Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Síða 36
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 48 rmúla 1 /IÍwl. < 1 Mika Hákkinen IjH Eddie Irvine Hjjfljg • wU , _ — _ Stig 2 3 Stig j Heimsmeistari 76 1 80 Heimsmeistari ... eflrvine er fimmti eða neðar 72 2 76 ... ef Hákkinen er annar eða neðar ... eflrvine er án stiga 70 3 74 ... ef Hákkinen er annar eða neðar ekki möguleiki 69 4 73 ... ef Hákkinen er annar eða neðar ekki möguleiki 68 5 72 ... ef Hákkinen er þriðji eða neðar ekki möguleiki 67 O 71 ... ef Hákkinen er þriðji eða neðar 66 Staðan 70 ma; Formúlumolar Keppnin í nótt verður að öllum líkindum síðasta Formúlu 1 keppni heims- meistarans fyrrverandi, Damons Hill, en það var einmitt á Suzuka-braut- inni árið 1996 sem hann tryggði sér heimsmeist- aratitilinn með glæsileg- um sigri. Damon, sem ekki hefur átt neitt sæld- artímabil, var tilbúinn að hætta á miðju tímabilinu en þraukaði og ákvað að keppa til loka tímabilsins sem endar í nótt. Það eru fleiri sem kveðja Formúluna í nótt. Oliver Panis er einnig að hætta og verður þetta síðasta keppni hans fyrir Prost-liðið. Hann hef- ur tekist á við æfingar hjá McLaren og verður eflaust varaökumaður þeirra ef eitthvað kemur upp á hjá Hákkinen eða Coulthard. Stewart Ford-liðið er einnig að kveðja, þótt það mæti undir nýju nafni á næsta ári, en þetta keppnislið undir stjórn Jackie Stewart hefur þurft að taka út mikið af bcunasjúkdómum. Fyrsti sigur þess varð þó að veruleika á Niirburgring fyrr í haust og komst það því á spjöld sögunnar áður en Jaguar-nafnið yfirtekur Stewart. Corve íriongk P Y T T U R 230 m Aksturslimi 98 29.3sek Shell Heimildlr: FIA Suzuka Japanski Formúla 1 kappaksturinn Loka keppnin 31. oktober 1999 Lengd brautar: 5.864 km Eknir hringir. 53 hringir Keppnislengd: 310.792 km Einkenni brautar: LokasJagur heimsmeist- arakeppnínnar gæti ekki verið á betn stað en Suzuka. 213 km meðalhraðí og margar hraðar og erfíðar begjur í biand v»ð hægar U- begjur, R-180 er miki! áskorun og reyna ókumenn að slá ekkí af i henni, en gera þó oftast. VerðlaunapaHur'98 0 Mika Hákkinen (Mcla ren- M er cedes) © Eddie Irvine (Ferrari) o David Coulthard (McLaren-Mercedes) Útsending RÚV: Sunnudagsnótt kl 4 30 Brautarmet: Hraðasti hrinaur H.-H. Frentzen 1997 fyrir Wlliams-Renault á 1mln 38.S42sek. mii C_J kappakstrinum komst Ir- vine í forystu heims- meistarakeppninnar og nýtur þess að hafa hann áfram til aðstoðar. Reyndar lítur Irvine á Japan sem annað heim- ili sitt og hefur hann alltaf verið verulega sterkur á Suzuka og hef- ur lokið öllum keppnum þar með stigum. David Coulthard og Michael Schumacher koma tO með að spila stór hlutverk í kappakstrinum í nótt. Coulthard mun eflaust reyna hvað hann getur til að hindra Irvine og Schmnacher mun reyna það sama gegn Hákkinen. Öllum brögð- um verður beitt gegn andstæðingunum og koma viðgerðarhlé og liðsskipanir að spila stór hlutverk í þessari loka- keppni ársins. En hver sem úrslitin verða von- umst við öll til þess að keppnin fari heiðarlega fram og úrslitin - á kappakstursbrautinni verði látin ráða frekar en afstaða dómara i París. Ósg. Hvort sem Irvine verður heimsmeistari í nótt eða ekki kveður hann félaga sína hjá Ferrari og fer til Jagu- ar, Barrichello skiptir við hann og fer til Ferr- ari, Jamo Trulli fer til Jordan, Alesi fer frá Sauber til Prost og Mika Salo, sem átti fma endurkomu í sumar, fer í stað Alesi til Sauber. British American Racing kom með látum inn í Formúluna og ætlaði að sigra í fyrstu keppni ársins af fremsta rásstað. Annað hef- ur nú komið á daginn og á nú enn fyrir síð- ustu keppni ársins að vinna sitt fyrsta stig. BAR er eina liðið sem á eftir að skora stig þetta tímabilið. Það eru fleiri en BAR-menn sem eiga eftir að skora stig. Minardi-ökumaðurinn Luca Badoer rétt missti af stigi á Niirburgring, en eini heimamaður keppninnar í nótt, Tora- nosuke Takagi, er líka stigalaus. Óvæntasti stigalausi ökumaður tímabilsins í ár er Al- essandro Zanardi. 