Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Síða 37
45 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 X>V__________________________________________________________________________________________________Helgarblað Laðurinn iri fræga rak á íjörur hans. „Þetta er stórt verkefni sem er rekið áfram af Craig McCaw, einum ríkasta manni í Bandaríkjunum. Sá vinn- ur nú að því ásamt tölvukóngin- um Bill Gates að koma 288 gervi- hnöttum á braut umhverfis jörðu fyrir þráðlaust Intemet framtíðar- innar.“ Að mati sérfræðinga er þó sam- eining sveitarfélaga á Austurlandi eitt mesta afrek sem Hallur Halls- son hefur unnið á ferli sínum. Það að koma Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarflrði í eitt sveitarfélag, Fjarðabyggð, þótti óvinnandi verk og þá helst vegna mikillar og al- mennrar andstöðu við sameining- una á Eskifirði þar sem flestcillir voru á móti og Alli ríki líka. Hall- ur fór austur og beindi kastljósum fjölmiðla að Eskifirði og langvinn- um sameiningardeilum þar. Alli ríki áttaði sig ekki á sjónvarpinu „Þarna skipti máli að varpa sem skýrustu ljósi á málefnið sem til umræðu var. Ég samdi við Stöð 2 um beinar sjónvarpssút- sendingar frá kosningum og i öUu því fljóðljósi sem fylgdi gekk sameiningin ; eftir. Helsti þröskuldur- inn í þessari baráttu var Alli ríki á Eskifirði sem var á móti. Hann féllst , hins vegar á að kosta sjónvarpsútsending- arnar frá Eskifirði sem urðu í raun til þess að hann varð undir í kosningun- um. Hann áttaði sig ekki á áhrifa- mætti sjónvarps- ins. Þegar fjöl- miðlaljósið skin sem skærast lætur aUt und- an. Kosturinn við það er sá að aUt er fyrir opn- um tjöldum og myrkraverk vinna menn ekki í kastljós- um,“ segir HaUur og um framkvæmd norðurpóls- ferðarinnar hefur hann SsjPi Bókaútgefandinn Metsölubækur ár eftir ár. þetta að segja: „Þarna vorum við með tvo hörkuduglega menn með ákveðið markmið sem þeir ætluðu sér að ná. Við þá sögðum við í bakvarða- sveitinni (sem er nýyrði) einfald- lega: Einbeitið þið ykkur að göng- unni á pólinn og við sjáum um aUt hitt. Við opnuðum miðstöð í Úti- lífi í Glæsibæ þar sem fólk gat komið og fylgst með göngu pólfar- anna og jafnvel heyrt í þeim. Þetta gekk aUt upp og ég var ekki óá- nægður þegar ég sá myndir í blöð- unum af forsætisráðherra tala við Harald Örn í síma með merki Úti- lífs í bakgrunni. Þetta hefði allt snúist í höndunum á mér ef Har- aldur hefði ekki náð á norðurpól- inn en ég veðjaði á strákana og reiknaði dæmið rétt. í því fólst sigur minn.“ Mistök I forsetakosning- um Hallur HaUsson viðurkennir þó að einu sinni hafi honum mistek- ist en það hafi ekki verið sér að kenna heldur viðskiptavininum sem pantaði þjónustu hans. Og í Fjarskiptakóngurinn Hallur kynnir stórbrotin áform Frjálsra fjarskipta um aö gera ísland aö al- þjóölegri miöstöö fyrir GSM-símtöl. raun hefði hann aldrei átt að taka að sér verkefnið. Þetta var þegar hann féUst á að stjórna kynning- armálum fyrir forsetaframboð Péturs Kr. Hafstein í forsetakosn- ingunum vorið 1996. HaUur lét sér þessi mistök að kenningu verða og hefur síðan aldrei tekið að sér vinnu fyrir stjórnmálamenn. Hann segir að málefhin skipti mestu enda byggist