Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 43
JLlV LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11
I HÚSNADI
Atvinnuhúsnæði
Hljóöversstúdíó. Til leigu hljóðvers-
stúdló og skrifstofúhúsn., samtals ca
100 fm. Mjög gott húsnæði. Hentar
vel fyrir ýmsan rekstur. Laust 1. maí.
Mót, heildverslun, Sóltúni 24,
sími 5112300 og 892 9249._____________
Skemmuvegur, Kópavogi. Til sölu 320
fm iðnaðarhúsnæði. Vandaðar inn-
keyrsludyr með fjarstýringu, lofthæð
4 m, hiti í plani, laust fljótlega.
Verðhugm. 70 þ./fm. Uppl. í síma
544 8444 á sknfstofutíma.
Óska eftir bílskúr til leigu til lengri eöa
skemmri tíma. Greiðslugeta 15-25 þ. á
mán. Reglusemi og ábyrgum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 869 6442.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.______
Til leigu 100 fm verslunarhúsnæöi við
Reykjavíkurveg, 30 fm geymsla getur
fylgt. Einnig 50 fin íbúð. Leigist saman
éða sitt í hv. lagi. S. 565 0372/861 0100.
Viðskiptahúsiö.
Atvinnuhúsnæði, skip og kvóti.
Sími 568 2323 og 863 6323. Sjá augl. í
Viðskiptablaðinu á miðvikudögum.
Óska eftir iönaöarhúsnæöi, 100-200 fm,
til leigu eða kaups. Uppl. í síma
699 5904 og 567 5649._________________
Óska eftir litlu iönaöarhúsnæöi eða
bílskúr með salemi undir léttan
málmiðnað. Uppl. í síma 588 1220.
Vantar 15-30 fm vinnuskúr, margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 894 0431.
5 Fasteignir
Einstakt tækifæri - gistihús. Til sölu er
630 fm húsnæði sem var rekið sem
hótel á Akureyri. Getur nýst sem hót-
el, gistihús eða skrifstofuhúsnæði
(þarfnast lagfæringa). Veitingasalur á
neðstu hæð er í rekstri (hlutafélag um
húsið fylgir). Alfs konar skipti koma
til greina og góð kjör.
Uppl. í síma 869 1492 og 869 1491.
Alhliöa löggild matsþjónusta & ráögjöf.
Mat fasteigna: húsa, íbúða, leigu og
jarða. Skaðamat, t.d. trygginga-,
bruna- og vatnsskaða. Ahnat, 893 1176,
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
(g| Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóöageymsla.
Gott, upphitað húsnæði á góðum stað.
Ath., sæki búslóðina þér að kostnað-
arlausu á höfuðborgarsvæðinu.
Reynið viðskiptin. Uppl. í s. 699 1370.
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399.
M Húsnædi í bodi
4 herb. góð íbúö til leigu i rólegu
fjölbýli í Laugameshverfi. Áoeins
reglusamt fólk kemur til greina.
Svör sendist DV, merkt
„Góð fbúð-9887”, fyrir 27. aprfl.___
Stúdíóíbúö. Til leigu 35 fin einstakl-
ingsíbúð á svæði 112. Vinsamlega
leggið inn nafh og síma á auglýsinga-
deild DV, merkt „Einstaklibúð-9870,
og við hringjum.
2 herb. íbúö m/húsgögnum á góðum
stað í vesturbæ, laus 1. maí. Þeir sem
áhuga hafa leggi inn svör hjá DV, með
persónul, uppl., merkt „V-9897”,____
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hfi, s. 565 5503,896 2399.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnaeði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.
Góö 2 herb. íbúö nálaegt miöbænum til
leigu. Leigist reglusömu, skilvísu og
barnlausu fólki. Tilboð sendist DV
fyrir 29. apríl, merkt „Góð fbúð-9889.
Herbergi m/húsgögnum, aðgangur að
Stöð 2, Sýn, bíórásinni, eldhúsi,
þvottahúsi (þvottavél og þurrkari),
sfma, á svæði 105. S. 898 2866._____
Herbergi á svæöi 112, m/húsgögnum,
aðgangur að Stöð 2, Sýn, eldhúsi,
þvottahúsi (þvottavél og þurrkari) og
síma. S. 891 7152,__________________
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. 905-2211,66,50.
Lítiö herbergi í vesturbænum til leigu.
Sameiginfegt eldhús og bað. Hentar
vel fyrir stúlku. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20469.
