Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 stuttar fréttir Viðskiptabanni aflétt Bandarlkin tilkynntu í gær að þau ætluðu að aflétta viðskipta- þvingunum gegn N-Kóreu vegna loforðs landsins um að gera ekki tilraunir með langdrægar kjarnaflaugar. Með milljón dollara Verðbréfasalinn Martin Frankel var með andvirði einnar mifljónar dollara í reiðufé og demöntum er hann var hand- tekinn á hótel- herbergi í Þýska- landi. Þýskur lög- maður Frankels greindi frá þessu í blaðaviðtali sem birtist í gær. Bjargað af húsþökum Um 1500 manns í N-Karólínu var bjargað af húsþökum um borð í þyrlur í gær. Fólkið hafði leitað skjóls á húsþökum vegna flóða í kjölfar fellibylsins Floyds. Merkja genabreytt fæði Breskir veitingastaðir verða nú að merkja þann mat sem eldaður er úr genabreyttum afurðum. Handbók fyrir himnaríki Páfagarður sendi frá sér í gær handbók um hvemig öðlast megi syndafyrirgefningu til að komast greiðari leið til himnaríkis. í mál gegn dóttur sinni Hægri öfgamaðurinn Jean- Marie Le Pen vann mál gegn dóttur sinni, Marie-Caroline. Hún verður að greiða honum fé sem hann hafði lagt í plötuút- gáfúfyrirtæki er hún stýrir nú. Skrímsli í Noregi Vísindamenn hafa numið dul- arfull hljóð, sem líkjast hljóðum hvala, í Seljordvatni í suðurhluta Noregs. íbúar við vatnið telja að i því sé skrímsli skylt Lochness- skrímslinu í Skotlandi. Visa morðásökun á bug I Bresk yfírvöld vísuðu i gær á bug ásökunum Fayeds, fóður Dodis, ástmanns Díönu prinsessu, um að bresku og frönsku leyniþjón- ustunnar hefðu skipað bílstjóran- um Henris Pauls að aka niður í göngin í París þar sem þau létust í umferðarslysi. Fayed sagði i útvarpsviðtali að Paul hefði verið á mála hjá MI6 í þijú ár. Nauðsynlegt hefði verið að myrða hann líka. Herinn frá A-Tímor fndónesíski herinn hóf í gær brottflutning sinn frá A-Tímor. Vígasveitir hafa lýst yflr stríði við friðargæsluliða. : Danmörk: Lög gegn af- ruglurum Elsebeth Gerner Nielsen, menn- ingarmálaráðherra Dana, hefur boðað aðgerðir gegn ríflega 200.000 Dönum sem horfa á truflaðar sjón- varpsrásir með ólöglega forrituðum afruglurum. Undanfarin tvö ár hefur verið bannáð að framleiða afruglara sem gera mögulegt að sjá sjónvarpsefni í heimildarleysi og afruglunarkort, svokölluð sjóræningjakort í afrugl- ara. Nú hefur menningarmálaráð- herrann boðað að lagafrumvarp verði lagt fram í danska þinginu um að einnig verði bannað að eiga slíkan búnað. Charlotte Vangs- gaard, fulltrúi í menningarmála- ráðuneytinu, segir við Jyllands- Posten að frumvarpið muni fá flýti- meðferð og verði orðið að lögum fyrir áramótin. Eftir það verði lög- reglunni hiklaust beitt gegn eigend- um ólöglegs móttökubúnaðar á heimilum. Hann verði gerður upp- tækur og eigendur megi auk þess eiga von á sektum. -SÁ Rússar safna liði við Tsjetsjeníu Rússneski herinn, sem nýlega barðist við uppreisnarmenn múslíma í Dagestan, undirbýr nú viðamiklar hemaðaraðgerðir gegn Tsjetsjeníu, að því er RIA-frétta- stofan greindi frá