Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Page 54
62 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 I>V Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson mmsm.- Gunnar D. Lárusson vélaverkfræðingur í Reykjavík 95 ára_________________________________ Árný Stefánsdóttir, Hvammbóii, Vik. 80 ára_________________________________ Baldur Ingólfsson, Fellsmúla 19, Reykjavík. Guðbrandur Skúlason, Engihjalla 9, Kópavogi. Jón V. Björnsson, Grundarbraut 8, Ólafsvík. Ólafur Bjarni Th. Pálsson, Grundartanga 52, Mosfellsbæ. 75 ára_________________________________ Benta Margrét Briem, Sörlaskjóli 2, Reykjavík. Hjördís Wathne, Kópavogsbraut la, Kópavogi. 70 ára ________________________________ F'nn*30S| Jóhannsson, '*'■ veröur sjötugur /k Eiginkona hans er Sigfriö Lárusdóttir, í tilefni afmælisins taka þau á móti gestum laugardaginn 6.5. í félagsheimilinu Fólkvangi, Kjalarnesi, frá kl. 18.00-22.00. Garðar Ingimarsson, Hamarsteigi 2, Mosfellsbæ. Guðlaug Þorsteinsdóttir, Torfnesi Hlíf 1, ísafirði. Hallbera Karlsdóttir, Kirkjubraut 36, Höfn. Hannesína Tyrfingsdóttir, Fífumóa 24, Njarövík. Valgeir Noröfjörö Guðmundsson, Engihjalla 19, Kópavogi. 60 ára_________________________________ Halldóra Halidórsdóttir, Marbakkabraut 34, Kópavogi. Tómas Hansson, Hringbraut 59b, Keflavík. 50 ára_________________________________ Björg Kjartansdóttir, Karfavogi 15, Reykjavík. Bjöm Þórisson, Langanesvegi 23, Þórshöfn. Einar Pálmi Jóhannsson, Ásbúö 47, Garðabæ. Halldóra Helgadóttir, Hraunbæ 98, Reykjavík. Reynir E. Kjerulf, Brávöllum 5, Egilsstööum. 40 ára_________________________________ Agnes Þórunn Guðbergsdóttir, Hróarsstöðum, Fnjóskadal. Ásdís Garðarsdóttir, Kirkjugötu 19, Hofsósi. Diana Jane Milis, Eyrargötu 3, Neskaupstaö. Halldóra S. Ríkharðsdóttir, Miöholti 5, Hafnarfiröi. Hlédís Hálfdanardóttir, Helgamagrastræti 46, Akureyri. Hulda Björk Gunnarsdóttir, Breiööldu 4, Hellu. Kristín R. Alfreösdóttir, Austvaösholti 2, Rangárvallasýslu. Matthiidur Þórðardóttir, Hörgsholti 11, Hafnarfiröi. Reinhard Reynisson, Baughóli 48, Húsavík. Sigurgeir R. Gissurarson, Snægili 12, Akureyri. Sædís Jónsdóttir, Suöurengi 33, Selfossi. Gunnar Daníel Lárusson véla- verkfræðingur, Hellulandi 7, Reykjavik, er sjötugur í dag. Starfsferill Gunnar fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1951, fyrrihlutaprófi i verkfræði frá HÍ 1954 og M.Sc.-prófi í vélaverk- fræði frá DTH í Kaupmannahöfn 1957. Gunnar var verkfræðingur hjá SAS í Kaupmannahöfn 1957-59, verkfræðingur hjá Loftleiðum í Stavanger i Noregi 1959-64, verk- fræðingur hjá Teiknistofu SÍS 1964-65 og ráðgjafi hjá Fönix sf. Þorsteinn Valtýr Kristjánsson verkamaður, Hólmagrund 11, Sauð- árkróki, er sjötugur í dag. Starfsferill Þorsteinn fæddist að Litla-Kálfa- læk í Hraunhreppi og ólst þar upp til sex ára aldurs en í Reykjavík tU þrettán ára aldurs. Þá flutti hann í Skagafjörðinn þar sem hann bjó til tuttugu og tveggja ára aldurs. Þorsteinn stundaði landbúnaðar- störf í Skagafirðinum en flutti tfl Stöðvarfjarðar 1952 þar sem hann stundaði ýmis störf tfl sjós og lands, m.a. í sild, í frystihúsi, síldar- bræðslu, við löggæslu og fleira. Hann flutti síðan til Sauðárkróks 1996 og hefur átt þar heima síðan. Þorsteinn er löggiltur fiskmats- maður og vann við saltfiskmat. Hann starfaði mikið að verkalýðs- málum og sinnti málefnum ung- mennafélagsins, auk þess sem hann tók virkan þátt í sönglífi staðarins og er hestamaður. Fjölskylda Þorsteinn kvæntist 26.12. 