árangur vinnu hans fyrst og síðast á djúpri sann- færingu hans sjálfs á tilgangi þess sem unnið er að. Ef hugurinn er opinn flæð- ir lífið til manns „Ég er góður í svona „project- um“ aUs konar þar sem binda verður saman marga enda í einni góðri grunnhugmynd. Síðan er að ganga með opinn huga að verkinu og til þeirra sem maður þarf að hafa samskipti við. Ef hugurinn er opinn flæðir lífið tU manns. Ég held að það sé mergurinn málsins og ég er þakklátur fyrir að hafa komist að þessum sannindum þó seint hafi verið. Sumir komast aldrei að þessu,“ segir HaUur sem byrjaði að stunda innhverfa íhug- un um það leyti sem þau straum- hvörf urðu í lífi hans sem hér er um rætt. Sem bam í Bústaða- hverfinu í Reykjavík var hann dulur og aUt að því einrænn en nú tekur hann hverjum manni sem jafningja og vini og ávextimir láta ekki á sér standa. „í þessu sambandi má ekki gleyma þeim áhrifum sem árin min i sjónvarpi hafa haft á núver- andi starf. Fólk þekkir mig af skjánum og ég var í mörg ár gest- ur í stofum landsmanna. Þegar ég svo birtist núna með erindi mín þá þekkir fólk mig og það opnast ýmsar dyr sem væru ef til viU öðr- um lokaðar. En númer eitt, tvö og þrjú er að vera opinn; þá flæðir aUt og gengur upp,“ segir HaUur sem er kennaramenntaður og stundaði nám í ensku við Háskóla íslands áður en hann sneri sér að blaðamennsku. Ætlar að hætta að vínna eftir flmm ár „Ég kláraði aldrei BA-ritgerð- ina i Háskólanum en hvaða máli skiptir það nú? Blaðamennska tU margra ára er besti skóli og lík- lega besta menntun sem völ er á fyrir það starf sem ég sinni nú. Blaðamenn vita lítið um aUt og sjá fyrir bragðið samhengi hlutanna. Þéir þekkja stjórnkerfið út og inn og ekki skyldi vanmeta þær þús- undir manna sem maður hefur talað við í gegnum tíðina í blaða- mennskunni og þekkir jafnvel ævUangt. Blaðamennskureynslan er dýrmæt þegar maður er kom- inn á nýjan vettvang og án henn- ar gæti ég ekkert þar sem ég er nú. En ef menn ætla að hasla sér vöU á nýju sviði verða þeir að þora. Það þarf bæði kjark og trú á sjálfan sig til að gera slíkt og ég þekki marga sem hefðu gott af því að fylgja fordæmi mínu. Þessi breyting hefur orðið mér tU góðs,“ segir HaUur sem stefnir að því að hætta að vinna eftir fimm ár: „Ekki svo að skUja að ég setjist í helgan stein, heldur frekar hitt að ég fari að velja mér verkefni sjálf- ur. Ég hef verið heppinn en ekkert af þessu hefði gerst ef ég hefði ekki verið opinn fyrir nýjum hug- myndum og óhræddur við breyt- ingar. í þvi felst gæfa mín,“ segir HaUur HaUsson og klípur sig aftur í handleginn tU að vera viss um að hann sé af þessum heimi en ekki öðrum. „Kannski er þetta kraftaverk," hvíslar hann lágt. Hallur í fyrsta kynningarverkefni sínu sem sjálfstæöur atvinnurekandi. Kynn- ing á starfi ísaksskóla og hann fékk Davíð Oddsson til aö mæta enda for- sætisráðherrann gamall nemandi skólans. Fréttamaðurinn Hallur fyrir framan myndavélina meö Olís t baksýn. Nú er hann aö leggja lokahönd á sögu Olíuverslunar íslands sem hann hefur unniö meö fram öörum störfum. Pólfarinn Hallur meö Haraldi Erni - pólfaranum sem komst á toppinn meö aöstoö r ■ Halls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.