Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1999, Qupperneq 24
28
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16-22
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Tn 77
/ \
mmK m&
TORGW
mtnsöiu
Ótrúlega gott verö:
•Plastparket, 8 rmn, frá 990 kr. fm.
Eik, beyki, kirsuber og hlynur.
•Ódýr gólfdúkur, frá 790 kr. fm.
•Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk.
•Ódýrir parketlistar, frá 290 kr. fm.
•Ódýrar gólfflísar, tilboðsverð 1990 kr.
• 14 mm parket, frá 2.290 á fm.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.
Gæðamálning á frábæru veröi! 51 Nordsjö
veggmálning, 7% gljái, kr. 2.300, 5 1
Nordsjö, 15% gljái, kr. 2.950, glær fúa-
vöm (pallaolía), 5 1, ,kr. 1.995. Ó.M.,
Ódýri markaðurinn, Álfaborgarhúsinu,
Knarrarvogi 4, s. 568 1190.
Golfdúkadagar í Ó.M. Vorum að fá mikið
úrval af gólfdúkum í 2,3 og 4 m br. Verð
frá 790 kr. ferm. Ó.M. ódýri markaður-
inn, Álfaborgar- húsinu, Knarrarvogi 4,
sími 568 1190.__________________________
Herbalife, Herbalife.
Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
Visa/Euro, póstkrafa.
Sjálfstæður dreifingaraðili.
Margrét, sími 562 1601.
Hreingerningarþjónustan Toppþrif.
Hreingemm fyrirtæki, heimahús og
stigaganga. Bónleysingar, gluggaþvott-
ur, ræstingar o.fl. Vönduð þjónusta, gott
verð, S. 869 8549._____________________
Teppi á stiaaganginn. Við gemm tilboð
ykkur að kostnaðarlausu með vinnu,
margir litir og gerðir. ÓM, Ódýri mark-
aðurinn, Álfaborgarhúsinu, Knarravogi
4. S. 568 1190._________________________
Veturinn og jólin nálgast.
Viltu léttashþyngjast? Ná árangri og
heilsu? Nú er rétti tíminn. Persónul. ráð-
gj. og stuðn. Hafðu samb. í s. 699 3328.
Borghildur.
Geri aörir betur. 101. tvöfaldin 10 þ. 101.
einfaldir, 6500. Eurowave, fljótvirkasta
grenningar-rafnuddtækið. Englakropp-
ar, Stórhöfða 17, s. 587 3750.
Bókahilla/boröstofuborð. íslensk útskorin
bókahilla, dökk, 1. 1,80, h. 1,60, borð-
stofuborð og átta stólar, ljós eik. Allt
a.m.k 60-70 ára. Uppl. í síma 898 9475.
Herbalife-vörur.
Námskeið og þjónusta.
Elínborg Chris Argabrite.
......698-9294.
Hrukkubaninn Naturica Gla+ í apótekum,
snyrtistofum, sólbst., heilsubúðum utan
Rvk og í Aloe Vera, Ármúla 32. S. 588
5560.
Komdu þér í iag fyrir jólin,
fyrir 300 kr. á dag. Veitum stuðning og
ráðgjöf allan tímann. María, s. 8612962,
& Sigurður, s. 699 5552.
Notaöir GSM/NMT-símar. Okkur vantar
ávallt notaða GSM/NMT-síma í umboðs-
sölu. Mikii eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.
Eumenia-þvottavél. 4ja ára Eumenia-
þvottavél til sölu, selst á hálfVirði, ný
kostar 64 þús. Uppl. í síma 553 4258.
Flugmiöi til Noregs til sölu nk.laugardag.
Gildir til Ósló, mnifalið er tengiflug til
Tromsö. Uppl. í síma 867 2652.
Til sölu fiskabúr, 250 lítra, m/hreinsibún-
aði, ljósum og loki. Uppl. í síma 482
3667.___________________________________
ísskápur, 143 cm hár, m/sérfrystihólfi á
10 þús., annar 120 cm á 8 þús. og 85 cm
á 7 þús. Uppl. í síma 896 8568.
Til sölu sem ný Rainbow-ryksuga, á sama
stað bamabílstóll. Uppl í s.561 1967.
ísskápur til sölu. Uppl. í síma 566 8962.
