Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Qupperneq 14
14
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999
Grís og grænmeti
Verslanir 11-11 bjóöa m.a. hunangsgljáða grlsa-
hryggi með 20% afslætti, sveitabjúgu á 399 krónur,
steiktar kjötboOur á 599 krónur, skólajógúrt á 39
krónur, Emmess hversdagsís á 259 krónur, Emmess
súkkulaðistangir á 349 krónur og hunangsköku á
299 krónur.
Nýkaup býður m.a. ungnautafillet á 1998 krónur
kílóið, rifsberjahlaup á 119 krónur, Balaton-kartöfl-
ur á 198 krónur, pastablöndu á 98 krónur, rísblöndu
á 98 krónur, Ciabatta-ólífubrauð á 49 krónur, Frigg
þvottaefni á 398 krónur, Sun Quick-safa á 159 krón-
ur, Óöals-nautahakk og Knorr lasagne á 549 krónur
og klósettpappír á 229 krónur.
Gott og girnilegt
Flestir ættu að geta
fundið eitthvað við sitt
hæfi í tilboðum stór-
markaðanna.
Verslunarkeðjan Þín
verslun býður m.a. hálfa
lambaskrokka á 498 krón-
ur kílóið, nautahakk á
698 krónur kílóið
spagettí á 59
krónur, UB-hvít-
laukspastasósu á
139 krónur, BKI-
kaffi á 299 krónur,
Yes uppþvottalög á
128 krónur, Ariel
Color þvottaefni á 498 krónur
og MM-kúlur á 109 krónur.
Lamb og pitsur
Bónus býður m.a. kryddað lambakjöt á 799 krón-
ur, hversdagsfranskar á 139 krónur, Londonlamb á
699 krónur kílóið, Rimax blandað hakk á 499 krón-
ur, Fiskimola á 259 krónur, Maggi-núðlur á 25 krón-
ur, Chicago Town pitsur á 599 krónur, MS Smell á
49 krónur, Bónus Smyril á 89 krónur, rauð epli á 99
krónur, perur á 109 krónur, Toffy Pops kex á 75
krónur, BKI-kafíi á 245 krónur, Bónusís á 129 krón-
ur, hafrakex á 179 krónur og rúsínur á 39 krónur.
Samkaupsverslanimar bjóða m.a. Gourmet-ofn-
steik á 849 krónur, lambasaltkjöt á 299 krónur,
nagga í raspi á 389 krónur, marineraða síld á 229
krónur, McVities heimakex á 75 krónur, KS-
kanilsnúða á 149 krónm-, Toro pasta á 125 krónur,
Ora-spergla á 98 krónur og hvítkál á 119 krónur.
Slátur og súkkulaði
Nóatún býður m.a. ósoðna lifrarpylsu á 439 krón-
ur, ósoðinn blóðmör á 399 krónur, hjörtu á 300
krónur, lifur á 200 krónur, nýru á 100 krónur,
haframjöl á 49 krónur og rúgmjöl á 45 krónur.
Uppgripsverslanir Olís bjóða m.a. Rolo á 45 krón-
ur, Lion Bar á 45 krónur, Toffee Crisp á 45 krónur,
Kit Kat á 45 krónur, dráttartóg á 495 krónur, Fresca
á 80 krónur og bílhreinsisett á 510 krónur.
T I L B OÐ
Bónus
Londonlamb
Tilboðin gilda til 13. október.
Afbragðslamb.kryddað 799 kr. kg
Hversdags franskar, 750g 139 kr.
Londonlamb 699 kr. kg
Rimax blandað hakk 499 kr. kg
Fiskimolar, 500g 259 kr.
Maggi núðlur 25 kr.
Chicago town pizzur, 2 stk. 599 kr.
MS smellur 49 kr.
Bónus smyrill 89 kr.
Rauð epli 99 kr.
Perur 109 kr.
Kiddi kaldi klakar, 10 stk. 159 kr.
Toffy pops kex 75 kr.
BKI kaffi luxus, 500 g 245 kr.
Bónus ís 129 kr.
Haust hafrakex, 2 pk. 179 kr.
Ligo rúsínur, 250 g 39 kr.
Milt fyrir barnið, þvottaefni, 3 kg 499 kr.
Samkaup
Gourmet ofnsteik
Tilboðin gilda til 13. október.
Gourmet ofnsteik 849 kr. kg
Lambasaltkjöt 2 fl. 299 kr. kg
Naggar í raspi, 400 g 389 kr.
Kútter marineruð síld, 880 g 229 kr.
