Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 21
JDV LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999
viðtal
Nú er orðið tímabært að
skipta yfir á sumardekk
ingarmál. Þetta vildi
ég hafa sem fyrri-
mynd,“ segir Þórhall-
ur.
„Deilumar byrjuðu
nánast um leið og séra
Signin kom,“ segir
Þórhallur. „Þær sner-
ust um ólíkar hug-
myndir um hlutverka-
skiptingu milli prests
og safhaðarstjórnar.
Ég vildi að stjómin
hefði þar meira að
segja en almennt er
um söfnuði á íslandi
og yrði virk í safnaðar-
starfinu en ekki bara
hjálparhella prests."
„Staðan er nú sú að
stór meirihluti af upphaflegri safnaðar-
stjóm hefúr dregið sig í hlé og og flestir
þeir sem mynduðu söfnuðinn kringum
messurnar hjá séra Jóni Dalbú eru
hættir að fara í kirkju. Það hefur fækk-
að í messum miðað við það sem áður
var. Þetta er leitt og veldur sárindum en
jafnast vonandi með tímanum," segir
Þórhallur
Ég er tæknimaður
Þórhaflur og Herdís hafa í 20 ár haft
hús í Lommedalen, litlu úthverfi, um
hálftíma akstur norðvestur af Ósló. Her-
dís er uppeldisfræðingur og hefur sér-
Á eintrjáningi í óshólmum Efrat og Tígris í írak.
hæft sig í kennslu sex ára bama og rek-
ur fyrirtæki með ráðgjöf, námskeiða-
haldi og bókaútgáfu á því sviði.
Dæturnar em Dóra (25 ára), í
mastersmámi í samskiptum í Englandi,
Björg (24 ára), myndlistarkona í BA-
námi í Barcelona, og Svava Kristín (21
árs), í lista- og gölmiðlanámi í Ástralíu.
Um eigin styrk vísar hann til sam-
heldni sinnar og Herdísar konu sinnar:
„Við fórum reglulega í gönguferðir á
kvöldin og ræðum mátin. Ég er tækni-
maður en hún er uppeldisfræðingur. Ég
er sannfærður um að við njótum þess
bæði í starfi að geta sótt styrk hvort til
annars." Gísli Krisfjánsson
Gatnamálastj órinn
í Reykjavík
Hús fjölskyldunnar í Kuala Lumpur.
að hafa yfirsýn yfir ótal liluti - pantan-
ir og beiðnir úr öllum áttum og ailt
skráð á ótal miða sem þöktu veggi og
skrifborð. Þama ákvað ÞórhaUur að
tölvuvæðast og henda öllum miðunum.
Þetta var í upphafi töfvualdar árið
1985 og Þórhallur byijaði að þróa kerfi
fyrir verkefiiastjóm og fór með reynsl-
una úr óreiðunni í fhunskóginum inn í
tölvufyrirtækið Computas sem var dótt-
urfyrirtæki Norsk Veritas. Síðar keypti
Norsk Data þann hluta Computas sem
Þórhallur vann í og hann fylgdi með.
Nú var hann kominn á fullt í tölvu-
stýrða verkefnastjómun og fjölskyldan
settist að í Noregi. Norsk Data varð stór-
fyrirtæki í gerð tölvukerfa sem seld
vom um allan heim.
Þórhallur fór m.a. fimmtíu ferðir
utu
úd ai aka
hlutastarfi frá Gautaborg og úr því varð
til óformlegur söfnuður sem ákveðið var
að koma á fastan grunn eftir að séra Jón
hætti.
Þórhallur tók að sér formennsku í
söfnuðinum og fékk því til leiðar komið
að kirkjuskattur íslendinga í Noregi
rynni til safnaðarins en ekki til norsku
kirkjunnar - og séra Sigrún Óskardóttir
var ráðin prestur.
Ekki persónulega krístinn
„Ég er ekki persónulega kristinn,
eins og Norðmenn segja, en hef mína
barnatrú. Ég hef séð hvemig norska sjó-
mannakirkjan starfar í útlöndum. Það
er afslappað andrúmsloft og starfið
snýst í aðalatriðum um félags- og menn-
Herdis og Þorhallur a leið ur messu
heima í Lommedalen í fyrra.
milli Svíþjóðar og Noregs í erindum fyr-
irtækisins. Framkvæmdir vegna ólymp-
íuleikanna í Lillehammer vora einnig
skipulagðar með tölvukerfi sem Þórhall-
ur hafði hannað eftir reynslu úr frum-
skógum Malasíu.
Olían á sjúkrahús
En Norsk Data hrundi. Varð undir í
samkeppninni þegar einkatölvurnar
raddu lokuðum tölvukerfúm úr vegi.
Enn var kreppa og enn leiddi hún til
góðs. Þórhallur ákvað að halda áfram á
sömu braut en í eigin fyrirtæki sem
hann stofnaði árið 1993 um hönnun
stjómkerfis fyrir sjúkrahús.
