Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Qupperneq 2
2 Fréttir LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 E>V Ritstjóri Mannlífs frumsýnir nýtt leikrit í Hlaðvarpanum: Hún stal hugmyndinni að leikritinu mínu - segir Bergljót Arnalds listakona sem ætlaði sjálf að leika aðalhlutverkið „Ég átti hugmyndina að leikritinu og ætlaöi sjálf að leika aðalhlutverkið. Svo brá ég mér til Parísar og þegar ég kom aftur sá ég að það á að fara að frumsýna leikritið í Hlaðvarpanum án mín og án þess að mín sé í nokkru get- ið,“ sagði Bergljót Amalds, fjöllista- kona og umsjónarmaður bamatimans á Skjá einum. Bergljót fékk hugmynd- ina að leikritinu Bannað að blóta í brúðarkjól fyrir alliöngu en vegna anna við önnur verkefni fékk hún Gerði Kristnýju, ritstjóra Mannlífs, til að skrifa fyrir sig verkið, greiddi henni fyrstu greiðslu og aðstoðaði hana reyndar við skriftimar þar til verkið var tilbúið til æfinga. „Þegar verkið var tilbúið sló ég sýn- ingum á frest vegna þess að ég vildi betrumbæta það og skapa því rétta umgjörð með ffumsýningu í Iðnó. Þegar ég kom svo frá París blasa við mér fr étt- ir þess efriis að Gerður Kristný sé að fara að frum- sýna verkið í Hlað- varpanum án míns samþykkis. Ég er bæði hissa og reið. Hún stal leikritinu mínu,“ sagði Bergljót Am- alds. Gerður Kristný vill hins vegar lítið tjá sig um meintan leikritastuld en seg- ir: „Ég bendi áhugafólki um höfundar- rétt á að hafa samband við lögffæðing Rithöfundasambandsins." Nanna Kristín Magnúsdóttir hefúr verið ráðin til að leika aðalhlutverkið í leikritinu Bannað að blóta í brúðar- kjól en leikstjóri er Ingunn Ásdísar- dóttir. „Ég á plottið í leikritinu," sagði Bergljót Amalds. „Leikritið fjallar um brúði sem kemur í brúðkaupsveislu sína en kemst svo að því undir lokin aö hún er í vitlausri veislu." -EIR Brúður án hlutverks Bergljót Arnalds ósátt viö aö hafa misst eigiö leikrit úr höndunum. Gerður Kristný Bendir á lögfræö- ing Rithöfunda- sambandsins. Fréttamiðlar hefja samstarf Vísir.is, Fréttavefurinn og Vikur- fréttir hafa tekið upp samstarf. Fjöl- fórnustu íslensku gatnamótin á Inter- netinu liggja um Vísi.is og miðillinn því flestum kunnur. Víkmfréttur vom fyrsti íslenski fjölmiðillinn sem fór á Netið, þegar árið 1995, og em öflugar á landsbyggðinni - einkum Suðumesj- um. Fréttavefurinn er ekki nema rétt rúmlega ársgamall en hefúr orðið á skömmum tíma öflugasti netmiðill Austurlands. Tilgangur samstarfsins er að auka fréttaþjónustu af lands- byggðinni sem og fyrir hana. Fjorar hljomsveitlr Þaö voru Land og synir, 200.000 nagl- bítar, Maus og Botnleöja sem skemmtu gestum oggangandi í Þverholtinu. Barnavernd á Bessastöðum Bragi Guöbrandsson ásamt Raniu drottningu, Dorrit Moussaieff og prinsessunum tveimur. Fundur um barnavernd á Bessastöðum: Jórdaníudrottning að taka í notkun barnahús - eftir sömu hugmyndum og íslendingar DV-tónleikamir í gær: Rokkað í Holtinu í gær fóra fram tónleikar við DV- húsið i tilefni útgáfu hátíðarblaðs Reykjavík Music Festival sem fylgdi Fókus í gær. Fjórar af stærri hljóm- sveitum landsins stigu á svið, Maus, Land og synir, 200.000 naglbítar og Botnleðja og stemningin var góð. Þetta er forsmekkur að alþjóðlegu tónlistar- hátíðinni Reykjavík Music Festival sem haldin verður um hvitasunnuhelg- ina í Laugardalnum. Meðal þeirra sem standa að tónlistarveislunni er Norð- urljós, Menningarborg 