Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 Fréttir DV Bændur hefja að hella niður mjólk um helgina: Mjólkinni hellt niður hvort sem er - segir Benedikt Hjaltason, fyrrverandi stórbóndi í Eyjafirði DV, AKUREYRI:______________________ „Þetta verkfall mjólkurfræöinga kemur ekkert illa við kúabændur því langflestir þeirra þurfa að hella niður mjólk einhvern tíma á árinu hvort sem er, það skiptir þá ekki höfuðmáli hvort þeir gera það í maí vegna verkfalls mjólkurfræðinga eða í ágúst,“ segir Benedikt Hjalta- son, fyrrverandi stórbóndi á Hrafnagili í Eyjafirði. Benedikt, sem hefur verið öflugasti mjólkur- framleiðandi landsins undanfarin ár, með um 500 þúsund lítra fram- leiðslu á ári, lét af því starfi um síðustu helgi. Hann hefur selt búið en veit um hvað málin snúast þegar verkfall mjólk- urfræðinga hefur skollið á eins og nú er. Benedikt segir að meginþorri bænda þurfi einhvern tíma ársins að hella niður mjólk. „Langflestir bændur eru að framleiða meiri mjólk en fullvirðis- réttur þeirra heimilar þeim og þeir hafa ekkert upp úr því að láta fara með hana í samlögin, það er bara aukakostnaður. Þess vegna hella þeir niður mjólk og geta allt eins gert það núna eins og í sumar,“ seg- ir Benedikt. Benedikt segir hins vegar að staða mjólkurbænda í Eyjafirði sé þannig að i rauninni ætti kaupfélag- ið að sækja mjólkina til þeirra þótt DV, SIGLUFIRDI:____________________ Vorið hefur svo sannarlega minnt á sig undanfarið með hláku og hlýjum sunnanvindum dag eftir dag. Það er með margvíslegum hætti sem vorið boðar komu sína. í sveitinni fæðast lömb og folöld. í þéttbýlinu fara knatt- spyrnumenn á stjá og áhugamenn um þá íþrótt fara aftur aö flykkjast á völl- inn. í Siglufirði er einn öruggur vorboöi - það er þegar byrjað er að aka snjón- um burt af gamla malarvellinum í miðbænum. Það er öruggt merki þess að boltavertíðin og sumarið eru í mjólkurfræðingar séu í verkfalli. „KEA-menn hafa til þessa komist upp með það að eiga mjólkursam- lagið á Akureyri og þess vegna á þeim að vera skylt að sækja til bænda þá mjólk sem þeir mega framleiða samkvæmt fullvirðisrétti. Afurðalögin segja tU um þetta. KEA hefur þó ekki gert þetta og komist upp með það en ég hvet bændur tU að athuga réttarstöðu sína í þessu máli,“ segir Benedikt. -gk nánd. Að vísu er taisvert í að vöUur- inn verði leikhæfur þótt snjónum sé ekið á brott - það getur tekið eina til tvær vikur að vöUurinn þorni nægi- lega. í ár er fyrsti heimaleikur KS þann 23. mai í Mjólkurbikarkeppninni og fjórum dögum síðar verður leikur í deUdakeppninni. Að vísu er ágætur grasvöUur í Siglufirði en hann verður varla leikhæfur fyrr en í júní og því fara fyrstu fótboltaleikir sumarsins ávaUt fram á malarveUinum í mið- bænum. -ÖÞ Vorhreinsun 2000: Hreinsunar- dagar hafnir í Reykjavík Hreinsunardagar Reykjavíkur- borgar hefjast í dag og standa til sunnudagsins 14. mai. Borgarbúar eru hvattir tU að nýta tækifærið til að hreinsa tU á lóðum sínum og losa sig við garðaúrgang sem starfsmenn