Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 Bridgehátíð Flugleiða, BR og BSÍ - hefst í næstu viku Næsta fóstudag hefst Bridgehátíð 2000 og að venju prýða gestalistann margir heimsþekktir bridgemeistar- ar. Frá Sviþjóð koma fjórir lands- liðsspilarar, Peter Fredin, Magnus Lindquist, Tommy Gullberg og Lars Andersen. Frá Kanada og Banda- ríkjunum kemur sveit mjög sterkra bridgemeistara, Howard Weinstein og Ralph Katz frá Bandaríkjunum og Georg Mittelman og John Carruthers frá Kanada. Hjónin og atvinnuspilararnir Hjördis Eyþórs- dóttir og Curtis Cheek koma einnig, en þau missa gjarnan ekki af þess- um viðburði. Dagskráin er með hefðbundnu sniði, tvímenningur á fóstudag og laugardag, sveitakeppni sunnudag og mánudag. Spilað er á Hótel Loftleiðum þar sem aðstaða fyrir áhorfendur er með ágætum. John Carruthers var í landsliði Kananda í keppni um Bermúdaskál- ina, tók síðan þátt í fjölþjóðakcppn- inni þar og spilar einnig í landsliði Kanada á Ólympíumótinu í Hollandi seinna á árinu. Við skul- um sjá hann sýna listir í eftirfar- andi spili,sem er frá íjölþjóðakeppn- inni á Bermúda. 4 KD862 s/o 4» 3 4 G97 ♦ 1042 * ÁG64 4 Á1043 N 44 G1092 V A •4 7654 4 KG85 ♦ 93 * 93 S 4 D108 4 5 44 ÁKD8 4 AD76 * K752 Þar sem Deaves og Carruthers sátu n-s gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1 4 pass 1 4 pass 2 * pass 3 4 pass 3 44 pass 4 4 pass 5 4 pass pass pass Vestur spilaði út hjartagosa og Carruthers drap á ásinn. Síðan kom spaði á drottningu og ás. Austur skipti síðan yfir i tígulníu, Carruthers drap á ásinn og kastaði tveimur tíglum í hjartahjónin. Þá var hjartaáttan trompuð, spaða- kóngur tekinn og tígli. hent að heiman. Nú var spaði trompaður með fímmunni og tígull trompaður í blindum. Síðan kom spaði, tromp- aður með kóngnum og tíguldrottn- ing. Vestur drap á kónginn, Carruthers kastaði spaða og aust- irr gafst upp. Enda lítið annað að gera, því hann átti eftir á hendi D108 í trompi og varð að spila upp í trompgaffalinn í blindum. Carruthers hélt að vestur hefði UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álakvísl 27, 3ja herb. íbúð og hlutdeild í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Anna Egg- ertsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamið- siöðin hf., miðvikudaginn 16. febrúar 2000, kl. 13.30._________ Kóngsbakki 10, 50% ehl., 89,4 fm íbúð á 3. hæð m.m., merkt 0302, Reykjavík, þingl. eig. Herdís Hrönn Ámadóttir, getð- arbeiðandi Þórður Jóhann Guðmundsson, fimmtudaginn 17. febrúar 2000, kl. 13.30.________________________ Nóatún 24, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v., merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Krist- björg Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 17. febrú- ar 2000, kl. 16.00.___________ SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Bridge Stefán Guðjohnsen getað banað spilinu með því að trompa út, en það er samt hægt að vinna það. Sagnhafi drepur á kóng- inn heima og spilar spaða á drottn- ingu og ás. Þá kemur tígull, drep- inn á ás, þrír hæstu i hjarta og tígl- unum kastað úr blindum. Síðan vinnur hann spilið á víxltrompi eftir að hafa tekið trompásinn í leiðinni. Ellefta slaginn fær hann síðan á laufasjöið með framhjáleið. Sex á tromp, þrír á hjarta, einn á spaða og einn á tígul. HAPFDRÆTTl -þarsem Vinningaskrá 3S. útUrítlur 10. febnittr 2000 ibáðarvinniagur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 6 3 7 6 Fcrðavlnningor Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur) |4944 1 7825 j 288091 30685 1 Ferðavinningor Kr. 50.000 4490 10972 32785 361081 55640 75938 10036 13180 33807 417961 74777 79887 