Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Qupperneq 21
21 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 DV Helgarblað Madonna skilur barnsföðurinn eftir í sárum Söngkonan og leikkonan Madonna á nú von á öðru barni og herma slúðurfregnir að búið sé að staðfesta kyn þess og hún beri dreng undir belti. Eins og aðdá- endur söngkonunnar eflaust vita er Madonna ástfangin upp fyrir haus og býr með breska leikstjór- anum Guy Ritchie sem er faðir væntanlegs sonar þeirra. Því hef- ur jafnvel verið haldið fram að þau sköthjúin ætli að smeygja á sig hringunum áður en langt um líður. Þetta er mjög ólíkt því fyrir- komulagi sem Madonna hafði þeg- ar hún fjölgaði mannkyninu í hið fyrra skipti en hún á fimm ára dóttur sem heitir Lourdes. Faðir Lourdes litlu var valinn af kost- gæfni úr hópi aðstoðarmanna og vina Madonnu og varð líkams- þjálfarinn Carlos Leon fyrir valinu til undaneldis. Carlos hefur tii skamms tíma haft tækifæri til að umgangast af- kvæmi sitt með reglulegum hætti. Nú þegar Madonna og Lourdes dvelja langdvölum í Bretlandi er málið verulega snúið og Carlos saknar Lourdes litlu ákaflega þeg- ar hann sér hana ekki nema á Barn á leiðinni? Stöllurnar Anne Heche og Ellen Degeneres, sem eru liklega þekkt- ustu lesbíur samtimans, eru fam- ar að huga að fjölgun í fjölskyld- imni. Sagan segir að skvísurnar hafa verið á vappi í Beverly-hæð- um og séð forvitnilegan barnavagn sem þær fengu að skoða nánar. Á meðan móðirin sýndi Ellen vagn- inn út og inn mun Anne hafa hald- ið á baminu. Aö lokum eiga þær að hafa gefið til kynna að til stæði að búa til eitt slíkt. í ljósi þess að Heche ku hafa spurt Michael Bolton í gamni (???) hvort hann væri tilbúinn til að gera bamið að veruleika, viil Sviðsljósið taka það fram að þótt það styðji stúlkurnar alla leið hefur það ákveðnar efa- semdir um faðemishlutverk Boltons. Vill það þess í stað benda á Jude Law, Wesley Snipes, A1 Pacino, Oliver Stone, Kevin Spacey og George Michael - auk þess sem nokkrir útsendarar Sviðsljóssins eru ávallt til þjón- ustu reiðubúnir. Ávallt. nokkurra vikna fresti. Talsmenn Madonnu segja frá- leitt að forræðisdeila sé í uppsigl- ingu. Foreldar barnsins hafi allt frá getnaði gert sér ljóst að ekki yröi um sambúð aö ræða en forsjá í góðri samvinnu. Talsmaðurinn fullyrðir að unnið sé að samkomu- lagi um það hvernig Carlos og Lourdes geti hist oftar þótt þau þurfi að fljúga yfir Atlantshafið þvert til þess. Madonna Madonna á nú von á ööru barni sínu. Faöir þess er Guy Rithie, breskur leikstjóri sem taliö er líklegt aö Madonna ætli aö giftast. Hluthafafundur FBA, r Hluthafafundur Islandsbanka hf. Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. Hluthafafundur íslandsbanka hf. verður haldinn í Háskólabíói við Hagatorg, Reykjavík, sal 2, Hluthafafundur FBA verður haldinn í Háskólabíói mánudaginn 15. maí nk. og hefst kl. 16:00. við Hagatorg, Reykjavík, sal 3, mánudaginn 15. maí nk. og hefst kl. 16.00. Dagskrá: Dagskrá: 1. Tillaga bankaráðs um samruna íslandsbanka hf. og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. í 1. Tillaga bankaráðs um samruna Íslandsbanka-FBA hf. Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. og (slandsbanka hf. í Íslandsbanka-FBA hf. 2. Önnur mál löglega upp borin. 2. Önnur mál löglega upp borin. Dagskrá fundarins, ásamt samrunaáætlun félaganna og drögum að samþykktum og Dagskrá fundarins, ásamt samrunaáætlun stofnsamningi hins nýja félags, (slandsbanka- félaganna og drögum að samþykktum og FBA hf„ verður afhent hluthöfum á skrifstofu s stofnsamningi hins nýja félags, íslandsbanka- félagsins frá og með mánudeginum 8. maí 2000. I FBA hf„ verður afhent hluthöfum á skrifstofu | félagsins frá og með mánudeginum 8. maí 2000. I Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum Atkvæðaseðiar og fundargögn verða afhentir þeirra í (slandsbanka hf„ Kirkjusandi, Reykjavík, hluthöfum á fundarstað frá kl. 15.00 á fundardegi. 11. og 12. maí nk. frá kl. 9:00-16:00 og á fundardegi frá kl. 9:00-15:00. Einnig verða 4. maí 2000 atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar afhentir á fundarstað frá kl. 15:00-16:00 á fundardegi. Bankaráð Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. 4. maí 2000. Bankaráð íslandsbanka hf. IUII , % ri**F£5T!tl«i(teÁMK! AFVINMUIÍFSIXS Hf ISLANDSBANKI Hluthafafundur Íslandsbanka-FBA hf. Verði samruni (slandsbanka hf. og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. í (slandsbanka-FBA hf. samþykktur á hluthafafundum félaganna mánudaginn 15. maí nk., verður strax að þeim fundum loknum gengið til hluthafafundar fslandsbanka-FBA hf. Sá fundur verður haldinn í sal 1 í Háskólabíói. Dagskrá fundarins: 1. Kosning bankaráðs og varamanna. 2. Kosning endurskoðunarfélags. 3. Ákvörðun um þóknun til bankaráðs fyrir fyrsta kjörtímabil. 4. Tillaga um heimild til handa bankaráði til kaupa á eigin hlutum félagsins og töku veðs í þeim. 5. Tillaga um sameiningu menningarsjóða bankanna. 6. Önnur mál löglega upp borin. Framboðum til bankaráðs Íslandsbanka-FBA hf. skal skila til lögfræðideildar íslandsbanka hf„ Kirkjusandi 2, Reykjavík eða skrifstofu Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf., Ármúla 13a, Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 9. maí nk. kl. 17:00. Hluthafar geta vitjað aðgöngumiða og atkvæðaseðla sinna fyrir hluthafafund Íslandsbanka-FBA hf. á fundardegi, mánudaginn 15. maí nk„ á fundarstað frá kl. 15:00. 4. maí 2000. Bankaráð Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. og bankaráð íslandsbanka hf. ISLAN DSBAN Kl IM IUII FJÁRFESTlNGARBAmU ATViNNUtÍfSIHS HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.