Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 17
AUK k959d35-101 sia.is ■ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 Geir H. Haarde fjármálaráðherra setti vináttuna f annað sæti. Geir H. Haarde, Sjálfstæðisflokki: Notaði ástríðuna til að komast á leiðarenda Forgangsröðun Geirs: 1. Sæti: Ástríður (hestur) 2. sæti: Vinátta (kind) 3. sætir: Frumþarfir (kýr) 4. sæti: Bömin (api) 5. sæti: Stolt (ljón) Geir H. Haarde fjármálaráðherra skildi ljónið fyrst eftir svo það æti ekki hin dýrin. Svo losaði hann sig við apann. „Það er til trafala að vera með hann á bakinu,“ sagði Geir og stuttu seinna losaði hann sig við kúna af því að hún var aðeins of hægfara. Að lokum varð kindin eftir í eyði- mörkinni og Geir notaði hestinn til að komast klakklaust á leiðarenda. Og hvemig líst þér svo á niður- stöðuna? „Ég hefði nú kannski svarað þessu á annan veg hefði ég vitað að apinn táknaði börnin,“ sagði Geir. Ögmundur Jónasson setti ástríðuna í fyrsta sæti. Ogmundur Jónasson, Vinstri hreyfingunni - grænu framboði: Stoltið felst í umhyggju fyrir börnunum Forgangsröðun Ögmundar: 1. sæti: Ástríða (hestur) 2. sæti: Vinátta (kind) 3. sæti: Frumþarfir (Kýr) 4. sæti: Börnin (api) 5. sæti: Stolt (ljón) Ögmundur Jónasson hjá vinstri grænum var ekki lengi að taka prófið, svaraði spurningunum hverri á fætur annarri og fékk siðan að vita niður- stöðuna og var ekki alveg nógu ánægður. „Ég hefði nú viljað passa betur upp á bömin,“ segir Ögmundur og bætir því við að það hefði verið meira ætt við sínar hugsjónir. í miðju prófinu spurði Ögmundur líka hvort það ætti ekki að halda ap- anum. Hann hætti að vísu við og hafði svo sem ekkert um það að segja en var svolítið sár yfir því að hafa ekki pass- að betur upp á börnin (apann). „Þá hefði ég ekki haft neinar áhyggjur af þessu með stoltið því stoltið felst í umhyggju fyrir börnun- um,“ segir Ögmundur Jónasson. viðtal i7 Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra setti kindina, vináttuna, í fimmta sæti. Finnur Ingólfsson, Framsóknarflokki: „Hesturinn þarf- asti þjónninn" Forgangsröðun Finns: 1. sæti: Ástríður (hesturinn) 2. sæti: Stolt (ljónið) 3. sæti: Bömin (apinn) 4. sæti: Frumþarfir (kýr) 5. sæti: Vinátta (kind) „Mér þykir nú leitt að hafa losað mig við kindina fyrst,“ sagði Finnur fngólfs- son, Framsóknarflokki, þegar hann fékk að vita niðurstöðuna úr prófmu. „Ég treysti á að ljónið kæmi mér á leið- arenda." En hann lét það samt fjúka og fór á hestinum lokasprettinn. „Hesturinn er þarfasti þjónninn," segir Finnur og hugsaði frekar rökrétt í prófmu. Hann losaði sig fljótlega við beljuna af því að hún mjólkar ekki vel á langri og strangri göngu í gegnum heita eyði- mörk. finndu frelsið í fordfiesta á aðeins milljón og tólf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.