Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Side 4
4 LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 JLlV fréttir Ósamræmi í skatta- og lögræöislögum: Hvenær eru börn börn? - f)ármálaráðuneyti tekur athugasemdir umboösmanns barna ekki til greina Með breytingu á lögum um sjálf- ræðisaldur sem tóku gildi 1. janúar 1998 varð i raun til misræmi í lög- um um það hvenær börn hætta að verða böm. í dag er einstaklingur ekki lögráöa og með kosningarétt fyrr en við 18 ára aldur, en skattayf- irvöld meta böm hins vegar fullorð- in þegar þau verða 16 ára. Þannig eru ófjárráða unglingar í raun gerðir fjárhagslega ábyrgir fyrir skattgreiðslum sem þeir lögum samkvæmt hafa vart rétt til að axla. Þeim er því gert að að greiða 38,37% staðgreiðslu eins og fullorðnum ein- staklingum í stað 6% af tekjum um- fram 83.933 krónum sem böm yngri en 16 ára greiða. Þá falla bamabæt- ur líka niður við 16 ára aldurinn og ýmislegt fleira gerist er varðar fjár- hagsstöðu þessara „bama“. Umboðsmaöur barna gerir athugasemdir Þórhildur Líndal, umboösmaður Skólasetrið selt á 50 milUónir DV, Hvalfirði: Norræna skólasetrið, sem var sleg- ið Vest-norræna lánasjóðnum á upp- boði fyrir skömmu, hefur verið selt reyðfirskum athafnamanni á 50 millj- ónir króna, að sögn Steinars Jakobs- sonar, forstjóra Vest-norræna lána- sjóðsins. „Kauptilboð kom frá fyrirtæki sem var með veitingarekstur á Reyðar- firði en er núna flutt á Vesturlandið. Ekki er búið aö ganga frá þessu en það verður gert í næstu viku og ég vil ekki ræða það hvaða fyrirtæki þetta er þar sem ekki er búið að skrifa undir,“ sagði Steinar Jakobsson. Skólasetrið verður afhent við greiöslu kaupverðs eftir tvær vikur. -DVÓ bama, hefur áhyggjur af þessu máli. Við samn- ingu laganna vakti hún athygli á að það hlyti að kaila á skoðun ýmissa lagaákvæða að hækka lögræðisaldur úr 16 árum í 18 ár. Hún gerði síðan skriflega athugasemd til fjármálaráðuneytis við ný lögræðislög þann 26. febrúar 1999. Þar bendir hún á að hækkun á sjálf- ræðisaldri feli í sér ský- lausan rétt bama, 16 og 17 ára, til að foreldrar þeirra sjái þeim fyrir ömggu hús- næði og fullnægi öðrum daglegum þörfum þeirra. Þá vísar hún í samn- ing Sameinuðu þjóðanna um rétt- indi bama og ítrekar síðan fyrri at- hugasemdir og segir orðrétt: „Meöal þeirra laga sem ég taldi eðlilegt að skoða í þessu sambandi, voru lög nr. 75/1981 um tekju- og Þórhildur Líndal, umboösmaöur barna. eignaskatt með síðari breytingum, sem og lög nr. 45/1987 um stað- greiðslu opinberra gjalda. Samkvæmt 69. gr. fyrmefndra laga skal greiða bamabætur vegna bams að 16 ára aldri, en í 6. gr. sömu laga segir að böm 16 ára og eldri séu sjálfstæöir skattaðilar og greiði skatt af launum sínum í ríkissjóð, sbr. einnig 10. og 11. gr. laga nr. 45/1987 um stað- greiðslu opinberra gjalda. Augljóst er að í þessum laga- ákvæðum er miðað við sjálfræðis- aldur bama samkvæmt eldri lög- ræðislögum, sem felld vom úr gildi með gildistöku nýrra lögræðislaga, nr. 17/1997.