<f? Fyrirtæki
Valeign fasteignasala. Emm með í sölu
tískuvöruverslun við Laugaveg, með eig-
in innflutning. Upplagt tækifæri fyrir 2
samhentar manneskjur. Gott verð. Fast-
eignasalan Valeign, Síðumúla 33, s. 533
3030.__________________________________
Valeign. Fasteignasala. Vegna mikillar
eftirspumar vantar fyrirtæki og at-
vinmihúsnæði á skrá.
Valeign Síðumúla 33. S. 533 3030. Fax
568 3331.______________________________
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@netheimar.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óska eftir aö kaupa eöa leiaja kaftistofu
eða húsnæði fyrir nýjan rekstur á góðum
kjömm og á góðum stað. Uppl. í síma 586
8377 eða 861 8277.
Hafnarey SF 36 komin að bryggju, verulega endurbætt. DV-mynd Júlfa
Kemur heim fimm
metrum lengri
Togskipið Hafnarey SF 36 kom
til Hornafjarðar frá Pasajes á
Spáni í síðustu viku þar sem skip-
ið var í slipp. Miklar endurbætur
voru gerðar á skipinu. Heim kom
það lengt um fimm og hálfan
metra, brúin var hækkuð um
metra, byggt yfír að aftan og sett-
ur fjögurra manna kleíi á milli-
dekk. Allt spilkerfi var endurnýj-
að, settur pokagálgi, toggálgi og
skutrenna. Einnig var sett peru-
stefni á skipið. Jón Hafdal skip-
stjóri segist mjög ánægður með
endurbætumar og vinnu Spán-
verjanna, hann segir að öll vinnu-
aðstaða hafi stórbatnað. Hafnarey
var smíðuð í Danmörku 1983 og
eru eigendur Jón Hafdal og Gísli
Páll Björnsson. Skipið mun verða
tilbúið á veiðar eftir 2 vikur. -Júl-
ía Imsland
Til sölu Eavestaff-píanetta selst ódýrt.
Uppl. í síma 561 5280 e. kl. 18.
Óska eftir aö kaupa gamalt píanó í góðu
ástandi. Uppl í s. 551 4116.
Óskastkeypt
Kaupi gamla muni, svo sem bækur, hús-
gögn, skrautmuni, myndir, silfur,
ljósakrónur, lampa, jólaskeiðar o.m.fl.
Uppl. í s. 555 1925 og 898 9475.
Óska eftir aö kaupa eöa að fá gefins ísskáp.
Uppl í s. 892 9851.
iV lilbfgginga
Bárustál, Bárustál. Sígilt form, hagkvæm
lausn. ÁMsinkhúðaða Bárustálið með
fallegu áferðinni. Allt að sex sinnum
betra en galvaniserað. Alc húðað,
fingrafarafrítt. Þarf ekki að mála frekar
en vill. Hágæðaefni á góðu verði. Einnig
litaðar þak og veggklæðningar. Allir
fylgihlutir. Blikksmíði á staðnum.
Ókeypis kostnaðaráætlanir án skuld-
bindinga . Garðastál hf., Stórási 4,
Garðabæ. S. 565 2000, fax: 565 2570.
Aldamótavakning!
Veda Internet hringir þjóðina inn í nýja
og betri öld fyrir aðeins kr. 2000 á mann.
Vertu með!
http://veda.net/2000 s.562-8190.______
AMD K7 Athlon er kominn.
Amd K7 Athlon er kominn.
Amd K7 Athlon er kominn.
www. TOLVULISTINN.is
Tölvulistinn, Nóatúni 17, s. 562 6730.
Internetiö fram á næstu öld.
Opnunartilboð á intemetáskrift. Þú
greiðir 1 mánuð en færð fjóra.
Heimsnet Intemet, s. 5522 911.
PowerMac & iMac-tölvur, G-3 & G-4 ör-
gjörvar, Zip-drif, geislaskrifarar, prent-
arar. PóstMac, s. 566 6086
& www.islandia.is/postmac_____________
Ótrúlegt verö. Tölvuíhlutir, viðgerðir, upp-
færslur, ódýr þjónusta. K.T.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187, kvöld-
og helgars.899 6588 & 897 9444.
Vélar ■ verkfæri
□
Steinvinnslutæki.
