Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Síða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Síða 68
Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá I síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 Árni Bergmann: Á launaskrá sovétkomma „Ég man ekki hvort mér voru beinlínis boðin þessi laun en ég við þann mann sem hafði með þetta að gera og sagði honum að ég vildi heldur reyna það að fá „free-lance“ verk- efni,“ segir Ámi Bergmann en sov- éski kommúnista- flokkurinn sam- þykkti að greiða laun og annað kostnað við dvöl Áma sem frétta- ritara Þjóðviljans í Moskvu að því er kemur fram í Moskvulínunni, nýrri bók Arnórs Hannibalssonar prófessors. Launin sem Ámi átti að ^ fá, 2000 rúblur, námu þrefoldum r •H'lunum verkamanns. Sjá viðtal við Árna á bls. 2 og út- drátt úr bók Amórs á bls. 30 og 31. -GAR Akureyri: Tólf árekstrar í hálkunni Veturinn virðist hafa komið aft- an að mörgum ökumönnum á Ak- ureyri og þeir verið illa búnir i mnferðinni. Snjór og hálka á göt- tun hafði valdið tólf árekstrum um kvöldmatarleytið. í um helmingi tilfella var ekið á kyrrstæða hluti eins og brunahana og ljósastaura. Engin slys urðu á fólki en eigna- tjón nokkurt. -hlh Vaka kærir Vaka hefúr kært samning stúdenta- ráðs og LÍN tO tölvunefndar, en sam- kvæmt honum er stúdentaráði veittur aðgangur að upplýsingum um stúd- enta á skrá hjá LÍN. -AA Færeyjar "TfERKIŒaSERKtvfuN1 brother pn (slenskir stafir 5 leturstærðir 8 leturgerðir 6, 9 og 12 mm prentborðar Prentar í tvær línur Verð kr. 6.603 Nýbýíavegi 14 Sími 554 4443 RUI3LUR FYRIR KOMMA-STRIK! Nýkaup afhjúpaði vínbúð í matvöruverslun sinni f Kringlunni í gær. Vínbúðin er afgirt með þéttu vírneti í mótmæla- skyni við lög sem banna smásölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Benda Nýkaupsmenn á kannanir sem sýna að meirihluti þjóðarinnar vill að sala á léttvfni og bjór verði leyfð f matvöruverslunum og vilja skapa umræðu um mál- ið. Hinir ölkæru Bogi og Örvar mættu vígreifir f vfgsluna en voru heldur óhressir með að ekki væri hægt að kaupa neinar veigar. Á Vfsi.is má taka þátt í atkvæðagreiðsla um áfengislögin. DV-mynd Teitur Pétur verð- launaður í gærdag var tilkynnt í Frakk- landi að Pétur Gunnarsson hefði fengið bók- menntaverðlaun frönsku bók- menntahátíðar- innar „Les Boréales de Normandie" fýr- ir bók sem sann- arlega er ekki ný tíðindi fyrir okk- ur hér heima, nefnilega Punkt- ur punktur komma strik sem kom fyrst út 1976 og hefur komið út mörgum sinnum síðan. Sagan var gefin út í Frakklandi í vor og hefur fengið góðar viðtök- m. Hátíðin „Les Boréales de Normandie" er nokkurs konar norðurgluggi bókmenntalífsins í Frakklandi og hefur undanfarin ár vakið vaxandi athygli, enda Norð- urlöndin í tísku þar. Þessi verð- laun þýða að Pétur verður í sviðs- ljósinu á hátíðinni sem í ár verður haldin um miðjan nóvember. Hún er að þessu sinni helguð bók- menntum fyrir og um börn og ung- linga. -SA Ríkislögreglustjóri höfðar mál gegn fyrirtæki tannlæknisins i fikniefnamálinu: Krefst kyrrsetning- ar eigna Rimax ehf. - málið snýst um einnar milljónar króna fikniefnagróða sem búið var að eyða Ríkislögreglustjóri hefur höfðað mál fyrir héraðsdómi þar sem þess er krafist að einnar milljónar króna andvirði í kjötvinnslufyrirtækinu Rimax ehf„ sem tengist fikniefnamál- inu stóra vegna peningaþvættis, verði kyrrsett. Hér er í raun um að ræða ætlaðan og viðurkenndan fíkni- efnagróða sem búið er að eyða. Sýslu- maðurinn í Kópavogi hafnaði kröfu lögreglunnar um kyrrsetninguna með úrskurði. Var þá málinu skotið til Héraðsdóms Reykjaness. Málið snýst um að hagnaður er tal- inn hafa myndast hjá Rimax ehf. vegna þeirrar brotastarfsemi sem felst í fikniefnamálinu. Tannlæknir- inn Egill Guðjohnsen, sem skráður er fyrir fyrirtækinu og er fyrirsvars- maður þess, hafnar því að lögreglan kyrrsetji einnar milljónar króna and- virði í fyrirtækinu. Lögreglan vill hins vegar með kyrrsetningunni tryggja að verðmæti sem talin eru fikniefnagróði komist til skila - þeg- ar og ef þess verður krafist að dóm- stóll dæmi þau upptæk. Lögreglan hyggst því með öðrum orðum fara fram á að fikniefnagróðinn meinti verði greiddur með hluta af fyrirtæk- inu Rimax ehf., þar sem ekki er hægt að leggja hald á neitt þar sem beinlín- is er talið tengjast fíkniefnamálinu. Peningaþvættisþáttur fikniefna- málsins og það sem snýr að haldlagn- ingu tuga milljóna króna í eignum; bílum, fasteignum, hrossum og fleiru, er í fullum gangi hjá ríkislög- reglustjóra. Þar fer nú fram viðamik- il gagnaöflun. Hvað varðar sjálft fikniefnamálið, innflutning, dreif- ingu og svo framvegis, þá er það fikniefnalögreglan í Reykjavík sem annast þann þátt málsins. -Ótt Veðrið á sunnudag: Veðrið á mánudag: Snjókoma nyrðra Slydda eða rigning Á morgun, sunnudag, er búist við norðaustanátt, 13-18 m/s og snjó- Á mánudag er spáð norðaustlægri vindátt um allt land, víða 13-18 komu á Norðurlandi en annars víða slyddu eða rigningu. Hiti verður í m/s. Slydda verður eða rigning og hitinn á bilinu 1 til 5 stig. kringum frostmark norðanlands en annars á bilinu 0 til 4 stig. Veðrið í dag er á bls. 73.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.