Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Side 19
JLJ’XJ* LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 ^Mfriðsljós 19 Jerry Seinfeld með allt á hornum sár: Má ekki skrífa um hverfið hans Oft hafa stórstjörnur kvartað yfir því að mikið sé skrifað um þær og þá sérstaklega ef ekki er farið rétt með staðreyndir. Jerry „íslandsvin- ur“ Seinfeld hefur gengið lengra í umkvörtunum yfir fjölmiðlum en flestir aðrir með bréfi sínu til rit- stjóra The New York Times. Bréflð er ritað i tilefni af því að í blaðinu sagði að hverfið á Manhattan þar sem Seinfeld býr (hvergi var minnst á hann í greininni) væri að breytast úr partíhverfi í sofandi úthverfi. Það var hann ekki ánægður með og skrifaði kaldhæðið bréf þar sem seg- ir meðal annars: „Nú til dags lendi ég stundum í vandræð- um þegar mig langar að komast í hóp kófdrukkinna vesalinga." Það var eins gott að hann nefndi ekki fs- land í þessu samhengi. Robbie Williams rís úr rekkju: Kominn yfir ástarsorgina Robbie Williams virðist vera að rétta úr kútnum eftir ástarsorg síð- ustu mánaða eftir að Nicole App- leton sagði honum upp. Reyndar gengu sögur um að þau hefðu sofið saman í vesturhluta Lundúna í síð- ustu viku en það hefur ekki haft áhrif á kvennafar hans. Hann sást nýlega á veitingastað með Andreu Corr sem syngur í írsku hljómsveit- inni The Corrs. Sjónarvottar segja að þau hafi lát- ið sem umheimurinn væri ekki til og að Robbie hefði verið með einka- skemmtun fyrir Andreu meðan hún borðaði. Robbie hefur verið orðaður við Andreu síðan hann sendi henni fótu með 101 rós og orðsendingunni: „What can I do to make you love me?“ sem er tekið upp úr texta með The Corrs. Andrea hefur hins vegar verið orðuð við Simon Fuller, fyrr- um umboðsmann Kryddstúlknanna, og Bono nokkurn í U2. ■ i? Öðlingakvöld hjá Múlanum: Leiðarljós sveiflunnar Á þriðjudaginn Öðlingakvöld á vegum Djassklúbbsins Múlans. Þar komu fram þekktir djassmenn sem hafa haft sveifl- Húðirnar burstaðar varfærnislega; strengir plokkaðir og nótnaborð píanós- ins þuklað. Þorsteinn Eiríksson á trornmum, Gunnar Pálsson á bassa og Ómar Axelsson á píanóinu en kvartettinn er kenndur við hann. una að leiðarljósi í mörg ár. Allir djasstaktamir fengu að njóta sín. Hans Jensson var í sveifl- unni með saxann. DV-myndir Teitur : • ... HIHHHHBi www.usia.gov/kosovo Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna Kauptu þer 7up flösku og þú fœrð aðra flösku í kaupbœti! Kauptu þér poka af maísflögum llpfeþú fœrð annan pok'aoj kaupbœti!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.