Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Page 38
50
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000
oW mllW hirnins
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
X,
/ \
MMMAM-
mmmm
Allttilsölu
• Plastparket, HDF, 1.185 kr. fm. Eik,
beyki, kirsuber, merbau.
• Gólfdúkur, 2,3,4 m, 790 kr. fm.
• Viðarparket, 14 mm, merbau, 2.690 kr.
fm.
• Viðarparket, 8mm, eik og kirsuber,
1.360 kr. ím.
• Gegnheilt parket 1.990 fm. eyk, íura og
morange.
• Flísar, 33x33,1.600 kr. fm.
• Innihurðir, 7.000 kr. stk.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4,
Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100.
Létt sumar 2000! Losaðu þig við
■ aukakílóin f. sumarið og haltu þeim af.
A - hratt.
B - hraðar.
C - hraðast.
www.megrunarvorur.com
Visa/Euro, póstkrafa.
Emilía, sími 562 4150 eða 699 7663.
Til sölu: Nýl. svefnsófi í jap. stíl, iwl.
svart stillanl. vinnuborð, jámskrifo.,
bamaskrifb., skrifborðsstólar, fataskáp-
ur, hægindastóll með fótskemíi, símstóll,
stofuborð, gamall ísskápur, 2 eldhússtól-
ar, eldhúsljósakróna, sturtuklefi f. baðk-
ar, gamaldags ofn úr potti og vinyl-plötu-
safn, Símar 561 0819 og 863 1195.
♦ Hvít Ikea-eldhúsinnr., mál 185x140 cm, 6
efri skápar m. glerhurðum, gegnheilar
mahoní-borðplötur, vaskur, blöndunart.
og eldavél fylgja, ásamt mahóní-eldhús-
borði og 4 stólum. Selst ódýrt, til sýnis og
sölu í dag. Einnig 3 stk. pottofnar. Uppl.
í s. 561 2321 og 8916980.______________
Eldhúsinnrétting: Alno-eldhúsinnrétting.
Innréttingunni fylgir uppþvottavél, elda-
vél og örbylgjuofn. Ca 10 ára gömul. Skil-
yrði að kaupandi taki innréttinguna nið-
ur. Verð samkomulag. Upplýsingar í
síma 567 7402._________________________
Flottir sjaldséöir gamlir hlutir. 5 m kajak,
kafarahjálmur, skólaborð frá tímum
ömmu, veggklukkur, skápar, ljósakrón-
ur, kistur, koparvömr og margt, margt
fleira. Uppl. í síma 897 4589 og 898 9543.
Skrifboröshúsgögn, rúm o.fl. Hvítt skrif-
borð m/skúffum, skáp og hillum ofan á.
Bókahillur, ca 1,7 m, í sama stíl. Allt úr
Ikea. Einnig hvítt stálrúm m/nýlegri,
góðri dýnu og náttborði í stíl. Sanngjamt
verð. S. 899 9434.
Til sölu tvær stálrennihuröir meö segulrofa
(öryggislaurðir). Stærð fleka: Breidd 1125
mm. Hæð 2170 mm. Breidd 1040 mm.
Hæð 2170 mm. Upplýsingar í símum 580
1274 eða 580 1276 virka daga, milli 8 og
ia_____________________________________
Vilt þú grenna þig og bæta líöan þína? Fyr-
ir aoeins 466 kr. á dag.
Inniheldur: 50 máltíðir + fjölvítamín +
trefjar + heilsudrykkur. Góður stuðning-
ur, mikill árangur, spamaður. Hringdu
núna í Símon, s. 899 8891._____________
• Ég missti 14 kg og hef jafnari orku, losn-
aði við meltingarvandamál og aðra
heilsukvilla. Eg vil hjálpa þér, hefurðu
áhuga? Uppl. gefur Jonna, sjálfst. dr.
Herbalife og einkaþjálfari, í s. 896 0935/
562 0936, & jonna@centrum.is
---------------------------------------
Þú þarft ekki aö vera fert/ur!
A -hratt,
B -hraðar,
C -hraðast.
Visa/Euro/pótkrafa. Emelía, s. 562 4150
og 699 7663. www.dietis4u.com.