McVites heimakex, 200 g 75 kr.
KS kanilsnúðar, 400 g 149 kr.
Toro pasta di Napoli, 129 g 125 kr.
Ora sperglar, 411 g 98 kr.
Maarud snakk, 250g/fríar saltstangir, 200 g 299 kr.
Hvítkál 119 kr. kg
KHB-verslanir
Kavíar
Tilboðin gilda til 10. október.
Þín verslun
Lambaskrokkur
Tilboðin gilda til 13. október.
1/2 lambaskrokkur 498 kr. kg
Nautahakk 689 kr. kg
Spaghetti, 500 g 59 kr.
UB hvítlauks pasta sósa, 400 g 139 kr.
B.K.I luxus kaffi, 500 g 299 kr.
Yes uppþvottalögur, 500 ml 128 kr.
Ariel Color þvottaefni, 1,5 kg 498 kr.
M&M, 125g 109 kr.
Nýkaup
Ungnautafíllet
Tilboöin gilda til 14. október.
Ungnautafille (kjötborð) 1998 kr. kg
Den gamle rifsberjahlaup, 400g 119 kr.
DS Balaton kartöflur 198 kr.
DS Bolzano pastablanda 98 kr.
DS Bombay rísblanda 98 kr.
DS Clabatta ólífubrauð 49 kr.
DS New Orleans blanda 98 kr.
DS Shanghai núðlublanda 98 kr.
Frigg maraþon x-tra, 1,5 kg 398 kr.
Sun Quick, 540 ml. 159 kr.
Sun ricetafel, 150g 98 kr.
Óðals nautahakk, 400g + Knorr lasagna 549 kr.
VH satino wc, 12 rl. 229 kr.
Nóatún
Lifrarpylsa
Tilboðin gilda á meðan birgðir endast.
Ekta norðlensk lifrarpylsa, ósoðin 439 kr. kg
Ekta norðlensk blóðmör, ósoðinn 399 kr. kg
Hjörtu 300 kr. kg
Lifur 200 kr. kg
Ódýrl haframjöl, 1 kg 49 kr.
Rúgmjöl Juvel, 1 kg 45 kr.
Sitt lítið af hverju
Krakkapakkar frá Kjörís hafa not-
ið mikilla vinsælda undanfarin ár.
Krakkapakkalínan samanstendur af
gulum og grænum flaugum og
vaniUuíspinnum. f hverri pakkingu
eru átta pinnar. Þessa dagana er ver-
ið að dreifa í verslanir krakkapökk-
um sem innihalda fjórar dósir af
svokölluðu prakkarapúðri. Prakk-
arapúður er bragðgott sykurduft sem
hægt er að dýfa pinnanum í eða
borða eitt og sér. Kfakkapakkar sem
innihalda prakkarapúður eru sér-
staklega auðkenndir með stórum lím-
miða á framhlið kassans. Á límmið-
anum er mynd af prakkara sem á að
klippa út og geyma. Til að taka þátt í
leik um veglega vinninga á síðan að
senda ijórar myndir af prökkurum til
Kjöríss í Hveragerði ásamt nafni og
heimilisfangi. Dregið verður fjórum
sinnum, í síðasta sinn 1. febrúar árið
2000. Vinningar verða fjórar Nin-
tendo-leikjatölvur og 120 fjölbreyttir
aukavinningar.
Kavli kavíar mix, 140 g 89 kr.
Kavli smurostar, 5 teg., 150 g 198 kr.
Kavli Frukost, 200 g 109 kr.
Kavli 5 korna, 200 g 109 kr.
Finn Crisp m/kúmen, 200 g 99 kr.
Sun Maid rúsinur, 500 g 119 kr.
Lucky Charms, 396 g 257 kr.
Toro Isl., lambagrytat, 126 g 134 kr.
Toro mexíkönsk gryta, 193 g 138 kr.
Pringles flögur, BBQ, 200 g 189 kr.
Hraðbúðir Esso
Flatkökur
Tilboðin gilda til 13. október.
Samloka Sóma 169 kr.
Flatkökur, 160 g 49 kr.
Lion Bar, 45 g 49 kr.
Daim, 29 g 39 kr.
Daim, 56 g 69 kr.
llmaspjald með viftu,
vanillu/jarðarber/breez 200 kr.
Hleðslutæki, 6 amp. 2600 kr.
Fingravettlingar „thinsulate" 545 kr.
Roasd Monster (vinnuvélar, leikfang) 544 kr.
Hagkaup
Tandori lambalæri
Tilboðin gilda til 13. október.
