Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1999, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Allttilsölu Aukin orka, meiri vellíðan. Ertu orðin/n leið/ur á sleninu og bar- áttunni við aukakílóin? Hvemig væri þá að prufa 100% náttúrulegar heilsu- og næringarvörur sem hjálpað hafa milljónum manna um allan heim? 98% árangur, fríar pmfur. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Sendi í póstgíró eða afhendi persónulega. Visa/Euro- þjónusta. Ýr, sími 587 7259._____________ Ótrúlega gott verö: • Plastparket, 8 mm, frá 890 kr. á m2. Eik, beyki, kirsuber og hlynur. • Ódýr filtteppi, 8 litir, frá 290 kr. á m2. • Ódýr gólfdúkur, frá 690 kr. á m2. • Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk. • Ódýrir parketlistar, frá 220 kr. á lm. • Ódýrar gólfilísar, tilboðsverð. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100. • Aukakílóin burt. Betri líðan og aukin orka samhliða þvl að aukakílóunum fækkar með frábæru fæðubótarefni ásamt persónulegri ráðgjöf og stuðningi. Fríar pmfur. Hringdu og fáðu nánari uppl. Visa/Euro. Alma, s. 588 0809. Sumarið nálgast. Loksins ætlum við í átakshópnum „Betra líf” að bjóða 9 einstaklingum tækifæri til að bætast í hópinn. A síðustu 6 mánuðum höfum við losað okkur við allt að 35 kg á mann. Mikil hjálp og stuðningur. Aðeins ákveðnir skrái sig í s. 552 5094. Aukakilóin burt fyrir sumarið! Ertu búin/n að prófa allt? Við bjóðum 98% árangur, 30 daga skilafrest, 100% náttúrulegt, 35 millj. viðskiptavina, fullkomin næring, fríar pmfur. __. Uppl í sfma 565 2009 og 869 7696. Viltu grennast fyrir sumarið eða bæta heilsu þína. Vinnum með náttúmvör- ur sem gefa 98% árangur. Veitum fólki úti um allt land stuðning og ráðgjöf. Sigríður & Úlfhildur, hjúkrunarfræð- ingar, sími 565 4068/899 7085. Vorið er að koma!! Vetrarfeldinn burt. Eurowave, fljótvirkustu grenningar rafnt. M.kort, 15 þ./10 t. 6.500. Herba- life 25% afsl. Visa-Euro-viðskiptan. Englakroppar, Stórhöfða 17, 587 3750. Krímer & Krímer kynnir: Safe-Stride, betri amerísk gæða-hreinsiefni fyrir fyrirtækið og heimilið á góðu verði, t.d. gólfbón á öll gólfefni. Uppl. veita þjónustufulltrúar KK í síma 544 4020. Við borgum þér fyrir að léttast! 36 manns vantar sem em ákveðnir í að léttast og auka orkuna, engin lyf, náttúraleg efni, ráðlagt af læknum. Uppl. gefur Margrét í síma 699 1060. Ekki bara megrun. - Árangur við of miklu kólesteróli, exemi, mígreni, pshoriasis og gigt. Uppl. í síma 898 9624. E-mail lifstill@simnet.is. Fluttir á Vagnhöföa 14. Eram ódýrari. Svampar í dýnur og púða. H. Gæðasvampur og bólstran, Vagnhöfða 14, s. 567 9550.____________ Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við- gerðarþjónusta. Verslunin Búbót, Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d, Geymsla - kerra. Bílskúr eða geymslu- húsnæði óskast strax á leigu. Vil kaupa stóra fólksbílakerra, til sölu ~*ódýr Lancer ‘96. S. 561 4466.__________ Nytjamark. fyrir þia. Úrval af not. hús- búnaði/raflækjum/barnavöram o.fl. • ATH., heimilisf. Hátún. 