Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Side 49
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 Verðlaunauppskriftirnar í Smákökukeppni DV 1999: smákökukeppni Smákökukeppni DV fór fram fyrr í mánuðinum og var þátttaka með besta móti. Mikill fjöldi af smákökum barst í keppnina og ánægjulegt 'að keppendur voru hvaðanæva af landinu. Dóm- nefndin, skipuð Hafliða Ragnarssyni, konditor í Mosfellsbakaríi, Þormari Þorbergssyni, konditor í Café konditori Copenhagen, og Hauki L. Haukssyn, umsjónarmanni Hagsýni í DV, kom saman þann 21. desember og skar úr um hvaða smákökur skyldu verðlaunaðar. Úrslitin urðu þau að Edda S. Jónas- dóttir vann til fyrstu verðlauna, Bima Óladóttir lenti í öðru sæti og Ingibjörg Heiðarsdóttir í því þriðja. Hér á eftir eru uppskriftir að hinum gómsætu verðlaunasmákökum. 1. verðlaun - Edda S. Jón- asdóttir, Reykjavík Sjölaga kökur 1/2 bolli smjör 1 bolli heilhveiti- kex (McVities er best) 1 bolli kókos- mjöl 200-300 g suðusúkkulaði eða súkkulaði- dropar (frá Mónu) 200-333 g Butt- erscotch-dropar (fást eingöngu í Nýkaupi) 1 bolli saxaðar val- hnetur 1 dós mjólk (Condensed - fæst í Kryddkofanum - til eru tvær tegundir, skiptir ekki máli hvor er notuð). Aðferð Bræðið smjörið í kökuformi sem er 24 sm x 33 cm (mjög mikilvægt að stærðin sé rétt). Myljið heilhveitikexið flnt og stráið yfir brætt smjörið. Síðan er kókosmjölinu stráð yfir og þvínæst söxuðu suðusúkkulaðinu. Þá er butt- erscotsh-dropunum hellt yfir og þar næst söxuðum valhnetum. Að lokum er dósamjólkinni hellt yfir. Kökumar em bakaðar í 20 til 25 mínútur á 175°. Gætið þess vel að of- baka ekki því þá verða kökumar of þurrar. Skerið i litla bita þannig að úr verði 48 kökur. Kökumar geymast best í frysti en það er í lagi að geyma þær i kæliskáp í 2 til 3 vikur. 1 egg 1 tsk. vanilludropar 2 tsk. mulið kornflex 2 dl hafragijón 1 dl kókosmjöl. Aðferð: Hrærið saman smjöri og sykri þar til það er létt og ljóst. Þá er egginu bætt út í og þar á eftir er þurrefnum bætt varlega saman við. Setjið síðan með teskeið á plötu og bakið við 180" í 12 til Smákaka DV 1999. Sjölaga kökurn- ar hennar Eddu líta svo sannarlega út fyrir aö vera gómsætar. Dómnefndin, íbyggin á svip. Þormar Þorbergsson konditor, Haukur Lárus Hauksson, umsjónarmaður Hag- sýni, og Hafliöi Ragnarsson konditor. DV-myndir GVA mínútur. Síð- an er brætt súkkulaði sett í doppur ofan á hverja köku. 3. verðlaun komu í hlut Ingibjargar Heiðarsdóttur og bama hennar, Hjalla- lundi 20 á Akureyri. Ingibjörg fær að launum 10.000 króna vömúttekt í versluninni Bræðumir Ormsson. 1 W* Aðferð Bræðið smjörið og setjið allt annað saman við. Hrærið í með skeið. Setjið með teskeið á plötu með bökunarpapp- ír. Bakið í ca 5 mín. í 190° heitum ofni. Leyfið kökunum að kólna áður en þær em teknar af plötunni. Bræðið súkkulaði og setjið ofan á. Einnig er hægt að setja nammi eða eitthvað annað ofan á ef vill. Uppskriftin dugar i um 100 smákökur. Margt góömetiö á þessum diski. Smákökurnar sem uröu í ööru sæti eru lengst til vinstri. Þetta eru korn- flexkökur sem Birna Óladóttir í Grindavík á heiöurinn af. Verðlaunakökumar okkar 2. verðlaun - Bima Óladóttir í Grindavík Komflexkökur 2 dl hveiti 1/2 tsk. matarsódi 1/4 tsk. salt 100 g smjörlíki 1 dl sykur 1 dl púðursykur Edda S. Jónasdóttir tekur á móti verðlaunum úr hendi Sifjar Bjarnadóttur hjá DV. 500 g smjör 15 dl haframjöl 6 dl kókosmjöl 7 1/2 dl sykur 5 msk. hveiti 5 egg 5 tsk. ger Súkkulaði (til dæmis Ijóst blokksúkkulaði eða súkkulaði með appelsínubragði) Ingibjörg Heiðarsdóttir á Akureyri hafnaöi í þriöja sæti meö þessar glæsilegu kókos- og haframjöls- smákökur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.