Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Side 61
DV" LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000
Menntaskólanemarnir sem standa
aö sýningunni.
Skuggasveinn
Annaö kvöld frumsýnir Sauð-
kindin, Leikfélag Menntaskólans í
Kópavogi, sýru-söngleikinn
Skuggasvein sem leikfélagið sjáift
hefur samið í samvinnu við þá
Agnar Jón Egilsson leikstjóra og
Guðmund Inga Þorvaldsson tón-
listarstjóra. Þetta er gaman- og
hryllingsleikur í ævintýraformi
með söng og dansi. Textinn er upp-
runninn úr gömlu evrópsku ævin-
týri og spunavinna hópsins hefur
j . , gætt það lífi
LeiKnllS sem hentar
--------------sviðinu. Tón-
listin er einnig ættuð úr mörgum
áttum; um er að ræða frumsamda
tónlist, stef og lög sem allir þekkja.
Um það bil fjörutíu ungmenni
taka þátt í sýningunni, leikarar,
dansarar, tæknimenn og hljómsveit
sem er inni á sviðinu allan timann.
Bréfin hans Erlends
Á morgun gefst almenningi
kostur á að kynna sér innihald
bréfa Erlends í Unuhúsi, sem upp-
götvuðust á opnunardegi Menning-
arborgarinnar, kl. 16.00 í Lands-
bókasafhinu. Fjölbreytt dagskrá
verður haldin Þjóðarbókhlöðunni
þar sem fræðimenn og skemmti-
—------;---------legir upples-
Samkomur arar gæða
-----------------bréfin lífi og
varpa nýju ljósi á ýmsar lykilper-
sónur í islenskri menningu á 20.
öld. Aðgangur er ókeypis.
Breiðfirðingafélagið
Félagsvist verður spOuð sunnu-
daginn 13. febrúar kl. 14 í Breið-
firðingabúð, Faxafeni 14. Kaffí-
veitingar. AUir velkomnir.
Messur liðinna alda
Á morgun er komið að Hallgríms-
kirkju að halda messu með sögu-
legu ívafi i tOefni kristnitökuhátíð-
ar. Verður litið tO Þorláks helga,
biskups í Skálholti, og þeirra
messusiða sem þá voru iðkaðir.
Píanótónleikar
Peter Máté píanóleikari heldur
tónleika í Salnum á morgun kl.
20.30. Á efhisskránni eru verk eft-
ir Béla Bartók, Misti Þorkelsdótt-
ur, John A. Speight og Franz
Liszt. Peter Máté er fæddur 1962 í
Tékkóslóvakíu. Hann lærði hjá
LudmUu Kojanová í Kosice og
Valentinu Kameníková við tón-
_____________listarakadem-
Tónleikar Z»1 Prag
unnið
hefur
to
verðlauna fyrir píanóleik sinn -
1980 í Hradec Královék, 1986 í
VerceU og 1989 í Enna. Peter hef-
ur starfað á íslandi frá árinu 1990
og er nú kennari við Tónlistar-
skólann í Reykjavík. Hann hefur
haldiö einleikstónleika, leikið ein-
leik með ýmsum sinfóníuhljóm-
sveitum og tekið þátt í kammer-
tónleikum, leikið með Tríói
Reykjavíkur, Triói Romance og
víða í Evrópu og Bandaríkjunum.
Hvassviðri og snjókoma
Á morgun verður hvöss norðanátt
og snjókoma eða él norðan- og aust-
anlands.
Frost veröur á bUinu 0 tU 8 stig.
Höfuðborgarsvæðið: Austan
10-15 og fer að snjóa. Snýst í vestan
8-13 með éljum síðdegis. Frost 0 tU 4
stig.
Sólarlag í Reykjavík: 17.47
Sólarupprás á morgun: 09.35
Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.36
Árdegisflóð á morgun: 11.00
Veðrið í dag
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjaö -3
Bergstaöir skýjað -3
Bolungarvík snjóél -1
Egilsstaðir 0
Kirkjubœjarkl. snjók. á síö. kls. 1
Keflavíkurflv. skafrenningur -1
Raufarhöfn snjóél á síö. kls. 0
Reykjavík snjókoma -2
Stórhöföi úrkoma í grennd 2
Bergen úrkoma í grennd 6
Helsinki skýjaö 4
Kaupmhöfn skýjaö 6
Ósló léttskýjaö 7
Stokkhólmur 6
Þórshöfn skýjaö 6
Þrándheimur haglél á síð. kls. 4
Algarve hálfskýjað 18
Amsterdam léttskýjaö 7
Barcelona léttskýjaö 15
Berlin skýjaö 4
Chicago alskýjaö -4
Dublin léttskýjaö 9
Halifax alskýjaö -1
Frankfurt hálfskýjaö 7
Hamborg léttskýjaö 7
Jan Mayen snjóél -1
London léttskýjaö 9
Lúxemborg hálfskýjaö 5
Mallorca léttskýjaö 19
Montreal þoka -9
Narssarssuaq léttskýjaö -15
New York þokumóða 3
Orlando þokumóöa 7
París léttskýjað 7
Róm skýjaó 13
Buttercup:
Sveitaball í Skothúsinu
Hljómsveitin Buttercup
verður með dúndur-sveitabaU í
Skothúsinu, Keflavík, í kvöld
en þessa helgi verður haldið
upp á tveggja ára afmæli Skot-
hússins. Fyrir utan hljómsveit-
ina verður DJ Svali á FM i för
með þeim strákum og söngkon-
an íris, sem er gengin í lið með
þeim strákum.
