Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 kvikmyndir Sími 551 9000 SKfílFSTOFUBLOK Síðasta sýningarhelgi. Fœrð upp i stóran sal. Happiness Made in America. A new film by Todd Solondz BEAUTlHií (LA VITA Ást Sebastians Nýjasta kvikmynd sænska leikstjórans, Lasse Hallström I—■—-—_ (Líf mitt sem hundur, What’s / Eating Gilbert Grape?), The I Cider House Rules var frum- / sýnd á Kvikmyndahátíöinni í / * Feneyjum og fékk hún góðar J viötökur áhorfenda sem og / m gagnrýnenda. Hallström / - JT Sebastian Love, en hún er móöur og sonar og hvernig leika William Hurt og Lena Olin, sem jafn- framt er eiginkona Hallströms. Tökur hefjast í október. Eins og flestir vita gerist hin áhrifaríka kvikmynd Stevens Spielbergs meðal gyöinga í Varsjá i Síðari heimstyrjöldinni. Nýjasta kvikmynd Robin Williams, Jakob lygari (Jac- ob the Liar) gerist þar einnig, og á margt sameiginlegt meö mynd Spielbergs. Báöar eru þær dramatísk lýsing á því ömúrlega lífi sem gyöingar lifðu i gettóinu í Varsjá og hvemig mannsandinn sigrar að lokmn þrátt fyrir hörmungamar. Þótt í fyrstu mætti/' halda að Jakob lygari væri bandarísk kvik- mynd þá er hún þaö ekki, heldur frönsk. Hún verður aö visu fyrst frumsýnd i Bandaríkjun- um en áætlaður frumsýningardagur þar er 24. október. Hér veröur hún sýnd i desember í Stjörnubíói og jafnvel fleiri kvikmyndahús- um. Jakob lygari gerist árið 1944. Jakob (Robin Williams) leikur fyrrverandi eiganda kafli- húss sem reynir að draga fram lifið eins og fleiri við ömurlegar aöstæður í gettóinu. Þeg- Balaban, Arm- in Mueller- u Stahl. Liev fÆ Schreiber, Hannah Taylor VS Gordon og leik- stjórinn og leikar- W inn Matthieu ’ Kassovitz, sonur Peter Kassovitz, leikstjóra Wm Jakobs lygara, sem mJS sjálfur upplifði það að íjP* þurfa sem barn að bera §:™i stjörnu Davíðs í síðari \ heimstyrjöldinni. Peter Kassovitz fæddist í ^ Budapest 1938. Þegar hann var fimm ára voru foreldrar hans sendir í útrýmingabúð- t ir. Öfugt við flesta aðra lifðu J þau af vistina. Eftir upp- fti reisnina í j p ! ri Ungverja- 'Jj landi 1958 flúði Kassovitz til Parísar þar sem hann hefur búið síðan. Strax ári síðar hóf hann að vinna við kvikmyndir,. fyrst sem aðstoðarkvikmynda- tökumaður en frá árinu 1976 hefur hann leikstýrt þrjátíu kvikmyndum, flestum fyrir sjónvarp. Hann hefur auk þess skrifað tvær skáldsögur. -HK Það hlýtur að vera eitthvað sérstakt samband á milli Söndru Bullock og hraðaksturs. Hún varö fræg fyrir að aka strætis- p vagni i Speed og kemur nálægt f ^...a hraðakstri í fleiri myndum og / • nú ætlar hún að leika í tveim- / ur kvikmyndum þar sem K . hraðakstur kemur við sögu. /*w' . ' f J Fyrri myndin er Babe I ~~ / Behinds Bars sem er svört / / kómedía um fallega og metn- / / aðarfulla bissnisskonu sem / ^ 1 er dæmd í fangelsi eftir að / "\J hafa nærri drepiö gamla / f Tty 'J/ konu með kæruleysislegum / - 1 : .ir; Æ hraðaakstri. í fangelsinu / 'A S þarf hún aö læra að lifa lif- / V:mf y \\W inu án þess aö gera það V VT sem hún kann best, að 1" ■ 7 skipa fyrir. I Alison’s Starting to J Happen er Sandra Bullock fómarlambið, leikur þar aðra eigingjarna konu sem lætur lífið í hraðakstri og fær tækifæri til að leita að tilgangi lífs síns áður en hún fer til himna. Er Richard Nixon aðeins vinsæll í Hollywood? Svo virðist vera því þótt tvær kvikmyndir um 37. forseta Bandaríkjanna, Dick og Nixon hafi kolfalliö á almennum markaði í Bandaríkj- unum, þá er þriðja myndin The Assassination of Richard Nixon í burðarliðnum. Það er New Line Cinema sem ætlar að ----------— gera þessa kvikmynd og er hún / —— byggð á sönnum atburði. / Myndin er um Samuel Byck, / húsgagnasölumann, sem orðið / ■•' i hefur undir í lifinu. Hann hef- / éí ^HT' / ur komist að þeirri niður- / ÉBm 5» / stöðu að rekja megi öll hans / / vandræöi til Richards J BBr ’ tty B / Nixons og þvi undirbýr /JgHf' !»/ hann morö á lorseta Banda- J^^MH UJ rikjanna. Það er Sean Penn ^H sem tekur að sér að leika H^H .... ■ Byck. Leikstjóri er nýlið- ffl|j^Hp ÆU inn, Niels Mucller, og JHv JHhI skrifar hann handritið ^ ásamt Kevin Kennedy. Upp- " ‘—^^BH runaiega átti myndin að heita Killing Dick, en þar sem Dick haíði farið nánast beint á myndbandamarkaðinn þótti ráðlegt aö skipta um nafn. Jakob (Robin Williams) í hópi gyðinga í Varsjá. ar hann lendir í yfirheyrslu hjá SS fyrir aö hafa brotið útgöngubannið sem var i gildi i gettóinu heyrir hann í útvarpsfréttum að Rússar séu að nálgast Varsjá. Þegar Jakob sleppur með skrekkinn segir hann félögum sinum fréttirnar. Fiskisagan flýgur og brátt þyrpast þjáningabræður Jakobs til hans og vilja fá fleiri „góðar“ fréttir. Til að halda þeirri von á lofti sem hann hefur komið af stað segir hann félögum sínum að hann sé með falið útvarpstæki í ibúð sinni og heldur áfram að búa til „góðar“ fréttir sem eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum. Robin Williams leikur Jakob, en hann hefur margsannað að hann er jafnvígur á dramatísk hlutverk og gamanhlutverki. Auk hans leika í myndinni Alan Arkin, Bob Leikstjórinn Peter Kassovitz ásamt Robin Wiiliams og Bob Balaban við tökur á Jak- obi lygara. ALl/ÖRIÍ BÍÓ! rapolby STflHiÆNi ggjjjjjgip HLJOtiKHifí í I L_| X QLLUÍVISOLUM! ■' O <>. IMKRCK BUOSNAN KKNK RUSSO Tf$; ★ ★★ EPTSODE I ★ ★★ O.ll.T. Ras 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.