Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 24. APRIL 1999 skepna. „Það er enn þá brjálað að gera.“ „Þetta er búið að vera sérstaklega snúið haust og vetur. Við vorum tæpa fjóra mánuöi að æfa Sjálfstætt fólk og nú standa yflr sýningar á verkinu auk þess sem ég er að æfa Rent. Sýningar eru fimm til sex sinnum í viku og ég æfi alia virka daga.“ Steinunn Ólína á þriggja ára dótt- ur, Bríeti Ólínu. „Hún heitir í höfuöið á mömmu og fóðurömmu minni sem ég er líka skírð í höfuðið á.“ Steinunn Ólína er í sambúð og nýtur þess að vera í frii með fjölskyldunni. „Leikarar Þjóðleikhússins eiga tveggja mánaða sumarfrí. Ég hef gaman af að ferðast og á sumrin tekst mér yfirleitt að gleyma starfinu algjörlega.“ Ferðalög á vetuma eru sjaldgæfari. „Þá á ég erfiðara með að slappa af. Þetta er þrekvinna andlega. Það er því stundum erfitt að tjúna sig niður eftir vinnu á kvöld- in.“ Hún er spurð hvort hún stundi líkamsrækt en leikar- ar þurfa að vera í góðu lík- amlegu formi. „Ég geri það af illri nauðsyn." Besta núlifandi leikkona landsins í bláu kápunni klár- ar kaffið. Hún tekur upp viðtal 25 söngleiknmn Rent sem verður frum- sýndur eftir um tvær vikur. „Þetta er rokkópera og það er ekki talað orð i sýn- ingunni. Þama er samansafn af frábær- um ungum leikurum og söngvurum. Baltasar Kormákur er við stjómvölinn Hún var 100% viss. „Ég var miklu meira viss þá heldur en ég er í dag.“ Hún er spurð hvort hún hafi fengið bakþanka. „Nei.“ Þögn. „En það er ýmislegt annað sem ég gæti hugsað mér að gera líka. Það kitlar mig að flytja aftur til útlanda i nokkur ár og kannski til að læra. Margir staðir koma til greina.“ Henni hefúr gengið vel frá því hún kom heim úr námi. „Ég var svo ung þegar ég útskrifaðist og ég tel að það Steinunn Ólína og Baltasar Kormákur í Blóðbrullaupi eftir Federico García Lorca. Þrekvinna Úr Hamingjuráninu eftir Bengt Ahlfors. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona er kröfúhörð við sjálfa sig. Frá því hún lauk námi fyrir tæpum tíu árum hefúr hún að eigin sögn unn- ið eins og skepna. Það hefúr skilað ár- angri en gagnrýnendur hafa iðulega farið um hana lofsamlegum orðum. Þátttakendur í skoðanakönnun DV telja hana líka bestu núlifandi leikkonu okkar. Besta núlifandi leikkona landsins Úr Gauragangi eftir Ólaf Hauk Símonarson. samkvæmt skoðanakönnun DV situr við borð á Kaffivagninum úti á Granda. Hún er i blárri kápu. Skærlit- uð taska með handritum í liggur á næsta stól. „Mér þykir auðvitað vænt um nið- urstöðu könnunarinnar," segir Stein- unn Ólína Þorsteinsdóttir. „Þetta kom mér á óvart.“ Hún kímir. „Það er mjög hæpið að tala um að einhver sé bestur þegar kemur að listgreinmn, auk þess sem ekki er hægt að keppa í listgreinum." Leikkonan fer um þessar mundir með hlutverk Ástu Sóllilju í Sjálf- stæðu fólki Halldórs heitins Laxness. Bók hans var valin bók aldarinnar í gær. Steinunn Ólína er líka að æfa hlutverk leikkonunnar Maureen í en Þjóðleikhúsið set- ur verkið upp í sam- vinnu við Loftkastal- ann. Meðal þátttakenda í sýningunni eru t.d. tvær nýútskrifaðar leikkonur sem báðar lærðu erlendis eins og ég. Það eru þær Margrét Eir Hjartardótt- ir og Brynhildur Guðjónsdóttir. Al- gjörar sprengjur." Steinunn Ólína er spurð hvort sígld verk eða ný höfði meira til hennar. „Það er varla það verkefni sem ég hef komist í sem mér hefur ekki þótt vænt um. Laxness er auðvitað okkar klassík og það er mjög gaman að fá að leika í Sjálfstæðu fólki.“ Hún er spurð hvort ghöfði til hennar. „Þeir eru ekkert í sérstöku upp- áhaldi hjá mér. Þó finnst mér þeir skil- yrðislaust eiga rétt á sér. Rent verður til dæmis frábær sýn- ing.“ Hún var i söngtím- um sem stelpa og hún hélt því áffarn á náms- árunum í London. „Ég hef ekki sinnt neinu söngnámi undanfarin ár. Mér hefur farið aft- ur í söngnum." Hún brosir. Steinunn Ólína er dóttir Bríetar heitinn- ar Héðinsdóttur leikkonu. Fleiri í ætt- inni hafa áhuga á að vinna í leikhúsi en tví- tug systurdóttir Stein- unnar ÓUnu hefur nám í Leiklistarskóla íslands í haust. Steinunn Ólína hélt til London 17 ára og hóf þar nám í leiklistar- skóla. „Ég var of ung til að taka inntökupróf í Leiklistarskóla íslands. Mér lá á. Þetta var einhver æðibunugangur. Ég vissi að þetta var það sem mig langaði til að gera og mér fannst eng- in ástæða til að slá því á frest.“ Steinunn Ólína sem írena í Þremur systrum eftir Anton Tjekkov í leikstjórn Rimasar Tum- inas á stóra sviði Þjóð- leikhússins haustið 1997. hafi fyrst og fremst verið þess vegna sem ég fékk svo mikið að gera. Það vantaði einfaldlega komunga leikkonu. Það sem hefur þó gert mér mest gagn er að vinna eins og skepna. Á því lærir maður mest.“ Hún vinnur enn eins og Steinunn sem Eliza Doolittle í söng- leiknum My Fair Lady. skærlitu tösk- una. Nokkr- ar mínútur eru þar til æfingar hefiast á j Rent. Steinunn Ólína verður án efa óaðfinnan- leg í hlutverki leikkonunnar Maureen. Þátttakend- ur í skoðanakönnun- inni búast að minnsta kosti ekki við öðra. -SJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.