“ Þá bendir umboösmaður bama á að þrátt fyrir tillögur um breytingar á ýmsum lögum í þessu sambandi, Þormóður Egilsson, fyrirliði Islands-, bikar- og Reykjavíkurmeistara KR í knattspyrnu, er Iþróttamaður Reykjavíkur. Ingibjörg Sólún Gísaldóttir afhenti Þormóði veglegan bikar í tilefni þess viö athöfn í Höfða í gærdag. DV-mynd Teitur Söluverömæti geödeyföarlyQa 700 milljónir 1998: Hlutur ríkisins í neysl- unni um 500 milljónir 700 Sala geðdeyfðarlyfja -1989-1998 Neysla geödeyfðarlyfja eykst frá ári tO árs og sér ekki fyrir endann á aukn- ingunni. Söluverðmæti geðdeyfðar- lyfja var 699 mflljónir árið 1998 og neyslan eykst enn en hún hefúr tífald- ast á áratug. Á tíu árum hefúr sölu- verðmæti geðdeyfðarlyfja tæplega sjö- faldast en notkun þessara lyfja hefur vaxið mjög með tUkomu nýrra lyfja. Gera má ráð fyrir að Tryggingasto&iun hafi niðurgreitt um 450 mUljónir króna á síðasta ári. Lyfjakostnaður á mánuði er misjafn eftir lyfjategund. Hjá einu apótekanna fengust þær upplýsingar að hlutur sjúklings fyrir tUskUinn mánaðar- skammt væri 2556 án afsláttar fyrir ódýrasta lyfiö í þessum flokki. Hlutur Tryggingastofnunar af lyfinu er 1243 krónur en smásöluverð lyfsins er 3799 krónur. Að sögn viðmælanda DV hjá heUbrigðis- og tryggingamálaráðu- neyti eru talsvert margir sem taka tvær töflur á dag en í þessum flokki lyfja er ráðlagður dagskammtur ein tafla á dag. Kostnaður sjúklings, og þá sérstaklega Tryggingastofnunar, er því enn meiri fyrir vikið. Hjá ráðuneytinu fengust þær upp- lýsingar að næstódýrasta lyf í um- ræddum geðlyfja- flokki kosti á smá- söluverði 5296 krónur en hlutur sjúklings er aldrei meiri en 2400 krón- ur á mánuði. HeUbrigðisráð- herra Uiugar að skipa nefnd tU að kortleggja notkun geðdeyfðarlyfja og skýra aukna notk- un. -hól 600 500 400 300 200 100 Milljónir krona Salmonella drepur verðlaunahryssu Prúö frá Hviteyrum og Guömundur Hauksson - verðlaunahryssa dauö úr salmonellu. Þijár hryssur drápust úr salmoneUu á bænum Ási í Ásahreppi fyrir skemmstu en tvö önnur sýkt hross náðu bata. Guðmundur Hauksson, bóndi i Ási, metur tjón sitt á fjórðu miiijón króna. „SalmoneUan kom í fimm hross hjá mér en þau voru öU í sama hólfinu. Ég hef ekki hugmynd um hvemig salmon- eUan komst í hrossin og kemst liklega aldrei að því. Tvær meranna fann ég dauðar í haga og þá þriðju lifandi en fársjúka. Hún drapst tveimur dögum síðar," sagði Guðmundur bóndi. Allar hryssumar sem Guðmundur missti vom sýndar. Þar af var ein fyrstu verðlauna hryssa frá landsmót- inu á HeUu 1994: „Hún hét Prúð frá Hvíteyrum í Lýtingsstaðahreppi og var metin á tæpar tvær miUjónir króna. Hinar tvær hefðu selst á eina og háifa miUjón minnst,“ sagði Guðmund- ur sem að auki hefúr þurft að leggja út fyrir háum dýralæknisreikningum auk vinnutaps á meðan hann hjúkraði sjúku hrossunum. -EIR þá hafi embættinu borist fjölmargar ábendingar vegna bersýnilegs mis- ræmis er nú ríkir á milli áður- nefndra laga og aldursmarka. í bréfi sinu óskaöi umboðsmaður jafn- framt svara um hvort