Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Page 34
34 Helgarblað LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 I>V RSTUriD fiSTUHD fiSTUHD RSTUflD fiSTUHD RSTUHD fiSTUflD fiSTUHD Ný verslun Ástund Austurveri 9 Átt.x-f' _____ uaaaL x-f - n Manchester Un.ted Megastore í dag laugardag Manchester United ftSTuno Sportvöruverslun, Austurverí. s. 568 4240 ^&STUflD RSTUflD RSTUHD RSTUHD RSTUHD RSTUflD fiSTUHD RSTUflD « Svefnstelling þín getur sagt meira um þig sem konu en þig grunar. Táktu eftir því í hvaða stéllingu þér finnst best að sofna á kvöldin og lestu persónuleika þinn út úr því. Út frá svefnstellingu rekkjunautar þíns geturðu einnig lesið ýmislegt, ekki síst hversu vel þið passið eiginlega saman. Er maður- inn martröð eða bara scetur draumur? Haltu þér vak- andi í kvöld og athugaðu í hvaða stellingu hann sofn- ar og finndu út hvemig þið passið saman. Svefninn hefur margar hliðar: Rúmfræði fyrir konur Fósturstellingin Þú hnoðar þig algjörlega saman á þinn helming af rúminu. Merking: Þú ert mjög tilfinn- inganæm manneskja og átt ekki auðvelt með að kasta þér út í ný verkefni svona einn, tveir og þrír. Þú ert traustur elskhugi. Hnipringur Þú hriprar þig saman en þó ekki eins mikið og vær- ir þú í fósturstell- ingunni. Önnur höndin er undir annarri öxlinni eða fætumir snerta hvor annan. Merking: Ævin- týraþráin blundar í þér og það er margt sem þig lang- ar til að gera í lifinu en þér finnst hins vegar erfitt að sameina allar þess- ar langanir. Þér gengur vel í starfi en öllu verr hvað ástarlífið varðar þar sem þú virðist vera óörugg og lokuð. Sá maki sem hentar þér hvað best er opinn og þol- inmóður. Rekkjunautur: Þú ættir að hjúfra þig að karlmanni sem sefur í fósturstellingu eða hálfri fósturstell- ingu. Svo lengi sem þú ert honum trú hefurðu tilfinningarríkan mann sem kemur ykkur mjúklega í gegn- um erfiða tíma. Forðastu karlmann sem hniprar sig eins og þú því tveir einstaklingar sem þora ekki að segja hvað þeir vilja eru alveg öm- urlegt par. Á maganum Þú liggur á maganum með hendur fyrir ofan höfuðið. Merking: Þú ert skipulögð mann- eskja, atorkusöm og með fullkomnunar- áráttu. Þú vilt frekar skipuleggja hlutina heldur en þeir komi þér á óvart. Karlmenn sem ekki eru stundvísir eða þeir sem vilja láta ganga á eftir sér gera þig alveg bijálaða. Rekkjunautur: Það boð- ar ekki gott ef rekkjunaut- ur þinn vill helst líka sofa á maganum því það þýðir að þið berjist um stjórnartaumana í sam- bandinu. Sá sem hins vegar sefur í hálfri fósturstellingu passar mun betur við þig þar sem hann skilur að þú verður að hafa allt í röð og reglu í kringum þig. Hann mun einnig hvetja þig til þess að taka skemmtilega rómantíska áhættu sem á eftir að borga sig. B A bakinu Þú sofnar helst liggjandi á bak- inu með hend- umar slakar. Merking: Þú ert sjálfstæð I meira lagi og þér líkar að vera miðpunktur at- hyglinnar. Þú nýtur þín vel í krefjandi starfi þar sem þú færð að koma þínum eigin hugmyndum á fram- færi. Sá maki sem pass- ar þér best er sá sem gef- ur þér nóg rými svo þú getir fengist við þin mál en samt sem áður það mikla athygli að þér finnist ekki sem gengið sé fram hjá þér. Rekkjunautur: Þinn drauma- maður er sá sem sefur í fósturstell- ingunni eða hálfri fósturstellingu. Sá maður mun gefa þér þann tíma og orku sem þú ætlast til af sam- bandi þínu. Haltu þig frá mönnum sem sofna á bakinu eða í flamingóstellingunni. Flamingó Þú liggur á annarri hliðinni eða maganum með annan fótinn bog- inn en hinn beinan. Merking: Þú er vingjamleg manneskja en ert samt oft í vöm. Lífið er spennandi og þú kannst að meta öfgar. Skapið getur ver- ið nokkuð sveiflukennt og þú átt það til að verða þunglynd og lokuð. Skapið getin- valdiö erfið- leikum i samskiptum þinum við aðra og þú átt það til að loka á vandamálin. Rekkjunautur Þú hefur ekkert að gera með manni sem sefur í fósturstellingu því hann þarf of mikla athygli fyrir þína þolin- mæði. Þú fellur hins vegar eins og flís við rass við þann sem sefur í hnipri, að ekki sé minnst á magamann sem get- ur skapað þægilegt umhverfi sem getur hjálpað þér að opna þig tilfinningalega. (Byggt á Cosmopolitan) flamingósins: s i m Rekkjunautur: Þinn drauma- rekkjunautur er klettur sem þú getur reitt þig á og sá maður sem sefur á maganum ætti að standa undir þeim kröfum. Þeir karl- menn sem sofa í hnipri eru ekki heldur svo afleitir. Bakmenn og flamingókarla ættirðu hins vegar að forðast sem heitan eldinn því sambúð með þannig mönnum verður hæðótt í meira lagi þar sem þeir eru allt of miklir egóistar fyrir þinn smekk. Hálf fóstur- stell- ing Hend- urnar eru nálægt lík- amanum og hnén bogin. Merking: Þú ert sátt við líf- ið og tilveruna og vegna mikillar að- lögunarhæfni þinnar tek- urðu nýj- ungum fagnandi. Þú bijálast heldur ekki ef aðrir hafa aðrar skoðanir á hlutunum heldur en þú og segir frekar hlutina hreint út heldur en að nota orðaleiki og stunda hugsana- lestur. Rekkjunautur: Þar sem aðlögun- arhæfni þín er einstök passarðu við eiginlega hvem sem er. Það eru helst karlmenn sem sofa í flamingóstellingimni sem gætu far- iö í taugamar á þér með sitt sveiflu- kennda skaplyndi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.