Mdiisladlaiaðlaarvlaialttgisar Kr. IÖ.C ►00 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 449 16*50 24373 35124 43260 SlOtl 62700 727*1 7»? ICS97 24661 357*7 434S2 54*13 643S4 7179* 1313 17059 24915 36453 44151 54*14 64434 73212 13*« 17074 15175 3704* 45193 S«430 65159 74 771 3739 17131 1619« 37123 4536« S794S 6519« 754*3 S5S3 17*9* 166*1 37553 45673 5S277 65275 75676 «895 IS1S9 ISOSl 37739 46*36 «0119 66S26 777S2 «4*7 190S1 2*249 3S270 50569 «0«0S 67115 7*10* «945 1911« 2*3*0 39713 50599 «0750 67611 79566 71«« 11193 2S5S0 40120 51010 6132« 67953 115«« lltlS 2*377 40994 0110* 61343 69S67 11*77 11967 31725 41129 51401 61741 70616 14961 13301 334)4 41615 51769 6236« 71*22 Húsbúnað Kr. 5.000 arvilkalists|«»«, Kr. 10.1 1040 1ISS2 22571 32304 45265 54203 625*9 73121 14S6 12247 22631 32445 4S37I S43I6 62926 73191 191 1 1235« 22(04 3357S 45406 54337 62959 73**5 19*7 12545 22S7S 33741 4599* 54401 62977 74356 1114 12S53 24222 34467 46162 54795 632*7 74722 21 S0 13237 24465 34546 461SS S4S02 63469 74773 1274 13977 24976 34S5S 46312 55023 6365« 75410 2577 1434« 25030 3644S 46423 55032 63929 75532 4235 1S3S2 25SS5 36743 46S26 55155 64159 75S45 5037 1562S 260*4 373S3 47177 5Í2S9 64534 75923 5297 157SS 27157 37490 47201 56064 «4590 76115 5944 15S09 27230 37633 472S4 56330 «5217 76431 6063 15813 2S933 37644 4S564 $6455 66002 76343 9110 15933 29374 3S643 4S754 566SS 6629« 76628 637S 15935 29426 3*775 49032 5716S 6632« 77395 6752 1604« 29S91 39774 49539 571S4 66518 77541 6756 16230 3014* 397S7 50052 57406 67193 77574 6972 163S2 30334 40332 50096 57796 672S3 776*9 7044 16735 30341 40*42 50143 57*37 67951 78264 727S 17326 30304 41492 50235 SS743 6*199 7S5S7 7460 1 2004 30509 42513 50305 59234 6S294 7S706 7725 1*153 30923 42550 50932 59648 6S316 79037 7SS0 IS751 309S1 42915 512S5 59S03 6S702 79061 «140 1*913 309*9 42917 5133$ $9922 6SS07 79144 S439 19215 31253 42979 51677 5994$ 69313 7914* SS99 «9672 312S3 4381! 51953 60244 70218 79574 90SI 199S2 31415 43249 52459 60377 70959 9544 20299 314S1 43931 $3306 60946 71294 tosts 2 0349 314SS 44571 533SS 60994 71602 10927 21413 3I9SI 44813 $3560 61525 72531 10902 22035 32049 44910 53S32 61661 72564 11613 22104 32059 449*4 53990 62156 72599 Naati útdrœtnr í*r» fr»m 17, feb. & 24. íeb. 2000 Hdmastða i Intvmetí: ww.dtLS Húsbréf Innlausn húsbréfa Frá og með 15. febrúar 2000 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 37. útdráttur 1. flokki 1990 - 34. útdráttur 2. flokki 1990 - 33. útdráttur 2. flokki 1991 - 31. útdráttur 3. flokki 1992 - 26. útdráttur 2. flokki 1993 - 22. útdráttur 2. flokki 1994 - 19. útdráttur 3. flokki 1994 - 18. útdráttur Innlausnarverðió er aó finna í Morgunblaðinu sunnudaginn 13. desember. Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og Liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. íbúðalánasjóður | Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 UPPB0Ð Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, ____________laugardaginn 19. febrúar 2000, kl. 13.30:________ 2 Aaramasone 2000 nuddvélar, 2 Allesandro naglavélar, 20 tonn af stálplötum, 200 stk. Alfræði unga fólksins, 3 Master Control Switcher 6150 BK, 300 stk. Mannlíf við sund, 40 feta gámur, 400 stk. íslensk garðblóm, 400 stk. Perlur málsins, 800 stk. Falið vald, aðrar plötur, aðrar snúin, afþurrkunarklútar, antikskápur með speglum og glerhillum, Aromazone, ATV, auglýsingavara, álpokar til að reykja mat í, bamapeysur, Beco-sjón- varpstæki, Beretta Golden Pieon 12GA, bifhjól, bifreið, bjórframleiðsluverksmiðja sem staðsett er í gámi, björgunarvesti o.fl., bleksprautuprentari, blússur, borðbúnaður, BRNO 33 ca smíðaður 