Til leigu 100 fm verslunarhúsnæði við
Reykjavíkurveg, 30 fm geymsla getur
fylgt. Einnig 50 fm íbúó. Leigist saman
eða sitt í hv. lagi. S. 565 0372/861 0100.
Til leigu 2ja herbergja risíbúö í
Smáfbúðahverfi. Reglusöm stúlka
gengur fyrir. Tilboð sendist DV, merkt
„T-9898”, fyrir 28. apríl.____________
Á friösælum og góöum stað í
Hafnarfirði er til leigu einstaklings-
íbúð með sérinngangi. Uppl. í síma
565 4933._____________________________
Forstofuherbergi í miöbænum, m/aðg.
að baði, fyrir reglusama stúlku.
Sími 898 2139.________________________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.___________________
Til sölu íbúö í Hafnarfiröi, er í fullri
leigu, mjög góðar leigutekjur. Góð
fjárfesting. Uppl. í síma 565 5858.
© Húsnæði óskast
Geymsla óskast/upphitaö geymslurými
óskast til leigu í það minnsta til
6 mán., þarf að vera u.þ.b. 15-25 fm,
t.d. bílskúr eða annað rými, einhvers
staðar á höfuðborgarsvaeðinu. Uppl. f
sfma 511 3090 á vinnutíma.____________
Hjón á fertugsaldri, sem eru að flytia
utan af landi, bráðvantar 2-3 herb.
íbúð frá 1. maí. Getum borgað vel
fyrir góða íbúð. Erum bæði reglusöm
og snyrtileg. Uppl. í síma 552 5204 og
557 1533. Bima._______________________
Óska eftir húsnæöi um hvítasunnu-
helgina (20.-23. maí). 4-5 herb. íbúð í
mióbænum eða nágrenni og 3 herb.
íbúð (á svipuðum stað). Greiðslugeta
70 þ. (4-5 herb.) og 30 þ. (3 herb.).
S. 566 6987 og 699 6500.______________
Óska eftir snyrtilegri 3ja
herbergja íbúð, nelst í Kópavogi en
þó ekki skilyrði. Er reyklaus, örugg-
um greiðslum heitið og snyrtilegri
umgengni. Uppl. í síma 554 5604 eða
895 8725._____________________________
Lítil fjölskylda. Par með 9 ára son vant-
ar 2-3 herb. íbúð frá 1. júm', erum
reglusöm og með öruggar tekjur. Ef
þú getur aðstoðað okkur, endilega
hafðu samb. Guðmundur, s. 697 3482.
Par óskar eftir 3 herb. íbúö tii leigu til
6 mánaða, frá 1/5, á höfuðborgarvæð-
inu. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 557 2696,
897 4595 og 557 8833._________________
íbúö - gott umhverfi. Fullorðin hjón,
tvö í heimili, fagmenntuð, útivinnandi
100%, reyklaus & reglusöm, óska eftir
ca 80-100 fm íbúð til langtímaleigu í
Rvfk. Upplýsingar í síma 565 3795.
6 manna fjölsk. bráövantar húsnæöi frá
7. maí til 7. ágúst. Er búin að selja
sína eign og bíður eftir draumahúsinu.
Vmsaml, hr, í síma 557 9803/861 9522.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Einstaklingur óskar eftir ibúö til leigu
í Reykjavík eða austurbæ Kópavogs.
Fyriríramgreiðsla. Upplýsingar í síma
861 3186._____________________________
Eldri hjón vantár nú þegar, eöa sem
fyrst, íbúð eða hús, án húsgagna í 3-4
mán. Uppl. gefur Oddur C. S. Thorar-
ensen, Klappastíg 3, f sfma 552 1030.
Fjölskylda óskar eftir 4 herb. íbúö i
Rvík eða nágrenni, helst Álftanes eða
annað rólegt umhverfi, sem fyrst.
Uppl. í sfma 862 2661.________________
Herbergi óskast til leigu meö aögangi
að snyrtingu og helst eldunaraðstöðu
sem allra fyrst. Uppl. í síma 698 6861
eftir klukkan 19._____________________
Húsnæðismiölun námsmanna
vantar alfar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
Ht í síma 5 700 850.__________________
Karimaöur á þrítugsaldri óskar eftir 2-3
herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu,
reglusemi og góð umg. Er með góðar
tekjur. Uppl. f sfma 895 6828.________
Reglusaman, reyklausan söngnema
(25) vantar herb. m/baði og elcfliaðst.
eða litla íbúð. Föst vinna = skilvísar
greiðsl. Meðmæh. Einar 554 4541.______
Reqlusöm miöaldra hjón óska eftir 2-3
herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 862 0118.________________________
Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi til
leigu strax í hverfi 104, 105 eða í mið-
bænum. Góðri umgengni og skilv. gr.
heitið. Uppl. gefur Rín í síma 861 9530.