og hvenær vænta mætti breytinga á lögum um skatta. Engu verður breytt í svari fjármálaráöuneytis sem dagsett er 9. apríl 1999, kemur skýrt fram að ráöuneytið gerir ekki ráð fyrir að neinu verði breytt í skatta- lögum varðandi þetta efni. - Með öðrum orðum, misræmi laganna skal standa óbreytt. Spurð um þetta atriði segir Þór- hildur i samtali við DV. „Ég tel eðli- legt að þessi aldursmörk verði færð upp í 18 ár. Annars hefði ég ekki verið að gera þessar athugasemdir." -HKr. Supu hveljur Óperan Aida var flutt með miklum tilfþrifum í Laugardals- höll á fimmtudagskvöld. Þar þandi raddböndin stórtenórinn Kristján Jóhanns- son ásamt nokkrum minni háttar einsöngvur- um og kórum. Oft- ast grípa óperu- gestir andann á lofti af hrifningu þegar sonur ís- lands syngur. Þannig var eftir- væntingin mikil fyrir upphafsaríu óperunnar, Celeste Aida, sem er | sú frægasta og í miklu uppáhaldi tmeðal óperuunnenda. En að þessu sinni mátti heyra salinn súpa hveljur þegar Kristján hikstaði I illilega á hinum fögru tónum. Þaö skal þó tekið fram, Kristjáni til [ tekna í þessu sambandi, að hann 1 var illa haldinn af flensuskít... S Lækka útsvarið Mál Bjarkar Guðmundsdótt- í ur og Elliðaeyjar hafa vakið heimsathygii. í þessu sambandi ( er rétt að rifja upp að samkvæmt / lögum heyrir El- liðaey undir sam- 1 gönguráöuneytið vegna þess að þar er viti og þess háttar. Sturla Böðvarsson samgönguráö- herra er gamall bæjarstjóri í Stykkishólmi og gár- | ungamir segja aö hann hafi mik- I inn áhuga á því að gefa Björk Elliðaey með því skilyröi að hún flytji lögheimili sitt þangað út. Því þá væri hægt að lækka út- svarsgreiðslur annarra íbúa í : Hólminum um helming... Andstaða Samkomulag sem Borgnesing- ! ar og Akurnesingar undirrituðu í síðustu viku um aukið samstarf j; sveitarfélaganna mun hafa vakið | reiði meðal ófárra í Borgarbyggö. Segja hörðustu and- stæðingar sam- komulagsins að ekki komi til greina að fara i samstarf við Ak- urnesinga og vilja þeir gera ailt til að sam- komulagið verði fellt. Segir sagan að heift sumra hafi verið slík að Guðrún Fjeldsted, oddviti Sjálf- stæöisflokks og formaður bæjar- ráðs, hafi ekki þorað að fara nið- ur í Borgames undanfarna daga ;;nema þegar Stefán Kalmans- í ison, bæjarstjóri í Borgarbyggð, fhafi verið tiltækur sem fylgdar- maður... Stunuveita Það virðist vera komið í tísku að tala um flutning stofnana og fyrir- tækja út á land. Er skemmst að minnast rifrildis vegna hugmynda um flutning RARIK norður á Akureyri. Ein ábending um veitur sem lands- byggðin yrði væntanlega sæl með að fá til sín er veitustofnun kvenna, fjar- vinnsla sem svarað er í sima og veitt stynjandi góð þjónusta sem seld er dýru verði. Það eru ekki mörg lands- byggðarstörfm sem skila 18.000 krónum á klukkustund og því ekki galiö að álykta sem svo að þama sé loks kominn gmndvöllur fyrir al- mennilega umræðu í atvinnumál- um dreiibýlisins... Umsjón Haukur L. Hauksson Netfang: sandkorn @ff. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.