Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Page 7
LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 7 viö latum verkin tala FRAMSOKNARFLOKKURINN Frelsi, festa, framsókn! |f Nýtt drþúsund með ný viðfangsefni krefst nýrra lausna og frelsis frd hugmyndum liðinna tíma um hægri eða vinstri. Ný sókn hefst á miðju. Nú þegar við göngum til kosninga í dagrenningu nýrrar aldar hafa sóknarfæri til betri lífskjara og fegurra mannlífs aldrei veriS meiri. MeS stjórnarþdtttöku framsóknarmanna hefur tekist aS leysa fslenskt atvinnulff úr klakaböndum. Hvert sem litiS er mó sjó framsókn og framfarir - í kaupmætti, aukinni atvinnu, hagvexti og öllum þeim tölum sem mæla velgengni þjóSa. ViS erum traustur flokkur. ViS lótum verkin tala. ViS eigum ekki í strfSi viS aSra stjórnmólaflokka. ViS höfum hins vegar lýst strfSi á hendur helsta vdgestinum í þjóSfélagi okkar, ffkniefnum. ViS viljum burt meS sölumenn dauSans. I þeirri bardttu þurfum viS ó þinni liSveislu aS halda. ViS hvetjum Islendinga til aS forSast sundrungu og leita samstöSu ó miSjunni. ViS hvetjum Islendinga til aS hafna bæSi óheftri einka- væSingu- og félagslegri forsjdrhyggju. ViS hvetjum íslendinga til aS efla og treysta mólstaS nýrra lausna, sótta og sanngirni í kjörklefanum í dag. Við skorum á Islendinga að hefja nýja framsókn til móts við spennandi verkefni nýrrar aldar. Halldór Ásgrímsson formaður Framsóknarflokksins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.