Traust kona meö 2 böm óskar eftir 2-3
herb. íbúð í vesturbænum, helst á
svæði 101. Mikil fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. f sfma 697 3655.______
Ung, regiusöm kona óskar eftir htlu
einbýli, innréttuðum bílskúr eða íbúð
í einbýli. Má vera utanbæjar. Reykl.
Góð umgengni. S. 567 7161 e. hádegi.
Ungt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúö.
Greiðslugeta 30-40 þús. á mán.
Fyrirframgreiðsla 2-3 mán. Uppl. í
síma 896 3047.________________________
Viö erum 2 og okkur vantar húsn. í
Rvík í mánuð, eða frá 1. júm' - 1. júlí.
Vinsamlegast hafið samband í síma
4614513 og 8616931.___________________
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö.
Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Upplýsingar í síma 862 4544.
María.________________________________
Óskum e. 2ja herb. íbúö frá 1. maí ‘99.
Erum 2 í heimili. Skilv. greiðslum
heitið. Höfum meðmæli og tryggingu.
S. 555 2718, Jóhann, 565 3689 e.kl. 18.
Óskum eftir 3-4 hert>. ibúö í miðbæ
Rvk./Vesturb. frá 1. júní til ágústloka.
Skilv. greiðslum. heitið. Uppl. í síma
869 5922 (Perla) og 861 3078 (Auður).
Óskum eftir 3-4 herb. ibúö í Hafnarf.
Fyrirframgr. ef óskað er, 100%
greiðslur. Vinnusími 555 1027 alla
daga nema sunnud. til kl. 17, Kristinn.
27 ára námsmaöur óskar eftir einstakl-
ingsíbúð eða herbergi á svæði 101.
Uppl. í sfma 551 5546.
4 herb. íbúö óskast á leigu, trygging
fyrir greiðslum og meðmæli. Uppl. í
síma 699 4073 og 557 2868.
Bráövantar 2-3 herbergja íbúö.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 568 4599.
Bílskúr eöa annaö pláss meö vinnuaö-
stöðu óskast, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 567 9940 og 698 1610.
Eríend kona, meö 3 böm og fulloröna
móður sína, óskar eftir 3-5 herb. íbúð
í Kópavogi. Uppl. í síma 567 9045.
Par um þrítugt, meö eitt barn, óskar
eftir að leigja 3-4 herb. íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu. Uppl. í síma 476 1394.
Par óskar eftir 2 herb. eöa stúdíóíbúö
til leigu, langtímaleiga. Vinsamlegast
hafið samband f síma 567 7664.
Tvær fullorðnar konur (mæðgur) óska
efti 3-4 herbergja ibúð. Skilvísar
greiðslur. Sími 588 1510 eða 550 6631.
Ungt par með bam vantar 2 herb. íbúö
á leigu í Breiðholti frá 1. ágúst ‘99.
Upplýsingar í síma 464 1438.
Óska eftir 4-5 herb. íbúö, eða stærri,
til leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 899 2899.
Óska eftir einbýlishúsi til leigu í Hafnar-
firði (helst í Setbergi) sem fyrst.
Uppl. í síma 565 5715.
Óska eftir aö leigja 4ra herbergja fbúð.
Upplýsingar í síma 862 8000.
flj* Sumarbústaðir
44 fm sumarbústaöur í landi
Bjarteyjarsands á Hvalfjarðarströnd,
ca 70 km frá Rvík. í bústaðnum eru 2
svefhh. ásamt svefnlofti. Hægt að taka
inn hitaveitu, stutt í sund og golf.
Frábært útsýni. Nánari uppl. hjá
Fasteignamiðl. Vesturlands, 431 4144.
Kjörverk, sumarhús, Borgartúni 25.
Framleiðum allar stærðir sumarhúsa.
Áratugareynsla í smíði sumarhúsa.
Sýningarhús á staðnum.
Uppl. í síma 5614100 og 898 4100.
Sumarhúsalóöir til sölu í uppsveitum
Ámessýslu, um 80 km frá Rvik, fagurt
útivistarsvæði. Mjög stutt í alla þjón-
ustu, s.s. verslun, sundlaug, banka o.fl.