1954 Nönnu Jónsdóttur, f. 29.6. 1932, d. 17.5.1995, húsmóður. Hún var dóttir Jóns Jóhannssonar, bónda á Hval- nesi í Stöðvarfirði, og Kristínar Sig- tryggsdóttur húsfreyju. Böm Þorsteins og Nönnu eru Jón Þorsteinsson, f. 16.9. 1953, verkmað- ur í Reykjavík, kvæntur Guðnýju Hannes Sigurðsson, útvegsbóndi og forstjóri Fiskiðjunnar Ver, Hrauni II, Ölfusi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Hannes fæddist í Stóru-Sandvík í Flóa og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Barna- og gagnfræðaskól- ann á Selfossi og stundaði síðan nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík. Hannes stundaði sjómennsku um árabil. Hann var háseti, stýrimaður og skipstjóri á ýmsum fiskibátum frá Þorlákshöfn, og síðan á eigin bát, Jóhönnu ÁR 206, frá 1976, er 1965-73. Hann hefur starfrækt eigin verkfræðiþjónustu frá 1970. pjölskylda Gunnar kvæntist 5.1. 1962 Önnu Þrúði Eidísi Þorkelsdóttur, f. 2.10. 1936, BA í mannfræði, aðstoðaryfir- manni við öldrunarþjónustu Reykjavíkurborgar og formanni Rauða kross íslands. Hún er dóttir Þorkels Bjömssonar, f. 3.2. 1905, d. 8.8. 1994, frá Skeggjastöðum í Jökul- dalshreppi, og Önnu Eiríksdóttur, f. 8.3. 1907, d. 19.3. 1993, frá Skjöldólfs- stöðum í Jökuldalshreppi. Börn Gunnars og Önnu Þrúðár eru Ragnar Lárus Gunnarsson, f. Þorsteinn Valtýr Kristjánsson verkamaður á Sauðárkróki Fimmtugur Hannes Sigurðsson útvegsbóndi og forstjóri Baldursdótt- ur húsmóð- ur; Rúnar Þorsteins- son, f. 16.10. 1956, blikk- smiður í Karlskrona í Sviþjóð, kvæntur Aleksöndru Thorsteinsson húsmóður; Fjóla Þorsteinsdóttir, f. 16.1. 1962, leiðbeinandi á Stöðvar- firði, en maður hennar er Valur Smári Stefánsson; Heimir Þorsteins- son, f. 8.8. 1966, verkamaður í Nes- kaupstað, en kona hans er Berglind Guðmundsdóttir húsmóðir. Systkini Þorsteins: Guðrún Krist- jánsdóttir, f. 3.11.1928, látin, var gift Guðbrandi Elífarssyni og eignuðust þau tvo syni; Sesselja Kristjánsdótt- ir, f. 13.12. 1938, sem einnig er látin, var gift Sigtryggi Þorsteinssyni og eignuðust þau þrjá syni og eina dóttur; Elínbjörg Kristjánsdóttir, f. 28.8. 1933, var gift Unnsteini Guð- mundssyni, sem er látinn, og eign- uðust þau sex syni og fjórar dætur; Sara Kristjánsdóttir, f. 27.10. 1942, var gift Guðjóni Guðjónssyni og eiga þau tvær dætur og einn son. Foreldrar Þorsteins: Kristján Guðmundsson, f. 2.2. 1894, d. 3.7. 1986, sjómaður, skytta og bóndi að Litla-Kálfalæk í Hraunhreppi, og Guðrún Ágústa Gottskálksdóttir, f. 14.1. 1905, d. 2.11. 1978, húsfreyja. hann hóf eigin útgerð. Hannes og eiginkona hans stofn- uðu auk þess Verslunina Hildi í Þorlákshöfn 1979. Hann stofnaði Fiskiðjuna Ver árið 1982 og hóf þá salfiskverkun. Hannes var formaður Útvegs- mannafélags Þorlákshafnar um nokkurra ára skeið og gegndi ýms- um trúnaðarstörfum er tengdust út- vegi hans og saltfiskverkun. Hann sat í sveitastjórn ölfushrepps 1994-98, sat í nefndum á vegum sveitarfélagsins, s.s. í stjóm Hita- veitu Þorlákshafnar, og situr nú í hafnarstjóm Þorlákshafnar. Árinu eldri Andlát Óli J.K. Magnússon, Álakvísl 64, Reykjavlk, lést á Landspítalanum I Fossvogi miðvikud. 