i gær. Rússnesk- ir embættismenn vildu ekki tjá sig um fréttina. Rússnesk yfirvöld hafa kennt Tsjetsjenum um sprengju- árásimar í Moskvu og Volgodonsk að undanfornu. RIA-fréttastofan kvaðst hafa það eftir heimildarmönnum í rúss- neska vamarmálaráðuneytinu að verið væri að undirbúa viðamiklar Igor Ivanov, utanrikisráðherra Rússlands, sem millilenti á íslandi i gær á leið til Bandaríkjanna, sagði á fundi með fréttamönnum að Rússar væm reiðubúnir að vinna með öðr- um þjóðum að rannsókn meintrar spillingar og peningaþvottar. Sagði utanríkisráðherrann að þeir sem ættu aðild að slíku yrðu að sæta refsingu. Fundur Ivanovs með Davíð Odds- syni forsætisráðherra og Halldóri Ásgrimssyni utanríkisráðherra var hernaðaraðgerðir í þeim tilgangi að eyðileggja bækistöðvar upp- reisnarmanna í Tsjetsjeníu sem hafa tvisvar gert innrásir í Dagest- an frá því í ágúst síðastliðnum. Samkvæmt heimildarmönnum fréttastofunnar hefur verið flogið með sjóliða, fallhlífarhermenn og landgönguliða til Dagestan. Enn hefðu þeir þó ekki fengið neinar skipanir um aðgerðir. Fréttin var birt um leið og Vladimir Pútín, forsætisráðherra Rússlands, gerði efri deild rúss- neska þingsins grein fyrir áætlun upphafið að tveggja vikna ferð hans um Vesturlönd. Ivanov ætlar meðal annars að sitja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York. Samkvæmt Itar-Tass fréttastofunni mun rússneski utan- rikisráðherrann hitta fufltrúa blaðs- ins New York Times. Blaðið greindi frá því í siðasta mánuði að banda- rískir sérfræðingar væru að rann- saka meintan peningaþvott rúss- nesku mafíunnar og embættismanna í Rússlandi í bönkum í New Yórk. stjórnarinnar um að auka þrýsting á yfírvöld í Tsjetsjeníu fyrir að hafa veitt uppreisnarmönnum griðastað. Tsjetsjensk yfirvöld neita aðild að sprengjutilræðunum í Rússlandi. Þau saka hins vegar rússnesku stjómina um að hafa gert sprengju- árásir á þorp með þeim afleiðingum að 200 manns hafa beðið bana. Rúss- ar segjast aðeins hafa gert árásir á búðir uppreisnarmanna. ígær hét Bill Clinton Banda- ríkjaforseti Rússum stuðning til að koma í veg fyrir hryðjuverk. I gær greindu rússneskir fjölmiðl- ar frá því að gefin hefði verið út handtökuskipun á Anatolí Bykov, kaupsýslumann og stjórnmála- mann. Er hann sakaður um fjárkúgun og peningaþvott. Lögreglan hóf í apríl siðastliðnum rannsókn á meintum efnahagsbrotum Bykovs sem er forstjóri stórrar álverk- smiðju í Síberíu. Bykov, sem er staddur erlendis, vísar sakargiftum á bug. IMexíkóforseti sakaður um morð í sjálfs- morðsbréfi I Forseti Mexíkó, Ernesto Zedillo, er ásamt fjölda annarra nafngreindra forystumanna í stjórnarflokknum RPI, sakaður um að bera ábyrgð á tveim- ur pólítískum morðum 1994. Kæran er lögð fram í sjálfs- Ímorösbréfi sem Mario Ruiz Massieu sak- sóknari skrifaði. Saksóknarinn lést síðastliðinn miðvikudag í New Jersey í Bandaríkjunum þar sem hann hafði verið í stofu- j fangelsi í fjögur og hálft ár. Bæði - bandarísk og mexíkósk yfirvöld || reyndu