Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1999, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 gfa Mótorhjól Til sölu BSA Lightning ‘68, 650 cu. Uppl. í síma 554 3629 og 544 5151. fgShfim Pallbílar Vinnuþjarkur til sölu! Mazda E2000-pallbíll, ‘97, ek. aðeins 12 þús. km, sérsmíðuð burðargrind á palli fylgir! Verð 1150 þ. Uppl. gefur Heiðar í s. 895 1162. Sendibílar Til sölu M.Benz 410 dísil, árg.’95, ek. 84 þús., með lyftu. Verð 2 millj. + vsk. Ath. skipti (ekki vsk-bíl). S. 896 8942 og 588 6852. MB 814 D ‘92, með 140 ha. vél, 34 rúmm. kassa. Verð 1.600 þús. Uppl. í s. 891 8611. Vinnuvélar Til sölu Case 1150C 1985. Vélin er í mjög góðu lagi, undirvagn end- umýjaður(notað u.m.þ. 1000 stundir) Uppl. í síma 482 1847. Steypuhrærivél. Til sölu steypuhrærivél, Car-Mix 1000, í toppstandi og lítur út sem ný. Uppl. í s. 853 0003 og 893 0003. Upright-vinnulyfta. Vinnuhæð u.þ.b. 13 m (7. hæð), lítið notuð. Verð 950 þ. Uppl. gefur Heið- ar í síma 895 1162. Á 47 tonna sementsbíl við Sultartanga: Verðum að passa upp á þyngdina og vökulögin - segir Halldór Halldórsson sementsflutningabílstjóri Volvo-bíllinn hjá Halldóri Halldórssyni er engin smásmíði, rúm 47 tonn full- lestaður. DV-mynd Hörður Það er mikið notað af sementi þegar byggð eru vatnsorkuver á há- lendinu því steypa þarf stöðvarhús, brýr og ýmis önnur mannvirki. Það þarf því talsvert meira en nokkra 50 kílóa sekki af sementi þegar svona mannvirki eru byggð. Flutningar á þessu merkilega steinlími upp á virkjanasvæðin fara fram með stór- um tankbilum og blaðamaður sá einmitt einn slíkan við steypustöð- ina hjá Sultartangavirkjun á dögun- um. “Ég keyri Volvo-sementsflutn- ingabíl og fer hingað upp eftir tvisvar á dag,“ sagði Halldór Hall- dórsson sem var í afleysingum á þessum stóra dráttarbíl. “Það er fint að keyra þetta, það er rétt eins og að vera inni í stofu og horfa á sjónvarpið. Það eru öll nýj- ustu þægindi í þessum bílum. Þetta er álíka lipurt og fólksbíll en aðeins lengra svo ég þarf aðeins meira pláss í hringtorgunum á Selfossi og víðar. Ég flyt sementið úr birgða- stöðinni á Sævarhöfða í Reykjavík." - Heldurðu að menn séu ekki hræddir að mæta svona trukk á þröngum vegum? “Ég veit það ekki, ég spái ekki svo mikið í það. Það eru samt flestir til- litssamir við okkur á þröngu vegun- um en ekki allir. Þá er það bara frekjan sem gildir því maður fer ekkert út í kant á svona þungu tæki - allavega ekki nema í neyð. Ég er með 32 tonn af sementi í bílnum og í heildina er bíllinn því rúm 47 tonn. Þetta er allt vigtað og við verð- um að passa að bíllinn fari ekki yfir þau þyngdarmörk sem sett eru. Þá verðum við líka að passa upp á vök- ulögin, við fáum sekt ef við virðum þau ekki. Til að fylgjast með okkur eru sérstök tæki í bílunum sem köll- uð eru „kjaftakellingar". Það er samt eflaust hægt að svindla á þessu eins og öðru, það eru alls staðar göt í öllum kerfum sem búin eru til,“ sagði Halldór Halldórsson. -HKr. ÞJONUSTUMMCLYSmCAR 550 5000 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði '23T ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. „ . JÓN JÓNSSON Geymið auglysinguna. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 SENDUM BLOMIN STRAX ALLAN SÓLARHRINGINN STEFÁNSBLÓM ^-FKS. 551 0771 BÍLSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- hurðir Oryggis- GLOFAXIHF. hurðjr ARMULA 42 • SIMI 553 4236 Þorsteinn Kársnesbrairt Sími: 554 2255 0 Kópavogi Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA SL jKAR Steypusögun og kjQrnoboronir Holtobyggð 4 Hofnorfirði Símor: 554 4720 • 666 6096 • 426 7011 • 698 7021 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighœkkandi ö ^ Smaauglysingar birtingarafsláttur 550 5000 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 V/SA STIFLUÞJONUSTR BJflRNR STmar B99 6363 * 554 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavéi úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. [El til a& óstands- skoba lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. ALSUÐA/RYÐFRI SUDA Getum bætt við okkur verkefnum í álsuðu og ryðfrírri suðu á verkstæði okkar. Hafið samband og leitið tilboða. K.K. Blikk Smiðja ehf., Eldshöfða 9, Sími 587 5700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.