til Suðurlands - enda eðli- legt þar sem fyrir dyrum stendur að sameina þessi svæði í eitt kjördæmi. Hvað varðar atvinnumálin þá eru frambjóðendur sammála um þau og sjá vaxtarbroddana einkum í nýt- ingu jarðvarma og orkuframleiðslu og starfsemi því tengdri, auk ferða- þjónustu. Miklar vonir eru greini- lega bundnar við hvort tveggja. Þingmennirnir eru einnig sammála um það, þegar þeir eru spurðir um úthlutun vegafjár, að úthlutun þess sé samkvæmt úreltum forsendum sem nánast alltaf sé kjördæminu í óhag. í því samhengi bendir oddviti Samfylkingarinnar á að Reykjanes- brautin sé vegur sem allir lands- menn noti til að komast til og frá einu alþjóðaflugstöð landsins. Hún viðrar einnig í samtali við DV at- hyglisverða hugmynd um að einka- fjármagna endurbætur eða tvöföld- un vegarins. -SÁ Húmanistaflokkurinn 1. Júlíus Valdimarsson verkefnisstjóri 2. Melkorka Freysteins- dóttir sölufulltrúi 3. Sigurður M. Grétarsson fulltrúi 4. Jaquline Cardoso da Silva, húsmóðir 5. Helga Óskarsdóttir tón- listarkona p;9 » 6. Vilmundur Kristjánsson sjúkraliði 7. Ásvaldur @s®isson rafeindavirki 8. Sigurjón A. Pálmason tónlistarmaður 9. Gunnar Sveinsson verkamaður 10. Dagrún Ólafsdóttir sjúkraþjálfari 11. Arilíus Arilíusson listamaður 12. Svanfríður Sverrisdótt- ir framkvæmdastjóri Kristilegi lýðræðisflokkurinn 1. Guðlaugur Laufdal kristniboði. 2. Kolbiún Björg Jónsdótt- ir naglasnyrtifræðingur 3. Skúli Bruce Barker verkfræðingur Á99Reykjanes 4. Loftur Guðnason verka- maður 5. Hafliði Helgason bygg- ingamaður 6. Páll Rósinkrans tónlist- armaður 7. Sverrir m, dag- skrárgerð jóðnem- ans 8. Sigurður dórsson sölumaður 9. Bragi Hjörtur Ólafsson leiðbeinandi 10. Rakel Sveinsdóttir ör- yrki 11. Gils Guðmundsson hermaður 12. Kristbjörg Guðmunds- dóttir húsmóðir Ijörgvin Hall- Framsóknarflokkur- inn 1. Siv Friðleifsdóttir al- þingismaður, Seltjamar- nesi 2. Hjálmar Árnason al- þingismaður, Keflavík 3. Páll Magnússon fram- kvæmdastjóri, Kópavogi 4. Drífa Sigfúsdóttir hús- móðir, Keflavík 5. Björgvin Njáll Ingólfs- son verkfræðingur, Mos- fellshæ 6. Hildur Helga Gísladótt- ir, búfræðingur og hús- móðir, Hafnarfirði 7. Hallgrímur Bogason framkvæmdastjóri, Grindavík 8. Sigurbjörg Björgvins- dóttir forstöðumaður, Kópavogi 9. Steinunn Brynjólfsdóttir meinatækniiuGarðabæ nundsson jafnar- 10. Sigurgi lögreglufi firði 11. Bryndís öjárnarson verslunarmaður, Mosfells- bæ • 12. Gunnlaugur Þ. Hauks- son járnsmiður, Sandgeröi 13. Lára Baldursdóttir húsmóðir, Vogum 14. Sveinn Magni Jensson verkamaður, Garði 15. Silja Dögg Gunnars- dóttir sagnfræðinemi, Njarðvík 16. Eyþór Þórhallsson verkfræðingur, Garðabæ 17. Elín Gróa Karlsdóttir bankamaður, Mosfellsbæ 18. Margrét Rúna Guð- mundsdóttir hjúkrunar- fræðinemi, Seltjamamesi 19. Guðbrandur Hannes- son, bóndi og vfm. Sólar í Hvalfirði, Kjósarhreppi. 