Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Qupperneq 60
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 x>v
>72
fýrir 50
árum
12. febrúar
1950
Giftist Ingrid Bergman
um helgina?
Neyöarnúmer: Samræmt neyöar-
númer fyrir landið allt er 112.
Seltjamames: Lögreglan, s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Kópavogur: Lögreglan, simi 560 3030,
plökkviliö og sjúkrabifreið, s. 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan, sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími
555 1100.
Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500,
slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif-
reið, s. 421 2221.
Vesímannaeyjar: Lögreglan, s. 481
1666, slökkvilið, 481 2222, sjúkrahúsið,
481 1955.
Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333,
lögreglan, s. 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins ff á kl.
9- 24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarflrði, opið virka daga
£rá kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl
10- 16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd.
ki. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
.augavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00.
Sími 552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvaliagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-fimtd.
9-18.30, föstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00.
Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið
atta daga kl. 9-24. Simi 564 5600.
Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard.
10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 5614600.
Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar, opið
alla virka daga frá kl. 918.30 og lau.-sud. 1914
Hafnarfjarðarapótek opið ld. kl. 10-16.
Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið
ld. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups
Apótek, Ifólshrauni lb. Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavíkur. Opið laud. 10-13 og
'16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud.
ífá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar-
daga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu-
apótek, Akureyri: Opið kt. 9-18 virka daga.
Stjörnu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14.
Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 460 4600.
Gæði
Apótek Lyfjabúðir
Einkaskeyti frá UP. - Rómarborg i gær.
Gert er ráð fyrir því, að Ingrid Bergman og
ítalski kvikmyndastjórnandinn Roberto
Rosselini muni giftast nú um helgina. Par
sem Ingrid Bergman gat ekki fengiö sam-
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráögjöfinni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamamesi,
Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfjörð er í
Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá kl.
17-23.30, á laugd. og hetgid. kl. 9-23.30. Vitjanir
og simaráðgjöf kt. 17-08 virka daga, atlan
sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770.
Barnalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563
1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim-
ilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600)
en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (s. 569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg-
un og um helgar. Sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími)
vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsing-
ar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvi-
liðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki
í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi.
Barnadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard., frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kt. 15.30-16.30.
Sólvangm-, Hafnaríirði: Mánud.-laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alta daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítatans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
stríða. Uppl. um fundij síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnieynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til
6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul.
Uppl. í síma 553 2906.
þykki manns síns fyrir skilnaði, sótti hún
um skilnað i Mexíkó og var veittur hann á
fimmtudaginn. Rossellini haföi hinsvegar
fengiö skilnað í Austurríki á árinu sem
leiö.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alta daga nema
mánd., í júní-ágúst. f jan.-maí, sept.-desemb.,
opið eftir samkomulagi.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safhið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl.
9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl.
9-21, fóstud. kl. 11-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19,
fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-Ðmd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kt. 11-17. Kaffi-
stofa safnsins opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er
opið lau.-sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga.
Listasafh Sigurjóns Olafssonar. Opið ld. og
sud. mitli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17.
Bros dagsins
Geirlaug Þorvaldsdóttir, formaöur Félags
háskólakvenna, segist vera lærð leikkona
og hjarta sínu alltaf vera leikkona.
Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjallara.
Opið kl. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safn. mánd.-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17,
kaffist. 9-18 mánd.-laugd., sund. 12-18.
Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugar-
daga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði.
Opið alia daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax
5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl.
13-17 þriðjud.-laugard.
Stofhun Árna Magnússonar: Handritasýning í
Amagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17
til 31. ágúst.
Lækningaminjasafniö í Nesstofu á Seltjarnar-
nesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma
561 1016.
Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11,
Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund.
kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum.
Pantið í sima 462 3550._________________
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnar-
fjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog-
ur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561
5766, Suðurnes, sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík, sími 552
7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópa-
vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462
3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun
421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322.
Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, á Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, í Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 sið-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 13. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ekki vera of fljótur að dæma fólk og felldu allan vafa um ágæti
einhvers, manneskjunni í hag. Kvöldið verður rólegt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Það er gott að eiga góða vini og þú þarft mikið á þeim aö halda
um þessar mundir. Ekki vera feiminn við að leita til þeirra.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Farðu út og gerðu eitthvaö sem veitir þér útrás, þá á þér eftir að
líða betur. Kýldu á það sem þú þarft að gera í stað þess að eyða
orkunni í það aö vera með áhyggjur yfir því.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þér hættir til að vera of fús til aö fórna þér fyrir aöra og í dag ætt-
ir þú að hugsa meira um sjálfan þig. Reyndu að klára hluti sem
þú hefur verið að draga lengi.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Þú átt skemmtilegan dag fram undan og hver veit nema að ástin
leynist á næstu grösum. Náinn vinur þinn þarfnast þín.
Krabbinn (22. júnl-22. júll):
Þér gengur vel aö ráða fram úr minni háttar vanda og hlýtur mik-
ið lof fyrir. Þú gengur í gegnum erfitt tímabil í ástarmálum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Deilur í fiölskyldunni hafa mikil áhrif á þig. Deilurnar eru þó
ekki eins alvarlegar og á horfðist og í kvöld verður allt fallið í
ljúfa löö.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Ekki vera að reyna að sýna fram á yfirburði þina í tíma og ótíma,
lítillæti er líklegra til að vekja aðdáun. Ekki er ólíklegt að þú far-
ir í óvænt ferðalag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú gætir þurft að fresta einhverju vegna breyttrar áætlunar á síð-
ustu stundu. Það verður létt yfir deginum, jafnvel þó aö þú lend-
ir i smávægilegum illdeilum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er lítið að gera í félagslífinu um þessar mundir og það er gott
þar sem er kominn tími til að þú takir þig á í námi eða starfi.
Forðastu kæruleysi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er mikið að gera hjá þér um þessar mundir. Þér gengur þó
vel meö allt sem þú tekur þér fyrir hendur og hefur gaman af því
sem þú ert að gera.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert í góðu skapi í dag og færð góöar hugmyndir. Hresstu upp
á minnið varðandi ákveðin atriði sem eru að líöa úr minni þér.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 14. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ákveðinn atburður sem átti sér staö nýlega setur mikinin svip á
líf þitt þessa dagana og veldur þér leiða. Reyndu að horfa á björtu
hliðarnar.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Vertu þolinmóður þó að einhver sýni þér tillitsleysi og ætlist til
of mikils af þér. Reyndu að setja þig í spor annars fólks í stað þess
að hugsa alltaf bara um sjálfan pig.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú leysir verk sem þér var sett fyrir í vinnunni vel af hendi en
þaö gæti gengið illa að leysa úr ágreiningsmáli heima fyrir.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Dagurinn lofar góöu i sambandi við félagslífið og er líklegt að það
verði líflegt. Þú þarft að huga aö eyðslunni og passa að hún fari
ekki úr böndunum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert ofarlega í huga ákveöinnar manneskju og skalt fara vel að
henni og ekki gagnrýna of mikið það sem hún gerir.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú ættir að hugsa þig vel um áöur en þú tekur að þér stórt verk-
efni því að þaö gæti tekið meiri tíma en þú heldur i fyrstu.
Ljónið (23. júb-22. ágúst):
Samband þitt við vini þína er gott um þessar mundir og þú nýt-
ur virðingar meðal þeirra sem þú umgengst. Happatölur þínar
eru 4, 18 og 23.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Óvæntur atburður setur strik í reikninginn og gæti raskað áætl-
un sem var gerð fyrir löngu. Vertu þolinmóður við þína nánustu
í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fyrri hluti dagsins veröur rólegur en þegar líður á daginn er hætt
viö að þú hafir ekki tíma til að gera allt sem þú þarft af gera.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vinur þinn á í vanda og leitar til þín eftir aðstoð. Reyndu aö
hjálpa honum af fremsta megni. Kvöldið verður rólegt og ánægju-
legt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft að fara varlega í fjármálum og forðast alla óhóflega
eyðslu. Ef þú ert sniðugur getur þú loksins látið gamlan draum
rætast.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hefur minna aö gera í dag en þú bjóst við en forðastu að sitja
auðum höndum. Reyndu að vera duglegur og klára það sem þú
þarft að klára.