Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Síða 21
GLÆSILEGIR VINNINGAR Utanlandsferð fýrir 2 til Helsinki á tónleika Radda Evrópu og Bjarkar * Menningarpassi sem gildir fýrir 2 á alla viðburði menningarársins ■ Ferð fýrir 2 innanlands i tengslum við menningarviðburði sveitarfélaga ■ 700 þátttakendur, sem skilað hafa útfylltu spjaldi fá bók eða tónlistargjöf. Samstarfsaðilar Menningarborgarinnar um vinn- inga eru Flugleiðir, Flugfélag íslands, Mál og Menning, Vaka Helgafell, Japis og Skifan. \ | v,* ■ . . í dag opnar Menningarborgin Reykjavík upp á gátt. Það verður tekið vel á móti þér á um 80 stöðum um ailan bæ og alls staðar er ókeypis inn. Hægt er að velja úr hátt á annað hundrað bráðskemmtilegum uppákomum og menningarborgurum á öllum aldri er boðið að taka þátt í léttum stjörnuleik þar sem til mikils er að vinna. Stjörnukortið (sem dreift var með Morgunblaðinu síðastliðinn miðvikudag) leiðir svo alla fjölskylduna milli staða á þessum viðburðaríkasta og skemmtilegasta iaugardegi ársins. Þú finnur stjörnu Menningarborgarinnar á eftirtöldum stöðum: 'W J í BSS8Y mgfm — Leiðsögumenn taka á móti gestum í Árbænum og ieiða gönguferðir um safnsvæðið á heilu tímunum. Heitt á könnunni og grautarlummur. Tónleikar með Quarashi o.fl. sýning á akrýlverkum Orlando Gordon auk kynningar á verkefnum ársins. ■/ ■ | Sýning á innihaldi dularfulls kassa frá Erlendi Guðmundssyni í Unuhúsi. ISTASAFN REYKJAVÍKUR 00-18:00 Gefðu þér stund til að skoða Kjarval og njóta leiðsagnar um safnið. . ‘ V,?-íi 1, WáSJsmm Þjóðsögur og örnefni tengd Grafarvogi verða kynnt í Korpuskóla og Golfklúbbi Reykjavíkur. Dagskrá með tónlist, dansi, Ijóðum, sögum og fyrir- lestrum fyrir alla aldurshópa og heitt á könnunni. Fulltrúar hátíðar eldsins í ágúst, leirlistafólk og eldsmiður taka höndum saman og smíða kross sem gefinn verður Barnaspítala Hringsins. STRÆTISVAGNAR SVR - FERÐAMATI I MENNIN Fjöllistahópur á vegum Menningarborgarinnar skemmtir farþegum SVR með margvíslegum hætti. Fritt í strætó og stjörnustimplar fást á skipti- stöðvum SVR við Hlemm og Lækjargötu. I tengslum við hátíð Háskólabíós Stormurinn -15 manna harmonikkusveit Sabotröörit - fjórir fagottleikarar frá Finnlandi Ungskáld lesa Ijóð. Skáldin skjóta einnig upp kollinum víða um bæinn Futurice-kynning á tísku- og hönnunarverkefni Eskimo Models Janosi Ensemble - sígaunahljómsveit frá Ungverjalandi Ungskáld lesa Ijóð. , . ■ . .',■/■■■■,■, Fimleikasýning - Fimleikasamband íslands Þorsteinn frá Hamri, Gerður Kristný og Sindri Freysson flytja Ijóð Janosi Ensemble frá Ungverjalandi Elísabet Jökulsdóttir, Steinar Bragi og Kristján Þórður Hrafnsson flytja Ijóð Leikhópurinn Perlan flytur tvær stuttar sýningar Eðvarð Lárusson gítarleikari og Jóel Pálsson saxófónleikari Fjöltefli og skákkennsla á vegum Skáksambands Islands Getur þú leikið? nýtt dans- og tónverk eftir Láru Stefánsdóttur og John Speight á vegum List- dansskóla íslands og Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar Pétur Jónasson gltarleikari Heimsreisa Höllu - tónlistarleikhús í ferðatösku. Tríó Björns Thoroddsen og Egill Ólafs- son Sögusvuntan - brúðuleikhús Hallveigar Thorlacius fyrir börn. Sögur frá menningarborg- unum níu Sabotröörit frá Finnlandi - fjórir fagottleikarar - * r; Kynning á islenskum heimildamyndum ÍTR og Tilraunaeldhúsið standa fyrir lifandi tónlist- arflutningi og skemmtilegum uppákomum á öllum sundstöðum borgarinnar. Dagskráin hefst kl. og stendur með hléum til . Rithöfundar og Ijóðskáld lesa úr verkum sínum, vatnamey birtist í Laugardalslaug, myndlistar- og höggmynda- sýningar og Ávaxtakarfan fyrir börnin. ■ Búnaðarbankinn: Opið hús 11:00-16:00 í aðalútibúinu Austurstræti. Eimskip: Giuggaútstilling um endurvinnslu og umhverfisvernd Skil 21 í Pósthússtræti. Landsvirkjun: Opið hús og skoðunarferð um stjórnstöð við Bústaðaveg 13:00-17:00 Olís: Menningarkaffi og kleinur á öllum Uppgripsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu 10:00-18:00. ”'Wk. ’ STJÖRNULEIKURINN Stjörnuleikurinn er léttur og bráðskemmtilegur og allir geta verið með. Það eina sem þú þarft að gera er að taka kortið með þér og safna stjörnum. Á kortið eru, merktir 10 stjörnustaðir sem þú getur heimsótt i dag. ________Á hverjum stjörnustað framvísar þú kort- .„.K , , i inu og færd stjörnustimpi!. Pú þarft ekki ffö nema 5 stjörnur til ad geta skilað % ^4 útfyiltu spjaldi ■ stjörniipottana, sem þú finnur í Ráðhúsinu, Kringlunni og Árbæjarsafni. SJÓVÁ ALMENNAR a. Landsvirkjun B$SJÖP MENNIMGARBOSð EVRÓPU Anio 2000 www.reykjavik20Q0.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.