1952 (vantar magasín), buxur, búslóð, bækur, Canon-litaprentari, Carlton-snyrtistólar, Carlton rakatæki, CBC ca 5 skota - sjónauki 4x32, Centrifugal steypuvél, Colin-loftpressa, Compaq deskpro Pentium III tölva, Daewoo-tölvur, Deutz Fahr rúllubindivél, djúphreinsivél af gerðinni Besta, dúkur, dælur, eldhúsbúnaður úr plasti, ESAB Hancock-logskurðarvél, fatasamstæða, festingar, fdmuútkeyrsluvél, „rippi“, af gerðnni ECRM, fittings, fjarlægðaimælir, flugnanet, FN Browning 22 cal., einskota, frakkar, frame tracer, frystikista, frystiklefi, fylgihlutir í skanna og leiðslur, fægiefni, færanlegt úrtak, föndursnið, gallar, geisladiskar, gólfteppi, Gram-frystikista/- grill, Hancotronic tæki, handverkfæri, hanskar, Harrington og Richardson 12 GA 3“, Harrington og Richardson 22 ca (vantar magasín), Harrington og Richardson 22 ca (vantar magasín), Harrington og Richardsson, 22 cal, Hasselblad 500 ELM myndavél m/linsum og bökum, háþrýstidæla (Jumbo), háþrýstidæla, ryksugur af gerðinni Besta, Hewlett Packard 486 tölva, heymartól, hljómflutningstæki, hlutafjáreign í Stórólfi ehf., hlutar í tölvu, hlutir til ökutækja, hnífar, Husquama 22 ca., Huurre mjólkurkælir, hús- gögn, IBM-tölva, innréttingar í verslun að Laugavegi 33, itex prentvél 975, ITT, ívar RE 056, 2,32 brl, jakkar, jarðolíur, kertastjakar, kjólar, klúpphaus, klútar, kvenskór, Kvem- eland rúllubaggapökkunarvél, kæli/frystikista, kælivél, Thermo plus 940, lakkklefi, lampar, lampar og hl. til lampa, lampaskermar, leysiprentari, leikfangabflar, ljósabúnað- ur, ljósritunarvél, Nashua 7125, ljósritunarvél, Xerox 5047, ljósritunarvél, Xerox 5065, lofpressa, amerísk, Macintosh Imax-tölva ásamt prentara, Mauser 98 caliber, McHale baggagreip, merkjatöflur, Microlift, Microlift Body and Face lift tæki, Microlysis, Micron Pentium II tölva, Minolta Color Page prentari, Módel 660 lítra kar, Módelborð með brautum, myndavél, myndvörpur, Nordmende, nætursjónauki, Omega pumpa 12GA, PC-tölva, Pentium-tölva, peysur, Philips (1990), pils, píanó, plastafsteypa, innra mót, 660 lítra kar, plastafsteypa, ytra mót, 660 lítra kar, plastkarlar, plastmódel, 460 lítra^ kar innra, plastmódel 460 lítra kar ytra, plastpokar, plasttappar, plastvömr, pottasett, prentari af gerðinni Epson, prentari og fylgihlutir, prentvömr, prjónavoð, pökkunarvél, rafhúðunarbað 700 1, og 800 A spennir, rafsuðuvél, Raybe prentvél, 7500 týpa, refroof pump srr, Remington 513 Target Master 22 ca, rennilásar, Ridgid 503 snittvél, rúllu- bindivél, rækjumjölsverksmiðja, raðnr. SO24-101A6 volcan 800s, Samsung-tölva, Sanyo-sjónvarpstæki, Savage 22 Mag Mod 65 m, Savage Fox S/S 12, siliconmót, 26 st., Silomac BW, Hchale-pökkunarvél, Simonsen feewy 450 RL NMT-farsími, sjálfsalar, sjóðvél, sjónvarpstæki og fylgihlutir, sjónvarpsútsendingarborð, skanni, skófatnaður, skrifstofubúnaður, skrifstofumunir, skúffufestingar, slípiefni, snyrtivömr, sokkar, Sony, Sony Betasp. kvikmyndavél, vw 100, speglar, spjöld til að smíða, sprautuklefi, spunavör- ur, Stay Young Face Body Toner, straumbreytar, strigateppi, T-bolir, taska, Taylor-ísvél, teppi, trimform, Trimmform, Tromluslípivél ásamt 4 tromlum, Trust PC-tölva, Trust- tölva og prentari, tæki til bílaþvotta, tæki til matvælatilbúnings, tölva af gerðinni Hyundai, tölvubúnaður, tölvuhlutir, tölvuskjár, varahlutir, varmaskiptir, vélbúnaður, vél-^ búnaður til rækjumjölsframleiðslu, videomonitor, viftur, vömr úr plasti, Wagner-máln- ingarsprauta, Winchester 22 L/A, yfirhafnir, ýmis hreinsiefni, þiistál, þurrktromla fyrii hraunsteina, þvottatæki og ökutæki,Chevy Corvette 1984. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.