Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 49
FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1999 Verðlaunauppskriftirnar í Smákökukeppni DV 1999: smákökukeppni Smákökukeppni DV fór fram fyrr í mánuðinum og var þátttaka með besta móti. Mikill fjöldi af smákökum barst í keppnina og ánægjulegt 'að keppendur voru hvaðanæva af landinu. Dóm- nefndin, skipuð Hafliða Ragnarssyni, konditor í Mosfellsbakaríi, Þormari Þorbergssyni, konditor í Café konditori Copenhagen, og Hauki L. Haukssyn, umsjónarmanni Hagsýni í DV, kom saman þann 21. desember og skar úr um hvaða smákökur skyldu verðlaunaðar. Úrslitin urðu þau að Edda S. Jónas- dóttir vann til fyrstu verðlauna, Bima Óladóttir lenti í öðru sæti og Ingibjörg Heiðarsdóttir í því þriðja. Hér á eftir eru uppskriftir að hinum gómsætu verðlaunasmákökum. 1. verðlaun - Edda S. Jón- asdóttir, Reykjavík Sjölaga kökur 1/2 bolli smjör 1 bolli heilhveiti- kex (McVities er best) 1 bolli kókos- mjöl 200-300 g suðusúkkulaði eða súkkulaði- dropar (frá Mónu) 200-333 g Butt- erscotch-dropar (fást eingöngu í Nýkaupi) 1 bolli saxaðar val- hnetur 1 dós mjólk (Condensed - fæst í Kryddkofanum - til eru tvær tegundir, skiptir ekki máli hvor er notuð). Aðferð Bræðið smjörið í kökuformi sem er 24 sm x 33 cm (mjög mikilvægt að stærðin sé rétt). Myljið heilhveitikexið flnt og stráið yfir brætt smjörið. Síðan er kókosmjölinu stráð yfir og þvínæst söxuðu suðusúkkulaðinu. Þá er butt- erscotsh-dropunum hellt yfir og þar næst söxuðum valhnetum. Að lokum er dósamjólkinni hellt yfir. Kökumar em bakaðar í 20 til 25 mínútur á 175°. Gætið þess vel að of- baka ekki því þá verða kökumar of þurrar. Skerið i litla bita þannig að úr verði 48 kökur. Kökumar geymast best í frysti en það er í lagi að geyma þær i kæliskáp í 2 til 3 vikur. 1 egg 1 tsk. vanilludropar 2 tsk. mulið kornflex 2 dl hafragijón 1 dl kókosmjöl. Aðferð: Hrærið saman smjöri og sykri þar til það er létt og ljóst. Þá er egginu bætt út í og þar á eftir er þurrefnum bætt varlega saman við. Setjið síðan með teskeið á plötu og bakið við 180" í 12 til Smákaka DV 1999. Sjölaga kökurn- ar hennar Eddu líta svo sannarlega út fyrir aö vera gómsætar. Dómnefndin, íbyggin á svip. Þormar Þorbergsson konditor, Haukur Lárus Hauksson, umsjónarmaður Hag- sýni, og Hafliöi Ragnarsson konditor. DV-myndir GVA mínútur. Síð- an er brætt súkkulaði sett í doppur ofan á hverja köku. 3. verðlaun komu í hlut Ingibjargar Heiðarsdóttur og bama hennar, Hjalla- lundi 20 á Akureyri. Ingibjörg fær að launum 10.000 króna vömúttekt í versluninni Bræðumir Ormsson. 1 W* Aðferð Bræðið smjörið og setjið allt annað saman við. Hrærið í með skeið. Setjið með teskeið á plötu með bökunarpapp- ír. Bakið í ca 5 mín. í 190° heitum ofni. Leyfið kökunum að kólna áður en þær em teknar af plötunni. Bræðið súkkulaði og setjið ofan á. Einnig er hægt að setja nammi eða eitthvað annað ofan á ef vill. Uppskriftin dugar i um 100 smákökur. Margt góömetiö á þessum diski. Smákökurnar sem uröu í ööru sæti eru lengst til vinstri. Þetta eru korn- flexkökur sem Birna Óladóttir í Grindavík á heiöurinn af. Verðlaunakökumar okkar 2. verðlaun - Bima Óladóttir í Grindavík Komflexkökur 2 dl hveiti 1/2 tsk. matarsódi 1/4 tsk. salt 100 g smjörlíki 1 dl sykur 1 dl púðursykur Edda S. Jónasdóttir tekur á móti verðlaunum úr hendi Sifjar Bjarnadóttur hjá DV. 500 g smjör 15 dl haframjöl 6 dl kókosmjöl 7 1/2 dl sykur 5 msk. hveiti 5 egg 5 tsk. ger Súkkulaði (til dæmis Ijóst blokksúkkulaði eða súkkulaði með appelsínubragði) Ingibjörg Heiðarsdóttir á Akureyri hafnaöi í þriöja sæti meö þessar glæsilegu kókos- og haframjöls- smákökur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.