Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Qupperneq 60
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 I>"V V 72 Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamarnes: Lögreglan, s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500, slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif- reið, s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481 1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið, fyrir 50 3o. október árum 1949 Rússar flytja fólk í útlegð París (U.P.). - Hingað hefir frézt um nýja hafa þeir nýlega flutt 50.000 manns úr fólksflutninga Rússa til Síberíu. Meðfram strandhéruðum Lettlands, en flutt þangað Eystrasalti vilja Rússar ekki hafa neina þá í staðinn bændur frá Rússlandi sjálfu. íbúa, sem þeir telja sig ekki geta treyst og 481 1955. Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333, lögreglan, s. 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins frá kl. 9- 24.00. Lyfla: Setbergi Hafnariirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl 10- 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd-miðd. ki. 9-18, fimtd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka - i daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Hafharflörð er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. ki. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, simapantanir í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00. Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga ffá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd. 9-18.30, föstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla virka daga frá kl. 9-18.30 og lau.-sud. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavlkur. Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar- daga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu- apótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfínni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og ■t Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldranardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barnadeiid frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard., frjáls heim- sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánud.-föstud. ki. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvftabandið: Frjáis heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamái að striða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppi. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhlejmd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst. I jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavfkiu-, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffi- stofa safnsins opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan, Seltjamarnesi. Opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjallara. Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17, kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18. Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugar- daga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17. Bros dagsins Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri íslenskra getrauna, brosir breitt enda mikil spenna í loftinu hjá „tippurum“ því búist er við að fyrsti vinningur verði allt að 65 milljónir. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des. Stofhun Ama Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjamar- nesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið i sima 462 3550._________________ Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnar- fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavog- ur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópa- vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322. Hafnarfj., sími 555'3445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Sel- tjamamesi, Akureyri, i Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáln gildir fyrir sunnudaginn 31. október. Valnsberimi (20. jan.-18. febr.): Þú vinnur að sérstöku gæluverkefni um þessar mundir og á það hug þinn allan. Gættu þess að það bitni ekki á fjölskyldunni. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér finnst þú hafa mikið að gera en verið getur að þínir nánustu hafi það líka. Reyndu að sýna sanngimi í samskiptum við aðra. Hnlturinn (21. mars-19. apríl): Þú lest eitthvað sem vekur áhuga þinn svo um munar. Þegar til lengri tíma er litið á þetta eftir að hafa mikil áhrif. Nautið (20. aprfl-20. maí): Allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag gengur vel. Þú ert fullur bjartsýni og tilbúinn að reyria eitthvað nýtt. Kvöldið verður skemmtilegt. Tvíburamir (21. maí-21. júni): Þú færð fréttir sem koma róti á huga þinn, Ekki er þó ástæða til að hafa áhyggjur. Ástin blómstrar hjá þér. Krabbinn (22. júní-22. júli): Greiðvikni borgar sig ávallt betur en stirfni og leiðindi. Þetta áttu eftir að reyna á eftiminnilegan hátt í dag. Vinur biður þig um peningalán. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gerðu eins og þér fmnst réttast í máli sem þú þarft að taka ákvörðun í. Þú ættir ekki einu sinni að leita ráða, máliö er þess eðlis. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Kunningjar þínir gætu komið þér í vandræði þó að það sé hreint ekki ætlun þeirra. Þú þarft að sýna sjálfstæði, þá fer allt vel. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú ferð ekki eftir innsæi þínu eru meiri líkur á að þú lendir í ógöngum en ef þú hlýðir á þinn innri mann. Happatölur þinar eru 5, 8 og 21. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Galgopaskapur einkennir daginn í dag og svo virðist sem ekki beri að taka eitt orð alvarlega. Öllu gamni fylgir þó nokkur alvara. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér hættir til að velta þér óþarflega mikið upp úr lítilfjörlegum vandamálum og hafa af þeim meiri áhyggjur en vert er. Gerðu þér glaðan dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert fullur sjálfstrausts um þessar mundir og ekki minnkar það við viðurkenningu sem þú færð á opinberum vettvangi. Spáin gildir fyrir mánudaginn 1. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur óþarfar áhyggjur sem þú lætur draga þig niður. Bjartari horfur eru fram undan hjá þér en hefur verið lengi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Eitthvað er að vefjast fyrir þér sem ekki sér fyrir endann á á næstunni. Kvöldið verður rómantískt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú kemst að raun um að alger hreinskilni borgar sig ekki alltaf. Varaðu þig á einhverjum sem er að reyna að notfæra sér hjálp- semi þína. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú verður að gæta þess að særa engan með framagimi þinni. Þótt þú hafir takmarki að ná, verður þú að taka tillit til annarra. Tviburarnir (21. mat-21. júní): Dagurinn verður rólegur og þú færð næði til að hugsa um fram- tíðina. Hugaðu að peningamálunum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þér berst óvænt tilboð sem kemur róti á huga þinn. Ef rétt er haldið á málum getur þú hagnast verulega í meira en einum skilningi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fyrri hluti dagsins verður fremur rólegur hjá þér og þú kemur ekki miklu i verk. Kvöldið verður skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu eftir þér að slaka örlítið á í dag en ekki láta þó nauðsynleg verk sitja á hakanum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ástvinum þinum hættir til að lenda upp á kant og reyndar er víða einhver pirringur í loftinu. Þú færð mjög óvæntar fréttir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar hjá þér á næstunni. Ein- hver reynir að telja þér hughvarf í máli sem þú hefur tekið ákvörðun í. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ejölskyldan verður í stóru hlutverki í dag og það verður mikið um að vera í tengslum við ættingjana. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu tilhneigingar þinnar til að vera of auðtrúa. Það gæti verið að einhver væri að reyna að plata þig. Happatölur þínar eru 23, 24 og 45.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.