Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Qupperneq 27
JL^"V LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 27 Guömundur Ágúst Pétursson og Bergur Steingrímsson framkvæmdastjóri með laxinnsem veröur í veiðihúsinu við Norðurá í Borgarfirði. DV-mynd FF Norðurá: Laxinn verður settur a ■ VI A 1 i veiðinusio „Það er rétt að ég afhenti stjórn- inni laxinn uppstoppaðan fyrir skömmu. En hann verður settur upp í veiðihúsið í Norðurá í Borgar- firði enda veiddist fiskurinn í ánni,“ sagði Guðmundur Ágúst Pét- ursson í samtali við DV í vikunni en hann veiddi 8,6 kg hæng á Bryggjunum í Norðurá í júlí. „Þetta var skemmtilegur fiskur og hann á heima á veggjum veiðihússins við Norðurá," sagði Ágúst enn fremur. Dorgveiði: Veiddu vel á Másvatni „Ég hef verið rosalega rólegur í dorginu í vetur, enda hefur tíðarfarið ekki verið gott fyrir dorgveiðina. Margir sem hafa reynt hafa fengið ágæta veiði,“ sagði Björn G. Sigurðs- son á Hauganesi við Eyjaíjörð er við spurðum um stöðuna í dorgveiðinni. En tíðarfarið hefur ekki verið gott fyr- ir dorgveiðimenn í vetur, stöðugleik- inn i veðrinu hefur ekki verið mikill og ekki mikill kuldi. „Best hefur veiðin verið á Másvatni en það vatn er á Mývatnsheiði. Veiði- menn hafa verið að fá stærst 4 punda urriða og bleikjur. Það er mikil fiskur í vatninu og hann er vænn, enda hef- ur vatnið verið grisjað verulega hin síðari ár. Ég frétti líka af veiðimönn- um sem voru að koma úr Reyðarvatni sem er inni á Holtaafrétti, upp af Skagaíirðinum. Þama voru veiði- menn úr Skagafirði sem farið þama inn eftir og þeir veiddu vel en mest vora þetta fiskar frá einu upp í tvö pundin. Það er víst mikill fiskur í þessu Reyðarvatni. Það fylgir víst vötnum sem heita þessu nafni. Ann- ars er nú víst betra að fara varlega við vötnin núna, ísinn er ótryggur á þeim mörgum". Hvað er að frétta af íslandsmótinu í dorgveiði, Björn? Hvar verður mótið haldið þetta árið? „Það er ekki búið að ákveða það enn þá en við erum að leita að stað núna. Það var haldið á Laxárvatni í fyrra, seinsnar frá Blönduósi, en við erum búnir að halda þetta í átta ár. Við getum alveg auglýst eftir stað hér og nú. Við vomm að spá í að vera ein- hvers staðar fyrir sunnan núna,“ sagði Bjöm enn fremur. Það er víða hægt að frnna vötn á landinu sem gætu gefið góða veiði, vötn sem ekki eru mikið stunduð dags daglega. Og fiskurinn getur verið grimmur að taka agn veiðimanna, hitti maður á hann í tökustuði. Veiðieyrað Stefán Á. Magnússon, fyrrverandi stjómarmaður í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, vinnur víst þessa dag- ana að því að koma á samstarfi milli Norðurlanda og íslands í veiðiskap unglinga. Gæti þetta samstarf orðið farsælt ef það kemst á en víða eru ungir veiðimenn sem hafa gaman af að renna fyrir fiska þegar færi gefst. Utsala á meðan birgðir endast Ekta síðir pelsar frá kr. 95.000 Síðir leðurfrakkar Handunnin húsgögn, 20% afsl. Árshátíðar- og fermingardress Handunnar gjafavörur Opið virka daáa 11-18, laugara. 11-15 Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. WMSÍsSÍ Uisölulok Götu ma r kaðsstem m n i ng frá föstudegi til sunnudags. Allar verslanir opnar. UPPLÝSINGnSIMI 5 B B 7 7 B B 5KRIFSTÐFUSÍMI 5 B fl 9 2 B B
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.