Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Síða 15
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 15 íþróttaiðkun barna: Hverrar krónu virði - hefur ómetanlegt Nú þegar skólamir eru komnir á fullan skrið og veturinn á næsta leiti taka einnig ýmsar tóm- stundir barnanna við sem legið hafa í dvala yfir sumarið. Þar má nefna ým- iss konar íþróttaiðkun, tón- listarnám, dansnám og skátastörf svo fátt eitt sé nefnt. Flestir eru sammála um uppeldislegt gildi þess að börnin eigi sér áhuga- mál en áhugamál- in kosta sitt og uppeldislegt gildi hafa oft veruleg áhrif á Qárhag heimilisins. Ingi Björn Al- bertsson, fýrrum fótboltakappi, og eiginkona hans, Magdalena Krist- insdóttir, eiga sex böm á aldrinum tólf til tutt- ugu og fjögurra ára. Börnin hafa öll stundað íþróttir frá unga aldri og sum þeirra jafnvel margar greinar. Ingi Björn og Magdalena þekkja því vel kostnaðinn og um- stangið sem fylgir íþróttaiðkun barna. Ingi Björn Albertsson, fyrrum fótboltakappi og sex barna faðir, segir íþróttaiðkun barna vissu- lega hafa áhrif á pyngjuna en tel- ur peningunum vel varið. hið besta mál en auðvitað snýst þetta allt um að velja og hafna, ann- ars myndi kostnaðurinn verða óheyrilega mikill. Krakkamir hafa því alls ekki Spurning um val Börnin hans Inga Bjöms hafa eins og áður sagði öll stundað íþróttir og flest þeirra fleiri en eina grein. „Það er svona þegar maður á böm sem em með íþróttagen í sér þá vilja þau prófa allt og vera á fullu í íþróttum. Það er náttúrlega getað verið í öllu sem þeir hafa viljað og hafa þurft að velja sér hvað greinar þeir vildu helst stunda,“ segir Ingi Bjöm. Krakkarnir hans Inga Björns hafa m.a. fetað í fótspor föðurins og spilað fótbolta en auk þess hafa þeir æft fimleika, golf, handbolta og körfubolta. Aðspurður um kostnað samfara þessum ólíku íþróttagrein- um segir Ingi Bjöm að æfingagjöld- in séu mjög misjöfn, t.d. séu þau frekar há í fimleikunum en þar sé annar kostnaður litill miðað við aðrar greinar þar sem útbúnaðar, vasapeningar og ferðakostnaður geti verið mikiU. Háar upphæðir Ingi Bjöm segir að gróflega áætl- að megi reikna með að kostnaður við íþróttaiðkun eins bams sé um 100 þúsund krónur á ári og er þá aUt talið með, s.s. æfingagjöld, út- búnaður, ferðakostnaður, vasapen- ingar og þess háttar. „Þetta em auð- vitað háar upphæðir en ef fólk hef- ur efni á þessu myndi ég segja að peningunum væri mjög vel varið í þessar tómstundir bamanna. íþrótt- ir hafa mikið uppeldislegt gUdi og em auk þess góðar og ódýrar for- varnir,“ segir Ingi Bjöm. GreinUegt er að þótt Ingi Bjöm hafi sagt skUið viö pólitíkina þá era þessi mál honum hugleikin og hon- um frnnst að stjómvöld mættu bet- ur gera. „Það er mikU synd að það era margir sem hafa einfaldlega ekki efni á að senda böm sín í íþróttir vegna peningaleysis. Að mínu mati ætti ríkið að láta meira til sín taka í þessum málum og styðja betur við bakið á íþróttafé- lögunum sem sinna þessu uppbygg- ingarstarfi sem hefur fýrir löngu sannað sig,“ segir Ingi Bjöm Al- bertsson að lokum. -GLM Sparnaður við hreingerningar vs í matvöraverslunum blasa gjama við okkur langar raðir af alls kyns efnum sem eiga að hjálpa okkur við að halda heimUinu hreinu og vel lyktandi. Þvottaefni, uppþvottalög- ur, blettaeyðar, uppþvottaefni, ofn- hreinsiefni, bílahreinsi- efni, baðherberg- ishreinsi- efni o.s.frv. ÖU þessi e f n i k o s t a