Amerískir bílskúrsopnarar á besta veröi,
uppsetning og 3 ára áb. Bflskúrsjám,
gormar og alm. viðh. á bflskúrsh. S. 554
1510/892 7285. Bflskúrshurðaþjónustan.
Antík-Antík-Antík-Antík. Borðstofúsett,
sófasett, kista, ljós, lampar, matarstell,
teppi, myndir og málverk, allt ffá fyrri
hluta síðustu aldar. Uppl. í síma 897
4589 og 898 9543.______________________
M Aukakílóin burt! Ný öflug vara!
Náðu varanlegum árangri. Eg missti 11
kg á 9 vikum. Síðasta sending seldist
strax upp. Persónuleg ráðgjöf og stuðn-
ingur. Hringdu strax. Alma, s. 587 1199.
30kílóá5sekúndum!!!
Auðvitað ekki, en það er allur tíminn
sem þarf til að taka ákvörðim.
www.Diet.is.
www.Diet.is. og sími 562 1600.
Herbalife-Herbalife.
Stuðningur og fullum trúnaði heitið.
Heildsala, smásala. Helma og Halldór í
síma 557 4402 og 587 1471 e-mail.
grima@eentrum.is.______________________
Lagerhillur frá Ofnasmiðjunni. Hillu-
stærðir 40x100 cm. Uppistöður 2 m.
Lausir skilrúmsveggir 150 cm og eld-
traustur peningaskápur. Uppl. í s. 553
5061 og 568 3360.______________________
Ljósabekkur til sölu! Uwe Professional, 5
ára gamall, 30-40 perur + anþ. ljós. Mjög
lítið notaður. Verð 170 þ. kr. Áhugasamir
hafi samband við írisi, s. 891 7441.
Málverk gömlu meistaranna ??? Mikið
safn af dönskum málverkum ffá fyrri
hluta síðustu aldar, flottir rammar, gott
myndefni, gott ástand og gott verð. Uppl.
í síma 897 4589 og 898 9543.___________
Skíöi og loftpressa. Svigskíði, skór og
bindingar 2 pör. Lengd 170 cm og 185 cm
og skór nr. 40 og nr. 44. Loftpressa 1,5 kv,
10 dar, 50 1 og sprautukanna. Uppl. í s.
554 3346.______________________________
17 júní. Ætlar þú að selja helíum blöðrur
17. júní. Nú verður hægt að fá Latabæj-
arblöðrur. Ef þú hefur áhuga sendu þá e-
mail á magnus@lazytown.com.
Ariston bakarofn + helluborð, lítið notað,
kr. 15 þús. Huyndai-felgur og koppar
undir Hyundai H100 og Hl, settið á 5
þús, Uppl. í síma 694 5987.____________
Aukakílóin burt - ný, öflug vara!
Náðu varanl. árangri. Síðasta sending
seldist upp. Persónul. ráðgj. og stuðn.
Visa/euro. Hringdu. María, s. 861 2962,
Ódýr filtteppi!! p'iltteppi í 15 litum. Yerð
ffá 275 kr. fm. ÓdýriMarkaðurinn, Álfa-
borgarhúsinu, Knarrarvogi 4,
b. 568 1190.___________________________
Betri svefn meö góöri eggjabakkadýnu, nú
með 40% afslætti. Ath,. sjúkradýnur o.fl.
Erum ódýrari. H-gæðasvampur og
bólstrun, Vagnhöfða 14, sími 567 9550.
Herbalife! Viltu léttast? Fráþærar vörur,
góður árangur, betri líðan. Átak og per-
sónuleg aðstoð. Sigrún og Halldóra. S.
864 5161 og 861 9984.__________________
Til sölu ca 240 I frystikista á 25 þús. og
JVC-hljómflutningsgræjur með 3 diska
spilara á ca 20 þ. og Öldin okkar, allt
safnið, á 20 þ. Uppl. í s. 692 1412.___
Til sölu tvær Pfaff-iðnaöarsaumavélar,
ffystikista og antik sófasett. Á sama stað
er óskað eftir skrifstofústólum. Uppl. í s.
552 8005 / 552 8514 / 698 8421.
Til sölu v/flutnings: gegnheilt mahóní
borðstofúsett, glerskápur í stfl ásamt
fleiri munum. Tilboð óskast. Uppl. í síma
899 5669 og565 5669.___________________
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
» Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520.
