Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Page 20
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 I>"V
skák
Kóngssóknir á Skákþinginu
Nú fer senn að styttast í að Skák-
þingi Reykjavíkur fari aö ljúka. AIl-
flestar skákir búnar og ekkert eftir
nema að ljúka einvíginu um Reykja-
víkurmeistaratitilinn. Þröstur Þór-
hallsson hefur svo gott sem tryggt sér
sigur, er með 2-0 forystu gegn Braga
Þorfinnssyni í 4 skáka úrslitaeinvígi.
Keppendur voru um 60 en hafa oft
verið fleiri. Mótið var þó vel skipað og
fór vel fram. Taflmennskan var með
fjörugra móti, menn léku af sér eins
og gengur, allt var þetta manngangur-
inn. Þröstur Þórhailsson var ekki í
góðri æfingu, en hann var eini stór-
meistarinn á mótinu og sú reynsla
vegur þungt. Vinningamir hans skil-
Skák
Sævar Bjamason
uðu sér og taflmennskan batnaði hjá
Þresti er á leið mótið ef frá er talin
skákin í síðustu umferð. Bragi Þor-
fmnsson náði Þresti í síðustu umferð,
en þá tapaði Þröstur sinni fyrstu skák
á mótinu gegn Amari E. Gunnars-
syni. Þeir Þröstur og Bragi hlutu 8<3
vinninga. í 3.-5. sæti með 8 v. komu
þeir Júlíus Friðjónsson, Stefán Krist-
jánsson, Amar E. Gunnarsson og á
hæla þeirra komu í 6.-10. með 7(3 v.
Sigurður Páll Steindórsson, Sigur-
bjöm Bjömsson, Davíð Kjartansson,
Torfi Leósson, Jóhann Ingvason og að
lokum í 11.-15. með 7 v. Jón Viktor
Gunnarsson, Róbert Harðarson,
Hrannar B. Amarsson, Stefán Am-
alds og Jón Hrafn Bjömsson.
Það var mikil leikgleði á þessu móti
og menn léku sumir við hvem sinn
fingur. Bragi Þorfinnsson er nemandi
Braga Halldórssonar í Menntaskólan-
um í Reykjavík. Bragi hefur telft
margar kapp- sem og hraðskákir gegn
nemendum sínum. í þetta skiptið sá
nemandinn við lærimeistaranum.
Annars er merkilegt hversu kóngar
vora mikið í farabroddi í þessum
tveim skákum sem ég ætla að sýna
ykkur í dag.
Hvítt: Bragi Þorfmnsson
Svart: Bragi Halldórsson
Slavnesk byrjun
1. Rf3 d5 2. d4 c6 3. c4 RfB 4. Rc3
dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Ra6 7. f3 Rd7.
Svartur teflir afbrigði sem Helgi Áss
Grétarsson stórmeistari hefur mikið
álit á. Næsti leikur hvíts er ekki sá
besti, venjulega er leikið 8. Rxc4 e5
með mjög flóknu tafli. 8. Rxd7!?
Bxd7 9. e4 e5 10. Bxc4 exd4 11.
Dxd4 Rb4 12. De5+ De7 13. Dxe7+
Bxe714. Ke2 Be6? Slæmm- leikur hjá
lærimeistaranum, betra var aö leika
14. a5 eða að hróka stutt. 15. Bxe6
fxe6 16. Hdl Rc2 17. Hbl e5
1 i
kk k ± k k k
A A
& A
A4 Sil m A A
18. f4! í anda Emmanuel Laskers
heimsmeistara, svartur má alls ekki
ná fótfestu á d4 reitnum. - exf4 19.
Bxf4 Bc5 20. Kd3 Rd4 21. b4 Bb6 22.
Kc4 Re6 23. Bd6 Hc8 24. e5 Kf7.
Hvítur hefur náð öflugu frumkvæði.
25. Re4 Kg6. Kóngssókn hjá báðum,
svarti kóngurinn er þó heldur illa
klæddur. 26. Hb3 h6 27. Hfl Bc7
Nú er fokið í flest skjól. Nú nær
hvítur óstöðvandi sókn. 28. Hg3+ Kh7
29. Hf7 Hhd8 30. He7 b5+ 31. Kc3
Bxd6 32. Rxd6 Rg5 33.h4 He8 34.
