Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 Helgarblað I>V Dularfullt mál í litlum bæ nálægt Exeter í England: næstu viku Byrlaði hann færi í meðferð. Tveimur vikum seinna og rétt fyrir próf í lok annarinnar var David lagður inn á geðdeild. Skólafélagar hans héldu því fram að hann hefði gert sér veikindin upp til þess að sleppa við prófiö. Félagamir héldu því einnig fram að hann gerði ráð fyrir því að móðirin, sem allt gerði fyrir hann, myndi bjarga honum. Og auðvitað hélt móðirin til Cirencester og kom því til leiðar að sonurinn losnaði af sjúkrahúsinu. Hún pantaði gistingu fyrir hann á lúxushóteli í baðstrandarbænum Torquay. Stjúpfaðirinn æfur Stjúpfaðir Davids, Michael Collins, var ekki ánægður með þessar málalyktir. Hann var í raun æfur af reiði. Michael, sem hafði veriö kvæntur móður Davids í sjö Elizabeth, sakaði mann sinn um að vera algjörlega hjartalaus og sagði grátandi að svona harka væri David litla ofraun. íhugaði skilnað Andrúmsloftið batnaði ekki mikið um jólin. Ifebrúar 1989 var ástandið orðið svo slæmt að Elizabeth var farin að velta skilnaði fyrir sér. David sagði hverjum sem heyra vildi að stjúpfaðirinn væri skrímsli sem drægi úr allri gleði og hamingju þeirra sem nálægt honum væru. „Við mamma myndum hafa það miklu betra án hans,“ sagði hinn þjakaði piltur. Þann 5.mars 1989 lést Michael Collins á leið á sjúkrahúsið í Exeter eftir að hafa lent í dularfullu bílslysi. Lögreglan skráöi allar athafnir Michaels síðasta daginn í lífi hans. Síðdegis hitti hann viðskiptavin á Royal Huntsman-kránni nálægt skrifstofu sinni í Exeter. Hann fékk sér einungis litla samloku og lítinn bjór áður en hann yfirgaf krána klukkan 19.15. Áður hafði hann hringt heim en enginn svaraði hringingunni. Fastur í brakinu Michael Collins talaði inn á símsvarann og sagði að hann yrði kominn heim eftir hálfa klukkustund. Veitingamaðurinn á kránni fullvissaði lögregluna um að Michael hefði verið állsgáður og í ágætu skapi þegar hann settist upp í Rover 820 saloon bifreið sína sem var grá að lit. Michael ók hægt út af bílastæöi kráarinnar. Hann sást ekki á lífi eftir það. Það var komið myrkur þegar Þjóðverjinn Dieter Georgi hefndi sín grimmilega á eiginkonu sinni sem ekki vildi snúa aftur til hans. Stjúpfaðir dekurbarnsins lést í dular- fullu bílslysi David Farrell David Farrell haföi alltaf fengiö allt sem hugur hann girntist nema viðurkenningu stjúpfööur síns. Við greiningu kom í ljós að græna málningin var af Morgan Four-Four sportbíl eins og þeim sem David hafði fengið frá móður sinni. Þegar lögreglan kom á vettvang til að skoða sportbíl Davids var hann og bílinn hvergi að fmna. Elizabeth Collins, sem hafði fengið alvarlegt áfall vegna slyssins, gat varla talað. Hún gat þó greint frá því að sonur hennar hefði látiö sig hverfa „til þess að hugsa um sín mál“. Hann myndi koma aftur í tæka tíð fyrir útforina. „Fyrirgefðu mamma, mér þykir þetta leitt,“ hafði hann sagt. Lögreglan hugsaði sitt og hóf leit um allt land að David Farrel og sportbílnum hans. Þann 9. mars fann lögregla á eftirlitsferð bilinn á afskekktum áningarstað nálægt ánni Taw. Bíllinn bar þess merki að hafa lent í árekstri og sjá mátti leifar af grænni málningu á stuðaranum. Ungur maður lá hreyflngarlaus yfir stýrið. Hann svaraði ekki lögreglumönnunum þegar þeir ávörpuðu hann. Það var ástæða fyrir því. Hann var nefnilega látinn. Kaldhæðni örlaganna Bréf, tómt lyfjaglas og tóm viskíflaska fundust í bílnum. Við krufningu kom í