2000 og ÍTR. Dagskrá hátíðarinnar er Qölbreytt og fram kemur fjöldinn allur af innlend- um og erlendum tónlistarmönnum, m.a. Youssou N’Dour, Ray Davis, Bloodhound Gang, Gus Gus, Quarashi og Emiliana Torrini. Ef hátíðin verður eins og tónleikamir í gær þá eigum við von á góðu. -HH „Það var óskaplega gaman að tala við þær báðar. Þetta em heimsborgarar með alþjóðlega sýn á málið," sagði Bragi Guðbrandsson, forstöðumaður Bama- vemdarstofú, sem átti fúnd með Raniu Jórdaníudrottningu og Dorrit Moussai- eff á Bessastöðum í gær. Einnig vom viðstaddar tvær jórdanskar prinsessur. „Drottningin er mikil áhugamanneskja um bamavemd og ákaflega fróð um þau efni. Við fómm yfir stöðu bamavemdar á íslandi og það kom mér skemmtilega á óvart þegar drottningin sagði mér að í Jórdaníu ætti að fara að taka í notkun bamahús sem byggir á sömu hugmynd- um og við gerum hér heima," sagði Bragi eftir fúndinn. Rania drottning mun vera heisti frumkvöðull að byggingu bamahúss- ins í Jórdaníu, en að sögn Braga Guð- brandssonar er drottningin menntuð í Bandaríkjunum og svo fróð um bama- vemd að við liggur að kalla mætti hana sérfræðing: „Vissulega er Jórdaníudrottning fal- leg en þó er innrætið fallegra,” sagði Bragi Guðbrandsson aðspurður. „Dorrit Moussaieff tók einnig þátt í umræðun- um og sýndi málinu mikinn áhuga." - EIR Kyrrsetta barnið í Portsmouth í Bandaríkjunum: Málið komið til íslenskra yfirvalda Mál litla drengsins sem banda- rísk yflrvöld hafa kyrrsett í Portsmouth í Bandaríkjunum og DV greindi frá í gær er komið til ís- lenska utanrikisráðuneytisins og bamavemdaryfirvalda hér á landi, samkvæmt heimildum DV. Frásögn blaðsins í gær vakti mikla athygli. Litli drengurinn, Tiaman Smári Ragnarsson, sem er 3ja mánaða gamall, greindist með sjaldgæfan sjúkdóm, Goldenhar-syndrom skömmu eftir að hann fæddist á Landspítalanum. Afleiðingar sjúk- dómsins hjá honum eru m.a. skemmdir í hrygg. Samkvæmt læknisúrskuröi verður drengurinn að gangast undir aðgerð innan mán- aðar, ella lamast hann fyrir neðan mitti. Herlæknir á Keflavíkurflugvelli, þar sem Ryan móðir drengsins gegnir herþjónustu, ákvað aö senda hann til rannsóknar á hersjúkra- húsi í Portsmouth. Læknamir þar töldu sig finna mar á innanverðri höfuðkúpunni við bæöi gagnaugu bamsins. Þeir gerðu bamavöldum viðvart. Drengurinn var kyrrsettur, foreldramir sviptir forræðinu og móðurinni tilkynnt að hún yrði flutt umsvifalaust frá íslandi. Faðir- inn, Ragnar Davíð Baldvinsson, hef- ur misst vinnu sína við öryggis- vörslu í bandaríska sendiráðinu vegna málsins. Foreldrar drengisins hafa lagt höfuðáherslu á að íslenskir læknar framkvæmi aðgerðina á honum. Með því telja þeir að hann fái bestu hugsanlega læknishjálp. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Bamavemdarstofu, kvaðst í samtali við DV ekki geta tjáð sig um einstök mál. Hann kvaðst ekki vilja stað- festa að mál Tiarnans Smára væri komið til Bamavemdarstofu. „Almennt sagt aðhöfumst við ekkert í málum af þessu tagi nema að beiðni utanríkisráðuneytisins,“ sagði hann. „Það fer með mál sem snúa að íslenskum ríkisborgurum erlendis." Aðspurður hvort tvöfaldur ríkis- borgararéttur litla drengsins, þ.e. ís- lenskur og bandarískur skipti ein- hverju máli, kvaö Bragi svo ekki vera í málum af þessu tagi. Þau réð- ust af bamavemdarlögum viökom- andi lands. „Munurinn er sá að í Bandaríkj- unum fara slík mál til meðferðar í réttarvörslukerfinu strax frá upp- hafi. Hér á landi fer málið ekki dóm- stólaleiðina nema bamavemdaryf- irvöld vísi þeim þangað.