S. 567 1051/552 2511 kvöld/um helgar.
Dúndurtilboö. Til sölu sumarbústaðar-
lóð í Eyrarskógi í Hvalfjarðarsveit,
selst ódýrt. Innan við klukkustund frá
Rvík. Uppl. í síma 567 8118.
Sumarbústaöarland í Grímsnesi til sölu,
hálfur hektari, eignarland + 16 feta
hjólhýsi. Til greina kemur að skipta
á bfl. S. 555 2031 og 896 3920,______
Sumarhús óskast. Óskum eftir að
kaupa til flutnings notað eða nýtt
30-35 fm heilsárssumarhús eða fá til-
boð í byggingu á því. S. 552 2511.
Til sölu heilsárs sumarhús,
39 fin, gott hús,
tilbúið til flutnings.
Upplýsingar í síma 487 8810.
Leigulóð á eftirsóttu sumarhúsasvæði
í Biskupstungum til sölu. Uppl. í síma
587 2977 og 854 7697.________________
Sumarbústaöaeigendur, athugið.
Ný Morsp kamína til sölu. Verð 70
þús. Uppl. f síma 554 5427 og 895 9602.
Vantar þig pening?
Við getum bætt við okkur nokkrum
duglegum starfskröftum á síma (ekki
sölustarf). Kvöld- og helgarvinna,
hentar vel skólafólki, mjög góðir
tekjumöguleikar: Föst laun + bónus.
Getum einnig bætt við okkur farand-
sölufólki, reynsla ekki skilyrði. Ath.!
Störf aðeins fyrir 22ja ára og eldri.
Uppl. kl. 14-18 í símum 897 5034, Rósa,
eða 696 8555, Ragnar.
Óskum eftir aö ráöa duglegt og
samviskusamt starfsfólk, með góða
þjónustulund, til starfa við afgreiðslu-
störf og fleira. Um er að ræða
ráðningu í fullt starf og í aukastörf á
kvöldin og um helgar. Upplýsingar á
staðnum. Hrói Höttur,
Hringbraut 119, R., sími 562 9292.
Björnsbakarí, vesturbæ.
Óskum að ráða röska og reyklausa
starfskrafta í afgreiðslu og fleira frá
kl. 9-17 og 13- 19 virka daga, helgar-
vinna fylgir. Upplýsingar í s. 561 1433,
mánud. eftir kl. 10. Margrét eða
Kristjana.____________________________
Domino’s Pizza óskar eftir hressum
stelpum og strákum í hlutastarf við
heimkeyrslu, umsækjandi verður að
hafa bíl til umráða. Einnig óskast fólk
í afgreiðslu og pitsubakstur. Góð laun
í boði fyrir gott fólk. Umseyðublöð
liggja fyrir á öllrnn útibúum okkar.
Krefjandi starf.
Gallerí Kjöt óskar að ráða metnaðar-
fullan kjötiðnaðarmann til starfa nú
þegar. Fjölbreytt og spennandi starf
fyrir áhugasama. Upplýsingar gefur
Karl á staðnum mánudaginn
26. apríl. Gallerí Kjöt, Grensásvegi 48.
Óskum eftir hressu og jákvæöu starfs-
fólki við afgreiðslustön í nýrri
fataverslun í austurborginni.
Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Góð
laim í boði fyrir gott fólk. Upplýsingar
með mynd og meðmælum sendist til
DV, merkt „DP-9896”, f. 30.4._________
Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu aflt um neglur og gervineglur.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir,
íslandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
K.B, Johns. Sími 565 3760 og 898 3960.
Ræstingar aö nóttu til.
Starfsfólk, gjarnan par, óskast til
ræstingastarfa að nóttu til á svæði
103. Unnin er önnur hver vika og hina
er frí. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 20439.______________
Blikksmiöi - aöstoöarmenn. Óskum að
ráða blikksmiði eða menn vana blikk-
smiði. Einnig vantar aðstoðarmenn,
þurfa að geta byrjað sem fyrst.
Breiðfjörðs blikksmiðja, Vatnagörð-
um 4, s. 553 9025 og 861 7733.
Verktaki óskast nú þegar í frágang við
jarðvinnuverk x' Kópavogi, m.a.
yfirborðsfrágangur (þökur o.fl.).
Handlaginn, duglegur maður kemur
til greina. Uppl. í síma 587-2100 og
894-6000._____________________________
Vilt þú vinna með sjálfa(n) þig og þiggja
laim fyrir að vinna með aðra.
