Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Side 64
kvikmyndir LAUGARDAGUR 30. OKTOBER 1999 x>v UK! W l LI n ★ ★ ★ / %★ feWj' I//4 kviKmymlir i4. ★ '★fll'A: JpMbl ★ ★ ★IáíÆv 5JÖTTA öKll tyiNGARVITIP IKKII KIJ AUIK H4:N[I IKAK íll (iÓDii Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 7, 9og11 Sýnd kl. 3 og 5. 551 6500 h tt p: /dttswgieotelgKa-fij o r n u b i o/ 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Hin villta rauðhærða Lola hefur 20 mín. til að bjarga lifi kærasta síns. Ætli henni takist það? Kröftug mynd í MTV stfl. ★ ★★★ : : THET Seretöl foreýnína fyrir ^ Krakkaklubb DV ÍTÆtöS1 Sýnd kl. 3. iiíÐiisa ÍB&ÍDM? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3. IFfíNBOCIN 3 Væntanleg kvikmynd: Brjáluð í Alabama Leikstjórinn Antonio Band- eras. Spánski leikarinn Antonio Banders hefur leikið undir stjóm margra þekktra leik- stjóra, meðal annars var hann um árabil að- alleikari Pedró Almódóvars. Á litríkum leik- ferli hefur hann lært sitt lítið af hverju hjá ýmsum leikstjórum og not- færir sér það í Crazy in Ala- bama sem er fyrsta kvik- myndin sem hann leik- stýrir. Að sjálfsögðu er hann með eigin- konuna Melanie GrifFith í aðal- hlutverki. Crazy in Alabama var frum- sýnd i Bandaríkjunum um miðjan októ- ber og voru viðtökur gagnrýnenda já- kvæðar en aðsókn hefur ekki verið mjög mikil. Antonio Banderas þykir nálgast viðfangsefni sitt af meiri næmni en maður á að venjast af bandarískum leik- stjórum og er greinilegt að uppeldi hans er í evrópskri kvikmynda- gerð. Crazy in Alabama gerist árið 1965 í Alabama. Önnur aðalper- sónan er Peejoe (Lucas Black) sem lendir í hringiðu kynþátta- misréttis i riki þessu þar sem kyn- þáttahatur hefur verið viðloðandi lengur en annars staðar. Lif hans tekur miklum breytingum þegar frænka hans Lucille (Melanie Griffith) kemur í heimsókn, Lucille er sérstök manneskja sem vill losna við eiginmánn sinn til að geta komist til Hollywood þar sem hún ætlar að meika það. Peejoe hefur, öfugt við félaga sína, rika réttlætiskennd og Melanie Griffith leikur sér- vitra frænku, Lucille, sem er ákveðin í að meika það í Hollywood. blöskrar aðfarir hvítra í garð svartra. Þegar hann verður vitni að morði lögreglumanns á ungum blökkudreng er honum nóg boðið. Hann ákveður að vitna gegn lögreglumann- inum. Þá hefur Lucille losað sig við eigin- manninn sem hefur stjórnað henni með harðri hendi í mörg ár og fer til Hollywood þar sem hún fær hlutverk í sjónvarpsþætti. Frægðin er á næsta leiti en fortíðin bankar á dyr og hún þarf að taka afleiðingum gerða sinna þegar hún er ásökuð um morð á eigin- manni sínum. Við fylgjumst síðan með Lucille, hvort hún getur réttlætt morð, og hvemig fer fyrir Peejoe í réttarhöldum lög- reglumannsins sem drap svartan meðbróður sinn. Auk Melanie Griffith og Lucas Black leika í myndinni David Morse, Cathy Moriarty, Meat Loaf og Rod Steiger. -HK Sími 551 9000 v (( V111 n ★ ★ ★ Rás 7 ★ ★ ★.J/2 ( Jll Ifdusverkur. ★ ★ ★3KÍ2 Kví|niyn<lir.is ★ ★★ Á.S lí' 5J0TTA 5KILNINGARVITI0 l KKI CRU ALLIK HÆHÍLIKAR TIL GÓDS Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Svnd kl. 3,5.30 oq 9. Svnd M. 3 oq 5. Rod Steiger leikur dómara sem hefur afskipti af Lucille. Kvikmyndatónlist (haus) Júlía og rómantíkin Notting Hill og Runaway Bride eiga tvennt sameiginlegt, báð- ar eru þær rómantískar gamanmyndir og i báð- um leikur Julia Roberts aðalhlutverkið. Eitt enn eiga þær sameiginlegt, það er tónlistin, en tón- : listin í báðum þessum | kvikmyndum er dæmi ; um þann peningavæna . iðnað sem stundaöur er i Hollywood, það er að setja við myndina þekkt og óþekkt lög sem bæði falla vel að efninu og eru um leið seljanleg vara. Oftast misheppnast þetta en hefur tekist bæði með Notting Hill og Runaway Bride. Costello fer vel með. í lok plötunnar lætur sjálft kvik- myndatónskáldið Trevor Jones ljós sitt skina i úttekt tónlist Þaö sem aftur á móti skeð- ur í slíku lagasafni, hversu gott sem það er, er að það er fátt sem minnir á sjálfa kvikmyndina. Segja má aö báðar þessar plötur séu vel heppnaðar, þær eru á rólegum nótum, lögin yf- irleitt mjög góð og vel flutt og sem sjálfstæðar geislaplötur er auðvelt að mæla með þeim við fólk sem vill hlusta á góða og þægilega tónlist undir kertaljósi og rauð- vinsglasi. Þegar aftur á móti myndin er skoðuð og tónlistin tekin inn í það dæmi þá kemur í ljós að lögin góðu hafa aðeins það hlutverk að fylla upp í eyður eða auka á rómantíkina. Notting Hill er betri platan af tveimur, fjöl- breytnin er meiri og lögin betri. Um er að ræða ein- staklega jafna plötu á róleg- um nótum þar sem heyra má lög allt frá gömlum slögurum á borð við Gimme Some Lovin með Spencer Davis Group og Ain’t No Sunshine með Bill Withers upp í ný lög með Shaniu Twain og hið ágæta lag Andrews Lloyds Webbers, No Matter What. Best er þó útgáfa Elvis Costello á lagi franska söngvarans Charles Azna- vour, She, fallegt lag sem á frumsaminni myndarinnar. Runaway Bride er eins uppbyggð en þó ekki eins aðlaðandi. Þekkt nöfn á K- ■ j borð við U2, V I k m y n d a DarylHall& TONLIST SonEric G w Wmm** e Bffly Joel eiga lög á plötunni sem hefur ekki sama góða heildarblæinn og Notting Hill en er þó ágæt hlustun. Engin irumsamin tónlist er á henni sem gerir það að verkum að það er ekkert sem minnir á mynd- ina. James Newton Howard samdi tónlist við myndina en hana er ekki að finna hér. Notting Hill ★★★ Ýmsir flytjendur. Frumsamin tónlist: Trevor Jones. Runaway Bride ★★ Ýmsir flytjendur. Frumsamin tónlist: James Newton Howard. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.