Hxa7 Ha8 35. Hxa8 Hxa8 36. hxg5
bxa4 37. g6+ Kg8 38. Kb2 KfB 39.
Hc3 Ha6 40. Ka3 Ke7 41. Re4 1-0
Nokkrar refskákir vora tefldar á
Skákþinginu, Hrannar B. Amarsson
tefldi ljómandi skemmtilega á köflum
og varð t.d. fyrir ofan undirritaöan. í
þessari skák á hann í höggi við Bjöm,
bróður Braga Þorfinnssonar, af
Löngumýrarætt, en Bjöm, afi and-
stæðings Hrannars í þessari skák, sat
lengi á Alþingi.
Hvítt: Hrannar B. Amarsson
Svart: Bjöm Þorfumsson
Kóngsbragð
1. e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3 d6 4. Bc4
h6 5. d4 g5 6. h4 Df6? Skrýtinn leik-
ur þessi, betra er 6. g4 með flóknu
tafli. Hugmynd Bobby Fischers var að
taka e5 reitinn af riddaranum, en
hann er upphafsmaður að 3. d6. Ætl-
aði Hrannar að svara 6. g4 með 0-0?
Það væri fróðlegt að fá að vita ein-
hvem tímann! 7. Rc3 c6 8. Dd3 Bg7
9. e5 De7 10. hxg5 dxe5
X4i & 4X
kk fii
1 m
k A
ÉM k
Aá A A
a a m a
Ekki gekk að leika 10. - hxg5 11.
Hxh8 Bxh8 12. Dh7. En nú er kóngn-
um leikið með sóknaráformum. Ágæt-
isregla er að hafa kónginn vel varinn
svo hann verði ekki fyrir hiyaski. 11.
Kf2! KfB 12. g6 Rd7 13. Bxf7 Rgf6
14. Hel Dd6 15. Re4 Rxe4+ 16. Dxe4
RfS 17. Dd3 e4
Þeir sitja ekki alltaf réttum megin
við borðið, bræðumir! 18. Hxe4! Bf5
19. Bxf4! Db4 20. a3 Rxe4+ 21. Dxe4
Bxe4 22. axb4 BfS 23. c3 Kg7 24.
Re5 Bd5 25. Rg4 a6 26. Rxf6! Nú er
liðinu sópað til baka! Bxf7 27. gxf7
KxfB 28. Be5+ Kxf7 29. Bxh8 Hxh8
30. Hhl h5 31. g4 h4 32. KÍ3 Kg6 33.
Hel Hf8+ 34. Kg2 Kg5 35. He7 Kxg4
36. Hxb7 h3+ 37. Kgl Kf3 38. Kh2
He8 39. Hf7+ Kg4 40. Hf2 He7 41.
Hd2 Kf3 42. Hd3+ Kg4 43. Hg3+ Kf4
44. Kxh3 Ke4 45. Kg2 He6 46. Kf2
Kd5 47. b3 1-0
Stefán Kristjánsson sigraði á Hrað-
skákmóti Reykjavíkur þegar hann
fékk 16 vinninga af 18. Jón Viktor
Gunnarsson lenti í öðra sæti með 15
og næstir komu Amar Gunnarsson og
Bragi Þorfinnsson með 12 vinninga.
Bikarkeppnin í skák: Fyrsta mótið í
bikarkeppninni í skák áriö 2000 verð-
ur meistaramót Hellis sem hefst á
mánudag 14. febrúar í húsakynnum
Hellis í Mjóddinni. Teflt verður á
mánudögum, miðvikudögum og föstu-
dögum og hefjast umferðimar kl.
19.30. Vegleg verðlaun verða veitt.
Skúffu-'
skenkur
Verð áður:
eins
Nú aðeins
Nú aðeins
Stór
furuspegill
Verð áður: _
Nú aðeins:
Smóratorgi 1
Skolfunni 13 Norðt
100 Rc'yKjinAk 600,
668 /499 46;
Hottagörðum
104 Rayl
■
_