Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 31.12.1999, Blaðsíða 68
Sölukössum er lokað kl. 19.30 JM á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í slma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Gullúr á uppboði „Úriö hefur væntanlega verið sett til tryggingar vegna skuldar og því er hægt að ganga að þvi á þennan hátt,“ sagði Úlfar Lúðvíksson hjá sýslu- manninum í Reykjavík, sem ætlar að bjóða upp Orator 17 rubin-gullúr á skrifstofu sinni 10. janúar næstkom- andi klukkan 14.00. „Með þessu erum við að sjálfsögðu að reyna að þvinga fram greiðslu á skuldinni en mér sýnist nú að úrið hafi meira minjagildi en að það sé svo verð- mætt, þó ég viti ekkert um það,“ * sagði Úlfar, Nauðungarv/ sala x á Orator 17 RubinguHúrl NaiKVjngiíMÍa á Oraiar 17 Rubin-gulldrí J ícr ffiun j skriúlolu ivnlununrsiiu i'l ReykjaviTc, raúajdagiiut 10. junjdi aúið ] 7000.11.14.00___ Cfóiðslii við hamanbðgg._ ^SVSl.lJMAPUKIKNÍREVKJAVfK , Auglýsing sýslumanns. uppboðshaldari sýslumanns. Að sögn Gilberts Guðjónssonar úr- smiðs eru Orator-úr ekki meðal þeirra þekktari í heiminum. 17 rubin-úr eru þeirrar gerðar að í þeim eru 17 rúbín- ar sem settir eru við helstu slitfleti þar sem hjólin hreyfast hraðast," sagði Gilbert úrsmiður. Gullúrið verður boðið upp eitt og sér á skrifstofu Úlfars Lúðvíkssonar hjá sýslumanninum í Reykjavik. Greiðsla fer fram við hamarshögg. -EIR Banaslys 36 ára gamall Suðumesjamaður lést eftir geysiharðan árekstur á Grinda- víkurvegi í gærmorgun. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús en var úr- skurðaður látinn er þangað kom. Slysið varð laust eftir klukkan hálf ellefu við Seltjörn en fólksbíl manns- ins og jeppa sem kom úr gagnstæðri átt laust saman með þessum hörmu- legu afleiðingum. Ökumaður jeppans hlaut aðeins lítils háttar meiðsl en bæði hann og maðurinn sem lést voru einir í bílum sínum. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu en hann er af Suðurnesjum, t- 'y, eins og áður sagði, þó ekki úr Grinda- vík. -GAR DV kemur næst út eldsnemma mánudaginn 3. janúar. Smáauglýsingadeild DV er opin til kl. 12 í dag. Lokað nýársdag. Op- ið sunnudaginn 2. janúar frá kl. 16-22. Blaðaafgreiðsla DV er opin til kl. 12 í dag. Lokað verður nýársdag og 2. janúar. Síminn er 550 5000. Kristín Siggeirsdóttir og Elín Ýr Hauksdóttir bera saman bumburnar sínar en þær eiga báöar von á sér í byrjun nýs árs. Háspenna ríkir nú meðal verðandi foreldra um það hvaða barn veröur hið fyrsta á nýju árþúsundi. Pá er ekki síður eftirvænting varöandi hvaða barn verður hið síöastaá árþúsundinu sem er aö Ijúka. Nánar á bls. 2. DV-mynd Pjetur Kaffi Hafnarfjörður: E-pillulaust partí „Það verður ekkert e-pillupartí hér á gamlárskvöld. Eftir handtöku Guð- mundar Þóroddssonar verður hann ekki frekar með okkur í þessu. Okk- ur var með öllu ókunnugt um að hér ætti að vera e-pillupartí á gamlárs- kvöld,“ sagði Ragnar Þorsteinsson, einn þeirra sem standa aö mannfagn- aði á veitingastaðnum Kaffi Hafnar- firði um áramótin og kynntur hefur verið sem e-pUlupartí