Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Page 43
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 55 iðivon Stangaveiðin: Rafstöðvar Draumur hvers veiðimanns er að fá fyrsta fiskinn, allavega þegar maður er ekki nema fjögurra ára. DV-mynd G. Bender Oft verið sagðar fleiri veiðisögur - hár koma nokkrar dagsannar Mikið úrval bensín og dísil rafstöðva. Hagstætt verð! ekki allir þegar átti að renna fyrir birtinginn í Fljótinu og því var skipt. Kannski hlutur sem maður má alls ekki gera, nema í neyð. Það var skipt og það veiddust 23 sjóbirt- ingar en þegar vinimir fóru fékkst aðeins einn sjóbirtingur. Fjórir af • þessum 23 sjóbirtingum voru yfir 12 pundin. Er þetta ekki dæmi um ein- staka óheppni, eða hvað? Stangaveiðiskólinn á móti hinum Og svo af veiðihópnum sem fór í Víðidalsá í sumar. Þetta voru allt góðir veiðimenn og kappsmiklir. Allir ætluðu þeir aö veiða og það mikið. Það hafði verið dregið og sumir fengið góð svæði en aðrir miður. Og þá var leikritið sem sett af stað, hópnum yrði skipt í tvennt. Annar hópurinn var sá sem hafði verið í stangaveiðiskólann um vet- urinn en hinir bara stundað skóla lífsins og kannski eitthvað aðeins meira. Þessi tilhögun var afgreidd við matarborðið og svo langt fram eftir kvöldi. Spennan var því mikil þegár aUir vöknuðu snemma um morguninn og héldu tU veiða, laxinn yrði tek- inn. Það eina sem gæti sett strik í reikninginn væri að maður væri ekki með nógu gott svæði og það gat jú skipt miklu. Veiðin gekk rólega hjá sumum en öðrum ekki. Ein- hverjir voru fisklausir eftir fyrstu vaktina, einhverjir með lax en svo voru tveir með 13 laxa. Þeir voru vist í skóla lífsins, en stangaveiði- skólinn var tekinn út af dagskrá strax í hádegismatnum. Hvernig þetta endaði í lokin var ekki rætt meira, einhverjir unnu og einhverj- ir töpuðu. Svona er víst þessi íþróttakeppni, það verða einhverjir að tapa. Sá óheppnasti í sumar Laxamir hafa oft verið fleiri en í sumar og það hefur komið niður á mörgum veiðimanninum. Einn hef- ur líklega verið sýnu óheppnastur í sumar, hann fékk ekki neitt. Fyrst fór hann í Laxá á Ásum og Sjóbirtingsveiðin er liðin og fisk- amir urðu færri en menn áttu von á, allavega undir lokin. En sjóbirt- ingurinn var vænn og það var lax- inn líka en eins og í sjóbirtingnum hefðu laxamir mátt vera fleiri. Það er nú ekki leiðinlegt að veiða 12 punda sjóbirting, grálúsugan og göragan. Eða lax yfir 20 pundin. Hvaða veiðimann dreymir ekki um það? Umsjón Gunnar Bender En við ætluðum að tala um veiði- sögur en verðum að segja frá veiði- mönnum sem ætluðu í Tungufljótið fyrir skömmu en skiptu við aðra veiðimenn um daga. Það komust veiddi ekki neitt, svo fór hann i El- liðaámar og varð ekki var, svo hélt hann aftur norður í Laxá á Ásum og veiddi ekki bein. Jú, hann veiddi 40 urriðatitti en engan lax. Síðan fór hann með stuttu millibili tvisvar í Elliðaárnar og veiddi engam. Og það merkilega við þetta allt saman, hann sá ekki lax allt sumariö. Þá fannst honum komið nóg og hann hætti veiðum þetta árið. En í haust fór hann á rjúpu vestur á firði og fékk nokkrar inni í ísfjarðardjúpi. En þá sá hann það sem hann hafði leitað að í allt sumar, tveir laxar í einum hylnum ofarlega í ánni og þeir vora í tökustuði. En vinur hafði ekki áhuga. Skrýtið. YANMAR DpMðCSflð Sími 568 1044 Kr. 15.500,- œ Húsgögn Miðvangi 5-7 700 Egilsstaðir Sími 471-2954 Oplö * I dag U-I6 œ Stóllinn Smiðjuvegi 6D Rauð gata 200 Kópavogur Sími 554 4544 €§ st r ro lír og Sýnum Yamaha vélsleðana árgerð 2000 um helgina. Laugardag kl. 11-17 Sunnudag kl. 13-16 Akureyrí: ^ Reykjavík: Höldur ehf. Tryggvabraut 12 v Skútuvogi 12a

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.