sitt og létta því pyngj- unatals- vert ef þau eru öU notuð. H æ g t er aö komast af með ein- faldari efni og ráð ef hagsýnin er höfð að leið- arljósi. Gott er að hafa í huga að hægara er að halda hreinu en gera hreint. Þeir sem halda hreinu þurfa í raun og veru ekki að kaupa annað en mUdasta hreingemingarefni sem völ er á, t.d. uppþvottalög. Hinn almenna regla spar- sama og umhverfisvæna neytandans er að nota sem fæst og mUdust efhi tU hrein- geminga. Þar með sparast pen- ingar og umhverfið nýtur líka góðs af. Auk þess getur verið varasamt að hafa um hönd sterk efni á heimUum þar sem börn búa. Uppþvottalögur hefur jafnframt þann kost að hann má kaupa í stóram, ódýram brús- rnn sem nota má tU að fylla á smærri brúsa tU daglegra nota. Baðherbergið Á mörgum heimUum er tU mik- ið úrval ýmissa efna tU þess að þrífa salerni, handlaugar, baðkör og sturtubotna. Þau innihalda gjarnan sterk efni, t.d. fosfórsýra. Sumum þessara efna er meðal annars ætlað að fjarlægja kalk en þar sem íslenskt vatn er kalksnautt eru slík hreinsiefni óþörf. Best er að þrifa hrein- lætistækin á baðinu reglulega með góð- um bursta og upp- þvottalegi. Þó getur verið nauðsynlegt að hreinsa salern- ið við og við. Auð- veldlega má hreinsa salemis- skálar með 10% ediki. Það drepur flestar bakteríur og brotnar hratt niður í um- hverfinu en er ætandi eins og a ð r a r sýrur. S a 1 - ernis- Hægt er að spara dágóðar upp- hæðir með því að nota fá hreinsiefni og lítið magn í einu. steinum er ætlað að fela lykt og drepa bakteríur og era því þarf- lausir þeim sem þrífa salemin reglulega. Þar sem hitaveituvatn er notað má búast við að klsill setjist á hreinlætis- og blöndunar- tækin. Við þessu er fátt að gera. Að visu er hægt að fá efni sem fjarlægja kísil að nokkru marki en þau geta skemmt glerung á hrein- lætistækjum og króm á blöndun- artækjum. Auk þess geta slík efni verið mjög ertandi. Ekki þarf að kaupa sérstök hreinsiefni fyrir spegla og gler - gamli, ódýri uppþvottalögurinn dugir vel til að hreinsa þar. Eldhús Uppþvottalögur nægir á flesta fleti í eldhúsinu. Ástæðulaust er að kaupa sterk, ætandi efni til þess að þrífa bakarofha. Grænsápa getur gert sama gagn þótt það taki e.t.v. lengri tíma að vinna á óhreinindunum með henni. Þeir sem eiga uppþvottavél ættu að nota sem minnst af uppþvotta- efni og prófa sig áfram með hversu lítið efni þeir komast af með í hverjum uppþvotti. Reynsla margra hagsýnna fjölskyldna er sú að ekki þurfi meira en eina teskeið í hverja vél. Þeir sem þvo upp í höndunum ættu einnig að spara við sig hreinsiefnin. Þótt venjulegur upp- þvottalögur sé ódýr og mildari en mörg hreinsiefni er einnig ástæða til að fara sparlega með hann. Ekki á að þurfa n e m a n o k k r a dropa af g ó ð u m uppþvotta- legi út í vatnið. Leir- tau Ef mat- u r brennur við í potti eða á pönnu þarf ekki að losa hann með sterkum efnum. Betra er að setja dálitið vatn í pottinn og bæta matar- sóda út í. Látið blönduna bíða í pottinum í smástund. Te- og kaffi- skán i boll- um og drykkjar- könn- um má núa burt með matarsóda eða salti. Einnig má nota tann- krem. Skán í kaffibrúsa má fjarlægja með eftirfarandi hætti: Setjið dálítið heitt vatn í brús- ann, bætið nokkrum saltkornum út í og setjið eitt til tvö salemis- bréf í brúsann. Lokið og hristið, losið síðan og skolið vel með köldu vatni. -GLM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.