Til sölu er lítið notuð 16“ steinsög og
tveggja hraða slípivél, ásamt fylgihlut-
um. Uppl. í síma 551 4433 og 561 3362.
Bamagæsla
Óska eftir stelpu tll aö ná í son minn til dagmömmu í Engjasel og vera með hann í 2 tíma, frá kl. 17-19. Uppl í s. 8619466.
Bamavömr
Til sölu barnavagnar, kerrur, burðarrúm,
bamarúm, baðborð, göngugrindur,
barnabílstólar, matarstólar o.m.fl. Allt á
niðursettu verði. Verið velkomin. Evr-
ópa-Sport, umboðssölumarkaður,Faxa-
feni 8, sími 5811590._________________
Til sölu Silver Cross-barnavagn meö bein-
um stálbotni og Maxi Cosi 2000, 0-9 kg,
með skermi og poka. Uppl. í síma 555
4957 og 894 5830._____________________
Kerruvagn óskast, nýlegur
Brio eða Simo. Uppl. í síma 564 3408 eða
862 3325._____________________________
Til sölu Britax barnabílstóll (0-12 kg) lít-
ið notaður, og göngugrind. Uppl. í síma
562 8905.
o0pt>p Dýrahald
Fiskar - Fiskar.
Höfum opnað nýja, stærri og stórglæsi-
lega fiskadeild. Yfir 70 teg. af skrautfisk-
um. Einnig salamöndmr, froskar, krabb-
ar o.fl.
Dýraríkið, Grensásvegi, s. 568 6668.
^ Fatnaður
Hálfsíöir ullarjakkar oq kápur. Pelsjakkar
(minkur og refur) og fleira. Tbk breyting-
ar, skipti um fóður í kápum. K. Díana.
Miðtún 78. S. 551 8481.___________
Óska eftir barnafötum á fyrirbura -
dreng, ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 565
5086.
Heimilistæki
Bandarísk þvottavél 18 lítrar + þurrkari
24 lítrar. Henta stórum fjölsk. eða fyrir-
tækjum. Verð 40 þús. Sími 899 3380.
ísskápur, 1,60 á hæö og 55cm á breidd,
Whirlpool Comby, 3 ára, selst á 40 þús.
Uppl. í síma 552 1106. Ásta._________
Lítiö notuö Edesa-þvottavél til sölu. Upp-
lýsingar í síma 695 1238.
Húsgögn
Svart leðursófasett, 3+2+1. Verð 100 þús.
Borðstofuborð + 4 stólar. Verð 25 þús.
Skrifborð 25 þús. Vel með farið. Sími 899
3380.
r\h Parket
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
• Franskt stafaparket, stórlækkað verð.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehf. Askalind 3, Kópavogi
Sími 897 0522._________________________
Get bætt við mig núna að parketleggja.
Fagmaður. UppL í síma 895 9415 og 554
2235.
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði.
Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjón-
usta. S. 567 3454 eða 894 2460.
ÞJÓNUSTA
........
Innheimtuþjónusta - Bíldshöföa 18. Tök-
um að okkur hvers konar innheimtu-
verkefni, smá og stór. Skil jafnóðum.
Aldamótamenn ehfi, innheimtuþjón-
usta, Bíldshöfða 18. S. 587 6042 og 567
6040.
Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur í frá-
rennshslögnum, wc, vöskum og baðker-
um. Röramyndavél til að ástandsskoða
lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h.
Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697
3933.
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölfoldun í PÁL-
NTSC-SECAM. Myndform, Trönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
Garðyrkja
Túnþökur. Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086,
698 2640.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsim á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel.
Alhliöa hreingemingaþi. flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fynrtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 864 0984/699 1390
Hreingerningarþjónustan Toppþrif.
Hreingenun fyrirtæki, heimahús og
stigaganga. Bónleysingar, gluggaþvott-
ur, ræstingar o.fl. Vönduð þjónusta, gott
verð. S. 869 8549.
JJ Ræstingar
Skúrum - skrúbbum - bónum. Getum
bætt við okkur verkum, tökum að okkur
allar alhliða hreingemingar heimahús,
sameignir og fyrirtæki. Vönduð vinna.
R.V.þjónustan. sími 588 2200.
