Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.2000, Síða 51
LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2000 lHþiðivon 5» Fluguveiðiskólinn á Langárbökkum: Mikil aðsókn - viðtal við Ingva Hrafn Jónsson bridge Heimsmeistarakeppnin á Bermúda: Umsjón Gunnar Bender Ingvi Hrafn Jónsson kastar flugu á laxa í Stangarhyl Núna í sumar veröur starfræktur fluguveiöiskóli á Langárbökk- um, sá fyrsti sinnar tegundar viö veiðiána. DV-mynd FER græjur. Viö reynum aö hafa kostn- aðinn hóflegan, tveggja daga nám- skeið með mat, gistingu, kennslu og veiði kostar frá 35.000 á fyrsta námskeiði, frá 1. til 3. júní, upp í 51.000 19.-21. júní,“ sagði Ingvi Hrafn í lokin. Það er snjallt að nýta veiðihúsin betur víða um land þar sem því verður viðkomið og auðvitað ána sem rennur fram hjá þeim mörg- um. Þó veiðitíminn byrji ekki alls staðar í júní er hægt að æfa og kasta flugunni. Góður flugukenn- ari gerir kraftaverk. Veiðieyrað Veðurblíðan hefur ýtt við mörg- um veiðimgnninum, einhverjir hafa tekið köst en aðrir látið sig bara dreyma. Eitt vatn var alveg virkt fram að jólum, Fiskilækjar- vatn í Landsveit. Fóru margir til veiða í því stóran hluta af desem- ber. Og þeir eru víst margir sem renna þar enn þá með góðum ár- angri. Má fremstan þar í flokki nefna Bubba Morthens sem er meö ótrúlega veiðidellu. Og Björgvin Halldórsson hefur víst eitthvað verið þar við veiðar lika. Fiskur- inn er fyrir hendi þarna, veiðist bæði bleikja og urriði. Við fréttum af einum fyrir skömmu sem stóðst ekki mátið, henti stönginni í skottiö og fór upp í Elliðavatn. Þar tók hann nokkur köst og keyrði heim alveg nýr maður. Konan hans skildi ekkert í hve hann var jákvæður allt í einu, hann vildi allt fyrir hana gera. Skyldi maðurinn hafa verið kom- inn með fráhvarfseinkenni? Fluguveiði og fluguhnýtingar eiga miklum vinsældum að fanga meöal veiðimanna en á vetuma fiölmenna veiðimenn og hnýta flugur af fullum krafti. Það styttir líka biðina eftir veiðisumrinu hverju sinni og alltaf fá menn að heyra eina og eina góða veiðisögu. í fyrra byrjuðu þeir Ingólfur Ás- geirsson, Ásgeir Ingólfsson og Þór- arinn Sigþórsson með veiðiskóli og fyrir skömmu ákvað Ingvi Hrafn Jónsson að vera með flugu- veiðiskóla næsta sumar á Langárbökk- um. Aðstaðan er svo sannar- lega fyrir hendi við Langá, nýtt veiðihús og áin til staðar og fiskurinn að koma í hana á svipuðum tima og skólinn byrj- ar að starfa. „í gegnum tíðina hef ég verið að kenna erlendum veiðimönnum fluguveiðar á hverju sumri og þeim fer fjölgandi í hópi íslenskra veiðimanna sem vilja veiða á flug- una,“ sagði Ingvi Hrafn Jónsson er við heyrðum í honum í Langá á Mýrum í blíðunni. „Það er ótrúlega gott veður héma við Langá, blíða. Já viðtök- urnar hafa svo sannarlega verið langt fram úr þeim vonum sem ég þorði að vona með skólann. Maður renndi auðvitað alveg blint í sjó- inn með þetta en skólinn virðist hafa hitt í mark.“ „Þetta verður skipulagt eins og um venjulega veiðiferö væri að ræða. Nemendur koma í veiðihús- ið Langárbyrgi klukkan 14.30. Búið verður að skipa fjórum nemendum niður á hvem kennara en alls verða 16 manns á hverju námskeiði. Kennarar taka fyrstu tvo tímana í að kenna byrj- endum undir- stöðuatriðin og fylgjast með og laga það sem þarf hjá þeim sem eru býbyrjaðir að kasta flugu. Svo höldum við til veiða en mest veiðivonin er auðvit- að á neðsta svæðinu. í Langá eru 93 merktir veiðistaðir svo það er hægt að æfa sig að kasta víða í hyljum hennar.