Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 61 ' I>V Tilvera Bridge Islenska landsliöið í bridge Á góðum degi gæti þessi sveit hæglega unniö heimsmeistaratitil enda skipuð nokkrum fyrrverandi heimsmeisturum. Forbokeppnin í Hollandi: Kanadamenn sigruðu Skömmu eftir að Bridgehátíð lauk var árlegt bridgemót, kostað af gólfefna fyrirtækinu Forbo, haldið í borginni Scheveningen í Hollandi. Mót þetta er talið eitt af sterkustu sveitakeppnismótum í heiminum enda flykkjast sterkustu bridgeþjóð- imar á mótið. Þátttaka er þó tak- mörkuð við 64 sveitir og þarf því að neita mörgum um þátttöku. ísland átti góða fulltrúa í keppn- inni, þá Jón Baldursson, Sigurð Sverrisson, Björn Eysteinsson, Að- alstein Jörgensen og Sverri Ár- mannsson. Á góðum degi gæti þessi sveit hæglega unnið heimsmeistara- titil enda skipuð nokkrum fyrrver- andi heimsmeisturum. í þetta sinn tókst þeim hins vegar ekki að kom- ast í úrslitariðil en bættu hins veg- ar um með því að vinna sinn riðil í B-úrslitum. Kanadamennirnir Carruthers og Mittelman komu hins vegar vígreif- ir frá Bridgehátíð og unnu úrslita- keppnina ásamt félögum sínum, Kokish og Cannell. Boðsmót sveita er haldið í byrjun móts og sterk sveit fyrrum heimsmeistara Hol- lendinga vann hana. ítölsku Evr- ópumeistaramir urðu að láta sér lynda annað sætið, Kínverjar voru í þriöja og Bandaríkjamenn í fjórða. Skoðum eitt spil frá A-úrslitun- um þar sem áttust við Kanadamenn og Hollendingar. * DG94 4* K53 -»• Á10832 * 5 * 10752 <Ki ÁDG74 * 5 * ÁD4 * 86 «*• 1086 * DG76 * G1086 Á öðru borðinu sátu n-s Leufkens og Westra, en a-v Mittelman og Kokish. Þar gengu sagnir á þessa leið: NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR pass 1 lauf pass 1 hjarta dobl 1 grand pass 2 tíglar pass 3 lauf pass 4 lauf pass 4 spaöar pass 5 lauf pass pass pass Tveir tíglar vora kröfu Stayman. Eins og sést er þessi samningur andvana fæddur. En ekki er ailt sem sýnist. Suður spilaði út tíguldrottningu, norður drap á ás- inn og spilaði spaðadrottningu. Sagnhafl drap á ásinn, spilaði hjarta og svínaði drottningunni. Laufkens var einum of klókur þegar hann gaf. Mittelman tók nú ás og drottningu í trompi, spilaði síðan spaða á ás og meira hjarta upp á ás. Síðan trompaði hann hjarta, tromp- aði tígul, spilaði hjartagosa og kastaði spaða. Unnið spil og 600 til Kanada. Á hinu borðinu sátu n-s Cannell og Carruthers, en a-v de Boer og Muller. Sagnir gengu þannig: NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 1 tfgull pass pass 1 hjarta pass 2 grönd pass 3 grönd pass pass pass Eins og spilið liggur er þessi samningur jafnvonlaus og hinn. Aft- ur lá tíguldrottningin á borðinu. Þeg- ar hún fékk slaginn fylgdi gosinn í kjölfarið og sagnhafi drap á kónginn. Sagnhafi tók nú ás, drottningu í laufi og fékk vondu fréttimar. Þegar norð- ur kastaði hjarta, fór sagnhafi heim á spaðás, tók laufkóng, en norður kastaði spaða. Það var nokkuð ljóst að ekki þýddi að svína hjartanu og sagnhafi spilaði því tígli. Norður tók þrjá tígulslagi, spilaði spaðadrottn- ingu sem sagnhafi drap með ás. Hann spilaði siðan meiri spaða og fékk tvo síðustu slagina á hjarta. Einn niður, en samt 12 impa tap. Stefán Guðjohnsen Myndgátan Myndgátan hér Lausn á gátu nr. 2658: Sigurbogi Myndasögur Hvað eigum vió aó gera, 7a«an? ■ . Eigum við aó ganga beint nl ungfrú O Hare og segja henni að við séum aó taka hana Jgislmgu?! Tökum okkur nu úi og leggjum af stað tii aó hafa t»ú verður aó vera nógu lengi i burtu tii að hún fart að sakna þ<n ~ en ekki of lengi - þanmg að hún verði dauðfeginíl © ZC5?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.