að fa saksóknarann | sendan aftur til Mexíkó vegna sakargifta um spillingu. í bréfi sínu sakar Massieu for- setann um aðild að morðinu á ; Luis Donaldo Colosio sem var forsetaframbjóðandi RPI 1994. Massieu skrifar jafnframt að cannsóknin á morðinu á José Francisco Massieu, frammá- IL manni í PRI-flokknum og bróður «j Mario Ruiz, eigi að hefjast hjá I forsetanum. Yfirvöld í Mexíkó vísa ásökun- unum harðlega á bug. Ásakan- * irnar voru þó teknar svo alvar- lega að þeim var vísað á bug á 5 fundi með fréttamönnum í for- setahöllinni á hátíðisdegi. Vinnusemi inn- f lytjenda ögrar Norðmönnum ji Rannsókn, sem gerð var af fé- 15 lagsfræðingum í Ósló, sýnir aö kynþáttamismunun er ekki stærsta vandamálið sem blasir við innflytjendum þegar þeir koma út á vinnumarkaðinn í Noregi. Stærsta vandamál inn- ' flytjendanna er að þeir eiga erfltt með að komast inn í hóp j samstarfsmannanna. Það er vegna öðruvísi húmors innflytj- endanna og vegna vinnusemi þeirra. Innflytjendur leggja harð- ar að sér en Norðmenn. Þeir fyrrnefhdu eru oft með meiri menntun en störf þeirra krefjast. Eini möguleiki innflytjenda til frama í starfi er að leggja harðar að sér. Við það verða þeir óvin- sælir meðal starfsfélaganna. | Vegna vinnusemi innflytjend- j anna neyðast Norðmenn einnig | til að vera vinnusamari. Fyrrverandi eig- inkona kom Menem í vanda Forseti Argentínu, Carlos IMenem, hafði vonað að herferð gegn fóstureyðingum yki Perónistaflokki hans fylgi. En svo leysti fyrr- verandi eigin- kona hans, Zulema Yoma, frá skjóðunni í I fyrradag. „Ég þoli ekki hræsni. Ég lét I eyða fóstri 1969 j og maðurinn minn studdi mig,“ sagði hún. Útlit er fyrir að flokkur for- setans tapi í forsetakosningun- : um 24. október næstkomandi ef I marka má skoðanakannanir. Herferðin gegn fóstureyðingum átti að bjarga flokknum. Fóstur- ; eyðingar eru ólöglegar í Argent- | inu og Menem hefur sjálfur fengið lof frá páfagarði vegna af- ; stöðu sinnar. Þó svo að Menem I sé vanur fjölmiðlum varð augnaráð hans flöktandi þegar hann var spurður um yfirlýs- 1 ingu fyrrverandi eiginkonunn- ar. „Þetta vil ég ekki tjá mig ; um,“ sagði forsetinn. Kauphallir og vöruverð erlendis New York tondon S Frankfurt s Tokyo 9 11D0U 11000 10500 9000 DowJones 400 300 200 100 0 $/t 6000 6014,6 * 5500 5000 4000 2000 1500 íg 1000 500 ; 0 $/t J FT-SE 100 HHM 6000 4000 2000 DAX-40 J J 6304,42 180 170 160 | 150 140 130 17342,27 Nlkkel J J Á SeríSR 55 ðkt H Bens-tn 9S okt. Hcmc Kortg 20000 15000 10000 5000 13.46434 Hang Seng J J Á Hrftoft3 25 20 15 10 f 5 S: o! $/ tunnaj J Á S XSSi Lögreglan í Moskvu hefur hert eftirlit sitt vegna hryðjuverkanna að undanförnu. Hér leiðir lögreglan mann á útimarkaði inn í bíl. Um 11 þúsundir manna víðs vegar um Rússland hafa verið gripnar í herferð lögreglunnar gegn afbrotamönnum. Símamynd Reuter Utanríkisráðherra Rússlands millilenti á íslandi: Ivanov lofar samvinnu við rannsókn á peningaþvotti —8—i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.