Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1999, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 DV TILBOÐ ÚTILJÓS RPERUR VerS aSeins kr. 4.780 Litir: Grænt Hvítt/Svart VerS aSeins kr. 1.990 Litir: Antíkarænt Hvítt/Svart VerS aSeins kr. 1.990 Litir: Antíkgrænt Hvítt/Svart VerS aSeins kr. 2.600 Litir: Antíkgrænt Hvítt/Svart VerS aSeins kr. 2.600 Litir: Antíkgrænt Hvítt/Svart VerS aSeins kr. 440 UB VerS aSeins kr. 730 ins kr. 4.780 Litir: Hvítt/Svart ýmmmm VerS aSeins kr. 2.600 Litir: Antíkgrænt Hvítt/Svart VerS aSeins kr. 730 VerS aSeins kr: 5.900 Litir: Hvítt/Svart c c c Sparperur 15W pr, stk. kr. 590 ÉL * v 1 5W 3 stk. kr. 1.420 20W pr, stk. kr. 650 INNRÉTTINGAR & TÆKI EILDSOI iRSLUNJ -tryggm íverSi! Vi6 Fellsmúla Sími 588 7332 www.heildsoluverslunin.is OPID: Mánud. -föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 náttúra Hrafnaklukka er algeng um allt land í mýrum og öðru votlendi og þar sem deigla er í graslendi. Á myndinni má sjá flugur gæða sér á sætum blómsafanum. Hjálmar R. Báröarson er löngu landskunnur fyrir ein- staklega fagrar bækur um náttúru íslands og má þar nefna Hvítá frá upptökum til ósa, Fugla íslands og íslenskt grjót. í ár bætist ein vió í þennan fríöa flokk: íslenskur gróður. Hún hefst á umfjöllun um fornar steingeröar gróöur- leifar, svo kemur lýsing á frumstæöasta gróörinum og sagt frá fléttum, mosum og sveppum í máli og myndum. Síöan eru skoöuö margvísleg gróöurlendi landsins, hraun og skriður, melar og sandar, áreyrar, mólendi og heiðalönd, gras- og blómlendi, snjódæld- ir, votlendi, vatnagróöur, gróöur viö laugar, fjörur, malarkambar og klappir, fjallagróöur og skóglendi. Plöntum er ekki raðað eftir ættum í bókinni heldur eftir því hvar þœr er helst að finna. Myndirnar eru afar skýrar og kalla á athygli og aödáun skoöandans, ekki síst hinn lágvaxni örœfagróöur sem hjúfrar sig upp aö grjót- inu í leit aö skjóli og reynist vera ótrúlega litríkur þegar myndavélaraugaö hefur fang- aö hann. Hér er birtur hluti textans um votlendi, mýrar og flóa, og meö honum birtum viö fáeinar af myndum kafl- ans meö góöfúslegu leyfi höf- undar sem einnig er útgefandi bókarinnar. Votlendi er oft notað sem heildar- heiti yfír ýmsar gerðir mýrlendis, en svo nefnast landsvæði þar sem jarðvegur er að staðaldri vatnsfyllt- ur og grunnvatnið stendur hátt allt árið, án þess þó að um opið vatn sé að ræða. Þegar mikið rignir getur þurrlendur jarðvegur orðið gegn- sósa af regnvatni, en það vatn sígur niður í grunnvatniö eftir að upp styttir og jarðvegurinn þornar veru- lega aftur. Votlendi má greina í tvær megin- Engjamunablóm er sömu ættar og gleym-mér-ei og vex víða villt í mýrlendi og með fram lækjum og skurðum. gerðir, mýri og flóa. Mýri er vot- lendi, þar sem jarðvegur er gegn- blautur, en jarðvatnið nær að jafn- aði ekki upp á yfirborðið, þótt vatn- ið fljóti stundum hluta ársins upp yfir það. í flóa flýtur jarðvatnið hins vegar að minnsta kosti hluta ársins yfir grassvörðinn. Annað höfuðein- kenni mýranna er að þar er vatnið ekki í algerri kyrrstöðu, þvi yfirleitt er mýrin á lítið eitt hallandi land- svæði, enda er hún líka nefnd halla- mýri. Þá er mýri yfirleitt alsett fremur smáum þúfum, sem oft eru vaxnar tegundum sem ekki eru dæmigerðar votlendisplöntur, en í lægðunum á milli þeirra vaxa frem- ur værukærar tegundir. Flói er eins og fyrr segir mun blautari en mýri og hann er yfirleitt svo til hallalaus. Jarðvatnið, sem í flóanum oftast flýtur yfir grassvörðinn að minnsta kosti nokkurn hluta ársins, er því jafnan alveg kyrrstætt. Flóasvæði eru mun sléttari en mýrasvæði, aðeins með fáum þúfu- kollum, og á veturna verða þau yfir- leitt ísi lögð að mestu leyti. Mýrin er hins vegar mun sjaldnar ísi lögð að vetri til því að vegna hallans er stöðugur straumur vatns gegnum mýrina. Sumar mýrar eru þó svo hallalitlar að ekki verður mikilll munur á mýri og flóa að þvi er varð- ar sjáanlegan vatnsstraum. Þýfið í mýrinni, sem bindur snjóalög að vetri til, lægri grunnvatnsstaða og aðstreymi vatns, sem flytur með sér steinefni, veldur því, að gróðurinn í mýrinni verður mun fjölbreyttari þar en í flóanum. Islenskur gróður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.