ísskápur meö frysti, 140x55, SilverCross-
bamavagn, Gracco-kerra með skermi,
bamabflstóll, Bobob, 9-18 kg. Hver
hlutur kostar 5 þ. S. 587 2694.________
ísskápur, 145 cm hár, m/sérfrysti, á 10 þ.,
annar, 120 cm, á 8 þ., símstöð m/5 sím-
tækjum á 15 þ., barnakerra á 2 þ., skíði,
skiðaskór, skautar, 2 þ. S. 896 8568.
400 W hátalarar + 350 W jbl bassabox og
surround decoder (hljóðbreytir). Selst á
20 þús.kr. Uppl, í s. 898 9710.________
Ef þú hefur eitthvað aö selja þá em yfir
þúsund vöruflokkar á kassi.is.
Ókeypis þjónusta í dag.________________
Gervihnattardiskur og móttakari til sölu!
Amstrad SAT302. Alveg nýtt og ónotað.
Selst á 30 þús. Uppl. í s. 557 4165.
Línurnar í lag!
Þín vinna + mín aðstoð = okkar ánægja.
S. 587 9293 og 698 9294. __________
Risa sjónvarpstæki, Pioneer, 50“, mjög
vel meo farið, til sölu. Uppl. í síma 898
8111. Helgi,___________________________
Stór grillofn meö hitaskáp, BBQ King. Lít-
ill pizzuofn, ekki færibanda. Hitaborð og
fleira. Uppl. i síma 867 1409.
Til sölu Eurowave- og Hartur-hljóðbylgj-
ur og einn nuddbekkur. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 892 1515 og 862 9494.
Til sölu hvít koja meö stálstiga. (Úr Hús-
gagnahöllinni). Er 190 á lengd og með
leiksvæði undir, Uppl. í s. 587 7005.
Til sölu notuö Kirby-ryksuga með fylgi-
hlutum, juðara, gólffagi, teppahreinsivél
og fleira. Uppl. í síma 568 8223.______
Til sölu nýleat blágrátt sófasett, glersófa-
borð fylgir. Einnig snjóblásari 5 na. verð
150 þús. Uppl, í sima 557 4344,________
Til sölu ryðfrír 700 Irtra suöuppttur, til ým-
issa hluta nytsamlegur. Áhugasamir
hafi samband i s. 899 9753.____________
www.ez.is
Erótík og persónuleg hjálpartæki,______
Píanó. Lítil prinsessa óskar eftir nothæfu
pianói á góðu verði, Sími 695 3631.
Sjónvarp og vídeó til sölu á 18 þús. Uppl.
í síma 698 8378.
Til sölu keramik-stóll.
Uppl. í síma 864 3633.____________________
Tæki og tól úr veislueldhúsi til sölu. Selst
ódýrt. Úppl. í s. 696 1521.
<|í’ Fyrirtæki
Áriö 2000 er áriö sem netverslun byrjar á
Islandi. Fyrirtækjum, hvort sem þau eru
lítil eða stór, býðst nú einstakt tækifæri
að nýta sér Netið í viðskiptum. Um er að
ræða ódýra og einfalda heildarlausn við
að selja og koma vöru á ffamfæri á net-
inu. Áhugasamir sendi fyrirspum með
nafni til: mag@islandia.is.___________
Ein elsta blóma- og giafavöruverslun
Rvíkur er á söluskra okkar vegna sér-
stakra aðstæðna hjá eiganda hennar.
Fyrirtækið er staðsett í miðbæ Rvk og er
með fina viðskiptavild. Allar nánari
uppl. gefur Hóll-Fyrirtækjasala, Skip-
holti 50b, s. 5519400,
Um er að ræöa góöan og rótgróinn sölutum
með tveimur bflalúgum á góðum stað í
Kópavogi til sölu. Fyrirtækið hefur verð-
ið með mjög vaxandi veltu undanfarið.
Allar nánari uppl. gefur Hóll-Fyrir-
tækjasala, Skipholti 50b, s. 5519400,
Vorum aö fá á söluskrá okkar góða blóma-
og gjafavömverslun á finum stað í lítilli
verslimarmiðstöð í austurbæ Rvk. Þama
er á ferðinni gott fyrirtæki með góða
framlegð. Hóll-Fyrirtækjasala, Skipholti
50b, s. 551 9400.____________________
Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.________
Veitingarekstur til sölu í Keflavík. Vel
tækjum búinn og huggulegur staður.