3.5. Jaröarförin verður auglýst síöar. Baldur Sigurösson, Fellsmúla 22, Reykjavík, lést á Landspítalanum mánudaginn 1.5. s jjrval - gott í hægindastólinn Unnur María Ingólfsdótt- ir fiðluleikari er 49 ára í dag. Unnur er dóttir hins þekkta tónlistarmanns og ferðafrömuðar, Ing- ólfs Guðbrandssonar. Unnur er ekki eina barn Ingólfs sem hefur lagt fyrir sig tónlist því meðal systkina hennar er aö finna, Evu Mjöll fiöluleikara, Rut fiðluleikara, Þorgeröi kórstjóra og Ingu Rós selló- leikara. Þær systurnar ættu því aö geta slegið I eins og einn menúett I til- efni dagsins. Baldur Ingólfsson, löggiltur dómtúlkur, er 80 ára í dag.. Baldur var orðlagöur þýskukennari og skrifaði kennslubæk- ur og málfræðibækur I því vægöar- lausa en reglufasta tungumáli. Flann kenndi r.1s_JT áratugum saman við ' Menntaskólann I Reykja- / -~st/ vík og hefur gert kynslóð- & um íslendinga kleift aö tjá sig á þýskri tungu. Menn eiga því góðar eöa slæmar minningar úr þýskutlmum, allt eftir því hvernig þeim gekk. Ástráöur Eysteinsson, prófessor I al- mennri bókmenntafræði við Háskóla íslands, verð- ur 43 ára á morgun. Hann hefur varpað nýstár- legu Ijósi á íslenskar sem erlendar bókmenntir I fjölda fræðibóka og 6.7. 1962, verkfræð- ingur í Baltimore í Bandaríkjunum, en kona hans er Ingi- björg Sveinsdóttir, f. 30.3. 1972, BA i sál- fræði, í framhalds- námi; Ragnhildur Anna Gunnarsdótt- ir, f. 31.12.1964, stúd- ent og flugfreyja í Reykjavík, en sambýlismaður hennar er Stein- grímur Karlsson, f. 14.7. 1970, kvik- myndagerðarmaður, og er dóttir hennar Anna Þrúður Guðbjörns- dóttir, f. 3.9. 1988; Þorkefl Máni Gunnarsson, f. 19.7.1969, kerfisfræð- ingur í Kópavogi, en sambýliskona hans er Sigrún Erla Hannesdóttir Blöndal, f. 19.9. 1970, hjúkrunar- fræðingur, og er dóttir þeirar Jó- hanna Ester Þorkelsdótt- ir, f. 2.3. 1992. Foreldrar Gunnars voru Lárus Ástbjömsson, f. 29.9. 1904, d. 26.8. 1995, fulltrúi í Reykjavík, og Marta Daníelsdóttir, f. 28.2.1906, d. 6.2.1996, hús- móðir í Reykjavík. Ætt Lárus var sonur Ástbjörns Eyj- ólfssonar, skipasmiðs í Reykjavík, frá Læk í Flóa, og k.h., Kristínar Þórðardóttur frá Efraseli á Stokks- eyri. Marta var dóttir Daníels Þor- steinssonar, skipasmiðs í Reykja- vík, frá Suður-Hvammi í Mýrdal, og k.h., Guðrúnar Egilsdóttur frá Minna-Mosfelli í Mosfellssveit. Fimmtugur Jóhannes Gunnarsson framkvæmdastjóri í Reykjavík Jóhannes J. Gunnarsson fram- kvæmdastjóri, Rauðagerði 57, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Jóhannes fæddist í Reykjavík. Hann lauk gagnfræðiprófi frá Aust- urbæjarskóla 1966 og lauk námi frá Hótel- og veitingaskóla íslands í framreiðslu. Jóhannes var yfirþjónn í Naustinu 1980-83, framkvæmdar- stjóri Þjóðleikhúskjallarans 1987-93 og framkvæmdarstjóri Sundanestis, veitingahús 1993-2000. Hann starf- rækti og átti um tíma Bitabæ í Garðabæ, Fenjanesti og Múlanesti. Jóhannes er nú framkvæmdastjóri fyrir eigið innflutningsfyrirtæki. Jóhannes var mjög liðtækur í frjálsum íþróttum á sínum yngri ár- um, keppti með meistaraflokki ÍR í handbolta um árabfl, lék með ung- lingalandsliðinu í handbolta 1968, og æfði og keppti fyrir Sundfélagið Ægi í sundknattleik um árabil. Jó- hannes var formaður prófnefndar Hótel og veitingaskóla íslands í fjölda ára. Fjölskylda Jóhannes kvæntist 5.7. 1975 Ás- gerði J. Flosadóttur, f 11.11. 