undir rós á dreifimiðum. Hvers vegna var dreifimiðinn merktur með stóru E líkt og e-pillur? „Það var bara tilviljun. E-ið stendur fyrir eilífð,“ sagði Ragnar, sem ótrauður heldur áfram skipulagn- ingu áramótaveislunnar í Hafnar- firði ásamt félögum sínum, þó svo forsprakkinn, Guðmundur Þórodds- son, sé kominn á bak við lás og slá og e-pillumar verið gerðar upptækar. „Við erum með 400 miða i sölu og þegar búnir að selja hundrað," sagði Ragnar Þorsteinsson. -EIR Lögreglan lét gera DNA-rannsókn í kærumáli karlmanns gegn útlendingi: Farbann á S-Ameríku- mann í kynferðismáli - kæröur fyrir að misbjóöa gagnkynhneigðum manni sem svaf í samkvæmi Ríkisborgari frá landi í Suður- Ameríku, samkynhneigður, hefur verið úrskurðaður í farbann hér á landi vegna kæru á hendur hon- um fyrir kynferðisbrot gagnvart gagnkynhneigðum karlmanni í Reykjavík sem átti sér stað í sam- kvæmi í höfuðborginni snemma á árinu. Farbannið var nýlega úr- skurðað þar sem hinn kærði hugð- ist fara heim til Suður-Ameríku annan í jólum en ekki koma til baka fyrr en 30. desember á næsta ári, 2000. Lögreglan, sem hefur látið fram- kvæma kostnaðarsama og tíma- freka DNA-rannsókn í Noregi vegna málsins, taldi verulega hættu á að maðurinn myndi ekki koma tO baka til íslands og ákvað því að fá manninn kyrrsettan hér þar til réttarhöld verða yfirstaðin. Málavextir eru þeir að kærand- inn í málinu og Suður-Ameríku- maðurinn voru í samkvæmi þegar sá fyrrnefndi sofnaði ölvunar- svefni. Þegar maðurinn vaknaði varð hann þess áskynja, sam- kvæmt gögnum málsins, að hinn samkynhneigði Suður-Ameríku- maður var að' hafa við hann munnmök. Maðurinn greip strax til viðeig- andi aðgerða hvað varðar kæru. Sýni voru tekin af honum, Suður- Ameríkumaðurinn yfirheyrður og sýni einnig tekin úr honum. Við svo búið voru sýnin send til Nor- egs í DNA-rannsókn. Málið hefur tafist talsvert. Þeg- ar lögreglan taldi liggja fyrir að Suður-Ameríkumaðurinn ætlaði sér af landi brott og ekki snúa til baka fyrr en að rúmu ári liðnu var ákveðið að krefjast farbanns. Ástæðan var m.a. sú að ekki er gagnkvæm dómsmálaaðstoð á milli íslands og heimalands Slydda á köflum og él Á laugardag og sunnudag verður breytileg átt og slydda á köflum austanlands en suðvestlæg átt, él og vægt frost vestan til. Á mánudag verður suðvestlæg átt og él sunnan- og vestanlands en skýjað með köflum norðaustan til. Hiti nálægt frostmarki. Veörið í dag er á bls. 67. mannsins í Suður-Ameríku. Hér- aðsdómur Reykjavíkur kvað upp farbannsúrskurð til 1. febrúar. Suður-Ameríkumaðurinn kærði hann til Hæstaréttar sem ákvað að staðfesta farbann héraðsdóms. Búist er við að ákæra á hendur manninum verði tekin til dóms- meðferðar á næstunni. Ekki er útilokað að dómur verði kveðinn upp áður en farbannsúrskurður- inn rennur út. Lögreglan telur að brot mannsins varði við 196. grein hegningarlaga sem varðar allt að 6 ára fangelsi. -Ótt VSK-bílar til afgreiðslu STRAX! Bílheimar ehf. Sœvarhöfba 2a Sími:S2S 9000 vvvwv. bilheimar. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.