Með mikla möguleika. Nánari uppl. í
síma 867 1409.
Til sölu söluturn og videóleiga á góðum
stað. Uppl. í síma 899 2390.
Gítarinn ehf., Laugav. 45, s. 552 2125/895
9376. Full búð af nýrri vöm II! Dúndur-
verð IIKassagítar, kr. 7.900, pakkatilboð
=rafmg+magn+ól+snúra = 24.900._______
Fender Super-Amp-lampamagnari og
DOD tec8g-f)öleffecta-tæki. Uppl. í s. 581
2887 og 862 9790.
Nýtt í Samspili! Allen & Heath DJ mixer-
ar og 16 rása rackmixerar. Samspil,
Laugavegi 168, s. 562 2710.____________
Til sölu Roland Juno-106 og Yamaha DX-
7 ásamt fleiri græjum. Uppl. í síma 899
9329.__________________________________
Á Suöurlandi er gamalt og gott píanó til
sölu, hæð 120 cm. Uppl. í síma 862 2345.
Hljómtæki
Til sölu græjur í bil, CD, magnari, 1500
vatta bassabox og kaplar fylgja. Uppl. í
síma 867 8424.
Óskastkeypt
Kínversk húsgögn. Sjónvarpsstóll úr
leðri með skemli í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Bréfakassi með læsingu. S. 552
5281/868 2726.
Óska eftir sláttuvagni- eöa traktor í góöu
ástandi. Sláttubreidd um eða yfir 1
metri. Uppl. í síma 862 2345.
Huröir. Vantar eina fulningahurö úr furu.
Úppl. í s. 456 2269.
Píanó. Lítil prinsessa óskar eftir nothæfu
píanói á góðu verði. Sími 695 3631.
Óska eftir aö kaupa billjardborö, 9 feta.
Uppl. í síma 898 5034,______________________
Óska eftir leöursófasetti. Uppl í síma 588
7144 og896 2008.
Skemmtanir
Hljómborösleikari óskar eftir samstarfi við
söngkonu eða gítarleikara. Áhugasamir
sendi uppl. í pósthólf 9383, 109 Reykja-
vík.
Kaffiskúrar og gámar.
Galvaniseraðir, innréttaðir sem kaffi-
skúrar. Auðveldir í flutningum, 700 kg.
Fáanlegir á hjólum og sem geymslugám-
ar. www.lettflutningar.ehf.is og s. 89-
50900.__________________________________
Huröir - lagersala. Massífar innfluttar
fúlningahurðir úr eik, furu og aski.
Gæðahurðir á góðu verði.Einnig gerðar
sérpantanir á inni- og útihurðum.
S. 868 8518. Stokkar ehf._______________
Vinnuskúr til sölu, stærö ca 11 fm. Þarfn-
ast andlitslyftingar. Allt tilbúið fyrir
rafmtengingu. Verðhugmynd 140 þús.
kr. Nánari uppl. í síma 897 1870 á kvöld-
in og um helgar.
Handflekamót / byggingakrani óskast
Oska eftir að kaupa handflekamót. Á
sama stað óskast lítill byggingakrani.
Uppl. í síma 8612222.__________________
Teiknistofa og ráögjöf. Getum bætt við
okkur verkemum. Leysum allar teikn-
ingar . Kostnaðarráðgjöf. Gerð tölvu-
forrita. S. 696 8472 og 897 0553.
Smíöum úr stáli eða ryðfríu hringstiga,
handrið og stiga. GUT Verk. Sími 587
9222.
Tiffcffy Tónlist
Söngkonur - söngvarar! Hljómsveitin
Leynifjelagið helaur áheyrnarprufu
16.-17. feb. Nánari uppl. veitir Gunnar í
s. 899 2107, Pétur í s. 557 2278 og Birgir
í s. 869 3352.__________________________
Til sölu 2 x Technics 1210-spilarar, 2 x
Stanton-nálar, DJ Technics mixer, 3 pör
mottur, ca 200 plötur. Einnig radda-
effektatæki, gítarhljómborð, midi-tengi,
Cubase-forrit. S. 869 6064, Siggi.