12 (Sjálfs- bhúsið), s. 562 7570, op. 13-18 v.d. Starahreiöur. Tek að mér að íjarlægja starahreiður og eitra fyrir fló. Vanur maður, góð þjónusta. Gunnar, s. 551 5618 og 697 3750. Til sölu eikarrúm, breidd 143x200 cm, með nýlegum dýnum, 2 náttborð fylgja. Verð 25.000. Úppl. í síma 861 9886. Tilboð á innimálningu, verð frá kr. 572 1, gljástig 10, gljástig 20, verð kr. 839 1. Þýsk gæðamálning. Wilckens- umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. ísskápur, 142 cm hár með sérfrysti- hólfi, á 10 þ., annar 113 cm á 6 þ., 2 stk. sumardekk, 195/50-15”, á álfelgum, á 5 þ. S. 896 8568. Til sölu 5 stk. gamlar innifulningshuröir, seljast ódýrt. Uppl. í síma 552 4032 e.ld. 19. Fyrirtæki Tækifæri - 620 fm. Af sérstökum ástæð- um er til sölu 20 herb. gistihús með góðum veitingasal í miðbæ Akur- eyrar, eignin þarfnast lagfæringa, möguleg skipti á atvinnuhúsnæði eða öðrum fasteignum á höfuðborgar- svæðinu. S. 568 3330 og fax 568 3331. Vorum að fá í sölu glæsilegan söluturn og myndbandaleigu með meira, staðsettan við fína umferðargötu. Sölutuminn er vel tækjum búinn og með fina viðskiptavild. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Hóll, fyrir- tækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400. Vorum að fá í sölu framleiöslufyrirtæki sem sérhæfir sig m.a. 1 smíðum á innréttingum í eldhús og baðherb. fyrir verslanir og smíði á fataskápum. Allar nánari uppl. gefur Hóll, fyrir- tækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400. Vorum aö fá í sölu glæsilega sérverslun sem staðsett er á frábæram stað í Krínglunni. Fyrirtækið er með eigin innflutning. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Hóll, fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400. Ef þú vilt selja eöa kaupa fyrirtæki í, rekstri, hafðu samband við okkur. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík, s. 533 4200. Til sölu lager og umboö fyrir þekkta vöra ásamt góðum viðskiptatengslum. Tilboð sendist DV, merkt „K-9864, fyrir 24. apríl. Bílapartasala til sölu, til flutnings. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 896 6744. Hljóðfæri Gítarinn, Laugav. 45, 552 2125,895 9376. Vegna þvílíkrar sölu vantar allar teg. af hljóðfæram, mögnuram, upptöku- tækjum, söngkerfum og hljómborðum í umbsölu. Kaupum einnig hljóðfæri. Baldwin-píanó til sölu, mjög vel með farið. Upplýsingar í síma 554 1658. Óskastkeypt Kaupi gamla muni, svo sem bækur, húsgögn, skrautmuni, myndir, silfur, ljósakrónur, lampa, jólaskeiðar o.m.fl. Uppl. í s. 555 1925 og 898 9475.______ Óska eftir Rainbow-ryksugu. Uppl. í síma 567 7902. 12” pizza m!2 áleggstegundum, stór skammtur af brauðstöngum, sósa og 11. Coke aðeins kr. 1.390 16” pizza m/2 áleggstegundum, stór skammtur af brauðstöngum, sósa og 21. Coke aðeins kr. 1.590 18” pizza m/3 áleggstegundum, 12" hvítlauksbrauð, 21. Coke og hvítlauksolía aðeins kr. 1.890 568 4848 565 1515 Dalbraut / Dalshrauni 11 Reykjavík • Hafnarfirði Skemmtanir Á eldfjallið Heklu á snjóbíl! Látið drauminn rætast og horfið yfir Suðurlandið í sínum glæsilegasta búningi, frá stað sem stór hluti heimsbyggðarinnar mundi gefa mikið fyrir að fá að koma á. Nú hafið þið tækifærið! Ef þið hafið áhuga hringið þá 1 síma 487 5530,853 8102, eða boðtæki 845 2942. Toppferðir, Hellu. Er óvissuferö, árshátíö, brúðkaup, fundur eða annar mannfagnaður fram undan? Leitið tilboða. Mótel Venus v/Borgarfjarðarbrú, s. 437 2345. IV Tilbygginga Húseigendur - verktakar! Framleiðum Borgamesstál, bæði bárastál og kantstál, í mörgum tegundum & litum: galvanhúðað, álsinkhúðað, litað með polyesterlakki, öll fylgihl.- & sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi og milli- veggjastoðir. Fljót og góð þjónusta, verðtilb. að kostnaðarlausu. Úmboðs- menn um allt land. Hringið og fáið uppl. í 437 1000, fax 437 1819. Netfang: vimet@itn.is. Vímet hf., Borgamesi. Vejiiö varanlegt á húsið. US-Brick múrsteins-veggefnið og Classic ál-þakefnið er til sýnis og sölu að Heiðargerði 4, 108 R. Hringið og leitið upplýsinga í síma 568 9898, fax 568 9874. Gylfi K Sigurðsson. Opið hús - Ásetning sýnd 3. og 24. apríl, kl. 10-18. Verið velkomin. Þak- og veggklæðningar! Bárastál, garðastál, garðapanill og slétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Ókeypis kostnaðaráætlanir án skuld- bindinga. Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, sími 565 2000, fax 565 2570. TiftflV Tónlist Metal-hljómsveit á plötusamningi er- lendis oskar e. þéttum trommul. til að æfa f. næstu breiðskífu. S. 891 6579/565 1029 (Einar), 565 4547 (Birgir).______ Ónotað Roland-upptökutæki 1680, stúdíógræja með stórum skjá til að vinna. 2 gb harður diskur. Upplýsingar í síma 698 6245. PC-eigendur: Ný sending - stórleikir: • Civilization - Call to power, • X-Wing Alliance • Lands of Lore 3 • Safnpakki Lands of Lore, 1-2-3. • Heroes of Might & Magic 3. • Roller Coaster Tycoon. • Starsiege. • Alpha Centaury. Góðir leikir - betra verð. Þór hf., Armúla 11, s. 568 1500. Netfang www.thor.is Viðskiptahugbúnaður. Við bjóðum einn vinsælasta viðskiptahugbúnað á landinu. Yfir 1400 rekstraraðilar í öll- um starfsgreinum era meðal notenda okkar. Meðal kerfa hjá okkur era fiár- hagsbókahald, sölukerfi, viðskiptamannakerfi, birgðakerfi, tilboðskerfi, launakerfi, verkefna- og pantanakerfi og tollskýrslukerfi, út- gáfa fyrir tölvunet fáanleg. Fáðu til- boð og nánari upplýsingar hjá Vask- huga ehf., Síðumúla 15, s. 568 2680. PC-eigendur: Mögnuð leikjaúts./mikið úrval, m.a.: Railrad Tycoon - Fifa ‘99 - Sin. Kings Quest 8 - Trespasser - Shogo, Enemy Infestation - Morpheus o.fl. Aðeins kr. 1.900 leikurinn. Þór hf., Ármúla 11, s. 568 1500. Netfang www.thor.is__________________ Til sölu er Fujix NC-500 Digital Color ljósmyndaprentari. Ódýr í rekstri. Enginn blek- eða duftkostnaður. Skil- ar miklum prentgæðum. Hentugur í fyrirtæki sem þurfa gæðaútprentun. Úppl. í s. 562 0202. Miðbæjarmyndir. samband.net 33 kr. á dag! Intemetþjónusta - áskriftarsími 562 8190 WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is__________________ PC-fartölva óskast. Óska eftir að kaupa notaða PC-fartölvu. Uppl. í síma 588 0909._______________ PlayStation MOD-kubbar til sölu, einnig PlayStation-tölva með leikjum. Uppl. í síma 699 1050. Vélar - verkfæri Trésmíöavélar. Vegna mikillar sölu á nýjum tré- smíðavélum höfum við fengið úrval af notuðum vélum: kantlímingarvélar, kílvélar, þykktarslípivélar, afréttara, hefla, sagir, fræsara, loftpressur, spónlímingarvélar o.fl. Iðnvélar, Hvaleyrarbraut, s. 565 5055. Bamagæsla Okkur vantar gæslu fyrir Markús litla í sumar (frá miðjum maí til sept.) Helst í nágrenni