Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 I>V Helgarblað 25 Þ Ú ÚTFÆRIR ÞINN E I G I N N i AISLANDI DV-MVNDIR TEITUR Húsiö viö Miötún 8 í Keflavík en Jóhann telur aö erjur íbúanna hafi veriö kveikjan aö líkamsárásinni sem hann mátti þola. bendingin" skuli ekki hafa farið fram eftir hefðbundnum leiðum í umsjón lögreglunnar, þótt þau hafi lýst honum áður. Jóhann leggur áherslu á að lögreglan hafl sjálf ekki verið farin að aðhafast neitt og bæt- ir við: „Vitnin sem gefa ákærða fjar- vistarsönnun eru síðan að breyta tímasetningum hvað eftir annað og löngu eftir atburðinn. Þetta er alveg með ólíkindum." Dómurinn stað- festir að bæði ákærði og vitnin, öldruð hjón sem segja ákærða hafa verið á heimili sínu er líkamsárásin átti sér stað, breyttu tímasetningum sínum. En þar með er reiðilestri Jóhanns yfir lögreglunni ekki lokið: „Það er síðan ekkert óeðlilegt að dómsmála- ráðuneytið trúi manni ekki þegar Þórir Maronsson yfirlögregluþjónn lýsir manni svo í bréfi dagsettu 6. júní 1997: „Hefur fólkið [leigjendur sem tóku við jarðhæðinni eftir að eigendumir fluttu loks] látið þess getið að erfiðleikar séu í sambýlinu við Jóhann sem skammi böm þeirra af litlu eða engu tilefni, veki þau upp um nætur og kvarti yfir há- vaða o.fl. þess háttar." Jóhann segir þetta hafa verið alræmt óreglufólk sem hafi þekkti eigendurna og lög- reglan þurft að handtaka eiturlyfja- neytendur á staðnum án þess að hann hafi kallað hana til: „Mér finnst það nú með ólíkindum að yf- irlögregluþjónninn skuli beita fyrir sig slíkum kjaftasögum og dylgjum í starfi og skora á hann að sannreyna orð sín. Þetta er eintóm lygi, líkt og flest annað sem kemur frá lögregl- unni í þessu máli.“ Vafasöm dómsmeðferð Jóhann sér ekki síður margt ámælisvert við málsmeðferðina. „Ég held að þetta hafi verið síðasti dómur Más Péturssonar sem var tekinn ölvaður undir stýri um há- bjartan dag stuttu eftir uppkvaön- ingu dóms og viðurkenndi í fram- haldi fyrir alþjóð að hafa veriö full- ur í fjörutíu ár. Er hann hæfur dóm- ari?“ Enn fremur þykir Jóhanni það furðulegt að Sigurður bróðir hans, Kristján Gunnarsson og börn hjón- anna skuli ekki hafa verið kölluð til skýrslugerðar meðan allir hafi ver- ið tíndir til sem hjálpað gátu máls- stað ákærða. Þá segir hann niður- stöðu dómsins hafa komið þeim öll- um á óvart: „Már Pétursson og verj- andinn, Vilhjálmur Þórhallsson, sem er tengdur bæði ákærða og vitni, suðu þetta saman að mínu mati því málið lá ljóst fyrir. Af hverju snýst málið við? Við erum eins og sakbomingar og aðilar hin- um megin frá kallaðir til að bera vitni gegn okkur. Samkvæmt öllum þessum málarekstri er heimilt að ganga að mér þar sem ég er að slá blettinn eða tala í simann á heimili mínu og berja mig. Lögreglan hefur unnið alveg hreint á móti mér i öllu þessu máli. Saksóknari ákveður svo að áfrýja ekki til hæstaréttar og skuldar engum skýringar á því. Við erum viss um að málinu hefði verið snúið við þar. En ég á ekki nokkum rétt til.“ Lögreglan í Reykjanesbæ, dóms- málaráðuneytið, ríkissaksóknari og Umboðsmaður Alþingis hafa því sem næst hunsað Jóhann en hann er ekki tilbúinn að gefast upp. Nú liggur fyrir beiðni um endurupp- töku hjá dómsmálaráðherra þar sem hann spyr um hæfi Más Péturs- sonar, Vilhjálms Þórhallssonar, vitnisins og lögreglunnar í Reykja- nesbæ. Hann hefur ekki fengið nein svör enn þá en er svo sannarlega ekki á þvi að gefast upp. -BÆN Dublin á íslandi Lagersala Nú er tækifærið að kaupa það sem þig vantar á skrokkinn eða í búið á ótrúlegu verði. Kíkið á lagerinn hjá okkur. Lampar, Ijós og skermar, allt á ótrúlegu verði. WJlStreet SKAPAEININGAR KIRSUBER J AVIÐUR BEYKI CHurÖir og skúffur ) BLAR, GRÆNN , GULUR HLYNUR, BEYKI DG KIRSUBER JAVIOUR :'__■ TM - HÚSGÖGN Síöumúla 30 - Sími 568 6822 - œvintyri líkust Margvíslegir upprööunarmöguleikar Min. - Fös. 10:00 -18:00 ■ Laugard. 11:00 -1 Jóhann er búinn aö hafa mikið fyrir því að hafa uppi á hvers lags málskjöl- um og þykir pottur vera víöa brotinn „Samkvæmt öllum þessum málarekstri er heimilt aö ganga aö mér þar sem ég er aö slá blettinn eöa tala í símann á heimili mínu og berja mig. Lögreglan hefur unniö alveg hreint á móti mér í öllu þessu máli. “ Búsáhöld á 50% afslætti, t.d. Tupperware, 0,25 I, áður 86 kr., nú á 40 kr. 5,5 I, áður á 300, nú á aðeins 150 kr. Glös áður frá 89 kr., nú frá 39 kr. Pottahandklæði, nú aðeins 125 kr. Antibakterial skurðarbretti, áðurfrá 300 nú frá 150 —200 kr. Hnífapör, 16 stk., áður 1500 kr., nú aðeins 750 kr. Desertglös, áður 500 kr., nú aðeins 250 kr. Tebolli og undirskál, aðeins 100 kr. stk. Leirkönnur. nú frá aðeins 30 kr. stk. Hitapokar, 300 kr. stk. Klósettburstar, áður 700 kr., nú aðeins 350. Klósett-mottusett, áður 900 kr., nú 450 kr. Bómullarmottur, nú frá 750 kr. Fjölbreytt úrval fatnaðar og leikfanga allt á niðursettu verði. Opið án - fim 10-18 föstud 10-19 laugard 10-18 sunnud 13-17 Dublin á Islandi • Faxafeni 10 • sími 553 1381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.