Fæðubótarefni eru framtíðin. Við
vinnum á og byggjum upp. Ath., engin
áskrift. Uppl. gefa Ella og Nilli í
síma 587 9293 og 698 9294.____________
Bakarí f Kópavoqi. Starfsmaður óskast
strax í afgreiðslu, vaktaviima, önnur
vikan 7.30-13, hin 13-19 og önnur
hver helgi. Reyklaus vinnustaður.
Uppl. í síma 697 4590.________________
Frábært tækifæril! Viltu auka tekjur
þínar verulega? Leitum að jákvæðu,
hressu fólki til að takast á við
skemmtilegt verkefni. Ath! ekki meg-
runarduft. S. 896 9615 og 861 3730.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Sumarhúsalóö í Rangárvallasýslu til
sölu, 1 hektari, eignarland. Uppl. í
síma 557 6595 og 894 4714.
Kennarar. Kennara vantar í Ljósafoss-
skóla. Fjölbr. kennsla í litlum sveita-
kóla í nágrenni höfuðborgarinnar.
Meðal kennslugreina: málakennsla,
tónmenntarkennsla og sérkennsla.
Einnig hugsanlegt samstarf við ná-
grannaskóla á sviði tónmenntar og
raungreinakennslu. Leigufrítt hús-
næði á staðnum. Umsóknarfrestur til
16. maí. Uppl. gefur skólastjóri í sfma
482 2617 eða 895 8401, Skólastjóri.
Nýkaup, Eiöistorqi.
Nykaup á Eiðistorgi óskar að ráða
áreiðanlegan og þjónustuglaðan
starfskraft í fullt starf við afgreiðslu
og þjónustu í bakaríi verslunarinnar.
Vinnutími er 8-17 virka daga. Einnig
er leitað að starfsfólki í kvöld- og
helgarvinnu í bakaríi, mjólkurkæli og
pakkaðri kjötvöru. Upplýsingar um
þessi störf gefur Jón Karlsson
verslunarstjóri á staðnum.
Afleysingastýrimaöur óskast á 60 brl.
bát sem fer á togveiðar um næstu
mánaðamót. Uppl. í síma 892 3085 eða
e.kl, 19 í síma 551 7930._____________
Bílamálari óskast á stórt lakkverkst. f
Osló sem málar fyrir t.d. BMW og
Benz. Allar nán. uppl. í síma 0047 9389
9488/0047 2235 2387. Smári Haraldss.
Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og
heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða
eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir
á næstu Bónusvideo-leigu.
EP-vélaleiga ehf. óskar eftir að ráóa
vana vélamenn og verkamenn í jarð-
vinnuframkvæmdir. Góð laun í boði
fyrir rétta menn. Uppl, í síma 892 0989.
Framtíöin er komin. Besta viðsktæki-
færið í dag. Ef þú veist um betra þá
skrái ég mig strax í dag! Sendu autt
e-mail á getthisl@smartbotpro.net
Grill og vídeó. Vanan starfskraft
vantar í grill og vídeó, kvöld- og helg-
arvaktir. Upplýsingar í síma 587 2061
og 899 6661.__________________________
Líf án skulda! Gott tækifæri fyrir
duglegt og áhugasamt fólk að auka
verulega við tekjur sinar. Engin
sölumennska. Uppl.: 551 7900/698 2127.
ikil vinna!
ska eftir manni, vönum jámsmíði
og bílaviðgerðum.
Upplýsingar í síma 567 4733.__________
Segir bú nei viö....
200 þús. + á mánuði ? og stjómar
þínum vinnutíma sjálf/ur?
Pantaðu viðtal í síma 699 3328._______
Starfsfólk óskast til ræstinga, hlutastörf,
unnið er seinnipart dags. Mikil vinna
fyrir gott fólk. Svör sendist DV,
merkt „ÞS-9893”.
Starfsmaöur óskast til afgreiöslustarfa
í vefnaðarvömverslun. Þarf að geta
saumað. Umsókn sendis DV, merkt
„M-9895.
Trésmiöir. Vil ráða 1-2 trésmiði í vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Hannes Jónsson ehf., byggingafélag. Uppl. í s. 892 1552 í dag og næstu daga.
Vantar vana bílstjóra á millistóran lyftubíl á sendibílastöð. Til sölu Su- bam 4x4, ssk., ek. 150 þ., 4 d., sk. ‘00. Sími 698 9859 og e.kl. 20 587 8473.
Vantar þig 50.000 + ? 200.000 + ? Pantaðu viðtal, hringdu á milli kl. 15-19. S. 552 5752.