vinnustaðar mömmu í Garðabæ, ca 30 tímar á viku. Uppl. í síma 566 7888. D lllllllll SB| Bamavömr Nýtt - nýtt. Viltu vera áhyggjulaus meðan bamið sefur? Til sölu öryggis- búnaður 1 rúm sem pípir ef bamið andar óeðlilega. S. 555 4901, netfang: bellag@mmedia.is. Til sölu hvítt barnarlmlarúm, ársgamalt, ónotað, með dýnu og yfirdýnu. Verð kr. 9.000. Uppl. í síma 586 1901. Ársgamall Streng-kerruvagn með burðarrúmi til sölu á 30 þús. Uppl. í síma 551 2674. ^ Fatnaður Tökum að okkur allan saumaskap, fatabreytingar, viðgerðir og nýsaum, sérhæfum okkur í gluggatjaldasaum. Saumastofan, Vesturgötu 53, s. 551 8353 og 561 7496. Heimilistæki Útlitsgölluö heimilistæki - mikill afsláttur. Rönning, Sundaborg 1, sími 520 0885 og 562 4011. Húsgögn Stór amerískur hornsófi með lausum púðum til sölu, einnig hvítt IKEA- rúm, 1,90x0,95, og hvít bókahilla, 2x0,70. Úppl. í slma 562 1206. Q Sjónvörp Gerum viö vídeó, tölvuskjái, loftnet og sjónvörp samdægurs. Ábyrgð. 15% afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn ehf., Borgart. 29, s. 552 7095. Radioverk ehf. Ármúla 22. Sjónvarps-, video- og loftnetsviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs eða lánstæki. Sækjum, sendum. S. 588 4520, 55 30 222. RÓ ehf. (Rafeindaþj. Ólafs), Laugames- vegi 112 (áður Laugavegi 147). Viðgerðir samdægurs á myndbandst. og sjónvörpum, allar gerðir. Sækum, sendum. Loftnetsþjónusta. S. 568 3322. Til sölu 29” Sony Trinitorn-sjónvarp. Uppl. í síma 552 9253 e.kl. 22. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færam kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Óska eftir mini-videotökuvél í skiptum fyrir Pioneer-hljómtæki, kosta nýjar 90.000. Uppl. í síma 698 0825. +4 Bókhald Getum bætt viö okkur verkefnum, fær- um bókhald f. lítil sem stór fyrirtæki, ársreikningar ehf. fyrirtækja og skatt- framtöl, húsfélaga og félagasamtaka, launakeyrslur. VSK-uppgjör á 2 mán. fresti, TOK bókhalds- og uppgjörskerfi. Góð þjónusta. Sanngjamt veró. Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf., Síðumúla 1, sími 581 1600. ^rfi Garðyrkja Garðeigendur, besti tíminn til tijá- klippinga. Felli tré, klippi, vetrarúða og fjarlægi rusl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum., s. 698 1215 og 553 1623. & Spákonur Spái í spil og bolla alla daga vikunnar, fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig drauma og gef góð ráð. Tímapantanir í síma 553 3727. Stella. Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. 0 Þjónusta Málningarvinna - úti/inni, háþrýsti- þvottur, sílanhúðun, jámklæðum þök og kanta, þakrennur, niðurföll, stein- steypuviðgerðir, parketlagnir, almenn trésmíðavinna. Tilboð - tímavinna. Komum á staðinn þér að kostnaðar- lausu. Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 17. Endurnýjum þakrennur og niðurföll ásamst allri annarri blikksmíðavinnu. Leitið verðtilboða ykkur að kostnað- arlausu. S. 895 8707 og 861 8833. DV Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877, 894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 557 2493,852 0929. Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98 s. 553 7021,893 0037. Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘97, 4WD, s. 892 0042,566 6442. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808. fyssur ULTRAMAX-skot á svartfuglinn frá HULL, 36 gr hleðsla, hraði 1430 fet á sek. Kr. 700 pr. 25 skot, kr. 6.200 pr. 250 skot. Sportbúðin Títan, Seljavegi 2, s. 551 6080. Gisting Við ströndina á Eyrarbakka: Hjá Ása ehf., gisting og reiðhjól. Fuglamir, sagan, brimið og kyrrðin era okkar sérkenni. Uppl. í s. 483 1120. 'bf' Hestamennska Héraðssýning kynbótahrossa fer fram í Gunnarsholti dagana 27.-29. apríl. Hryssur og imgfolar verða dæmd þann 27. apríl en stóðhestar þann 28. og 29. apríl. Yfirlitssýning fer fram eftir hádegi 29. apríl. Síðasti skráningar- dagur er 19. apríl, skráning fer fram í síma 482 1611. Sýningargjöld verða 4.000 kr. og ber að greiða fyrir sýningu inn á reikn. Búnaðarsambands Suðurlands í banka nr. 152, höfuðbók 26 og reikningsnr. 16118. Opin gæðingakeppni MR-búðarinnar og Fáks laugardaginn 17. apríl. Keppt verður í A- og B-flokki, opnum flokki og 18 ára og yngri. Skráning fóstudaginn 16. apríl á milli kl. 18 og 20 í félagsheimili Fáks. Atli Guðmundsson tamningamaöur heldur fyrirlestur um undirbúning og þjálfun fyrir keppni í félagsheimili Ándvara fimmtudaginn 15/4 H. 20.30. Fræðslunefnd Andvara. 854 7722 - Hestaflutningar Haröar. Fer 1-2 ferðir í viku norður, 1-5 ferðir í viku um Árnes- og Rangvs. Uppl. í síma 854 7722. Hörður. Til sölu 9 vetra töltari undan Kára frá Grund, brúnn 4 vetra fylgir. Öll skipti ath. Uppl. í síma 471 1215 og 852 7882.___________________________ Ölfushöllin auqlýsir: 17.-18. apríl heldur Einar 0der skeiðnámskeið. Enn era örfá pláss laus. Uppl. í síma 483 4566. i> Bátar Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðum. 33. Þar sem leitin byijar og endar. Vegna mikillar sölu og eftirspumar óskum við nú þegar eftir þorskafla- hámarksbátum og sóknardagabátum af öllum stærðum og gerðum á sölu- skrá. Höfum kaupendur og leigjendur að þorskaflahámarkskvóta. Höfum til sölu öfluga þorskaflahámarksbáta með allt að 200 tonna kvóta. Einnig til sölu þorskaflahámarksbátar, kvótalitlir og án kvóta. Höfum úrval af sóknarbátum og aflamarksbátum, með eða án kvóta, á söluskrá. Sjá bls. 621 í Tfextavarpi. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, löggild skipasala, með lög- mann ávallt til staðar og margra ára- tuga reynsla af sjávarútv., Síðumúla 33, s. 568 3330, 4 línur, f. 568 3331, skip@vortex.is www.vortex.is/~skip/ Skipasalan Bátar og búnaöur ehf., Barónsstíg 5,101 Rvlk, s. 562 2554. Áratuga reynsla í skipa- og kvótasölu. Vantar alltaf allar stærðir báta og fiskiskipa á skrá, einnig þorskafla- hámark og aflamark. Löggild skipa- og kvótamiðlun, aðstoðum menn við tilboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt fleira á heimasíðu: www.isholf.is/skip. Sími 562 2554, fax 552 6726.____________ Skipasalan ehf. - kvótamiölun, auglýsir: Höfum úrval krókaleyfis- og afla- marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og tryggð skjpasala meó lögmann á staðnum. Áralöng reynsla og traust vinnubrögð. Upplýsingar í textavarpi, síðu 625. Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti. Skipasalan ehf., Skeifunni 19, sími 588 3400, fax 588 3401.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.