ljós að David Farrell hafði látist af of stórum lyfjaskammti og áfengisneyslu. í bréflnu viðurkenndi David að hafa fylgt á eftir stjúpfóður sínum frá kránni og að hafa reynt að „stöðva hann“ í Upton til að þeir gætu rætt málin. Það er þó ekki vitað hvort David hafði í hyggju að gera stjúpfoður sínum mein og það mun aldrei koma í ljós. Nú hvíla stjúpfaðir og stjúpsonur hlið við hlið í kirkjugarðinum í Devon. Það þykir vera kafdhæðni örlaganna að tvímenningamir, sem hötuðu hvor annan á meðan þeir voru á lífi, skuli hafa verið lagðir saman til eilífrar hvilu. Þegar það fréttist að David Ferrel hefði farið í meðferð vegna þunglyndis spurði fólk sig af hvaða ástæðum hann hefði verið dapur. íbúum lítils bæjar nálægt Exeter í England, þar sem hinn 19 ára piltur bjó, fannst tilveran leika við hann. Móðir Davids dekraði við hann. Hún hafði gefið honum dýran sportbíl þegar hann varð 18 ára. Jólunum 1988 varði hann á skíðum í Sviss og um sumarið sama ár hafði hann verið í Kalifomíu. Pilturinn var einnig oft í London og dvaldi þá í íbúð fjölskyldunnar í stórborginni. David var nemandi í Royal Agricultural College í Cirencester. Hann var duglegur nemandi og útlit var fyrir að hann tæki gott próf. Stjúpfaðir Davids, Michael CoUins, hafði þegar lofað honum hlut í fjölskyldufyrirtækinu að loknu námi. Þrátt fyrir bjarta framtíð komust læknar að þeirri niðurstöðu haustið 1988 að David Farrell væri haldinn þunglyndi og mæltu með því að ár, hafði komist áfram af eigin rammleik. Hann þorði ekki að hitta piltinn augliti til auglitis vegna skapofsa síns. Hann skrifaði stráknum bréf í staðinn. I bréfinu skrifaði Michael að hann væri þreyttur á letinni í David og fiflaskap hans. Hann skyldi ekki reikna með sinni aöstoð tæki hann ekki almennilegt próf á næsta ári. Hann gæti bara siglt sinn eigin sjó. „Og ég er búinn að tilkynna mömmu þinni þetta,“ bætti Michael Collins við í bréfinu. David mælti ekki orð af vörum 1 tvo daga eftir að hafa fengiö bréfið. Móðir hans, sem óttaðist að hann fengi taugaáfall, kallaði á lækni. Læknarinn fyrirskipaði róandi lyf og mælti með því að David færi í hópmeðferð. Mæðginin fóru síðan í frí saman til að slappa af. Stuttu seinna varð enn á ný uppgjör milli Davids og stjúpföður hans. Michael neitaði að greiða skuld upp á 2500 pund sem David hafði stofnað til í London. Móðirin, Kraln Royal Huntsman Michael Collins var allsgáöur og gtaöur þegar hann ók heim til sín frá kránni Royal Huntsman í Exeter. \ David sagði hverjum sem heyra vildi að stjúp- faðirinn væri skrímsli ; sem drægi úr allri gleði ! og hamingju þeirra sem nálægt honum væru. „Við mamma myndum hafa það miklu betra án ! hans,“ sagði hann. Michael ók gegnum bæinn Upton sem var í um 5 kílómetra fjarlægð frá heimili hans. Með fram veginum í gegnum bæinn voru tré á aðra hlið en steinveggur á hina. Um klukkan 19.30 heyrðu vitni skell eins og við árekstur og síðan annan skell. Vitnin þutu á staðinn og sáu bíl Michaels í klessu. Ökumaðurinn, Michael sjálfur, var meðvitundarlaus og fastur í brakinu. Það tók heila klukkustund að skera hann lausan. Hann lést í sjúkrabílnum á leiðinni á sjúkrahúsið. Leifar af málníngu Að þvi er virtist í fyrstu hafði ekkert annað ökutæki verið viðriðið slysið. En svo fann lögreglan leifar af grænni málningu og rispur á Rovernum sem bentu til að ekið hefði verið aftan á hann. Michael Collins hefði getað verið neyddur til að aka á steinvegginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.