& Spákonur
Spái í spil og bolla alla daga vikunnar, for-
tið, nútíð, iramtíð. Ræð einnig drauma
og gef góð ráð. Tímapantanir í síma
553 3727. Stella Guðm.
Þjónusta
Ertu að breyta eöa aö byggja?
Ráðgjöf varðandi hönnun, litaval, val á
húsgögnum o.fl. Uppl. gefur Anna Hans-
son innanhússarkitekt, s. 562 1133.
Málningar- og viöhaldsvinna. Tökum að
okkur alla ahn. málningavinnu, úti sem
inni. Föst verðtilboð að kostnaðarlausu.
Fagmenn. S. 586 1640 og 699 6667.
• Flísalagnir.
Múrari, nýkominn að utan, getur bætt
við sig flísalögnun. Tek gjaman bíl upp,í
greiðslu. Uppl. í síma 863 6111.
Málarameistari getur bætt viö sig verkefn-
um. Uppl. í s. 896 6148.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Vagn Gmmarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Avensis ‘98, s.
863’7493, 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘98. Bifhjk. S.892 1451,557 4975.
@st:
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Aðalökuskólinn
www.ismennt.is/vefir/adalokuskolinn
• Georg Th. Georgsson...S.897 6800
• Tbrfi Karl Karlsson...S. 892 3800
• Sigurður Pétursson....S. 897 6171
• Magnús V. Magnússon ..S. 896 3085
• Kristín Helgadóttir...S. 897 2353
• Jón Sigurðsson .......S. 892 4746
• Jón Haukur Edwald.....S. 897 7770
• Hannes Guðmundsson ...S. 897 7775
• Grímur Bjamdal........S. 892 8444
• Bjöm M, Björgvinsson...S.897 0870
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími
568 1349 og 892 0366.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Veiöimenn! Felujakkar í úvali, Gore TEX
úlpur, regnsett o.fl., húfur, flautur, gervi-
gæsir kr. 990 stk. m/við 12 í pakka,
skotabelti, hreinsisett, ítalskar tvíhleyp-
ur, hálfsjálfvirkar og pumpur. Einnig
höfum við alvöm snjópþrúgur fyrir vet-
urinn. Sendum í póstkröfu, Sportbúð -
Titan, s. 5516080.___________________
Gæsaskyttur! Hull-haglaskot á gæsina. 3“
850 kr./25 stk. 7.500 kr./250 stk.(1410
f/sek) 42gr. 750 kr./stk. 6.500 kr/250 stk.
(1350 f/sek) 36gr. 700 kr./25 stk. 6.200
kr./250 stk. (1430 f/sek) 34gr. 690 kr./25
stk. 6.100 kr./250 stk. (1430 f/sek). Vönd-
uð skot, mikill hraði, gott verð! Sportbúð
Títan s. 551 6080.
Rjúpnaskyttur! Tilboð á rjúpnaskotum frá
Hull-Hulímax 34 g, nr. 4-6/250 skot, kr.
4980. Three Crowns 32 g, nr. 4/250 skot,
kr. 4600. Gildir fram til 15. október nk.
Takmarkað magn í boði. Sendum í póst-
kröfu. Sportbúð Títan, s. 551 6080.
Benelli Super Black Eagle, kr. 109.999,-
Benelli Super 90, kr. 96.999. Benelli S90
Camo, kr. 105.999. Benelli Nova, kr.
42.999. Opið alla daga. Veiðihomið,
Hafnarstræti. S. 551 6760.
Vantar notaöar haalabyssur í umboðssölu.
Rífandi sala. Allar byssur skráðar á
heimasíðu okkar með mynd. www. veidi-
homid.is. Opið alla daga. Veiðihomið,
Hafnarstræti. S. 551 6760.
Veiöimenn. Haglabyssur hvergi ódýrari
en í Veiðihominu, Hafnarstræti. Gerið
verðsamanburð. Sérstök tilboð í gangi á
meðan birgðir endast. Opið alla daga.
Veiðihomið, Hafnarstræti, s. 551 6760.
Gervigæsir kr. 750, felunet kr. 3.990,
Neophrene-vöðlur, kr. 9.990, Goretex-
jakkar, kr. 18.900. Opið alla daga. Veiði-
homið, Hafnarstræti, sími 551 6760.