Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Side 19
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 19 DV Helgarblað Ertu að leita að gæðum og glæsileika fyrir hóflega upphæð? Til sölu Mercedes Benz 200 „Elegance". Seldur nýr af Ræsi 1996. Ekinn aðeins 54.000 km. Verð aðeins 2.600.000. Til sölu Range Rover Vogue SE 3,9 Classic. Innfluttur nýr 1994. Ekinn 130.000 km. Verð aðeins 1.650.000. Upplýsingar hjá BSA, Skemmuvegi 6, eða í síma 587 1280. Kevin Costner Costner er enn aö reyna að koma undir sig fótunum en hann hefur ekki átt upp á pallboröiö hjá bíógestum undanfarin ár. Kevin Costner í söngleik? Einu sinni var Kevin Costner eftirsóttasti og hæstlaunaöi leik- ari í Hollywood og talinn meöal valdamestu manna í draumaborg- inni. Þaö voru snUldarmyndir eins og The Untouchables og No Way Out sem skutu honum upp á stjömuhimininn þar sem hann logaði skært um langa hríð. Kannski steig velgengni hans honum nokkuð til höfuðs eftir að hann leikstýrði og lék aðalhlut- verkið í hinni rómuðu kvikmynd Dansar við úifa. Gagnrýnendur grétu af gleði og það rigndi ósk- arsverðlaunum yflr Kevin og fé- laga. Ferill hans virtist tryggður en stjömuhrapið var skammt und- an. Síðan hefur Kevin leikið i myndum eins og The Postman sem mörgum finnst vera meðal verstu mynda seinni ára og ekki má gleyma hinni ofurdýru og meingöUuðu Waterworld. Það má eiginlega segja að ferill Costners hafi sokkið eins og steinn með þeirri blautu mynd sem gerðist um borð í fljótandi borg í framtið- arheimi skemmdum af mengun og gróðurhúsaáhrifum. Hér mætti auðvitað nefna myndir eins og The Bodyguard, Field of Dreams, Prince of Thieves og A Perfect World sem aliar náðu nokkurri hylli en skriðu þó aldrei yfir meðallagið. Síöasta örvænt- ingarfuUa tilraunin sem Costner gerði tU þess að ná hyUi á ný var kvikmyndin Message in a Bottle. Hún gerðist við sjó og kannski hafa áhorfendur tengt hana ómeð- vitað við Waterworld því hún náði engu flugi. Nú berast þær fregnir af Costner að hann hafi ráðið sig tU að leika aðalhlutverkið í söngleik sem menn hafa i hyggju að drífa á hvíta tjaldið. Þetta skal verða dramatísk ástarsaga sem gerist í skugga byltingarinnar á Kúbu 1956 og er byggð á sannri sögu og mun heita My Cuba. Það er ekki enn búið að finna einhvem tU að semja tónlistina en aUt er þetta i vinnslu. Það er búið að ráða Kevin nokkum Reynolds tU að leikstýra öUu saman. Hann og Costner hafa unnið saman áður með hörmulegum afleiðingum en Reynolds leikstýrði einmitt hinni iUræmdu Waterworld. Nú bíður Costners það verkefni að semja frið við Reynolds en þeir félagar rifust hrottalega við tökurnar á Waterworld svo tU vinslita kom og hafa þeir ekki talast við síðan. Við áhorfendur getum aðeins von- að að myndin muni ekki að neinu leyti gerast úti á sjó. ENDURVINNSLUSTÖÐVAR SORPU Nýr afgreiðslutími um helgar Opið um helgar: Opið virka daga í sumar: kl. 10.00-18.30 Bæjarflöt Jafnasel Dalvegur Blíðubakki kl. 12.30 - 21.00 Ánanaust Sævarhöfði Miðhraun kl. 8.00-21.00 Kjalarnes sunnud., miðvikud. og föstud. kl. 14.30-20.30 Velkomin á endurvinnslustöðvarnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.