Plenitude truing point andlitskrem 1098 kr.
Natural white tannkrem 2 pakk. 248 kr.
Tikka masala kjúklingahlutar 365 kr. pk.
Tandori lambalæri 948 kr. kg
Nauta strimlar 1398 kr. kg
Svína strimlar 1328 kr. kg
Tilda sósur, 320g, 5 teg. 198 kr.
Tilda basmati hrísgrjón, 1 kg 198 kr.
Naan brauð, 2 teg. 169 kr.
Ren&mild Antibaktreell m/dælu 118 kr.
Epli Jónagold 79 kr. kg
Katla vöfflumix, 500 g 235 kr.
St. Dalfour sultur, 284 g, 8 teg. 198 kr.
Myllu brún terta 199 kr.
Dare Brenton/Vivant kex, 225 g 149 kr.
Star Wars hlaup, askja/dós 89 kr.
Kanil/sælu/kanilsnúðar m/súkkulaði 179 kr.
Respons næring extra care 198 kr.
Swiss Miss magic, 1,87 kg 729 kr.
11-11
Hunangsgljáður SS
Tilboðin gilda til 14. október.
Grísahryggv. hunangsgljáður SS 20% afsl.
Sveitabjúgu, Goði 399 kr. kg
Steiktar kjötbollur, Goði 599 kr. kg
Skólajógúrt, allarteg., 150g 39 kr.
EmmEss hversdagsís, allar 4 teg. 259 kr.
EmmEss súkkul. stangir heimilis 349 kr.
Djöflaterta, 1/2 Myllan 269 kr.
Uppgripsverlanir Olís
Grillyfirbreiðsla
Október tilboð.
Rolo 45 kr.
Lion Bar 45 kr.
Toffee Crisp 45 kr.
Kit Kat 45 kr.
Big Top blettahreinsir 199 kr.
Dráttartóg 495 kr.
Fresca, 0,5I 80 kr.
Simoniz bilahreinsisett 510 kr.
11-11
Sveitabjúgu
Tilboðin gilda til 14. október.
Grisahryggv. hunangsgljáður SS 20% afsl. v/kassann
Sveitabjúgu, Goði 399 kr. kg
Steiktar kjötbollur, Goði
Skólajógúrt, allarteg., 150 g
EmmEss hversdagsís, 1 I, allar 4 teg.
EmmEss súkkul. stangir heimilis
Mackintos rauð epli í pokum
Stubbalfnan frá SS
Hunangskaka Myllan, 380g
KÁ-verslanir
Kjúklingalæri
Vikutilboð.
Kjúklingalæri fersk 399 kr. kg
Kjúkiingalæri BBQ 399 kr. kg
599 kr. kg
39 kr.
259 kr.
349 kr.
159 kr.
20% afsl. v/kassann
299 kr.
Girnilegir ostar
Nýlega voru haldnir svokallaðir
Ostadagar í Perlunni þar sem ýmsar
nýjungar sem kitla bragðlauka
ostaunnenda voru kynntar.
Þar má m.a. nefna AB-ost. AB-ost-
urinn býr yflr öllum eiginleik-
um venjulegs brauðosts hvað
varðar bragð og áferð en AB-
osturinn er eini íslenski ostur-
inn sem inniheldur hina heil-
næmu A- og B-gerla í ríkum
mæli.
Cheddar-ostur er mest seldi
ostur í heimi og nú er kominn
á markaðinn íslenskur Chedd-
ar-ostur. Cheddar-osturinn er
þéttur og harður gulur ostur.
Hann hefur ferskan hnetu- og
kryddkeim og bragðið einkenn-
ist af sætleika mjólkurinnar,
örlítið súrum keim og flóknu
eftirbragði.
I torc*
J
Sósur og viðbit
Plús3 er nýtt viðbit á markaðn-
um. Það er fítuskert en þó með
„alvöru“-smjörbragði. Plús3
inniheldur Omega-3 fitusýrur
og A- og D-vítamín. Það er
framleitt úr smjöri, áfum,
raspolíu og Fiskiolíu.
„í einum grænum" eru ljúf-
fengar ostasósur sem henta
með öllum mat. Fljótlegt er að
hita sósurnar, hvort sem er í
potti, örbylgjuofni eða í ofn-
bökuðum réttum. Hvítlauks-
sósa, ostakvartett, skinkusósa
og sveppasósa eru bragðmiklar
og þykkar sósur sem þynna má
út með vatni, mjólk, soði eða
hvítvíni. Hver dós vegur 300 g