“ Hjá utanríkisráðuneytinu fengust þær upplýsingar að sendiráðinu í Washington hefði verið faliö að fylgjast með málinu í Portsmouth og gæta hagsmuna litla drengsins eins og unnt væri. -JSS íslenskt í Lettlandi Davíð Oddsson, forsætisráðherra ís- lands, opnaði í gærmorgun tvær js- lenskar verksmiðjur við formlega at- höfn í Lettlandi. Önnur framleiðir gler og glugga en hin framleiðir sælgæti. Verksmiðjumar tvær em staðsettar á iðnaðarsvæði um 20 kílómetra frá höf- uðborginni Rigu. Þetta er 14 hektara landsvæði sem íslenskir fiárfestar hafa keypt og byggt upp. Vísir greindi frá. Horfur á 10% samdrætti Horfur em á að bílinnflutnmgur i ár verði um 10% minni en á síðasta ári eða svipaður og á árinu 1998, samkvæmt upp- lýsingum frá Bíi- greinasambandinu. Fram kemur að gert er ráð fyrir að bílasala á fyrri hluta ársins verði einnig um 10% minni en á fyrri hluta síðasta árs, þrátt fyrir að sala á nýjum bílum til bilaleiga sé mun meiri í ár en verið hefur. Viðskipta- blaðið greindi frá. Hagnaður 83 mil|jónir Hagnaður af reglulegri starfsemi Pharmaco hf. fyrir skatta var 79,6 miiljónir fýrstu þrjá mánuði þessa árs, samanborið við 28 miiijónir árið áður. Hagnaður eftir skatta og að meðtöld- um áhrifúm hlutdeildarfélaga varð 82,9 miiljónir króna í stað 15,1 milljónar árið áður. Þetta kemur ffarn í óendur- skoðuðu uppgjöri felagsins. Viðskipta- blaðið greindi ffá. Bretar streyma tii íslands Talsmenn flugfélagsins Go hér á landi telja að farþegum til íslands muni fiölga um þúsundir með tilkomu félagsins sem hóf komur sínar til ís- lands á fimmtudagsnótt. Viðbrögð Breta við ferðum Go tii íslands em sögð góð. Vísir greindi frá. Landgræðslan til fyrirmyndar Geir H. Haarde fiármálaráðherra hefúr afhent Land- græðslu ríkisins við- urkenningu sem rík- isstofnun til fyrir- myndar árið 2000. Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri veitti verðlaununum viðtöku. Þetta er í þriðja sinn sem slík viðurkenning er veitt og hlaut Kvennaskólinn í Reykja- vík hana árið 1996 og Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra á Reykjanesi árið 1998. Vísir greindi ffá. Alvarleg sýking í Kanada Fjórir eldri borgarar og tveggja ára stúika hafa látist af völdum E-coli bakteríu sem komið hefur upp í bæn- um Walkerton í Ontariofylki í Kanada. Mörg hundmð hafa sýkst, níu em alvarlega veikir, þar af fimm böm. E-coU bakterían dreifðist um bæinn með menguðu vatni. Komið hefúr í ljós að tækjabúnaður sem hreinsar vatn bæjarins með klóri hefúr verið biiaður um nokkum tíma. Ekki var látið vita um tækjabiiunina fyrr en almenning- ur fór að veikjast. Einkenni sýkingarinnar em miklar blæðingar með niðurgangi og heiftar- leg uppköst. E-coli bakterían getur meðal annars eyðilagt nýmastarfsemi þeirra sem sýkjast af henni. Sýning í Perlunni -------------- Sýningin BT og heimilið 2000 var opnuð í Perlunni í gær og lýkur á sunnudagskvöld. Á sýningunni er lögð áhersla á að sýna margvíslegar tækni- nýjungar á heimilis- markaði til afþreyingar, skemmtunar og ffóðleiks. Álla helgina verður eitt- hvað spennandi um að vera á sýning- unni fyrir aila aldurshópa og ógrynni tilboða á tölvu- og afþreyingarbúnaði fyrir heimilin. Vísir greindir frá.-KEE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.