Vanur beitingamaöur óskast til Vestfjarða, góð laun í boði, húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 456 7724 eða 894 9224.
Veitingahús í miöbænum óskar eftir aðstoðarfólki í eldhús, bæði heilsdags- og hlutastörf. Svör sendist DV, merkt ,Aðstoð-9891.
Verkamenn óskast. Óskum eftir harðduglegum verkamönnum við almenn byggingastörf miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 893-4284.
Viltu losa þig viö skuldir? Auka tekjur þínar? Hafa meiri frítlma? Engin sölumennska! Ekki missa af þessu tækifæri. Símar 699 0931 og 698 1200.
Óska eftir rútubílstjórum & leiðsögu- mönnum í sumar til starfa í Vest- mannaeyjum. Uppl. send. P.H. ferðum, box 402, 902 Vestm., s. 892 7652.
Óska eftir vönum vélamanni á traktorsgröfu. Mikil vinna fram undan. Góð laun. Er á Suðumesjum. Uppl. í sfma 899 0532.
Starfsmaöur, vanur fataviöoeröum, óskast. Umsókn sendist DV, merkt „T-9894.
Jámiönaöarmenn eða menn vanir jámiðnaði óskast. Mikil vinna, góð laun. Uppl. í síma 893 7105.
Röskur maöur óskast til þrifa á nýjum og notuðum bílum. Uppl. í síma 568 0230 eða 554 4975 eftir klukkan 16.
Starfsfólk óskast í matvöruverslun, heilsdags- og hlutastörf. Uppl. í síma 565 7272 og 699 3420.
Starfskraft vantar sem fyrst á matsölu- stað í Kópavogi. Uppl. í síma 564 5309 eða 897 1655.
Starfsmenn óskast á hjólbarðaverkstæði í Reykjavík og Kópavogi, s. 5444 332 og 561 0200.
Vantar röska aöstoöarmanneskju i eldhús. Upplýsingar í síma 587 6075 millikl. 13ogl7.
Vantar strax á skrá starfsfólk fyrir veitingahús, kaffihús og skemmtistaði. Verkmiðlun, s. 698 7003.
Vantar þig 50-150 þ. aukalega á mánuði? Uppl. í síma 561 6499 eða 861 2962 milli kl. 13 og 18.
Vantar þig vinnu? Emm að leita að fólki í,fullt starf eða hlutastarf. Magn- ús ogÝr, sími 898 0102.
Vantar á skrá handlangara í útkallsvinnu. Verkmiðlun, sími 698 7003.
Vantar ævintýrafólk til aö vinna i útlöndum strax! Uppl. í síma 698 4090, milli kl. 13 og 17.
Áhugafólk um föröun: Vantar sölufólk strax! Upplýsingar í síma 698 4070, milli kl. 13 og 17.
Óska eftir blikksmiö eða vönum manni í blikksmíði. Uppl. gefur Jón í síma 893 4640.
Óska eftir mönnum í málningarvinnu og húsaviðgerðir fyrir sumarið. Uppl. í síma 892 5551.
Óskum eftir röskum starfskrafti til starfa í efnalaug. Uppl. í síma 552 1010 og699 7878.
2 smiöir óskast. Uppl. í síma 898 2775 og 554 4565.
Þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráöa verkamann. Uppl. í síma 895 9375.
Óska eftir mönnum í vinnu, helst vönum hellulögnum. Uppl. í síma 899 2962.
H Atvinna óskast
Grafískur hönnuöur nýkomin frá Bandaríkjunum óskar eftir starfi. Fullt starf/ffeelance. Hafið samband við Ragnheiði í síma 699 6005.
Háseti óskar eftir plássi á bát. Er 28 ára gamall, reglusamur og getur hafið störf í lok maí. Upplýsingar 1 síma 699 3424. Magnús.
Ég er ung stúlka utan af landi og mig vantar vinnu í sumar og jafnvel áffarn með skóla. Ég er ýmsu vön. Uppl. í síma 565 5865 eða 869 4534. Heiðrún.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu viö afgreiðslu í verslun. Uppl. í síma 697 3281.
36 ára karlmann meö háskólapróf vantar framtíðarstarf eða sumarstarf strax. Uppl. í síma 588 5273. Gunnar.
Höfum á skrá starfsfólk fyrir kaffihús, veitingahús og skemmtistaði. Verkmiðlun, s. 698 7003.
flP Sveit
Ráöskona óskast í sveit. Einnig vantar
strák, helst vanan sveitastörfum.
Uppl. í síma 452 4288.