Maxtone- trommusett til sölu. Verð 40
þús. Uppl. í s. 897 8209 og 553 8991.
Vorum aö fá glænýja íhluti í hús!
64MB minni, kr. 7.500.
128MB minni, kr. 14.500.
13GB Quantum-hárður diskur, kr.
16.200.
20GB 7200rpm IBM-harður diskur, kr.
22.500.
Iomega intemal Zip-drif + hugb., kr.
8.700.
Panasonic IDE-geislaskrifari, 8x4x32x,
kr. 25.900.
Intel Celeron S370 433 MHz,
kr.9.900.Intel Celeron S370 500 MHz +
vifta, kr. 17.500.
Fullt af ffábæram SOYO-móðurborðum.
Skoðaðu verðlistann okkar á
www.thor.is.
Þór hf., Armúla 11, s. 568 1500.
Frábær uppfærsla! 433MHz intel Celer-
on-örgjöm,
64MB minni, SOYO S370-móðurborð,
8MB ATI Rage Pro Turbo-skjástýring,
32 radda Yamaha-hljóðstýring og Norton
Antivirus 5 á aðeins 29.900.
Gerum tilboð í uppfærslur.
Gæðavara og vönduð vinnubrögð!
Þór hf., Armúla 11, s. 568 1500.
www.thor.is____________________________
Safnari óskar eftir aö kaupa: Notuð forrit,
eða warez söfn á cd-diskum. NT-forrit
sérstaklega! Gott verð. Vinsamlega
sendið lista sem *.txt eða* .doc skjal á
floppy diski eða útprentun ásamt pönt-
unaradressu til: Friðriks Njálssonar,
pósthólf 499,202 Kópavogi._____________
Læröu photoshop 5 sjálf/ur! Kennslubók
með 25 frábærum æfingum á geisladiski.
Einnig MS Publisher.
Uppl. í s. 567 9509 og 699 8509.
Póstsendmn um land allt.
hilmargunn@islandia.is_________________
Ný feröatölva til sölu. Pentium II 333
MHz, 13,3“ XGA TFT skjár, 96 Mb
vinnsluminni, 8 Mb skjákort, 4 Gb HD,
24X geisladrif, 56 K mótald og vönduð
taska fylgir. Uppl. í s. 869 8379._____
PlayStation MOD-kubbar. Set nýjustu
Stealth, MOD-kubbana í PlayStation
tölvur, þá geturðu spilað kóperaða leiki
og ameríska leiki. Uppl. í síma 699 1050
eða mod@cu.is__________________________
PlayStation MOD-kubbar. Set nýjustu
Stealth MOD-kubbana í PlayStation
tölvur, þá geturðu spilað kóperaða leiki
og ameríska leiki. Uppl. í síma 699 1050
eða mod@cu.is__________________________
Til sölu 450 mhz Pentium 3. 64 mb minni,
6,4 gb diskur, 17“ skjár, 56k mótald, 3 dfx
skjákort. Fullt af leikjum og tölvuborð
fylgir, Uppl. í síma 895 9008 sun./mán.
Ath PlayStation-Stealth MOD-kubbar. Set
nýjustu MOD-kubbana í PlayStation-
tölvur, þá geturðu spilað kóperaða og er-
lenda leiki. Uppl. í síma 699 1715.____
Toyota Hilux ‘84 dfsil, m. mæli, breyttur,
35“ sumar- og naglad., skoðaður, ek. 330
þ. Þarfnast smálagf. V. 150 þ. Skipti
mögul. á nýl. ferðatölvu. S. 861 1128.
Tölvuviögeröir kynna! Þjónusta allan sól-
arhringinn. Við komum til þín og gerum
við. Margra ára reynsla. Ódýr og örugg
þjónusta. Tölvuviðgerðir, S. 696 1100.
www.tb.is - Tæknibær.
Verðlisti, CTX-tölvutilboð, Mitac far-
tölvutilboð, tölvuíhlutir, „draumavélin“
að eigin vali - líttu á verðið!________
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
www.tolvulistinn.is
Ótrúlegt verö. Tölvur, tölvuíhlutir, við-
gerðir, uppfærslur, fljót og ódýr þjónusta.
K.T.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., sími
554 2187 og 694 9737.
