Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 19
JLJ’XJ* LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 ^Mfriðsljós 19 Jerry Seinfeld með allt á hornum sár: Má ekki skrífa um hverfið hans Oft hafa stórstjörnur kvartað yfir því að mikið sé skrifað um þær og þá sérstaklega ef ekki er farið rétt með staðreyndir. Jerry „íslandsvin- ur“ Seinfeld hefur gengið lengra í umkvörtunum yfir fjölmiðlum en flestir aðrir með bréfi sínu til rit- stjóra The New York Times. Bréflð er ritað i tilefni af því að í blaðinu sagði að hverfið á Manhattan þar sem Seinfeld býr (hvergi var minnst á hann í greininni) væri að breytast úr partíhverfi í sofandi úthverfi. Það var hann ekki ánægður með og skrifaði kaldhæðið bréf þar sem seg- ir meðal annars: „Nú til dags lendi ég stundum í vandræð- um þegar mig langar að komast í hóp kófdrukkinna vesalinga." Það var eins gott að hann nefndi ekki fs- land í þessu samhengi. Robbie Williams rís úr rekkju: Kominn yfir ástarsorgina Robbie Williams virðist vera að rétta úr kútnum eftir ástarsorg síð- ustu mánaða eftir að Nicole App- leton sagði honum upp. Reyndar gengu sögur um að þau hefðu sofið saman í vesturhluta Lundúna í síð- ustu viku en það hefur ekki haft áhrif á kvennafar hans. Hann sást nýlega á veitingastað með Andreu Corr sem syngur í írsku hljómsveit- inni The Corrs. Sjónarvottar segja að þau hafi lát- ið sem umheimurinn væri ekki til og að Robbie hefði verið með einka- skemmtun fyrir Andreu meðan hún borðaði. Robbie hefur verið orðaður við Andreu síðan hann sendi henni fótu með 101 rós og orðsendingunni: „What can I do to make you love me?“ sem er tekið upp úr texta með The Corrs. Andrea hefur hins vegar verið orðuð við Simon Fuller, fyrr- um umboðsmann Kryddstúlknanna, og Bono nokkurn í U2. ■ i? Öðlingakvöld hjá Múlanum: Leiðarljós sveiflunnar Á þriðjudaginn Öðlingakvöld á vegum Djassklúbbsins Múlans. Þar komu fram þekktir djassmenn sem hafa haft sveifl- Húðirnar burstaðar varfærnislega; strengir plokkaðir og nótnaborð píanós- ins þuklað. Þorsteinn Eiríksson á trornmum, Gunnar Pálsson á bassa og Ómar Axelsson á píanóinu en kvartettinn er kenndur við hann. una að leiðarljósi í mörg ár. Allir djasstaktamir fengu að njóta sín. Hans Jensson var í sveifl- unni með saxann. DV-myndir Teitur : • ... HIHHHHBi www.usia.gov/kosovo Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna Kauptu þer 7up flösku og þú fœrð aðra flösku í kaupbœti! Kauptu þér poka af maísflögum llpfeþú fœrð annan pok'aoj kaupbœti!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.