“ Það getur sem sagt orðið fjör við Langá strax í byrjun júní, það verða alla vega margir að kasta og reyna fyrir sér? „Já, þú verður með þinn leið- sögumann og öllum veiddum fiski verður sleppt eftir að þeir hafa ver- ið merktir. Best er að menn komi með sínar græjur en við munum bjarga þeim sem eiga engar A-sveit A-sveit Bandaríkjamanna setti met í úrslitaleiknum við Brasilíu og aldrei áður hefir Bermúdaskálin unnist með jafnmiklum yfirburð- um. Á móti voru úrslit í kvenna- flokki þau tæpustu sem um getur en heimsmeistaratitilinn vannst á hálf- um impa. A-sveitin er skipuð einvalaliði með Bob Hamman, stigahæsta spil- ara heimsins í fararbroddi. Aðrir eru Paul Soloway, Eric Rodwell, Jeff Meckstroth, Richard Freeman og Nick Nickell. Hollensku kvennameistaramir eru ekki eins þekktir en þær eru Bep Vriend, Malrike Van der Pas, Jet Pasman, Anneka Simons, Wiet- ske van Zwol og Martine Verbeek. í opna fjölþjóðamótinu, sem var spilað samtímis hinum, sigraði sveit undir forystu Rose Meltzer frá Bandaríkjunum. Aðrir í sveitinni voru Peter Weichsel frá Bandaríkj- unum og Pólverjamir Adam Smu- dzinsky og Cesari Balicki. Bandaríkjanna vann Bermúdaskálina - meðan Hollendingar sigruðu í kvennaflokki Þótt Brasilíumenn sæju aldrei til sólar í úrslitaleiknum sýndu þeir góða takta í einstaka spili. Skoðum eitt þeirra. N/A-V 4 62 * 2 ♦ ÁG8652 * G865 4 ÁK4 »Á10654 ♦ 43 * K109 4 DG953 •* DG973 4 K97 4 - 4 1087 •* K8 ♦ D10 * ÁD7432 Þótt n-s eigi haug af hápunktum og langa liti er ekki mögulegt að vinna geim á spilin, eða hvað? Bandaríkjamennimir í lokaða saln- um höfðu klifrað upp í fimm lauf og eftir heldur lítil tilþrif urðu þau tvo niður. I opna salnum sátu n-s Ganz og Mello, en a-v Hamman og Soloway. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 1 » 1 4 2 * 2 ♦ pass pass 3 * pass 34 pass 4 * pass 5 * pass pass dobl pass pass pass 0 Ég reikna með, að Soloway hafi búist við betri spilum hjá Hamman, annars er doblið heldur hæpið. Reyndar var það lykillinn að góðri spilamensku Mellos. Soloway fylgdi doblinu eftir með nokkuð hæpnu útspili, eða ein- spilinu í hjarta. Með fjórlit i tromp- Umsjón Stefán Guðjohnsen inu frnnst manni eðlilegra að reyna að finna styttingu á sagnhafa heldur en að reyna að fá stungu. Enda munu glöggir lesendur sjá að spaðaútspil eða tígulútspil banar spilinu. Mello drap níu austurs með kóngnum, spilaði strax laufi og svínaði níunni. Síðan kom þrisvar tromp og austur var strax í vand- ræðum. Hann byrjaði á því kasta tveimur spöðum, síðan einum tígli en var nú kominn upp að vegg. Hann má ekki kasta spaða, ef hann kastar hjarta getur Mello fríað lit- inn. Hann kastaði því öðrum tígli og átti kónginn eftir einspil. Mello las stöðuna rétt og spilaði litlum tígli. Austur var nú á leiðinni í snöruna en hann komst út á spaðadrottn- ingu. Mello drap á kónginn og spil- aði litlu hjarta. Austur varð að setja gosann og var nú endaspilaður. Tígultapslagur Mello hvarf nú í hjarta. Einhverjir bentu á að Hamman heföi getað bjargað sér með því að afblokkera tígulkóng en Meflo átti svar við því. Ég er með stöðuna á hreinu. Ég tek tvo hæstu í spaða og spfla míg út á tígli. Hann verður að halda áfram með tígulinn og í leið- inni setur hann austur í kastþröng í hálitunum. Vel spilað og 12 impar til Brasilíu. FJÖLDI BIFREIÐA Á GÓÐU VERÐI / FJÖLDI BIFREIÐA Á GÓÐU VERÐI / FJÖLDI BIFREIÐA Á GÓÐU VERÐI ÚTLA áí/czAsx/asi Funahöfða 1 Sími 587 7777 SKOÐAÐU - WWW. LITLA.IS Nýr Toyota Land Cruiser 100 VX, dísil, turbo, sjálfsk., leðurinnr., sóllúga, tölvufjöðrun o.fl., litur vínrauður. Bílalán 3,0. V. 6.850 þús., sk. ódýrari, einnig aðrar árgerðir af Cruiser. Toyota Land Cruiser VX, 24 v„ 4,5 bensín, 6/96, siálfsk., topplúga, 33“ dekk(S+V), álfelgur o.fl., d-grænn, toppeintak, innfl. nýr. V. 3.650 þús., tilboðsverð 3.350 þús. stgr. Grand Cherokee Ltd. 5,9 I, 98, sjálfsk., sóllúga, leðurinnr., einn með öllu. 245 hö., svargrár, ek. 31 þ. km, innfl. nýr. V. 4650, tilboðsverð aðeins 3990 stgr., sk. ód. Grand Cherokee Laredo 4,0, 1/2000, sjálfsk., alit rafdr., ABS, cd-magasín, nýr bíll. V. 4.590 þús. stgr. Ath. sk. á ódýrari. Range Rover 2,5 Dse dísil turbo 8/97, sjálfsk., leðurinnr., loftpúðar, álfelguro.fl., rauður, ek. 68 þ. km. Bílalán 2.400 þús. V. 4.250 þús„ sk. á ód.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.