„Markmiðið er að það taki tíu mínút-
ur að skipuleggja verk sem áður tók
einn til tvo klukkutíma," segir Þórhall-
ur. Nýja kerfið er þegar komið í notkun
á sjúkrahúsi í Stafangri í Noregi og nú
er komið að markaðssetningu hug-
myndarinnar - sem fæddist fyrir algera
tilviljun.
„Það kom hjúkrunarkona frá Þránd-
heimi til Norsk Data að líta á launa-
kerfi,“ rifjar Þórhallur upp. „Hún
spurði af hveiju engum hefði dottið hug
að slá saman öllum þessum kerfúm; lag-
erstjóm og starfsmannastjóm og verk-
efhastjórn. Ég hef aldrei hitt hana aftur
en hugmyndin var góð.“
Já, svo góð að Þórhallur hefur ekki
gert annað í sex ár en að vinna úr henni
og nýta reynslu sína úr olíuvinnslunni
við að auka hagræðingu á sjúkrahúsun-
um.
Og breyta
sjúkrahúsunum
í verksmiðjur?
spyr ég
„Nei,“ segir
Þórhallur, viss í
sinni sök. „Ef
það tekst að
bæta nýtinguna
um 10% munu
ailir biðhstar
hverfa í Noregi.
Hagræðingin
þýðir bara að
sjúklingamir fá
betri þjónustu."
Félagsmálatröll
Með öllum þessum störfum hefur
Þórhallur verið virkur í félagsmálum,
bæði innan starfsgreinar sinnar og
utan. Hann hefur setið í stjóm alþjóða-
samtaka í sinni grein og er nú formað-
ur Félags hugbúnaðarfyrirtækja á heil-
brigðissviði. Foreldrafélag og handbolta-
félag og söfnuður íslendinga í Noregi
era líka á þessum lista.
Félagsstörfin hafa gengið vel - en þó
vill Þórhallur ekki leyna þvi að safnað-
armál íslendinga í Noregi hafa reynst
tímafr ekari og þyngri en hann óraði fyr-
ir.
Þórhallur beitti sér fyrir stofnun
safnaðarins árið 1996. Áður hafði séra
Jón Dalbú Hróbjartsson þjónað í Ósló í
Útífrumskóginn
Fjölskyldan settist að í Kuaia Lump-
ur í Malasíu sem í hugum flestra er
staður svo langt í burtu að hann gæti
verið höfuðborgin í Langtíburtistan.
Þama tók við líf á vestræna vísu. Fjöl-
skyldan fékk hús í afgirtu hverfi þar
sem aUt var skipulagt eins og f Amer-
íku; verslanamiðstöðvar og skyndibita-
staðir.
Eftir fyrsta árið í Kuala Lumpur við
hönnunareftirlit fyrir gasvinnslustöð á
austurströnd Malasíu var enn haldið
áfram. Nú til bæjarins Kuantan á aust-
urströnd Malasíu. Þar kynntist fjöl-
skyldan Austurlöndum fjær eins og þau
vora til skamms tíma. Og frumskógur-
inn alveg inn að bæjarmörkum. Hitinn
sá sami sumar og vetur enda er Kuant-
an rétt við miðbauginn.
„Þama vora sárafáir útlendingar og
við stofnuðum skóla fyrir okkur. Þar
vora fimm böm, dætumar okkar þijár
og tvö böm önnur," segir Þórhallur.
„Þetta var einstakur tími fyrir fjöl-
skylduna. Við höfðum mjög góða banda-
ríska kennslukonu og dætrunum leið
vel,“ segir Þórhallur um veruna í frum-
skóginum.
Úr gasi í pálmaolíu
Og svo gerðist það að olíukreppunni
lauk, ohuverðið hrandi og hætt var við
að byggja stöðina þar sem Þórhallur
vann. Þama átti að taka á land gas úr
Suður-Kínahafi en nú varð orkuverð
svo lágt að þetta borgaði sig ekki lengur.
Þetta var kreppa fyrir Þórhah - og oft
leiða kreppur th góðs.
Á staðnum vora stórir pálmaakrar og
margar pálmaolíuverksmiðjur, arðbær
fyrirtæki en nýtingin skelfileg og við-
hald aht í lamasessi.
„Malasar hta svo á að ekkert sé bilað
fyrr en það er bilað. Þess vegna keyra
þeir bíla sína alveg þangað th hjólin
detta bókstaflega undan. Þá fyrst er bíh-
inn bhaður,“ segir Þórhahur. „Þetta er
austurlenskt rólyndi en fólkið er afar
vingjamlegt, áreiðanlegt en haldið yfir-
boðaraótta."
Varðaðfátölvu
Þama var verk að vinna. Þórhahur
var enn á vegum Norsk Veritas og hóp-
urinn sem áður vann við gaslögnina fór
nú í pálmaolíuna. Og Þórhahur þurfti
Á gasleiðslu úti í eyðimörkinni í Kúveit.