borgarinnar munu hreinsa reglu- lega meðan á hreinsunardögunum stendur. Að þessu sinni gaf Reykja- víkurborg út bækling í tilefni hreinsunardaganna sem heitir Vor- hreinsun 2000. Samkvæmt upplýsingum DV munu borgarstarfsmenn hreinsa reglulega garðaúrganginn meðan á dögunum stendur en borgarbúar eru áminntir um að átakið nær að- eins tU garðaúrgangs, ekki timburs, rafmagnstækja eða annars drasls. Nokkur brögð hafa verið að því undanfarin ár að Reykvíkingar hafi notað tækifærið tU að losa sig við alls konar drasl í sínum fórum með- an á hreinsunardögum stendur. Eru íbúar hvattir tU að kynna sér efni bæklingsins Vorhreinsun 2000 áður en lagt er í vorverkin að þessu sinni, og nýti sér þjónustu sorp- stöðvá'ef svo ber undir. -HG Kvótalítið skip í skíða- og kajak- ferð DV, NESKAUPSTAÐ: Skemmtiferðaskipið Bergur Vig- fús GK 53, sem er að vísu nótaveiði- skip í eigu SUdarvinnslunnar hf. í Neskaupstaö og keyptur þangað frá Keflavík, sigldi á fimmtudagskvöld- ið áleiðis tU Jan Mayen með stóran ferðamannahóp. Leiðangursstjóri hópsins, sem er 26 manns, er Karl Ingólfsson og tjáði hann fréttaritara við brottfór- ina að hér væru á ferð einkum sænskir og íslenskir skíðaáhuga- menn en á Jan Mayen munu vera einhverjar bestu skíðabrekkur ver- aldar í Berentzberg í um 1.600 metra hæð. Skipstjóri er enginn annar en Landhelgisgæslujaxlinn Ólafur Val- ur Sigurðsson. Einnig hyggst hópurinn stunda kajakróður og hefur allan útbúnað til þess. Karl sagði að einhverra hluta vegna vaeri bestu skíðasvæð- unum lokað á íslandi í maí og júní sem væri besti tíminn. Ekki sagöi Karl að óttast þyrfti ísbirni. „Þeir eru afar matvandar skepnur," sagði Karl í gærkvöld. Mörgum þykir þetta hið besta mál, að breyta kvóta- litlum skipum í skemmtisnekkjur milli vertíða. -KAJ Útboð á áætlunar- og sjúkraflugi: Ekki boðið út á EES- svæðinu - kostnaður hleypur á tugum milljóna Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra kynnti á ríkisstjómar- fundi í gær minnisblað um út- boð á áætlunarflugi og samstarf vegna sjúkraflugs. Segir í minn- isblaðinu að i kjölfar þess að Flugfélag íslands hyggist fljót- lega hætta öllu flugi út frá Ak- ureyri og íslandsflug sé hætt flugi til Sauðárkróks og heil- brigðisráðuneytið ætli að bjóða út sjúkraflug á landsbyggðinni telji ráðuneytið að bjóöa verði út nokkra leggi í áætlunarflugi. Samningaviðræður hófust í gær milli hagsmunaaðila er málið varöar og má búast við niöur- stöðu um hvort samstarf þeirra sé mögulegt innan hálfs mánað- ar. Ef það tekst verður hægt að bjóða út innan eins til tveggja mánaða en enn á eftir að ákveða hvort boðið verður út í einum pakka eöa smærri ein- ingum. í minnisblaðinu segir að ekki sé gert ráð fyrir útboði á EES-svæðinu þar eð verið sé að bjóða út sjúkra- og áætlunarflug saman. Líklegur samningstími sé tvö ár og að honum liðnum sé sennilega mögulegt að bjóða út á EES-svæðinu. Þá kemur fram að líklegar breytingar á öðrum samningum geti valdið því að styrktu flugi verði hætt innan einhverra ára á suma