20. Gunnar Vilbergsson umboðsmaður, Grindavík 21. Elín Jóhannsdóttir kennari, Bessastaðahreppi 22. Sigurður Geirdal bæj- arstjóri, Kópavogi 23. Jóhanna Engilberts- dóttir fjármálastjóri, Hafn- arfirði 24. Steingrímur Her- mannsson, fv. forsætisráð- herra, Garðabæ Frjálslyndi flokkurinn 1. Valdimar Jóhannesson framkvæmdastjóri, Mos- fellsbæ 2. Grétar Mar Jónsson skipstjóri, Sandgerði 3. Auður Matthíasdóttir félagsráðgjafi, Garðabæ 4. Kristín Svanhildur Helgadóttir, kórstjóri og þýðandi, Hafnarfirði 5. Bjami Ólafsson gæða- stjómandi, Vogum 6. Albert Tóamasson fyrrv. flugstjóri, Hafnar- firði 7. Hlöðver'íQartansson hérðasdón||pfTnaður 8. Hilmar ðistensson for- stöðumaður, Hafnarfirði 9. Ásthildur Sveinsdóttir þýðandi, Hafnarfirði 10. Björgvin E. Arngríms- son rafeindavirki, Kópa- vogi 11. Sigrún Hv. Magnús- dóttir forstöðumaður 12. Garðar Magnússon skipstjóri, Njarðvík Helstu markmiö fíokkanna Kristilegi lýðræðisflokkurinn 1. Velferð fjöl- skyldunnar 2. Eflt kristilegt siðgæði 3. Skattamál 4. Atvinnumál 5. Menntamál Frjálslyndi flokkurinn 1. Réttlæti í fiskveiði- og auð- ^ lindamálum m/ 2. Bæta hag ■"'* aldraöra og ör- Jl yrkja 3. Jafnvægi í byggð landsins f 4. Stöðva landsbyggðarflóttann Framsóknarflokkur 1. Efnahagslegur stöðugleiki áfram 2. Meiri vel- ferð fjölskyld- unnar 3. Betri sam- göngur innan Reykjaneskjör- dæmis 4. Bættur hagur vertíðarbáta 5. Betri kjör aldraðra og ör- yrkja 6. Sveigjanlegur eftirlaunaaldur Sjálfstæðisflokkur 1. Bættur hagur og kjör aldr- ðra og fatl- aðra 2. Betri sam- göngur i kjör- dæminu, end- urbætur og nýfram- kvæmdir í hafna- og vegamál- SSÍ If I 3. Atvinnumál: Uppbygging í ferðaþjónustu og orkunýtingu 4. Áframhaldandi stöðugleiki og hagvöxtur 5. Léttari skattbyrði fiölskyldu- fólks Samfylking 1. Bætt kjör fiölskyldufólks 2. Bættar sam- göngur í kjör- dæminu - betri Reykjanesbraut - Suðurstrandarvegur 3. Breytt fiskveiðistjórnunar- kerfi - uppboð á kvóta 4. Afnám tekjutengingar ör- orku- og ellilífeyris 5. Skilvirkari heilbrigðisþjón- usta og ódýrari fyrir almenning Húmanistaflokkurinn 1. Afnám fá- tæktar 2. Elli-, örorku- og atvinnuleys- isbætur í 90 þúsund kr. á mánuði 3. Lögbundin lágmarkslaun 100 þúsund kr. á mánuði 4. Gegnumstreymislífeyriskerfi 5. Nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi í sátt við sjómenn og land- verkafólk m Vinstri hreyfingin - grænt framboð 1. Uppbygging þjónustu og úrræöa fyrir fatlaða 2. Efling smá- báta- og báta- útgerðar í kjördæminu 3. Bættar samgöngur, m.a. með því að leggja Suðurstrandarveg 4. Auka hlut Reykjaness í ferða- þjónustu 5. Stöðva gróður- og jarð- vegseyðingu -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.