Skemmtanir
íris var áður í hljómsveit-
inni írafári og einnig söng hún
inn á nýjustu plötu Sálarinnar
sem kom út fyrir síðustu jól.
Buttercup er ekki þekkt fyrir
annað en mikið stuð á böUum
sínum þannig að búast má við
góðri skemmtun í kvöld.
Grímuball
í kvöld kl. 20 verður haldið
grímubaU í AUiance Francaise.
Þema skemmtunarinnar verð-
ur árin 1960-1970. Skylda er að
koma í grímubúningum.
Hljómsveitin Buttercup verður meö dúndur-sveitaball í Skothúsinu, Keflavík.
Þorrakaffi
Söngsveitin Drangey heldur sitt
árlega þorrakaffi í félagsheimUinu
Drangey, Stakkhlíð 17, á morgun.
Húsið verður opnað kl. 14.30. Eins
og ávallt áður verður veisluborð
að skagfirskum sið og að sjálf-
sögðu mun söngsveitin taka lagið
fyrir gesti undir stjórn Snæbjarg-
ar Snæbjarnardóttur. Undirleikari
verður Ólafur Vignir Albertsson.
Myndgátan
Heldur kjafti Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki.
dagsönn
Kathleen Turner ásamt Lilla snill-
ingi.
Lilli
snillingur
Regnboginn sýnir nýja banda-
ríska fjölskyldu- og gamanmynd,
LUla sniUing (Baby Geniuses) sem
fjaUar á gamansaman hátt um
hvað gæti gerst ef liUu börnin
væru ekki aðeins faUeg og sæt
heldur jafngáfuð og foreldrar
þeirra. f leynUegri rannsóknar-
stöð er bamasálfræðingurinn dr.
Elena Kinder (Kathleen Tumer)
að sjá fyrir lausn á rannsóknar-
efni sínu sem er að börn eru fædd-
ir vitringar og hafa meiri gáfur en
mannskepnan hefur gert sér grein
fyrir. Það sem hefur komið í veg
fyrir að foreldrar taki eftir
þessu er að um
tveggja ára aldur- V////////
Kvikmyndir
inn, þegar þau ná valdi á því að
tala, hverfa gáfumar. Svo segja
má að krakkamir verði að krökk-
um þegar þeir geta tjáð sig við for-
eldra sína. Kinder er ekki á því að
deUa þessum vísdómi með mann-
kyninu heldur ætlar hún að
græða sem mest á þessu sjálf.
Dersú Úsala
Hin fræga kvikmynd japanska
leikstjórans Akira Kurosawa,
Dersú Úsala, verður sýnd í bíósal
MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun kl.
15. Myndin var gerð í Sovétríkjun-
um fyrir 25 árum og hlaut strax
mikla athygli og viðurkenningu,
meðal annars óskarsverðlaun sem
besta erlenda kvikmyndin. Dersú
Úsala, sem byggð er á frásögnum
rússneska landkönnuðarins og rit-
höfundarins Vladimírs K.
Arsenjev, var tekin austur undir
Kyrrahafi. Kurosawa tókst ekki
að fjármagna myndina á heima-
slóðum svo hann samdi við Mos-
film um gerð hennar. Myndin er
með rússnesku tali og enskum
texta. Aðgangur er ókeypis og er
öllum heimill.
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsum:
Bióhöllin: Bringing out the Dead
Saga-bíó: Englar alheimsins
Bíóborgin: Breakfast of Champ-
ions
Háskólabíó: Stigmata
Háskólabió: American Beauty
Kringlubíó: Toy Story 2
Laugarásbíó: The Insider
Regnboginn: Anywhere But Here
Stjörnubíó: Bone Collector
Gengið
Almennt gengi LÍ11. 02. 2000 kl. 9.15
Einina Kaup Sala Tollqenai
Dollar 73,340 73,720 73,520
Pund 117,820 118,420 119,580
Kan. dollar 50,590 50,910 51,200
Dönsk kr. 9,7180 9,7720 9,7310
Norsk kr 8,9910 9,0410 8,9900
Sænsk kr. 8,5490 8,5960 8,5020
Fi. mark 12,1653 12,2384 12,1826
Fra. franki 11,0268 11,0931 11,0425
Belg. franki 1,7930 1,8038 1,7956
Sviss. franki 45,0700 45,3100 44,8900
Holl. gyllini 32,8225 33,0198 32,8692
Þýskt mark 36,9824 37,2047 37,0350
ít. lira 0,037360 0,03758 0,037410
Aust. sch. 5,2565 5,2881 5,2640
Port. escudo 0,3608 0,3630 0,3613
Spá. peseti 0,4347 0,4373 0,4353
Jap. yen 0,671400 0,67540 0,702000
Irskt pund 91,841 92,393 91,972
SDR 98,750000 99,35000 99,940000
ECU 72,3314 72,7660 72,4300
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270