áfangastaði. Ekki er nefndur ákveðinn kostnaður vegna út- boðsins en líklegt talið að hann muni hlaupa á mörgum tugum milljóna króna. -hdm DV-MYND ÖRN ÞÖRARINSSON Einn af vorboöunum Snjó mokaö á vörubíla á malarvelli Siglfiröinga. Senn geta fótboltamennirnir hafiö vertíö sína í sól og sumaryl. Vorboði í Siglufirði: Hlýir sunnanvind- ar dag eftir dag Benedikt Hjaltason Aframhaldandi sunnanátt í kvöld verður áframhaldandi sunnan- og suövestanátt, 8-13 m/s, og súld eða rigning vestan til á landinu en skýjað aö mestu austan til og á Noröurlandi. Hiti verður á bilinu 3 til 11 stig síödegis, mildast noröaustanlands. Sófargangijr og sj'ávafföil REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 22.09 22.09 Sólarupprás á morgun 04.38 04.09 Síðdegisflóö 20.04 12.15 Árdegisflóð á morgun 08.30 00.37 Shýrhigm á veðurtáknuin r'*-»VINDÁTT ^ <—HITI “i -10» NviNDSTYRKUR Vn-n-T 1 metrum á sekúndu kuö i HHDSKÍRT LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ €> SKÝJAÐ o ALSKÝJAÐ w RIGNING Q SKÚRIR w SLYDDA © SNJÓKOMA Q ÉUAGANGUR & PRUMB- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Heima um helgina Þaö verður frekar vætusamt um helgina og því upplagt aö nota tímann til að dytta að einhverju innandyra, mála veggi, gera við húsgögnin eöa einfaldlega skella sér í allsherjar- vortiltekt. Kjósi menn frekar aö taka það rólega er fátt betra í leiöindaveöri en aö glugga í góöa bók eða horfa á sjónvarpið í rólegheitum. ■■■MHuaauMi Veörið á morgun Hlýjast fyrir norðan Á morgun má búast viö sunnan- og suövestanátt, 10-15 m/s. Skýjaö verður noröaustan til en súld eöa rigning um landiö sunnan og vestanvert. Hiti veröur 7 til 14 stig, hlýjast noröaustan til. Vindun \ 2—7 m/% ) Hiti 3° til 11° WöjjcjKa- HSi Vindur: 8-13 m/» Hiti 7° til 13° Fremur hæg sunnan- og suðvestanátt, skúrir eða rigning, og hiti 3 til 11 stig, mildast á Norðurlandi. Búist er vift sunnan- og ,8- 13 m/s. Vætusamt verður, súld eða rignlng, og hitl 7 tll 13 stlg. Spáð er áframhaldandl suðlægri átt og vætusómu veðri, einkum vestan til. Áfram veröur tiltölulega hlýtt í veöri. AKUREYRI alskýjaö 9 BERGSSTAÐIR alskýjaö 11 B0LUNGARVÍK alskýjaö 10 EGILSSTAÐIR 10 KIRKJUBÆJARKL. súld 8 KEFLAVÍK alskýjaö 8 RAUFARHÖFN snjóél 4 REYKJAVÍK súld 7 STÓRHÖFÐI rigning 7 BERGEN hálfskýjaö 11 HELSINKI skýjaö 14 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 14 ÓSLÖ léttskýjaö 19 STOKKHÓLMUR súld 18 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 8 ÞRÁNDHEIMUR úrkoma 10 ALGARVE hálfskýjaö 19 AMSTERDAM léttskýjaö 23 BARCELONA þokumóöa 19 BERLÍN heiöskírt 23 CHICAGO mistur 19 DUBLIN skýjaö 9 HAUFAX skýjaö 9 FRANKFURT léttskýjaö 24 HAMBORG léttskýjaö 20 JAN MAYEN alskýjaö -1 LONDON skýjaö 17 LÚXEMBORG léttskýjaö 22 MALLORCA hálfskýjaö 23 MONTREAL heiöskírt 17 NARSSARSSUAQ snjókoma -1 NEWYORK alskýjaö 18 ORLANDO hálfskýjaö 19 PARÍS léttskýjaö 22 VÍN léttskýjaö 21 WASHINGTON skýjaö 18 WINNIPEG léttskýjaö 8 M AíHH «4 Klh'IHIl,'.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.