1954 stjómmála- og fjölmiðlafræðingi, og framkvæmdarstjóra innflutnings- fyrirtækis. Ásgerður er formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Foreldrar Ásgerðar eru Sigurborg Jónasdóttir, ættuð frá Lýsudal í Staðarsveit á Snæfellsnesi, og Flosi Þór- ormsson vélstjóri, ættaður frá Fá- skrúðsfirði. Flosi lést langt um ald- ur fram. Stjúpfaðir Ásgerðar er Hreinn Þorvaldsson múrarameist- ari. Dætur Jóhannesar og Ásgerðar eru Guðrún Eva Jóhannesdóttir, f. 26.9.1977; Flosrún Vaka, f. 18.3.1985. Systkini Jóhannesar eru Sigur- björt húsmóðir, búsett í Hveragerði, gift Erni Sigurðssyni tryggingasala; Guðrún, nú látin, var gift Emi Pét- urssyni bifreiðastjóra; Unnur, skrif- stofumaður á Sauðárkróki, var gift Baldri Heiðdal sem er látinn; Gunn- ar Bjöm, læknir, búsettir í Garða- bæ, kvæntur Þorgerði Þráinsdóttur hjúkrunarfræðingi; Helga, verslun- armaður Reykjavík, gift Emi Rós- inkranssyni rafvirkja. Foreldrar Jóhannesar: Bjamdís Jónsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, og Gunnar Guðmundsson vörubif- reiðastjóri sem lést 1962. Seinni maður Bjamdísar er Krist- inn Guðjónsson, fyrrv. forstjóri Banana hf. Jóhannes verður að heiman. Fjölskylda Hannes kvæntist 29.11. 1980 eiginkonu sinni, Þór- hildi Ólafs- dóttur, f. 11.4. 1953, húsfreyju, bónda og skrifstofustjóra i Fiskiðjunni Veri. Þau hófu búskap 1976. Þórhfldur er dóttir Ólafs Þorlákssonar, f. 18.2. 1913, bónda á Hrauni, og k.h., Helgu S. Eysteinsdóttur, f. 2.7. 1916, hús- freyju á Hrauni. Böm Hannesar og Þórhildar eru Hildur Hannesdóttir, f. 17.9. 1978, d. 18.12. 1978; Katrín Ósk Hannesdótt- ir, f. 11.7.1980, nemi; Ólafur Hannes- son, f. 23.7. 1985, nemi. Systkini Hannesar em Þórður Sigurðsson, f. 16.4. 1949, sjómaður lengst af, nú búsettur á Selfossi; Jens Sigurðsson, f. 2.3. 1954, vél- stjóri, búsettur á Selfossi; Ásrún Kristín Sigurðardóttir, f. 10.2. 1957, lektor, búsett á Akureyri; Margrét Sigurðardóttir, f. 4.10. 1958, hjúkr- unarfræðingur, búsett á Selfossi. Foreldrar Hannesar: Sigurður Hannesson, f. 4.4.1916, d. 11.12. 1981, bóndi í Stóru-Sandvík í Flóa, og k.h., Hólmfríður Þórðardóttir, f. 15.6.1922, húsfreyja í Stóru-Sandvík. Hannesi og Þórhildi væri það sönn ánægja ef ættingjar og vinir heiðruðu þau með nærveru sinni á afmælisdaginn, en þau taka á móti gestum að heimili sínu, að Hrauni í Ölfusi, í kvöld, frá kl. 19.00. greina. Ásamt föður sínum, Eysteini Þorvaldssyni, hefur hann einnig þýtt nokkrar bækur módernistans, Franz Kafka. Andrés Ragnarsson sál- fræðingur á sömuleiöis afmæli á morgun. Hann veröur 46 ára. Hann hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeið, m.a. um karlmennsku og fötluö börn, og skrifað áhrifaríka bók um hið stðarnefnda. Þá hefur hann starfað mikiö með Sólstööuhópnum og unnið þar að mannrækt. Sólveig Noröfjörö, nemandi I sálfræöi viö Háskóla íslands, veröur 23 ára sunnudaginn 7. maí. Hún er stúdent frá MR og hefur þrátt tyrir ungan aldur komið víöa við. Störf hefur hún sótt út fyrir landsteinana og nú síðast til Ní- geríu þar sem hún var I sjálfboðavinnu á munaðarleysingjaheimili. Elísabet Agnarsdóttir á ísafirði er 68 ára í dag. Elísabet er þekktur víkingur á ísafirði, bæði til orðs og æðis, mikil- virk I félagsmálum og skelegg kona I hvívetna. Elísabet er gift Ebeneser Þór- arinssyni sem oftast er kallaður mjólk- urbílstjóri. Dætur þeirra, Auður og Ósk, hafa lengi verið I fremstu röð íslenskra kvenna I skíöagöngu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.