□
..II BB|
Macintosh LC 475 tölva meö geisla- drifi
og prentara til sölu. Selst á 25 þús. kr.
Uppl. í síma 693 1082,___________________
Til sölu tölvuborö og 486-tölva meö
mótaldi og geisladrifi. Selst saman á 7
þús.kr. Uppl. i síma 862 1335.___________
Óska eftir leikjum í super Nintendo tölvu.
Einnig millistykki fynr Game Boy-tölvu.
Uppl. í s. 478 1226.
[KgU Verslun
www.ez.is
Erótík og persónuleg hjálpartæki.
y* Verðbrét
Fjárfestir óskast.
Góðir ávöxtunarmöguleikar.
Uppl. í síma 867 1713.
Vélar - verkfæri
Fjölnota sög. Sög, afréttari og þykktar-
hefill. 220 W Scheppach-sög í góðu
standi ásamt sagsugu sem tekur 1 rusla-
poka, 1000 rúmm./klst. Mjög öflug. Sölu-
verð er 128 þús. Uppl. í s. 586 2298 eða
862 8527.______________________________
Sjálfvirkur rennibekkur. Til sölu Gilde-
meister g.d. 200, sjálfvirkur rennibekk-
ur. Er með smávægilega rafmagnsbilun
og fæst fyrir lítið verð með mikið af verk-
færum. Sími 697 8070.__________________
Blikksmíðavél. Til sölu blikksax ‘92, mót-
ordrifið bakland, vinnslulengd 2550x2,5
mm. Uppl. hjá Blikksmiðjunni Funa, s.
564 1633 og 893 6109.__________________
Sambyggð trésmíöavél óskast til kaups,
allar stærðir og gerðir koma til greina.
Uppl. í s. 893 6044, Þór.
Antík-Antík-Antik-Antik. Borðstofúsett,
sófasett, kista, ljós, lampar, matarstell,
teppi, myndir og málverk, allt frá fyrri
hluta síðustu aldar. Uppí. í síma 897
4589 og 898 9543._____________________
• Antík - antík - antík - antík - aniík Mik-
ið úrval - gott verð. Um helgina verð ég í
Kolaportinu með nokkrar mublur. S.
699 7260. www.Connect.to/antik________
Tveir boröstofuskápar til sölu, ljóst ma-
hóní. Annar með gleri í hurðum. Uppl. í
síma 898 3298.________________________
Rókókó-sófasett og útskorið rókókó-
sófaborð til sölu. Uppl. í síma 898 2671.
& Bamagæsla
Barnapössun i Kaupmannahöfn.
Fjölskylda í Kaupmannahöfn, með 2
böm og kött, óskar strax eftir bamgóðri,
áreiðanlegri og sjálfstæðri stúlku til að-
stoðar við bamapössun og létt heimilis-
störf í um hálft ár. Verður að vera reyk-
laus. Uppl. í sima 557 7901. ._
Get tekiö aö mér 2-3 börn á daginn. Tím-
inn samkomulag, hef mikla reynslu af
bömum. Uppl. í síma 561 9280 og 694
7012 eftirl kl. 14,__________
Tek aö mér barnapössun allan daginn frá
8-18 með fæði o.fi. Úppl. í s. 588 8184 og
899 0881. Jóhanna.
^ Bamavörur
Til sölu tveggja ára Babycar kerruvagn,
ungbamabflstóll m/púða, bamarimla-
rúm m/dýnu, göngugrind og hoppróla.
Selst ódýrt. Úppl. í s. 553 3110 og 698
9274._______________________________
Vel meö fariö, hvítt rimlarúm, u.þ.b. 120 á 1.
og 70 cm á br. m/ latex-dýnu, notað e. 1
bam, á 10 þ. og Chicco Clic Clac-bama-
kerra (ekki vagn), kr. 5 þ. S. 553 5058.
Maxi Cosy-ungbarnabílstóll. 0-9 kg. Lítið
notaður (e. 1 bam). Dökkblár, mjög vel
með farinn. Poki fylgir. Uppl. í s. 899
7137, e.kl, 16,_______________________
Emmaljunga-kerruvagn ásamt burðar-
rúmi til sölu. Lítið notaður, dökkgrár.
Verð 15 þús. Uppl. í s. 568 9773.