7. sæti er hans besti ár- angur á meðan Ralf Schumacher, liðsfélagi hans, hefur skorað 33. Það verður barist um meira en heimsmeistara- titil ökumanna í nótt því McLaren-ökumaðurinn David Coulthard á möguleika á að komast í þriðja sætið á stigalista ökumanna því Frentzen hefur aðeins þriggja stiga forskot á hann þar. Og Stewart Ford keppir eflaust hart aö því að halda fjórða sæti stigalistans frá Williams, en eftir úrskurð dómnefndar FIA á laugardag munar ekki nema þremur stigum þar á milli. Heinz H. Frentzen notaði tækifærið eftir Malasíukappaksturinn til að giftast kærustu sinni til margra ára, Tönju. Þau buðu ekki einu sinni sínum nánustu vinum því þau hættu við að hafa „grand“ hrúðkaup þár sem gestalistinn var kominn yfir 300 manns. Á Nurburgring tilkynnti hann hins vegar að þau ættu von á sínu fyrsta bami. -ÓSG Það verður ekki seinna en í nótt sem úr- slitin í Formúlunni ráðast. Athyglin beinist aðallega að tveimur ökumönnum, þeim Mika Hákkinen og Eddie Irvine. Ekki er nema fjögurra stiga munur á þeim og hefur Irvine forskotið á Hákkinen sem er mættur til Japans tii að verja tign sína sem hann hlaut þar fyrir ári. Klukkan fimm i nótt að íslenskum tíma hefst keppnin og eftir rúm- lega 300 km akstur í eina og hálfa klukku- stund verður annar þeirra krýndur heims- meistari á Suzuka-kappakstursbrautinni. Vegna jafnra möguleika ökumannanna og mikillar keppni milii keppnisliðanna McLaren og Ferrari verður aksturskeppnin í nótt æsispennandi viðureign frá upphafi til enda. Ferrariliðið dýrvitlaust til leiks Það er ekki nema vika síðan úrskurður áfrýj- -unarnefnar FIA kvað upp þann úrskurð að sigur / Lokakeppni Formúlu 1 verður • háð í nótt og eiga Hákkinen og Irvine einir möguleika á heims- meistaratitlinum. Búist er við harðri keppni sem enginn ætti > að láta fram hjá sár fara Ferrari í Malasíu væri löglegur og tók Irvine þá forystuna að nýju af Hákkinen sem hafði verið eignaður titillinn um sinn. McLaren Mercedes- liðið brást ókvæða við og mætir dýrvitlaust til leiks á Suzuka til að sigra dollumar á heiðarleg- an hátt. Ökumaður þeirra, Mika Hákkinen, hef- ur einbeitt sér gífurlega að keppninni í nótt því hann er undir í baráttunni og þarf helst að sigra til að halda heimsmeistaratitli sínum (sjá töflu). Þó dugar honum að enda jafn Irvine að stigum því að baki eiga þeir jafnmarga sigra, íjóra hvor, og einnig hafa þeir báðir tvisvar lokiö keppni í ööru sæti. Munur liggur aftur á móti í að Hákkinen á að baki einni fleiri heimsókn í þriðja sætið en Irvine og það gæti ráðið úrslitum endi þeir jafnir. Hákkinen hefur alltaf verið mjög vinsæll í Jap- an og á vísan stuöning fjölda heimamanna. Viðgerðarhlá spila stórt hlutverk Þegar Eddie Irvine hóf þetta tímabil sem „nr. 2 ökumaður" Schumachers hefur hann varla órað fyrir því að hann mundi enda árið í baráttunni um heimsmeistara- titilinn og hafa Schumacher sem að- stoðarmann sinn. Eftir fótbrot Schumachers tók Irvine við forystu- hlutverki Ferrari og hefur ekið jafnt og örugglega allt tímabilið. Eftir mikla aðstoð frá Schumacher í Malasíu- Lokaslagurinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.