Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 Ævintýraferðir Sportferða: I sól og sælu á Þorvaldsdal Ferðaþjónustufyrirtækið Sportferð- ir á Árskógsströnd hefur undanfama vetur gengist fyrir ýmiss konar ævin- týraferðum tengdum hvers kyns vetr- aríþróttum. í fyrravetur og nú í vetur hefiir verið um að ræða vélsleðaferðir og ýmsar uppákomur inni á Þorvalds- dal. Þar er m.a. boðið upp á bátabrun, dorgveiði og ýmislegt er tengist vetrar- íþróttum. Og ekki má gleyma veiting- um, því framreiddur er veislumatur í heljarstóru snjóhúsi sem gert var á Þorvaldsdal. Nú um páskana hafa daglega verið famar þijár ferðir og vart hægt að anna eftirspum. Að sögn Jóns Inga Sveinssonar, eins eigenda Sportferða, lætur nærri að um 500 manns hafi Vélsleðaferðir og aðrar skemmtilegar uppákomur eru nú í boði á Þorvaldsdal. Glæsilegar veitingar framreiddar í snjóhúsinu. Dorgveiði og báta- brun Á skfrdag var blaða- mönnum boðið að slást í för með einum hópnum. Lagt var upp á Árskógs- strönd í sól og blíðu og ekið á vélsleðum og snjó- bílum á Þorvaldsdal og allt fram að stöðuvatni sem forsvarsmenn Sport- ferða útbjuggu fyrir nokkrum árum. Þar er hægt að fara á dorgveiði og kokkamir á staðnum sjá síðan um að matreiða fenginn eftir óskum hvers og eins. Þá er á staðnum gúmbátur og geta þeir sem kjark hafa bmgðið sér í nögl. Það er alveg óhætt að mæla með þessum ferðum því allir sem vom í þessum hóp, sem og aðrir sem undir- ritaður hefur haft spumir af, ljúka ein- róma lofsorði á ferðimar og allt sem að þeim lýtur. -hiá v 4»-t; m.a. upp a Vindheimajök- ul. Þær ferðir líkuðu vel og hlóðu utan á sig og því var farið að huga að skipulagðri starfsemi og þannig ferðum að sem flestir gætu not- ið þeirra. Því var farið í að kaupa ýms- an útbúnað sem þarf í svona ferðir, s.s. hlíföarföt, hjálma, stígvél, vettlinga og hvaðeina. Þá á fyrirtækið 10 vélsleða til útleigu, auk sleða fyrir leiðsögu- menn og stjómendur. Jón Lngi segir að þessum ferðum verði haldið áfram fram á vorið, svo lengi sem snjóalög leyfa og pantanir berast. Þegar er búið að hóka í nokkrar ferðjr, og pantanir liggja fyrir frá stærri hópum. Forsvarsmenn og tveir eigenda Sportferða, bræðurnir Jón Ingi og Marinó Sveinssynir. Sveinn Jónsson, þriðji eigand- inn, sat heima og tók niður pantanir. smá „salíbunu“ og rennt sér niður bratta brekku í bátnum og óhætt að segja að menn fái mikið „kikk“ út úr því. Síðan er boðið upp á veitingar í þar til gerðu snjóhúsi. Og það em ekki bara samlokur og súkkulaði heldur töfra kokkar frá Pizza 67, sem þar ráða ríkjum, fram dýrindis veislurétti, bæði heita og kalda og ekki er skorið við vélsleðum, skíðum og jeppum. Margir hafa komið við í snjóhús- inu og fengið að bragða á veisluréttum sem þar era á boðstól- um. Þá var slegið upp grillveislu fyrir um 100 manna hóp vélsleðamanna sem var að keppa á Akur- eyri en renndi að móti loknu út á Þor- valdsdal. Jón Ingi seg- ir að í raun og vera eigi þessar ferðir sér langan aðdraganda. Um 1990 hófu þeir feðgar að fara með einstaka hópa upp á hálendið á vélsleðum og jeppum, Sumir mokveiddu í dorgveiðinni. bragðið sér upp á Þorvaldsdal nú um páskana á vegum ferðaskrifstofunnar, auk þess sem margir aðrir hafa lagt þangað leið sína á eigin vegum, á \ Samgöngubót í París: Útsýnisferðir í reiðhjólavagni Fyrir skömmu hófus ferðir léttvagna í Paris Hugmyndin að léttvagnin um er sótt til Austurlandí þar sem menn hafa gjarm hlaupið með slíka vagm um götur og torg. Parísar léttvagninn er nýtísku legri að því leyti að .öku maðurinn situr á nokkurs konar reiðhjóli. Það eri fyrrum fótgönguliðar : FVönsku útlendingaher sveitinni, Patrick og Didi er Leonhart, sem reka fyr irtækið og vonast þeir ti að skapa að minnsta kost: eitt hundrað störf þegai fram í sækir. Hægt er taka léttvaghinn og fara í hringferð um borgina og ber vist marga áhugaverða staði fyrir augu. Klukkustundarferð fyrir tvo kostar um 1400 krónur og er upphafspunktur ferðanna á Concordetorgi. Reuter í háskóla í 18 ár -VUfli'i’' Mömmumatur Hvað erfegurð? Fluguveiði. krossgáta. matargatið. bókahillan. bíó. o.m.fl. Tku$ur sssSSbí Átkriftmrmminn t 800-7090 rökþrota - Margrét Frímannsdóttir í opnuviðtali Dags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.