Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 40
14.04. 99 25 26 42 47 I Vinningaipphœð Fjöldi * < Vinmngar vinmnga - 1. 6 aþ 6 £ 2.5 at 6* 38.673.820 3.279.780 3-5 at 6 38.850 234 1.840 5-3 at 6 380 479 Heudarvinmngóupphœð 42.838.130 Á íólandi 4.164.310 L9TTV FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið t hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ FIMMTUDAGUR 15. APRIL 1999 Uppfærsla Islensku óperunnar á Leðurblökunni er að taka á sig mynd en óperettan verður frumsýnd annað kvöld. Þessir grímuklæddu þátttakendur uppfærslunnar voru hinir hressustu þegar Ijós- myndari DV kíkti inn á æfingu. Sumir virðast hafa á sér ímynd leðurblökunnar. . DV-mynd E.ÓI. Öll grunnskólabörn í Reykjavík send heim í morgun: Gunnvör hf. seld: Kennararnir Heimamenn kaupa segir seljandinn fá ekki neitt segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri Dauðarokk, eftiriits- myndavélar og daður I Fókusi sem sem fylgir DV á morgun er ítarlegt viötal við dauðarokkssveitina Mínus. En hún vann síðustu Músíktilraunir og hef- ur verið að vekja ómælda athygli víða - og söngvari hljómsveitarinn- ar er hvorki meira né minna en son- ur Björgvins Halldórssonar. í blað- inu er siðan rætt við nokkra ná- granna eftirlitsmyndavélanna í mið- bænum og þeir spurðir hvemig þeim líði undir eftirliti. Þá er kon- um kennt að daðra og einnig er leit- uð uppi horfna hugsjón listamanna. Einnig er rætt viö Ágúst Jakobsson kvikmyndatökumann en hann hef- ur unnið með stjömum á borð við Kurt Cobain og Axl Rose. Lífið eftir vinnu er nákvæmur leiðarvísir um skemmtana- og menningarlífið og hann fylgir Fókusi, eins og alltaf. „Ég geng ekki að kröfum kenn- ara að óbreyttu. Þeir fá ekki neitt,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri i morgun. „Ég er hins vegar til viðræðu um bætt kjör kennara ef við fáum breytt og betra skólastarf í stað- inn.“ Grunnskólakennarar i Reykja- vik lögðu niður vinnu i morgun og sendu alla nemendur heim klukk- an ellefu. Ráðgera þeir fundahöld í Bíóborginni við Snorrabraut í dag. Kennarar hafa lagt fram kröfu um 250 þúsund króna eingreiðslu vegna þess launaskriðs sem orðið hefur hjá kennurum úti á lands- byggðinni. Taka þeir sem dæmi að grunnskólakennari á Hólmavik hafi rúmlega 20 þúsund krónum hærri mánaðartekjur en kennari í Reykjavík. „Hólmavík tekur ekki við kenn- urum endódaust. Þetta er spuming um framboð og eftirspum,’1 sagði borgarstjóri í morgun. Kröfur reykvískra kennara um ein- greiðslu til að jafna metin við kennara á landsbyggðinni myndu kosta borgarsjóð hátt í fjögur hundmð mllljónir króna. Þá pen- inga er borgarstjóri ekki tilbúinn „Ég er ekki að selja af því að ég þurfi þess, heldur vegna þess að ég vil að fyrirtækið verði rekið áfram og rekið með hagnaði," sagði Þórður Júl- íusson í samtali við DV í morgun. ís- landsbanka hefur fyrir hönd Þórðar og konu hans borist ákveðið tilboð í eignarhlut þeirra hjóna í útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækinu Gunnvöru á ísafirði upp á 450 milljónir króna og verður gengið frá kaupunum á morg- un, fóstudag. Þórður vildi í morgun ekki gefa upp hver væntanlegur kaupandi væri en sagði að sig granaði að um væri að ræða aðila á heimaslóð, enda væri það skilyrði af sinni hálfu fyrir söl- unni að kvóti fyrirtækisins færi ekki úr byggðinni. -SÁ Hvarf í London Grunnskólakennarar í Reykjavík lögðu niður vinnu í morgun og sendu alla nemendur heim klukkan ellefu. Myndin að ofan er tekin í Austurbæjarskóla í morgun. DV-mynd Teitur Ekkert hefur spurst til Ragnars Sig- urjónssonar, 57 ára, sem lögreglan í London hefur leitað undanfama daga. Eiginkona Ragnars tilkynnti hvarf manns síns 8. apríl sl. Ragnar var á viðskiptaferð í London og sást síðast til hans þar sem hann fór frá hóteli í Kensington 6. apríl. Hann hafði hringt heim hvem dag fram að því en ekkert hefur heyrst til hans síðan. Ragnar er eftirlýstur vegna gruns um svik í skreiðarviðskiptum við Nígeríumenn. -hlh að reiða fram að óbreyttu: „Með aðgerðum sínum eru kennarar að sýna dæmafátt aga- leysi. Það er grundvallaratriði að fólk fari að settum reglum ef halda á uppi aga. Það eru kennarar ekki að gera með aðgerðum sínurn," sagði Ingbjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri í morgun. -EIR Mjög margir árekstrar urðu í Hafn- arfirði og Kópavogi í morgun. Hafa sennilega margir verið búnir að skipta yfir á sumardekkin, en samt verið á ferðinni í hálkunni. -gk UNGUR NEMUR, .GAMALL SEMUR! Veðriö á morgun: Hvasst um land allt Á morgun verður allhvöss eða hvöss norðanátt með snjókomu eða éljagangi. Norðvestan hvass- viðri eða stormur austanlands en þurrt og víða bjart veður sunnan- og vestanlands. Dregur smám saman úr vindi um landið vestanvert þegar liður á daginn. Frost verður á bilinu 0 til 6 stig, hlýjast við suðurströndina. Veðrið í dag er á bls. 37. V, y Ný, öflugri °g öruggari SUBARU IMPREZA Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfba 2 Sími 525 8000 www.ih.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.